Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2015
10.4.2015 | 10:38
Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram 21. apríl
Skólaskákmót Reykjavíkur 2015 fer fram í Laugalćkjarskóla ţriđjudaginn 21. apríl.
Mótiđ hefst 16:30. Mćting 16:15.
Teflt verđur í yngri flokki (1. - 7. bekkur) og eldri flokkur (8.-10. bekkur).
Tefldar verđa sjö umferđir međ tímamörkunum 10 02. Hvor keppandi međ tíu mínútur á klukkunni og tvćr sekúndur til viđbótar fyrir hvern leik.
Mótiđ er ćtlađ sterkustu skákmönnum og/eđa skólameisturum hvers reykvísks skóla. Hver skóli hefur ţannig rétt á ađ senda einn keppanda í hvorn flokk. Séu margir sterkir skákmenn í sama skóla geta skákkennarar, liđsstjórar, foreldrar, skákmenn sjálfir eđa skólastjórnendur óskađ eftir fleiri sćtum.
Ţátttaka og ósk eftir fleiri sćtum berist í netfangiđ stefan@skakakademia.is fyrir mótsdag. Skráning á mótsdegi er ekki tekin gild. Skráning ţarf ađ innihalda fullt nafn, aldur og skóla.
Í eldri flokki er teflt um tvö sćti á Landsmótinu í skólaskák.
Í yngri flokki er teflt um eitt sćti á Landsmótinu í skólaskák.
Landsmótiđ fer fram á Selfossi um nćstu mánađarmót.
9.4.2015 | 11:21
Endurkoma Kasparovs?
Garry Kasparov hefur ekki veriđ hefđbundinn gestur viđ skákborđiđ síđustu misseri. Hann hefur ţess í stađ einbeitt sér af póltík og skákpólítík međ ćđi misjöfnum árangri en eins og kunnugt er koltapađi hann forsetakosningum FIDE í fyrra.
Hann hefur nú bođađ endurkomu sína viđ skákborđiđ ţann 25. og 26. apríl nk. í Saint Loius í Bandaríkjunum. Ţá teflir hann at- og hrađskákeinvígi (samtals 10 skákir) viđ Nigel Short.Ţeir háđu eins og frćgt er heimsmeistaraeinvígi undir flaggi PCA áriđ 1993 sem endađi međ öruggum sigri Kasparovs.
Hvort ađ ţetta at- og hrađskákeinvígi Kasparovs og Shorts bođi einhverja frekari endurkomu meistarans er erfitt ađ spá um.
Short segir á Twitter:
Clash of the Aging Titans! @kasparov63 v @nigelshortchess... http://t.co/8Sw942Edc9
Nigel Short (@nigelshortchess) April 7, 2015
9.4.2015 | 10:59
Halldór, Guđlaug, Ţorvarđur, Eiríkur og Einar efst á öđlingamóti
Halldór Pálsson (2030), Guđlaug Ţorsteinsdóttir (1943), Ţorvarđur F. Ólafsson (2222) , Eiríkur K. Björnsson (1959) og Einar Valdirsson (1945) eru efst og jöfn međ fullt húsađ lokinni annarri umferđ Skákmóts öđlinga sem fram fór í gćrkveldi. Ekki var mikiđ um óvćnt úrslit enda er massi keppenda (18 af 26) á sama 300 skákstiga bili. Ţví má búast viđ jöfnu og spennandi móti.
Ţriđja umferđ fer fram nk. miđvikudagskvöld og hefst kl. 19:30. Ţá mćtast međal annars: Eiríkur - Ţorvarđur, Einar - Halldór Pálsson og Guđlaug - Halldór Garđarsson.
8.4.2015 | 17:07
Íslandsmót barnaskólasveita fer fram 25. og 26. apríl
Íslandsmót barnaskólasveita 2015 fer fram í Rimaskóla dagana 25. og 26. apríl nk.
Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu. Fimm á laugardegi,og fjórar á sunnudegi Umhugsunartími 15 mínútur á skák fyrir hvern keppenda. Tafliđ hefst kl. 13 á laugardeginum en kl. 11 á sunnudeginum.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1.-7. bekkjar (auk 4 varamanna)
Ţátttökugjöld kr. 7.500.- á sveit. Ţó ekki hćrri en kr. 15.000.- fyrir hvern skóla.
Veitt verđa verđlaun fyrir efstu b-e sveitir ásamt verđlaunum fyrir efstu sveitina sem er einungis skipuđ nemendum í 1.-4. bekk.
Veitt verđa borđaverđlaun fyrir bestan árangur á 1.-4. borđi.
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í Danmörku í september nćstkomandi.
Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst).
Skráningu skal lokiđ í í síđasta lagi 23. apríl
Hćgt er ađ fylgjast međ ţegar skráđum sveitum hér.
Ath. Áríđandi er ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.
Spil og leikir | Breytt 14.4.2015 kl. 11:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2015 | 14:24
Íslandsmót grunnskólasveita fer fram 18. og 19. apríl
Íslandsmót grunnskólasveita 2015 fer fram í Rimaskóla dagana 18. og 19. apríl nk. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu. Fimm á laugardegi,og fjórar á sunnudegi Umhugsunartími 20 mínútur á skák fyrir hvern keppenda. Tafliđ hefst kl. 13 á laugardeginum en kl. 11 á sunnudeginum.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1.-10. bekkjar grunnskóla (auk varamanna)
Ţátttökugjöld kr. 7.500.- á sveit. Ţó ekki hćrri en kr. 15.000.- fyrir hvern skóla.
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í Danmörku í september nćstkomandi.
Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst).
Skráningu skal lokiđ í í síđasta lagi 16. apríl.
Hćgt er ađ fylgjast međ ţegar skráđum sveitum hér.
Ath. Áríđandi er ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2015 | 14:10
Landsmótiđ á Selfossi
Landsmótiđ í skólaskák fer fram á Selfossi um nćstu mánađarmót. Sýslu- og kjördćmismót eru framundan og er kjördćmisstjórar hvattir til ađ senda upplýsingar um mót sem og úrslit ađ loknum mótum á stefan@skakakademia.is en Stefán Bergsson hefur tekiđ ađ sér landsmótsstjórnina fyrir áriđ 2015 í forföllum landsmótsstjórans Ingibjargar Eddu Birgisdóttur.
Hér má sjá hvađ hvert kjördćmi á mörg sćti:
Yngri flokkur:
- Reykjavík 1
- Reykjanes 3
- Vesturland 1
- Vestfirđir 2
- Norđurland vestra 1
- Norđurland eystra 1
- Austurland 1
- Suđurland 2
Eldri flokkur:
- Reykjavík 2
- Reykjanes 1
- Vesturland 1
- Vestfirđir 1
- Norđurland vestra 1
- Norđurland eystra 3
- Austurland 1
- Suđurland 2
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2015 | 23:11
Meistaramót Kópavogs í skólaskák 2015
Ţetta er einstaklingsmót og er keppt í hinum hefđbundnu aldurshólfum sem hafa gilt frá ţví ađ fyrirbćriđ Skólaskák var sett á laggirnar áriđ 1980.
Mótiđ fer fram föstudaginn 10. apríl
Flokkarnir sem gefa rétt til ţátttöku á kjördćmismóti eru annars vegar
7. bekkur og yngri og síđan unglingastig.
En viđ bćtum viđ tveimur flokkum til gamans eđa 1.bekk og 2. bekk.
Stađsetning:
Keppt verđur í stúkunni á Kópavogsvelli í ađstöđu Skákakademíu Kópavogs.
Dagskrá:
- Kópavogsmeistaramót unglingastigs kl: 8.30-11.30
- Kópavogsmeistaramót 7. bekk og yngri kl: 8.30-11.30
- Kópavogsmeistaramót 2. bekkur 12.00- 13.45
- Kópavogsmeistaramót 1. bekkur 14.00- 15.45
Ţátttökurétt fá:
- ađeins nemendur í grunnskólum Kópavogs í - 7. bekk og yngri og 8.-10. Bekk.
Frá hverjum skóla geta allir nemendur međ skákstig fengiđ ađ keppa ađ auki 3 stigalausir í hvoru aldurshólfi sem hafa sýnt sérstaklega góđan árangur í vetur.
En í yngstu flokkunum - 1. og 2. bekk. eru ekki nein takmörkun. Allir nemendur Kópavogs sem kunna skákreglur og mannganginn geta skráđ sig til leiks í ţeim flokkum. Mikilvćgt ađ skólar sendi fullorđinn ábyrgđarmann međ sínum krökkum til ađ hjálpa til viđ eftirlit og til ađ halda uppi aga.
Veitt verđa verđlaun bćđi í drengja og stúlknaflokki ţó ađ keppnin verđi ekki kynskipt ađ öđru leiti.
Tímamörk:
Í flokkunum 7. bekkur og yngri og 8.-10. bekkur (unglingastig) : verđa 7-10 mín á mann, 7-9 umferđir, fer eftir ţátttökufjölda. 1. og 2. bekkur: 5 mín á mann 5 umferđir.
Skráning
Skráning á Skák.is (guli kassinn efst) fyrir kl. 12.00 á fimmtudegi 9. apríl 2015. Mikilvćgt ađ umsjónarmenn međ skákstarfi skrái sína nemendur til ađ tryggja ađ ţeir sterkustu mćti til leiks. Skráning á yngstu flokkana er hins vegar opin og ćtlast til ađ foreldrar skrái í ţá hópa sjálf, ţví viđbúiđ er ađ ţeir mun raska ýmsu félags og íţróttastarfi sem er í gangi eftir hádegi á föstudögum.
Mótin fyrir 7. bekk og yngra og 8.-10. bekk gefa 2 sćti hvor flokkur á kjördćmismóti Reykjaneskjördćmis hins forna.
Mótsstjóri verđur Halldór Grétar Einarsson. Honum til ađstođar Tómas Rasmus, Lenka Ptacnikova og Birkir Karl Sigurđsson.
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Spil og leikir | Breytt 8.4.2015 kl. 11:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2015 | 23:00
Björgvin efstur í Ásgarđi í dag
Ćsir ţeir tefldu sínar hefđbundnu ţriđjudagsskákir í dag. Ţađ voru engin verđlaun í bođi nema bara sú ánćgja sem menn fá af ţví ađ máta andstćđing sinn. Nćsta ţriđjudag höldum viđ minningarmót um Ţorstein Guđlaugsson félaga okkar sem féll frá á síđasta ári.
Ţá verđur teflt um sérsmíđađan farandgrip sem Jón Steinţórsson skákfélagi okkar smíđađi og gaf. Sćvar Bjarnason varđ sigurvegari á fyrsta minningarmótinu um Ţorstein sem haldiđ var sl. vor.
Björgvin Víglundsson var aflahćstur í dag međ 8,5 vinning af 10 mögulegum. Í öđru sćti varđ Guđfinnur R Kjartansson međ 7,5 vinning. Jafnir í öđru til ţriđja sćti urđu ţeir Jóhann Örn Sigurjónsson og Ţorsteinn Ţorsteinsson báđir međ 7 vinninga.
Ţađ komu ágćtir gestir til okkar í dag, ţađ voru ţeir Gunnar Björnsson forseti SÍ og Helgi Ólafsson stórmeistari. Ţeir voru ađ kynna bókina Reykjavíkurskákmót í 50 ár fyrra bindi eftir Helga Ólafsson. Ţetta er vönduđ og falleg bók međ mörgum myndum og góđum skákum. Helgi á heiđur skiliđ fyrir fallega bók.
Sjá nánari úrslit dagsins í töflu og myndir frá ESE (hćgt ađ stćkka međ ţví ađ tvíklikka).
Spil og leikir | Breytt 8.4.2015 kl. 12:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2015 | 10:45
Skákir frá áskorendaflokki
Kjartan Maack hefur slegiđ inn skákir áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák. Ţćr má nálgast á heimasíđu Skáksambandsins.
Rétt er ađ minna á landsliđsflokks sem fram fer 14.-24. maí í Háuloftum í Hörpu en keppendalistinn verđur kynntur á nćstu mjög fljótlega.
7.4.2015 | 10:07
Skákir frá Íslandsmóti skákfélaga
Kjartan Maack hefur slegiđ inn skákir frá síđari hluta Íslandsmóts skákfélaga (1. og 2. deild).
Reyndar vantar ţarna inn skák Ćgis Páls Friđbertssonar (TV) og Sćbjörns Guđfinnssonar(TB) en skorblöđin skiluđu sér ekki. Sömuleiđis tókst ekki Kjartani ađ ljúka skák Cornette (TV) og Jóhanns Hjartarson (TB) ţar sem annađ skorblađiđ vantađi.
Skákirnar má nálgast á heimasíđu mótsins.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 97
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar