Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2015
17.4.2015 | 12:00
Ari og Magnús sýslumeistarar í skólaskák
Ari Rúnar Gunnarsson Reykjahlíđarskóla og Magnús Máni Sigurgeirsson Borgarhólsskóla, urđu Ţingeyjarsýslumeistarar í skólaskák í dag hvor í sínum aldursflokki.
Fimm keppendur tóku ţátt í eldri flokki og var hart barist. Ţegar ein umferđ var eftir voru fjórir jafnir međ tvo vinninga. Ari vann sína skák en Jón Ađalsteinn og Jakub Piotr gerđu jafntefli og enduđu í 2-3 sćti. Jón og Jakub háđu hrađskákeinvígi um 2. sćtiđ og hafđi Jón betur.
Sjö keppendur tóku ţátt í yngri flokki og vann Magnús Máni alla sína andstćđinga og landađi öruggum sigri. Ari Ingólfsson og Kristján Davíđ úr Stórutjarnaskóla kom nćstir međ fjóra vinninga. Björn og Stefán háđu hrađskákeinvígi um 4. sćtiđ og hafđi Björn betur.
Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma í báđum aldursflokkum.
Lokastađan í eldri flokki:
1. Ari Rúnar Gunnarsson Reykjahlíđarskóla 3
2. Jón Ađalsteinn Hermannsson Litlaulaugaskóla 2,5 (+2)
3. Jakub Piotr Statkiewicz Litlaulaugaskóla 2,5
4. Eyţór Kári Ingólfsson Stórutjarnaskóla 2
5. Arnar Ólafsson Stótutjarnaskóla 0
Lokastađan í yngri flokki:
1. Magnús Máni Sigurgeirsson Borgarhólsskóla 6 af 6 !
2. Ari Ingólfsson Stórutjarnaskóla 4
3. Kristján Davíđ Björnsson Stórutjarnaskóla 4
4. Björn Gunnar Jónsson Borgarhólsskóla 3 (+2)
5. Stefán Bogi Ađalsteinsson Litlulaugaskóla 3
6. Viktor Hjartarson Litlulaugaskóla 1
7. Dóróthea G. Bin Örnólfsdóttir Reykjahlíđarskóla 0
Ari Rúnar, Jón, Jakub, Magnús, Ari Ingólfss. Kristján og Björn, hafa unniđ sér keppnisrétt á kjördćmismótinu í skólaskák sem fram fer á Laugum nk, laugardag kl 13:00.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2015 | 07:00
Minningarmótiđ um Gashimov hefst í dag - Carlsen tekur ţátt
Miningarmótiđ um Vugar Gashimov hefst í dag í Shamkir í Aserbaídsjan. Međal keppenda eru margir af sterkustu skákmönnum heims. Má ţar nefna Magnus Carlsen (2863), Caruana (2802), Anand (2791) og Kramnik (2783).
Ađalskák fyrstu umferđar verđur ađ teljast skák Anand og Carlsen.
Umferđ dagins hefst kl. 10.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2015 | 23:18
Björgvin sigrađi á minningarmóti Ţorsteins.
Ţađ var mikiđ skákmanna val á minningarmóti Ţorsteins Guđlaugssonar í Ásgarđi í fyrradag. Ţrjátíu og einn skákmađur tók ţátt í ţví. Tefldar voru tíu umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Björgvin Víglundsson varđ efstur međ 9 vinninga og varđveitir verđlauna hrókinn til nćsta árs.
Sigurđur Ţorsteinsson sonur Ţorsteins heitins heiđrađi minningu föđur síns međ ţví ađ koma og fylgjast međ mótinu og afhenda Björgvin verđlaunin og ţökkum viđ honum kćrlega fyrir ţađ. Bragi Halldórsson fékk silfriđ međ 8˝ vinning. Jafnir í 3.-4. sćti urđu Ţór Valtýsson og Guđfinnur R Kjartansson međ 7 ˝ vinning. Ţór örlítiđ hćrri á stigum og fékk bronsiđ.
Garđar sá um skákstjórn.
Sjá nánari úrslit í međfylgjandi töflu (tvíklikka til ađ sjá betur).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2015 | 12:00
Íslandsmót grunnskólasveita fer fram um helgina - skráningarfrestur rennur út í dag
Íslandsmót grunnskólasveita 2015 fer fram í Rimaskóla dagana 18. og 19. apríl nk. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu. Fimm á laugardegi,og fjórar á sunnudegi Umhugsunartími 20 mínútur á skák fyrir hvern keppenda. Tafliđ hefst kl. 13 á laugardeginum en kl. 11 á sunnudeginum.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1.-10. bekkjar grunnskóla (auk varamanna)
Ţátttökugjöld kr. 7.500.- á sveit. Ţó ekki hćrri en kr. 15.000.- fyrir hvern skóla.
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í Danmörku í september nćstkomandi.
Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst).
Skráningu skal lokiđ í í síđasta lagi 16. apríl.
Hćgt er ađ fylgjast međ ţegar skráđum sveitum hér.
Ath. Áríđandi er ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2015 | 07:49
Ţorvarđur, Einar og Guđlaug efst á öđlingamóti
Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2222), Einar Valdimarsson (1945) og Guđlaug Ţorsteinsdóttir (1943) eru efst og jöfn međ fullt hús á Vormóti öđlinga. Ţriđja umferđ fór fram í gćrkveldi.
Ţorvarđur vann Eirík Björnsson (1959), Einar lagđi Halldór Pálsson (2030) og Guđlaug hafđi betur gegn Halldóri Garđarssyni (1819).
Fjórđa umferđ fer fram nk. miđvikudagskvöld og hefst kl. 19:30. Ţá mćtast međal annars Ţorvarđur og Einar Valdimarsson.
15.4.2015 | 14:52
Nýtt Fréttabréf SÍ
Nýtt Fréttabréf SÍ kom út í gćrkveldi. Međal efnis er:
- Sterkasta Íslandsmótiđ - Jóhann og Jón L. taka ţátt!
- Lenka Íslandsmeistari kvenna
- Íslandsmót grunnskóla- og barnaskólasveita tvćr nćstu helgar
- Yfirlit yfir íslenska titilhafa
- Mariya Muzychuk heimsmeistari kvenna
- Innrásin til Sardiníu
- EM landsliđa 2015 - niđurtalning
- Mót á döfinni
Fréttabréfiđ má nálgast hér.
Hćgt er ađ skrá sig fyrir Fréttabréfinu sem kemur ađ jafnađi út tvisvar á mánuđi yfir vetrarmánuđina ofarlega á vinstri hluta Skák.is.
Eldri fréttabréf má nálgast hér.
15.4.2015 | 08:19
Sterkasta Íslandsmótiđ - Jóhann og Jón L. taka ţátt!
Íslandsmótiđ í skák fer fram í Háuloftum í Hörpu dagana 14.-24. maí. Mótiđ nú er ţađ sterkasta sem fram hefur fariđ! Alls taka átta stórmeistarar ţátt og hafa aldrei veriđ fleiri.
Jóhann Hjartarson tekur ţátt í sínu fyrsta Íslandsmóti í 18 ár en hann tók síđast ţátt áriđ 1997 og vann ţá sigur. Enn lengra er síđan Jón L. Árnason tók ţátt eđa 24 ár en Jón tefldi síđast áriđ 1991! Síđasta kappskákmót Jóns, ađ liđakeppnum undanskyldum, var Afmćlismót Friđriks Ólafssonar áriđ 1995 - fyrir 20 árum síđan!
Af tólf keppendum hafa sjö hampađ Íslandsmeistaratitlinum. Fulltrúi kvenfólksins er margfaldur Íslandsmeistari kvenna.
Keppendalistinn er sem hér segir:
- GM Hannes Hlífar Stefánsson (2590)
- GM Jóhann Hjartarson (2566)
- GM Hjörvar Steinn Grétarsson (2560)
- GM Héđinn Steingrímsson (2532)
- GM Henrik Danielsen (2520)
- GM Jón L. Árnason (2499)
- GM Stefán Kristjánsson (2489)
- IM Guđmundur Kjartansson (2471)
- IM Bragi Ţorfinnsson (2416)
- GM Ţröstur Ţórhallsson (2415)
- FM Sigurđur Dađi Sigfússon (2319)
- WGM Lenka Ptácníková (2270)
Ítarlega verđur fjallađ um mótiđ ţegar nćr dregur.
15.4.2015 | 07:49
Guđmundur međ tvö góđ jafntefli í gćr
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2471) gerđi tvö góđ jafntefli viđ sterka stórmeistara í gćr á alţjóđlegu sterku móti í Ţýskalandi. Í ţeirri fyrri viđ Andrey Vovk (2651) og ţeirri síđari viđ Rússann Evgeny Romanov (2609). Guđmundur hefur 1 vinning eftir fyrstu ţrjár umferđirnar en hefur teflt viđ ţrjá stigahćstu keppendur mótsins. Á ţví töluvert veikari dagskrá eftir.
Í dag teflir hann viđ ţýska FIDE-meistarann Rovel Fogel (2402).
Tíu keppendur tefla á mótinu og tefla allir viđ alla. Međalstig mótsins er 2492 og er Guđmundur nr. 6 í stigaröđ keppenda.
14.4.2015 | 20:00
Skákstjórar í brennidepli - tap dćmt fyrir skrifa leiki fyrirfram
Dómgćsla á skákmótum hefur veriđ í brennidepli síđustu daga. Skák.is hefur bćđi greint frá Wesley So-málinu á bandaríska meistaramótinu og svo varđ georískur stórmeistari uppvís af svindli í Dubai nýlega međ ţví ađ nota sér skákforrit í snjallsíma til hjálpar.
Ţriđja dćmiđ um nýlega dómgćslu átti sér stađ á Aeroflot Open ţegar tap var dćmt á keppenda fyrir ađ skrifa niđur leikinn á skorblađiđ áđur en hann lék en slíkt er bannađ.
Grípum í umfjöllun rússneska stórmeistarans Dmitry Kryakvin um atvikiđ á bloggsíđu hans en frásögn var ţýdd á Chess24.
In the eighth round of the side event there was a scandal with a very curious pretext. It took place in the encounter between a legend of Moscow chess, IM Pavel Dvalishvili (2439) and his Azerbaijan colleague IM Orkhan Abdulov (2337).
The game was very tense from the opening moves with two rounds to go the players had +2 and the encounter would mean the winner had chances of taking one of the main prizes worth a few thousand euro, while the loser would be fighting over crumbs in a foreign currency. Later Dvalishvili would claim that from the very first moves the Azerbaijan player acted arrogantly and provocatively. Abdulov countered by saying that Pavel did everything he could to interrupt his thought processes, writing his move down on the scoresheet in advance and sliding it across to try and gauge the reaction of his opponent. Dvalishvili, meanwhile, took his visually impaired certificate out of his pocket and claimed that hed had nothing of the sort in mind.
The essence of the confrontation was as follows. Abdulovs position became absolutely lost (moreover, there was a still a long way until the time control Black hadnt made it out of the opening), but at the same time the Azerbaijan master appealed to the arbiter on a number of occasions, since Dvalishvili was writing down his move on the scoresheet before he made it. And after another such episode he demanded that his opponent be forfeited. The arbiters rushed to the scene, the game was stopped and the players were taken out into the corridor what happened there could only be guessed at from some exclamations. Soon the Chief Arbiter Geurt Gijssen also arrived, and they translated from Russian to English to explain the problem that had arisen. And Gijssen, in full accordance with the rules, gave Dvalishvili a zero. It turns out that if a player, despite a warning from the arbiter, continues to write down his moves before he makes them on the board then he can face a tough punishment. Apparently the third time it happens. But did you know about that rule?
Ill be honest. I felt really sorry for Pasha, although in the bigger picture hes only got himself to blame for not correcting his behaviour after the first warning. In the end Abdulov won the last game and came 4th, while Dvalishvili only managed to make it into the last aero-bonuses.
Ţessi regla um ađ ekki mćtti skrifa leikin fyrirfram var sett fyrir um áratug síđan. Dćmi voru um ađ vissir skákmenn misnotuđu ţetta frelsi t.a.m. geta leikiđ hratt í tímahraki og jafnvel til ţess ađ sýna "hjálpurum" leikinn til ađ fá ţeirra álit. Ţví miđur er ţađ oft svo ađ svörtu sauđirnir skemma fyrir hinum.
Sé frásögnin hér ađ ofan er ritstjóri sammála úrskurđi skákstjóra um ađ dćma tap. Ađ brjóta af sér ţrisvar sinnum í sömu skák er ekki ásćttanlegt.
Ţess má geta ađ atvik ţar sem skákmađur skrifađi leikina niđur fyrirfram kom upp á Reykjavíkurskákmótinu 2012 (Stelios Halkias og Gawain Jones). Um ţađ var fjallađ ítarlega í New In Chess (2012#3).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2015 | 17:13
Hannes Hlífar efstur međ fullt hús á Wow air Vormóti TR
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2560) er efstur međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Wow air Vormóts TR sem fram fór í gćrkveldi. Hannes vann ţá Davíđ Kjartansson (2364). Sigurđur Dađi Sigfússon (2319) sem hafđi sigur gegn Erni Leó Jóhannssyni (2107) er annar međ 2,5 vinning.
Stađa efstu manna:
- 1. Hannes Hlífar Stefánsson (2560) 3 v.
- 2. Sigurđur Dađi Sigfússon (2319) 2,5 v.
- 3.-5. Davíđ Kjartansson (2364), Ingvar Ţór Jóhannesson (2368) og Einar Hjalti Jensson (2390) 2 v.
Stöđuna í heild sinni má nálgast á Chess-Results.
B-flokkur:
Halldór Pálsson (2021) og Sverrir Örn Björnsson (2097) er efstir međ 2,5 vinning. Vignir Vatnar Stefánsson (1909) og Bárđur Örn Birkisson (1839) koma svo nćstir međ 2 vinninga.
Stöđuna má nálgast á Chess-Results.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 26
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 148
- Frá upphafi: 8779272
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar