Bloggfćrslur mánađarins, maí 2015
9.5.2015 | 12:00
Hannes efstur fyrir lokaumferđ Wow air vormótsins
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson en einn efstur fyrir lokaumferđina í Wow air vormóti Taflfélags Reykavíkur. Mikiđ var um frestanir í sjöttu umferđinni enda eru margir keppenda ađ ţreyta próf um ţessar mundir.
Hannes sem sigrađi Ingvar Ţór Jóhannesson örugglega í frestađri skák á miđvikudagskvöldiđ er međ fimm vinninga eftir sex skákir, hálfum vinning á undan Davíđ Kjartanssyni sem gerđi jafntefli viđ Sigurđ Dađa Sigfússon í 100 leikja marathon og tímahraksskák. Sigurđur varđist ţar afar fimlega í flókinni og erfiđri stöđu og í tímahraki í ofanálag.
Sigurđur og Einar Hjalti Jensson sem sigrađi alţjóđameistarann Braga Ţorfinnsson í spennandi skák eru svo jafnir í ţriđja til fjórđa sćti međ fjóra vinninga.
Í B flokki eru Halldór Pálsson sem sigrađi Stefán Bergsson örugglega og Sverrir Örn Björnsson sem gerđi jafntefli viđ landsliđskonuna Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur efstir, en ţeir hafa báđir fjóra og hálfan vinning eftir sex skákir. Hinn ungi Vignir Vatnar Stefánsson er ţriđji međ fjóra vinninga en hann sigrađi Jóhann Óla Eiđsson sannfćrandi.
Í lokaumferđinni í A flokki sem fer fram á mánudagskvöld mćtast međal annarra Einar Hjalti og Hannes, Ingvar Ţór og Kjartan og Sigurđur Dađi mćtir Degi Ragnarssyni.
Í B flokki mćtir Sverrir Örn Stefáni Bergssyni, međan liđsfélagarnir úr TR og sigurvegararnir úr yngri og eldri flokk Landsmótsins í skólaskák ţeir Vignir Vatnar og Björn Hólm Birkisson leiđa saman hesta sína.
Úrslit stađa og pörun í báđum flokkum má finna hér.
Myndskreytta frásögn má finna á heimasíđu TR.
Allir velkomnir í feniđ á spennandi lokaumferđ í Wow air mótinu og ţađ verđur heitt á könnunni!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2015 | 09:44
Nýtt Fréttabréf SÍ komiđ út
Nýtt Fréttabréf SÍ kom út í gćr. Međal efnis er:
- Ríkisstjórn Íslands styrkir EM landsliđa um 25 milljónir króna
- Nansý Norđurlandameistari stúlkna
- Björn Hólm Íslandsmeistari í skólaskák í eldri flokki
- Vignir Vatnar Íslandsmeistari í skólaskák í yngri flokki
- Rimaskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita
- Hörđuvallaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita
- Styttist í Íslandsmótiđ!
- Ađalfundur SÍ fer fram 30. maí
- Henrik sigrađi á móti í Kaupmannahöfn
- Jón Viktor skákmeistari Vals
- EM landsliđa 2015 - niđurtalning
- Mót á döfinni
Fréttabréfiđ má nálgast hér.
Hćgt er ađ skrá sig fyrir Fréttabréfinu sem kemur ađ jafnađi út tvisvar á mánuđi yfir vetrarmánuđina ofarlega á vinstri hluta Skák.is.
Eldri fréttabréf má nálgast hér.
8.5.2015 | 09:32
Hlynur Snćr ćfingameistari Hugins
Hlynur Snćr Viđarsson tryggđi sér ćfingameistaratitil Hugins á norđursvćđi á skákćfingu sem fram fór á Húsavík sl. mánudag. Hlynur krćkti í tvo vinninga á lokaskákćfingunni sem ţá fór fram, en Herman Ađalsteinsson, hans helsti keppninautur í vetur fékk fjóra vinninga, en ţađ dugđi ekki til. Smári Sigurđsson varđ efstur á ćfingu gćrkvöldins međ fimm vinninga af fimm mögulegum.

Hlynur hafđi ţrjá og hálfan vinning í forskot á Hermann fyrir lokaćfinguna og endađi ţví veturinn međ 82 vinninga eđa einum og hálfum vinningi meira en Hermann.
Ţetta er í fyrsta sinn sem Hlynur vinnur ţennan tiltil, en Pétur Gíslason og Smári Sigurđsson hafa unniđ hann einu sinni og Hermann Ađalsteinsson hefur unniđ hann ţrisvar sinnum.
Lokastađan eftir veturinn
Hlynur Snćr Viđarsson 82 Vinningar
Hermann Ađalsteinsson 80,5
Rúnar Ísleifsson 64
Sigurbjörn Ásmundsson 58,5
Smári Sigurđsson 37,5
Ármann Olgeirsson 23,5
Ćvar Ákason 21,5
Tómas Veigar Sigurđarson 18
Heimir Bessason 17,5
Jón Ađalst. Hermannsson 15
Sighvatur Karlsson 12,5
Jakub Piotr Statkewicz 7,5
Sigurđur Daníelsson 5,5
Sam Rees 4,5
Eyţór Kári Ingólfsson 3
Ásgeir Ingi Unnsteinsson 3
Guđmundur Hólmgeirsson 2,5
Heiđar Kristjánsson 2
Ari Ingólfsson 2
Hallur Birkir Reynisson 1,5
Viđar Njáll Hákonarson 1
Ketill Tryggvason 0,5
7.5.2015 | 12:20
Einar efstur fyrir lokaumferđ Skákmóts öđlinga
Einar Valdimarsson (1945) er í miklu stuđi á Skákmóti öđlinga. Hann vann í gćr Magnús Kristinsson (1765) er efstur međ fullt hús eftir sjöttu og og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í gćr. Ţorvarđur F. Ólafsson (2222), sem vann Halldór Pálsson (2030) er annar međ 5 vinninga og er sá eini sem getur náđ Einari ađ vinningum.
Halldór, Ögmundur Kristinsson (2030), Eiríkur Björnsson (1959), Ólafur Gísli Jónsson (1900) og Haraldur Baldursson (1984) erí 3.-7. sćti međ 4 vinninga.
Lokaumferđin fer fram nk. miđvikudagskvöld. Ţá mćtast međal annars: Haraldur-Einar, Ögmundur-Ţorvarđur og Eiríkur-Ólafur Gísli.
Spil og leikir | Breytt 8.5.2015 kl. 14:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2015 | 11:55
Lagabreytingartillögur fyrir ađalfund SÍ
Allmargar lagabreytingartillögur bárust fyrir ađalfund SÍ sem fram fer 30. maí nk. Smá samantekt má finna um ţćr hér.
Stofnađur hefur veriđ sér Facebook-hópur um tillögurnar ţar sem menn rökstudd tillögurnar og rćtt ţćr.
Tillögurnar sem bárust eru eftirfarandi.
Tillaga um sex liđa keppni á Íslandsmóti skákfélaga
Flutt af nefnd sem stjórn SÍ skipađi til ađ endurskođa reglur um Íslandsmót skákfélaga.
Helsta breytingin sem lögđ er til, er ađ sex liđ tefli tvöfalda umferđ í efstu deild í stađ tíu liđa sem tefla einfalda umferđ eins og er í dag.
Jafnframt fylgir međ greinagerđ og upplýsingar um ítarefni sem sérviđhengi.
Tillaga um átta liđa keppni á Íslandsmóti skákfélaga
Flutt af nefnd sem stjórn SÍ skipađi til ađ endurskođa reglur um Íslandsmót skákfélaga.
Lagt er til ađ átta liđ keppi í stađ tíu liđa nú.
Jafnframt fylgir međ greinagerđ og upplýsingar um ítarefni sem sérviđhengi.
Tillaga um skákstigaútreikning
Lagt er til ađ tekin verđi úr lögum sú skylda stjórnar SÍ ađ reikna út íslensk skákstig.
Flutt af Halldóri Grétari Einarssyni
Greinargerđ í sama viđhengi.
Tillögur um breytingar Íslandsmóti unglinga- og barna.
Fluttar af Gunnari Björnssyni og Stefáni Bergssyni
Lagt er ađ unglingamótum verđi breytt töluvert og teflt verđi í mun fleiri flokkum en nú er. Tekiđ verđi mun meira miđ af flokkaskiptingum á EM/HM ungmenna en nú er. Lagt er til ađ Unglingameistari Íslands fái beinan keppnisrétt í landsliđsflokki.
Rökstuđningur í sama viđhengi.
Tillögur um Skákdeild Fjölnis
Ýmsar tillögur koma frá Skákdeild Fjölnis. Ná ţćr međal annars utan um ađbúnađ á skákmótum og upptöku siđareglna.
Tillögur og rökstuđning má finna í viđhengi.
-
Tillaga um átta liđa keppni
-
Greinargerđ um átta liđa keppni
-
Greinargerđ um sex liđa keppni
-
Ítarefni um tillögur nefndar um Íslandsmót skákfélaga
-
Tillaga um breytingar á skákstigaútreiningi
-
Tillaga um breytingar á Íslandsmóti barna og unglinga
-
Breytingar frá Skákdeild Fjölnis
-
Tillaga um sex liđa keppni
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2015 | 17:15
Ađalfundur SÍ fer fram 30. maí nk.
Eftirfarandi bréf var sent til ađildarfélaga SÍ 30. apríl sl. Vćntanlegar eru á Skák.is lagabreytignartillögur ţćr sem bárust.
-----------------------
Stjórn Skáksambands Íslands bođar hér međ til ađalfundar Skáksambandsins í samrćmi viđ 8. gr. laga S.Í.
Fundurinn verđur haldinn laugardaginn 30. maí nk. kl. 10.00 fyrir hádegi í Félagsheimili Breiđabliks, Dalsmára 5, Kópavogi.
Dagskrá: Venjuleg ađalfundarstörf.
Stjórn Skáksambandsins sendir ennfremur međ fundarbođinu gögn varđandi skrá yfir fullgilda félagsmenn ađildarfélaga S.Í. Stjórnir ađildarfélaganna eru vinsamlegast beđnar ađ útfylla skrár ţessar vandlega og senda ţćr Skáksambandi Íslands í pósth. 8354, 128 Reykjavík eđa á netfang skaksamband@skaksamband.is fyrir 16. maí 2015.
Bréf ţetta er sent ásamt gögnum í samrćmi viđ 9. gr. laga S.Í., en sú grein hljóđar svo:
Viđ atkvćđagreiđslu á ađalfundi á hvert félag eitt atkvćđi enda geti sýnt fram á a.m.k. 10 félagsmenn međ lögheimili á Íslandi og geti sýnt fram á virka skákstarfsemi. Eitt atkvćđi bćtist viđ hjá félagi fyrir hverja sveit sem ţađ sendir í Íslandsmót skákfélaga ţađ áriđ. Viđ atkvćđagreiđslu um kjörbréf í upphafi fundar skal gilda sú regla, ađ hvert félag fari ekki međ fleiri atkvćđi en ţađ hafđi á ađalfundi áriđ áđur. Enginn fulltrúi getur fariđ međ meira en eitt atkvćđi á fundinum. Viđ atkvćđagreiđslur á ađalfundi rćđur einfaldur meirihluti atkvćđa, nema um ţau mál sem sérstaklega eru tilgreind í ţessum lögum.
Einnig skal bent á 6. grein:
Standi ađildarfélag í gjaldfallinni skuld viđ sambandiđ hefur ţađ ekki rétt til ađ eiga fulltrúa á ađalfundi. Skákdeildir í félögum geta átt ađild ađ sambandinu, enda hafi ţá minnst 10 menn bundist slíkum samtökum. Heimilt er tveimur eđa fleiri ađildarfélögum í sama landshluta ađ stofna međ sér svćđissamband.
Taflfélögunum gefst kostur á ađ birta stutta skýrslu um starfsemi sína á síđasta starfsári í árrsskýrslu Skáksambands Íslands. Hafi félögin áhuga á ţessu ţarf efni ađ hafa borist skrifstofu S.Í. í síđasta lagi 15. maí 2015.
Virđingarfyllst,
SKÁKSAMBAND ÍSLANDS
Spil og leikir | Breytt 28.5.2015 kl. 10:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bekkjarbrćđurnir Joshua Davíđsson og Anton Breki Óskarsson í 4. bekk Rimaskóla hlutu afreks-og ćfingabikar skákdeildar Fjölnis sem afhentir voru á lokaćfingu skákdeildarinnar miđvikudaginn 29. apríl. Mikil ađsókn hefur veriđ á allar skákćfingar vetrarins og ţátttakendur alltaf á bilinu 25 - 35.
Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis afhenti hina árlegu afreks-og ćfingabikara. Joshua fékk afreksbikarinn líkt og í fyrra. Frammistađa hans á ćfingunum og á Íslandsmótum hefur veriđ árangursrík. Hann varđ í 1. - 3. sćti á Íslandsmóti barna og var í A sveit Rimaskóla sem vann ótal sigra í vetur, Jólamót SFS og TR, Reykjavíkurmót grunnskóla og Íslandsmót grunnskóla. Anton Breki Óskarsson hefur ađ mati dómnefndar (HÁ og HÓl) tekiđ mestum framförum allra í vetur auk ţess ađ mćta á allar ćfingar vetrarins. Anton Breki er í sveit Rimaskóla sem vann Íslandsmeistaratitilinn í flokki 1. - 4. bekkjar á Íslandsmóti barna í apríl sl. Svo skemmtilega vildi til ađ á lokaćfingu Fjölnis urđu ţeir Joshua og Anton Breki efstir og jafnir 35 keppenda. Skákmótin á ćfingum Fjölnis eru afar vinsćl enda alltaf keppt um fjölda vinninga og dregiđ í happadrćtti. Ţeir Dagur Ragnarsson, Oliver Aron og Jón Trausti hafa séđ um kennslu á flestum ćfingum og tekist vel upp. .
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2015 | 09:17
Bragi kom sá og sigrađi í Stangarhyl í gćr
Bragi Halldórsson var sterkastur í Stangarhyl í gćr ţar sem tuttugu og fimm heldri skákmenn skemmtu sér viđ skákborđin. Björgvin Víglundsson var sá eini sem náđi ađ vinna kappann. Bragi fékk 9 vinninga af tíu mögulegum. Björgvin varđ í öđru sćti međ 8 ˝ vinning, hann tapađi fyrir Jóhanni Erni og gerđ jafntefli viđ Jón Úlfljótsson. Jóhann Örn Sigurjónsson varđ svo í ţriđja sćti međ 7 vinninga.
Ţetta er orđinn býsna sterkur og skemmtilegur skákklúbbur ţar sem menn skemmta sér viđ ađ drepa mann og annan.
Garđar formađur okkar sá um skákstjórn í gćr.
Nánari úrslit má sjá í töflu og myndir frá ESE
5.5.2015 | 11:47
Velheppnađar skákbúđir Fjölnis í Vatnaskógi 30. apríl og 1. maí
Ţađ voru 27 skákkrakkar á aldrinum 8 - 15 ára sem tóku ţátt í Sturlubúđum í Vatnaskógi, skákbúđum Fjölnis í samstarfi viđ Skákakademíu Reykjavíkur og Skákskóla Íslands. Ţetta var í annađ skipti sem krakkarnir lögđu af stađ í Vatnaskóg en eins og skákmönnum er í fersku minni ţá varđ skelfilegt óhapp í fyrri ferđinni ţegar rútunni hvolfdi í flughálku í brattri brekku. Nú átta vikum síđar var hópurinn mćttur í skóginn og ţar beiđ krakkanna frábćr tveggja daga dvöl frá fyrstu mínútu til ţeirrar síđustu. Tíminn í Vatnaskógi var velnýttur til skákkennslu og ţar fóru ţau Hannes Hlífar, Stefán Bergsson og Lenka Ptacnikova á kostum og héldu krökkunum vel viđ efniđ í allt ađ tvćr klukkustundir í senn. Frjálsi tíminn á milli skákćfinga var líka vel ţeginn ţví ţú ţustu krakkarnir í leik í íţróttahúsinu ţar sem hoppukastali, borđtennis, ţytborđspil, pool og boltaleikir voru í bođi.
Ađstađan í Vatnaskógi er alveg frábćr til gistingar og í matar-og kaffitímum er bođiđ upp á fullt borđ krćsinga. Um kvöldiđ var fariđ í bingó sem fararstjórarnir Helgi Árnason formađur skákdeildarinnar og Hjalti Magnússon foreldri stjórnuđu og buđu upp á fjölda vinninga. Bingóin hjá Fjölni eru bćđi hefđbundin og óhefđbundin til skiptis sem gera ţau ótrúlega skemmtileg og spennandi. Eftir kennslustund síđari dagsins lauk skákbúđunum međ glćsilegu GÓU-skákmóti ţar sem átta glćsileg páskaegg frá Helga í Góu voru í verđlaun. Stefán Bergsson stjórnađi mótinu og grunnskólameistararnir úr Rimaskóla ţeir Jóhann Arnar Finnsson og Joshua Davíđsson urđu ţar í efstu sćtum. Hilmir Arnarson Íslandsmeistari međ Rimaskóla 10 ára og yngri og Ágúst Ívar Árnason sem var í bestu E sveit Íslandsmóts barnaskólasveita međ Rimaskóla urđu í nćstu sćtum. Ađrir verđlaunahafar voru ţau Kristján Dagur sem leiđir sveit Langholtsskóla, yngsti ţátttakandinn Adam Ómarsson, Ylfa Ýr Welding skákdrottning Foldaskóla og Arnór Gunnlaugsson enn einn Rimaskóla- Íslandsmeistarinn frá Íslandsmóti barnaskólasveita í 1. - 4. bekk. Veđriđ lék viđ skákbúđarkrakka sem mynduđu einstaklega ţćgilegan og samstćđan hóp. Á báđum leiđum til og frá skákbúđunum var krökkunum bođiđ ađ ganga óhappabrekkuna frá í mars og var ţađ áhrifaríkt og gott til ađ vinnast á viđ mögulegan ótta eftir ađ lenda í hćttulegum ađstćđum.
Skákdeild Fjölnis naut styrkja og stuđnings frá Sturlu Péturssyni í Gúmmívinnustofunni sem heiđrar minningu afa síns og alnafna međ myndarlegum stuđningi, BYKÓ og Ásbirni ehf.
4.5.2015 | 15:54
Henrik sigrađi á alţjóđlegu móti í Kaupmannahöfn
Henrik Danielsen (2520) sigrađi á alţjóđlega mótinu, Copenhagen Chess Challange, sem lauk í Kaupmannahöfn í gćr. Henrik hlaut 7 vinninga í 9 skákum og var jafn ţýska alţjóđlega meistaranum Thorsten Michael Haub (2412) ađ vinningum en fékk gulliđ eftir stigaútreikning.
Frammistađa Henriks samsvarađi 2599 skákstigum og hćkkar hann um 9 stig fyrir hana.
Einstaklingsárangur Henriks má nálgast hér.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 10
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 176
- Frá upphafi: 8779160
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 111
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar