Bloggfćrslur mánađarins, desember 2016
11.12.2016 | 19:41
Mjög góđ frammistađa Mai-brćđra í Róm
Mai-brćđurnir, Aron Ţór (1893) og Alexander Oliver (1717), áttu afar gott alţjóđlegt mót í Róm á Ítalíu sem fram fór 3.-10. desember. Alexander hlaut gull í flokki skákmanna međ 1500-1799 skákstig. Alexander hlaut 5 vinninga í 9 skákum og tapađi ađeins einni skák ţrátt fyrir ađ hafa teflt viđ stigahćrri andstćđinga í öllum umferđum nema einni.
Aron Ţór átti einnig afar gott. Hann hlaut 4,5 vinninga ţrátt fyrir ađ hafa teflt viđ stigahćrri andstćđinga í öllum umferđum!
Alexander hćkkar um 120 skákstig en Aron Ţór hćkkar um 72 skákstig. Frábćr frammistađa hjá ţeim brćđrum.
10.12.2016 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Guđmundur Kjartansson í Fćreyjum
Guđmundur Kjartansson vann fimm fyrstu skákir sínar á Rúnavik open, skákmóti sem Fćreyingar héldu öđrum ţrćđi til ađ fagna ţví ađ ţeir hafa nú eignast sinn fyrsta stórmeistara, Helga Dam Ziska. Helgi var í hópi ţeirra sem sćmdir voru titlinum á ţingi FIDE í Bakú á dögunum. Hann var stigahćsti keppandi mótsins og Jóhann Hjartarson kom nćstur.
Mótiđ fór fram í Rúnavík á Austurey en ţar búa um ţrjú ţúsund manns. Skipuleggjendur gerđu vel viđ íslensku skákmennina; á Ólympíumótinu í Bakú var ţeim bođin ţátttaka Jóhanni Hjartarsyni og Guđmundi Kjartanssyni og síđan bćttust í hóp keppenda Ţröstur Ţórhallsson, Vignir Vatnar Stefánsson, Gauti Páll Jónsson, Loftur Baldvinsson og Heimir Páll Ragnarsson.
Fćreyingar hyggjast halda mótiđ aftur ađ ári og má búast viđ mörgum skákmönnum héđan enda ekkert ţví til fyrirstöđu ađ Íslendingar eigi gott samstarf á skáksviđinu viđ frćndur vora Fćreyinga. Gunnar Björnsson forseti SÍ var međal skákstjóra og annar kunnur einstaklingur úr skákhreyfingunni, Rúnar Berg, var međal gesta á mótsstađ en hann er nú búsettur í Fćreyjum.
Úrslit mótsins voru mikill sigur fyrir Guđmund Kjartansson sem vann fimm fyrstu skákir sínar og varđ síđan einn efstur. Keppendur voru 40 talsins en í efstu sćtum urđu:
1. Guđmundur Kjartansson 7 v. (af 9 mögulegum). 2.-3. Miquel Munoz og Nikolaj Mikkelsen 6 ˝ v. 4. 7. Jóhann Hjartarson, Helgi Dam Ziska, Jakob van Glud og Hans Kristian Simonsen 6 v. 8.- 12. Daniel Semecen, Simon Bekker Jensen, Ţröstur Ţórhallsson, Rogvi Egilstoft Nielsen og Vignir Vatnar Stefánsson 5 ˝ v.
Međ frammistöđu sinni á ţessu móti náđi hinn 13 ára gamli Vignir Vatnar Stefánsson ţví markmiđi ađ komast yfir 2400 elo-stig og á nýbirtum lista FIDE er hann í 17.sćti međal íslenskra skákmanna međ 2404 elo stig. Hann er í 5. sćti yfir sterkustu skákmenn Evrópu 14 ára og yngri og í 11. sćti á heimslistanum. Má mikils vćnta af ţessum unga manni.
Guđmundur Kjartansson tefldi af miklu öryggi en sigrar hans yfir öflugum andstćđingum í 3.-5. umferđ voru lykillinn ađ frammistöđu hans ţegar hann vann Munoz, Jóhann Hjartarson og Hamitevici. Skákin viđ hinn öfluga alţjóđlega meistara fra Moldóvíu gekk ţannig fyrir sig:
Rúnavík 2016; 3. umferđ:
Guđmundur Kjartansson Vladimir Hamitevici
Hollensk vörn
1. c4 f5 2. g3 Rf6 3. Bg2 g6 4. d4 d6 5. Rf3 Bg7 6. Rc3 O-O 7. O-O c6 8. Hb1 Kh8 9. b4 Be6 10. d5 Bg8 11. Rd4 a5?!
Öruggara er 11. ... cxd5.
12. dxc6 Rxc6 13. Rxc6 bxc6 14. Bxc6 axb4 15. Hxb4 Hc8 16. Bb5 h6 17. a4 g5 18. Rd5 Re4 19. Be3 Rc5 20. Bd4 e5 21. Bxc5!?
21. Bxc3 kom einnig til greina en ţar sem svartur hefur lokađ hornalínunni a1-h8 á ţessi leikur fullan rétt á sér.
21. ... Hxc5 22. e4 fxe4 23. Re3 Hf3 24. Da1 Da5 25. De1 Be6 26. Hb2!
Og nú kemst a-peđiđ á skriđ.
26. ... Da8 27. Dd2 Bf8 28. Hd1 h5 29. a5 h4 30. gxh4?
Ónákvćmni, 30. a6 var best og svartur er án gagnfćra.
30 ... Hc7 31. Kh1 g4?!
Enn sterkara var 31. ... Hh7!
32. a6 Hh7 33. Hg1 Hxh4 34. Hg2 Hh7 35. Ha2 Hf4 36. Kg1 Db8 37. Ha1 Db6 38. Da5 Da7?
Hann varđ ađ fara í drottningarkaupin.
39. Bc6! Be7
Hamitevici féll á tíma um leiđ og hann lék ţessum leik. Athugun leiđir í ljós ađ svarta stađan er töpuđ eftir 40. Hb1! ásamt Db6.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 3. desember 2016
Spil og leikir | Breytt 4.12.2016 kl. 19:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2016 | 10:20
Haraldur sigurvegari U-2000 mótsins
Hinn reynslumikli Haraldur Baldursson (1957) sigrađi á U-2000 móti Taflfélags Reykjavíkur sem lauk síđastliđiđ miđvikudagskvöld. Haraldur hlaut 6,5 vinning í skákunum sjö, hálfum vinningi meira en Dawid Kolka (1907) sem varđ annar. Ţriđji međ 5,5 vinning varđ Hilmar Ţorsteinsson (1800). Ţetta er annađ áriđ í röđ sem Haraldur sigrar á U-2000 mótinu en ţar ađ auki vann hann eitt af mótunum ţegar ţau voru haldin á fyrri hluta síđasta áratugs.
Fjórir keppendur komu nćstir međ 5 vinninga hver, ţeirra á međal hinn ţrettán ára Blikapiltur, Stephan Briem (1594), en Stephan hefur veriđ á fljúgandi siglingu ađ undanförnu og rokiđ upp stigalista Fide. Ekkert lát virđist á uppgangi kappans ţví á U-2000 mótinu landađi hann tćplega 70 Elo-stigum. Sannarlega vel gert en góđur hluti keppenda á mótinu samanstóđ af yngri kynslóđinni sem lét ţá eldri og reyndari svitna verulega viđ skákborđin.
Ćriđ verkefni beiđ Haraldar sem hafđi hvítt gegn hinum eitilharđa Jon Olav Fivelstad (1918) sem kallar einfaldlega ekki allt ömmu sína, enda vćri frekar skrýtiđ ađ gera ţađ. Úr varđ mjög svo spennandi viđureign sem einkenndist af stöđulegri baráttu ţar sem leiđ lá út í endatafl ţar sem hvor hafđi riddara og jafnmörg peđ á hvorum vćng fyrir sig. Ţegar tími keppenda var orđinn naumur henti Haraldur jafnteflisbođi í loftiđ sem Jon Olav hafnađi snarlega ţrátt fyrri ađ vera međ innan viđ mínútu á klukkunni. Svo fór ađ neitunin varđ honum ađ falli, ef svo má ađ orđi komast, og eftir ađ hafa tekiđ áhćttuna á ađ sćkja sigurinn fékk Haraldur líkast til unna en ţó vandteflda stöđu. Ţađ var viđ hćfi ađ viđureign ţeirra félaga var síđasta skák mótsins til ađ klárast en langleiđina gengiđ í miđnćtti sigldi Haraldur sigrinum í höfn og skaust ţar međ upp í efsta sćtiđ.
Á ţriđja borđi sigrađi Hilmar hinn beinskeytta Friđgeir Hólm (1739) nokkuđ örugglega en Friđgeir á ţađ til ađ tefla alltof hratt og ekki vafamál ađ međ smá bremsu kćmi hans rétti styrkleiki betur í ljós. Hafđi hann reyndar á orđi eftir mót ađ hann kynni ekki ađ tefla hćgar en ekki var skákstjóri alveg tilbúinn í ađ taka undir ţá fullyrđingu. Međ sigrinum innsiglađi Hilmar gott mót ţar sem hann tekur inn stigahćkkun upp á tćp 50 Elo-stig. Vel gert hjá kauđa sem hefur veriđ ađ sýna sig á skákmótum á nýjan leik eftir nokkurt hlé, sjálfsagt vegna náms eđa annarrar vitleysu.
Eins og ávallt voru margar viđureignir spennandi og skemmtilegar og eitthvađ af athyglisverđum úrslitum litu dagsins ljós. Má ţar til dćmis nefna sigur Ingvars Egils Vignissonar (1554) međ svörtu gegn Páli Ţórssyni (1771) ţar sem Páll tefldi líflega og fórnađi manni fyrir peđ á e6 á ţeim forsendum ađ svartur var ekki búinn ađ hrókfćra. Örlítiđ vantađi ţó upp á sóknina og náđi Ingvar ađ verjast áhlaupinu og snúa leiknum sér í hag. Gott mót hjá Ingvari Agli sem hlaut 4 vinninga og tryggđi sér aukaverđlaun fyrir besta samanlagđan árangur í U-2000 mótinu og Skákţingi Garđabćjar.
Ef litiđ er á mestu stigahćkkanir keppenda sést ađ Dawid, Stephan, Ólafur Evert Úlfsson (1464), Arnar Milutin Heiđarsson (1358), Jóhann Bernhard Jóhannsson (1426), Benedikt Briem (1077) og Freyja Birkisdóttir (1186) hćkkuđu öll um meira en 50 Elo-stig.
Afar skemmtilegu og vel skipuđu U-2000 móti er ţví lokiđ í ár en tvöfallt fleiri keppendur tóku ţátt í mótinu nú heldur en í fyrra. Börn, fullorđnir ásamt nýjum keppendum sýna vel ađ U-2000 mótiđ er sannarlega komiđ til ađ vera og má fullyrđa hér ađ leikar verđa endurteknir ađ ári liđnu. Taflfélag Reykjavíkur ţakkar öllum fyrir ţátttökuna og óskar verđlaunahöfum til hamingju.
10.12.2016 | 10:15
Jólaćfing TR haldinn í dag
Hin árlega Jólaskákćfing verđur haldin laugardaginn 10.desember kl.14-16. Ćfingin er um leiđ uppskeruhátíđ haustannarinnar ţví veitt verđa verđlaun fyrir ástundun á haustönn. Allir krakkar úr öllum skákhópum TR, sem ćfa á laugardögum og sunnudögum, eru velkomnir á ţessa sameiginlegu Jólaskákćfingu.
Ćfingin er einskonar fjölskylduskákmót ţar sem tveir mynda eitt liđ og mega foreldrar, ömmur og afar og frćndur og frćnkur gjarnan tefla međ börnunum. Bođiđ verđur upp á léttar veitingar.
Byrjendahóparnir, stelpuhópurinn og hópurinn sem ćfir kl.14 verđa ţví ekki međ venjulegar ćfingar ţennan dag, heldur hittast á sameiginlegri Jólaskákćfingu kl.14.
9.12.2016 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Snilldarleikur sem gerđi út um einvígiđ
Magnús Carlsen átti síđasta orđiđ í heimsmeistaraeinvíginu sem lauk í New York laust fyrir miđnćtti á fimmtudaginn. Síđasti leikurinn í einvíginu, drottningarfórn á h6, minnti á rothögg í hnefaleikahringnum. Ţegar leikurinn birtist á skjánum skildu allir hvađ höggiđ ţýddi, fáir höfđu séđ ţađ fyrir nema auđvitađ skákvélarnar en einvígiđ fékk verđugan endi. Eftir tvö jafntefli og sigur Magnúsar í ţriđju skákinni reyndi Karjakin lengi ađ brjótast út úr ţrengri stöđu sem hann varđ ađ vinna. Hvađ eftir annađ bauđ Magnús honum upp á ţráleik en honum dugđi jafntefli og ţađ kom vitaskuld ekki til greina séđ frá bćjardyrum Karjakins. Ţegar hér var komiđ sögu hótađi hann samt máti á g2:
16. einvígisskák:
Magnús Carlsen Sergei Karjakin
En Magnús hafđi séđ ţetta fyrir og lék nćr samstundis:
og Karjakin gafst upp, hann verđur mát í nćsta leik, 50. ... Kxh6 er svarađ međ 51. Hh8 mát og eftir 50. ... gxh6 kemur 51. Hxf7 mát.
Ef Norđmenn gefa út skák-frímerki í tilefni sigurs Magnúsar Carlsen ţá mun ţessi mynd fylgja međ.
Ţó ađ baráttan í kappskákunum tólf hafi oft veriđ skemmtileg og spennandi er hćtt viđ ađ ýmsir leikir hafi fariđ fyrir ofan garđ og neđan hjá hinum almenna skákáhugamanni. Sannleikurinn er sá ađ Karjakin taldi vćnlegast til árangurs ađ tileinka sér fremur neikvćđan skákstíl. Hann tók aldrei neina áhćttu, sóttist eftir uppskiptum og valdi byrjanir sem ekki bjóđa upp á líflega baráttu, t.d. Berlínarvörnina. Kannski voru skákir einvígisins of fáar; fyrrverandi heimsmeistari, Indverjinn Wisvanathan Anand, hefur orđađ ţađ svo ađ í svo stuttu einvígi sitji menn ađ tafli og yfir ţeim hangi einhver óútskýranlegur kraftur međ hlađna skammbyssu, eins og hann orđađi ţađ og hefur ţá vćntanlega átt viđ ađ ađ viđ minnstu yfirsjón geti allt glatast. Í framtíđinni verđur umhugsunartíminn trúlega styttur, at-skákirnar fjórar á fimmtudaginn höfđu miklu meira skemmtigildi heldur en ţyngslaleg barátta hefđbundnu kappskákanna og ţađ var fylgst međ ţessum viđureignum á risatjaldi á Rauđa torginu í Moskvu og á Times Square í New York.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 2. desember 2016
Spil og leikir | Breytt 4.12.2016 kl. 18:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2016 | 07:00
TM-mót Skákfélags Reykjanesbćjar hefst á morgun
Skákfélag Reykjanesbćjar í samstarfi viđ Tryggingamiđstöđina TM bjóđa unglingum og börnum fćddum 2000 og síđar á glćsilegt sex umferđa kappskákmót međ svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik. Einungis börn sem ekki hafa náđ 1600 alţjóđlegum skákstigum geta tekiđ ţátt í mótinu. Ţannig er styrkleikamunurinn minni en ella og börnin njóta ţess betur ađ tefla. Tímamörkin eru jafnframt styttri, og henta börnum betur en langar 90 mínútna skákir sem tíđkast á hefđbundnum kappskákmótum fullorđinna. Mótiđ uppfyllir öll skilyrđi Alţjóđa skáksambandsins FIDE og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga. Ţađ er skylda ađ skrifa niđur leikina.
Teflt verđur í Ásbrú sem áđur var svćđi varnarliđsins í mjög skemmtilegu húsnćđi sem heitir Virkjun í dag. Ţar er afskaplega góđ ađstađa til ţess ađ tefla og einnig góđ ađstađa fyrir foreldra. Hćgt er ađ fara í Billiard á milli umferđa eđa ţegar mađur hefur lokiđ skákinni sinni og er ađ bíđa eftir einhverjum. Mjög flottur billiard salur í sama húsnćđi sem viđ höfum ađgang ađ og mun ekki trufla ađra keppendur ţó einhverjir taki smávegis Pool.
Verđlaunin eru stórglćsileg peningaverđlaun 64.000 kr. sem deilast á efstu 8 sćtin.
- 1.sćti 15.000 kr.
- 2.sćti 10.000 kr.
- 3.sćti 9.000 kr.
- 4.sćti 8.000 kr.
- 5.sćti 7.000 kr.
- 6.sćti 6.000 kr.
- 7.sćti 5.000 kr.
- 8.sćti 4.000 kr.
Tefld verđur laugardaginn 10. desember og sunnudaginn 11. desember.
Laugardaginn:
- 1.umferđ kl: 10:00
- 2.umferđ kl: 13:00
- 3.umferđ kl: 16:00
Sunnudaginn:
- 4.umferđ kl: 10:00
- 5.umferđ kl: 13:00
- 6.umferđ kl: 16:00
Engar yfirsetur leyfđar. Ţátttökugjald í mótiđ er 1.500 kr.
Vinsamlegast skráiđ ţátttakendur sem fyrst, ţađ hjálpar til viđ undirbúning mótsins. Hlökkum til ađ sjá ykkur!
Skráningarform
Spil og leikir | Breytt 7.12.2016 kl. 00:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.12.2016 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Gríđarlega mikil taugaspenna á úrslitastundu
Magnús Carlsen varđi heimsmeistaratitilinn í skák međ ţví ađ vinna atskákhluta einvígisins 3:1 og einvígiđ samtals 9:7. Hann knúđi fram sigur í síđustu skákinni međ glćsilegri drottningarfórn. Carlsen vann 15. einvígisskák sína og ţá 16. viđ Sergei Karjakin skömmu fyrir miđnćtti ađ íslenskum tíma.
Gríđarleg taugaspenna einkenndi skákirnar í gćr en ţćr hófust kl. 19 ađ íslenskum tíma og virtist norski heimsmeistarinn, sem varđ 26 ára ţennan dag, stađráđinn í ađ vinna en mćtti ađ venju harđvítugri mótspyrnu. Skákirnar vöktu mikla athygli um allan heim og voru t.a.m. sýndar á risatjaldi á Times square í New York.
Kvöldiđ hófst á fjórum atskákum međ tímamörkunum 25 10 en síđan var gert ráđ fyrir tveim hrađskákum, 5 3 ef ekki fengjust úrslit og loks bráđabanaskák. Carlsen var yfirleitt međ betri tíma og í 2. skákinni í gćr munađi á köflum á ţeim um tíu mínútum. Fyrsta skákin, sú ţrettánda í einvíginu, var fremur bragđdauf og lauk međ jafntefli eftir 37 leiki en í ţeirri nćstu dró til tíđinda:
14. einvígisskák:
Magnús Carlsen Sergei Karjakin
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. 0-0 Rf6 5. d3 0-0 6. a4 a6 7. c3 d6 8. He1 Ba7 9. h3 Re7 10. d4 Rg6 11. Rbd2 c6 12. Bf1 a5 13. dxe5 dxe5 14. Dc2 Be6 15. Rc4 Dc7 16. b4!?
Reynir ađ ţenja út svćđi sitt á drottningarvćng.
16.... axb4 17. cxb4 b5!?
Karjakin hefđi betur sleppt ţessu ţó ađ leikurinn sé freistandi ţar sem lúmsk gildra leynist í stöđunni, 18. axb5 Bxf2+! og hrókurinn á a1 stendur valdlaus eftir.
18. Re3! bxa4 19. Hxa4
Tímamismunur 10 mínútur Carlsen í vil.
19.... Bxe3!? 20. Bxe3
Fórnar e-peđinu en öruggara var 20. Hxe3.
20.... Hxa4 21. Dxa4 Rxe4 22. Hc1 Bd5 23. b5
23.... cxb5?!
Sú ákvörđun ađ leysa upp stöđuna og tefla međ hrók og peđi á móti tveim léttum var vafasöm en tíminn var ađ styttast hjá Karjakin.
24. dxe4 Dxc1 25. Dxd5 Dc7 26. Dxb5 Hb8 27. Dd5 Hd8 28. Db3 Hb8 29. Da2 h6 30. Dd5 De7 31. De4 Df6 32. g3 Hc8 33. Bd3 Dc6 34. Df5 He8 35. Be4 De6 36. Dh5 Re7?
37. Dxe5
Magnús var fljótur ađ grípa e-peđiđ en hann gat unniđ međ 37. Rg5! Df6 (37.... hxg5 tapar eftir 38. Dh7+ Kf8 39. Dh8+ Rg8 40. Bc5+ He7 41. Bh7.) 38. Bh7+ Kf8 39. Bd3 Kg8 40. Rxf7! Dxf7 41. Bc4! o. s.frv.
37. .. Dxe5 38. Rxe5 Rg6 39. Bxg6 Hxe5 40. Bd3
Ţessa stöđu međ tvo biskupa ćtti ađ vera hćgt ađ vinna en í framhaldinu lék Magnús af sér f-peđinu og varđ ađ sćtta sig viđ jafntefli eftir 84 leiki.
En hann var ekki af baki dottinn og tefldi af miklum ţrótti í nćstu skák:
New York 2016; 15. einvígisskák:
Sergei Karjakin Magnús Carlsen
Spćnskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. d3 b5 7. Bb3 d6 8. a3 0-0 9. Rc3 Ra5 10. Ba2 Be6 11. b4 Rc6 12. Rd5 Rd4 13. Rg5 Bxd5 14. exd5 Rd7 15. Re4 f5 16. Rd2 f4 17. c3 Rf5 18. Re4 De8 19. Bb3 Dg6 20. f3 Bh4 21. a4 Rf6 22. De2 a5 23. axb5 axb4 24. Bd2 bxc3 25. Bxc3 Re3 26. Hfc1 Hxa1 27. Hxa1 De8 28. Bc4 Kh8 29. Rxf6 Bxf6 30. Ha3
30.... e4 31. dxe4 Bxc3 32. Hxc3 De5 33. Hc1 Ha8 34. h3 h6 35. Kh2 Dd4 36. De1 Db2 37. Bf1 Ha2 38. Hxc7??
Mistök í miklu tímahraki. Hann gat varist međ 38. Hb1.
38.... Ha1!
og Karjakin gafst upp.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 1. desember 2016
Spil og leikir | Breytt 4.12.2016 kl. 11:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hérađsmót HSŢ í skák fyrir börn á grunnskólaaldri fór fram á Laugum í dag. Góđ ţátttaka var í mótinu, en 20 krakkar tóku ţá í ţví.

Stefán, Kristján og Björn
Kristján Davíđ Björnsson varđ hérađsmeistari í flokki 13-15 ára annađ áriđ í röđ, en hann vann alla sína andstćđinga. Stefán Bogi Ađalsteinsson varđ annar og Björn Gunnar Jónsson ţriđji.
Lokastađan í flokki 13-15 ára
Kristján Davíđ Björnsson 4 vinninga
Stefán Bogi Ađalsteinsson 3
Björn Gunnar Jónsson 2
Ari Ingólfsson 1
Heiđrún Helgadóttir 0

Eyţór, Indriđi og Magnús
Indriđi Ketilsson varđ hérađsmeistari í flokki 9-12 ára en hann vann alla sína andstćđinga. Eyţór Rúnarsson varđ í öđru sćti međ 4 vinninga og Magnús Máni Sigurgeirsson varđ ţriđji međ 3 vinninga.
Lokastađan í flokki 9-12 ára.
Indriđi Ketilsson 5 vinningar
Eyţór Rúnarsson 4
Magnús Máni Sigurgeirsson 3
Jón Andri Hnikarrsson 2,5
Viktor Breki Hjartarson 2
Guđrún Karen Sigurđardóttir 2
Björn Rúnar Jónsson 2

Ingţór, Kristján og Sváfnir
Kristján Ingi Smárason varđ hérađsmeistari í flokki 8 ára og yngri međ 4 vinningum af 5 mögulegum. Ingţór Ketilsson varđ í öđru sćti međ 3 vinninga og Sváfnir Ragnarsson varđ í ţriđja sćti einnig međ 3 vinninga.
Lokastađan í flokki 8 ára og yngri.
Kristján Ingi Smárason 4 vinningar
Ingţór Ketilsson 3
Sváfnir Ragnarsson 3
Daníel Örn Sigurđarson 2,5
Ívar Rúnarsson 2
Dóra Kristín Guđmundsdóttir 2
Gunnar Marteinsson 1,5
Guđbjörg Lilja Guđmundsdóttir 1,5
Keppendur í flokki 8 ára og yngri og flokki 9-12 ára tefldu saman í einum hóp eftir monrad-kerfi alls fimm umferđir. Tímamörk í öllum flokkum voru 10 mín á mann.
7.12.2016 | 18:48
Jólamót Skákdeildar Breiđabliks
Jólamót Skákdeildar Breiđbliks fer fram nk föstudag 9.desember í Glersalnum viđ Kópavogsvöll. Mótiđ stendur yfir frá 5 til rúmlega 7. Verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin. Tefldar verđa 9 umferđir og er umhugsunartími 4 mínútur + 2 sek á leik.
Keppendur eru beđnir um ađ skrá sig sem fyrst til ţess ađ auđvelda undirbúning fyrir mótiđ. Skráning í gula kassanum efst.
Mótiđ er opiđ fyrir krakka 16 ára og yngri.
1. 7000 kr gjafabréf í skákbúđina
2. 5000 kr gjafabréf í skákbúđina
3. 3000 kr gjafabréf í skákbúđina Auk verđlaunapeninga.
Mótinu seinkar frá 17-19. REIKNAĐ TIL FIDE HRAĐSKÁKSTIGA
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur hér.
Spil og leikir | Breytt 9.12.2016 kl. 09:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.12.2016 | 07:00
TM-mót Skákfélags Reykjanesbćjar fer fram um helgina
Skákfélag Reykjanesbćjar í samstarfi viđ Tryggingamiđstöđina TM bjóđa unglingum og börnum fćddum 2000 og síđar á glćsilegt sex umferđa kappskákmót međ svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik. Einungis börn sem ekki hafa náđ 1600 alţjóđlegum skákstigum geta tekiđ ţátt í mótinu. Ţannig er styrkleikamunurinn minni en ella og börnin njóta ţess betur ađ tefla. Tímamörkin eru jafnframt styttri, og henta börnum betur en langar 90 mínútna skákir sem tíđkast á hefđbundnum kappskákmótum fullorđinna. Mótiđ uppfyllir öll skilyrđi Alţjóđa skáksambandsins FIDE og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga. Ţađ er skylda ađ skrifa niđur leikina.
Teflt verđur í Ásbrú sem áđur var svćđi varnarliđsins í mjög skemmtilegu húsnćđi sem heitir Virkjun í dag. Ţar er afskaplega góđ ađstađa til ţess ađ tefla og einnig góđ ađstađa fyrir foreldra. Hćgt er ađ fara í Billiard á milli umferđa eđa ţegar mađur hefur lokiđ skákinni sinni og er ađ bíđa eftir einhverjum. Mjög flottur billiard salur í sama húsnćđi sem viđ höfum ađgang ađ og mun ekki trufla ađra keppendur ţó einhverjir taki smávegis Pool.
Verđlaunin eru stórglćsileg peningaverđlaun 64.000 kr. sem deilast á efstu 8 sćtin.
- 1.sćti 15.000 kr.
- 2.sćti 10.000 kr.
- 3.sćti 9.000 kr.
- 4.sćti 8.000 kr.
- 5.sćti 7.000 kr.
- 6.sćti 6.000 kr.
- 7.sćti 5.000 kr.
- 8.sćti 4.000 kr.
Tefld verđur laugardaginn 10. desember og sunnudaginn 11. desember.
Laugardaginn:
- 1.umferđ kl: 10:00
- 2.umferđ kl: 13:00
- 3.umferđ kl: 16:00
Sunnudaginn:
- 4.umferđ kl: 10:00
- 5.umferđ kl: 13:00
- 6.umferđ kl: 16:00
Engar yfirsetur leyfđar. Ţátttökugjald í mótiđ er 1.500 kr.
Vinsamlegast skráiđ ţátttakendur sem fyrst, ţađ hjálpar til viđ undirbúning mótsins. Hlökkum til ađ sjá ykkur!
Skráningarform
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 8
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 148
- Frá upphafi: 8778665
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar