Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2015

Jólamót Víkingaklúbbsins fer fram á miđvikudaginn

Jólamót Víkingaklúbbsins fyrir börn og unglinga verđur haldiđ í Víkinni Víkingsheimilinu miđvikudaginn 9. desember.  Telfdar verđa 5. umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann.  Mótiđ hefst mótiđ kl. 17.00. Allir krakkar eru velkomnir og ţátttaka er ókeypis. Allir fá verđlaun, auk ţess sem veitt verđa auakverđlaun í hverjum aldursflokki.  Yfirskákstjóri verđur hinn reynslumikli Stefán Bergsson. 

Keppt verđur nokkrum aldursflokkum á mótinu.  

A flokkur keppendur fćddir 2000-2004 (6-10 bekkur).
B flokkur keppendur fćddir 2005-2006 
C flokkur 2007-2008 
D flokkur 2009
E flokkur peđaskák (2010 og yngri)

Barna og unglingaćfingar voru vikulega í vetur, en nćsta ćfing eftir jólafríđ verđur miđvikudaginn 13. janúar og verđa ćfingar vikulega fram á vor. 
Skráning á mótiđ fer m.a fram á netfangiđ:  vikingaklubburinn(hjá)gmail.com og á skak.is (guli kassinn)

Skráningu lýkur miđvikudaginn 9 des kl 12.00.  NAUĐSYNLEGT ER AĐ SKRÁ SIG TIL AĐ TRYGGJA ŢÁTTTÖKU.  Nánari upplýsingar veitir Gunnar (gsm:  8629744).

Í fyrra sigrađi Vignir Vatnar Stefánsson eldri flokk, en Alexander Bjarnţórsson sigrađi í yngri flokki.

Úrslit jólamótsins 2014 hér:
Úrslit jólamótsins 2013 hér:
Úrslit jólamótsins 2012 hér:


Var forseti FIDE farinn ađ valda Rússlandsforseta vandrćđum?

Filatov-Pútin-Kirsan
Ákvörđun Kirsan Ilyumzhinov um ađ stíga til hliđar sem forseti FIDE í dag kom ákaflega flatt upp á skákheiminn. Svo virđist sem vandrćđi Kirsans vegna ţess ađ hann var settur á lista bandarískra yfirvalda yfir menn tengda yfirvöldum í Sýrlandi hafi valdiđ honum meiri háttar vandrćđum heima fyrir. Ekki hjálpar til ađ forseti FIDE hafđi leynt og ljóst stefnt ađ ţví ađ halda heimsmeistaraeinvígiđ í skák í Bandaríkjunum eftir ár eđa svo.

Árásin á rússneska herţotu í yfir Tyrklandi virđist einnig eiga sinn ţátt í ţessari atburđarrás ef marka má fréttaskýringu Chess24 en forseti Tyrklands ýjađi ţar ađ ţátt Ilyumzhinov.

Ţar segir međal annars:

Mr Erdogan hit back by asking Russia to comment on the American government’s recent black-listing of Kirsan Ilyumzhinov, the World Chess Federation President, who stands accused of “materially assisting and acting for or on behalf of the Government of Syria”

Ţađ er ţví sitthvađ sem bendir til ţess ađ forseti FIDE hafi veriđ farinn ađ valda Rússlandsforseta vandrćđum heima fyrir sem hafi orđiđ til ađ hann hafi ţurft ađ víkja til hliđar.

Sjálfur fullyrđir Kirsan ađ ţetta sé ađeins tímabundiđ ástand og hann komi til baka ţegar nafn hans hafi veriđ fjarlćgt af lista Bandaríkjastjórnar.Sjálfur segist Kirsan ađ hann muni fara fram á skađabćtur frá bandarískum yfirvöldum upp á 50 milljarđa Bandaríkjadollara.

Makro

Hinn gríski Georgios Makropoulos hefur a.m.k. tekiđ tímabundiđ viđ skyldum forseta FIDE. Sá er nokkuđ umdeildur og er ađ flestum talinn sá sem stjórnađ hafi FIDE í raun í gegnum tíđina. 

Nigel Short tísti um máliđ í kvöld. 


Róbert Luu sigurvegari á ţriđja móti Bikarsyrpunnar

Bikarsyrpa TR 3
Ţađ var Róbert Luu sem stóđ uppi sem sigurvegari á gríđarlega spennandi og sterku Bikarsyrpumóti sem fór fram nú um helgina. Úrslit réđust ekki fyrr en ađ niđurstađa síđustu skákarinnar í lokaumferđinni var ljós, svo jöfn var stađan á toppnum.  Úr varđ ađ fjórir keppendur komu jafnir í mark međ 4 vinninga en ţađ voru ásamt Róberti ţeir Alexander Oliver Mai, Jón Ţór Lemery og Jason Andri Gíslason. Ađ loknum flóknum stigaútreikningi ţar sem hreinlega rauk úr tölvu félagsins hlaut Róbert sem fyrr segir fyrsta sćtiđ, Alexander annađ sćtiđ og Jón Ţór ţađ ţriđja.  Gaman er ađ segja frá ţví ađ Alexander og Jón Ţór höfnuđi í sömu sćtum í öđru móti Bikarsyrpunnar.

Helstu úrslit í lokaumferđinni urđu ţau ađ á efsta borđi gerđu Birkir Ísak Jóhannsson og Alexander Oliver jafntefli en á sama tíma lögđu Róbert og Jón Ţór ţá Ólaf Örn Ólafsson og Kristján Dag Jónsson.  Birkir Ísak, Halldór Atli Kristjánsson og Ísak Orri Karlsson komu nćstir í mark međ 3,5 vinning.

Taflfélag Reykjavíkur ţakkar öllum keppendum fyrir ţátttökuna og viđ vonumst til ađ sjá ykkur öll á nýjan leik í fjórđa móti syrpunnar sem fer fram helgina 12.-14. febrúar.

Á heimasíđu TR má finna myndskreytta frásögn.

 


Skákćfing og hrađkvöld hjá Hugin fellt niđur

Unglingaćfing hjá Skákfélaginu Hugin sem og og hrađkvöld sem fram eiga ađ fara á morgun í Mjódd hefur hvorug tveggja veriđ fellt niđur vegna veđurútlits.

Hrađkvöld fer ţess í stađ fram mánudaginn 14. desember.


Forseti FIDE stígur tímabundiđ til hliđar

Makro og Kirsan
Stórtíđindi bárust rétt í ţessu frá Aţenu í FIDE ţar sem fram fer fundur ćđstu manna FIDE (Presidential Board). Kirsan Ilyumzhinov hefur stigiđ tímabundiđ til hliđar sem forseti FIDE. Hann hefur ekki sagt af sér en hefur afsalađ sér öllu ákvörđunarvaldi (withdraw from any legal, financial and business operations of FIDE) tímabundiđ.

Ástćđan eru refsiađgerđir Bandaríkjastjórnar gagnvart forseta FIDE vegna tengsla hans viđ yfirvöld í Sýrlandi. Fram kemur í yfirlýsingu FIDE ađ hann muni ekki gegna forsetastörfum á međan hann er á ţessum lista Bandaríkjamanna. 

Georgios Makropoulos, varaforseti (Deputy Presdient) FIDE, mun gegna forsetastörfum tímabundiđ. 

Yfirlýsing FIDE í heild:

Athens, 6 December 2015

Following the announcement by the US Department of the Treasury that the US levied sanctions against Kirsan Ilyumzhinov, Russian citizen and FIDE President, Mr. Ilyumzhinov has informed the Presidential Board that he will withdraw from any legal, financial and business operations of FIDE until such time as Mr. Ilyumzhinov is removed from the Office of Foreign Assets Control sanction list.

Mr. Ilyumzhinov advised that he has initiated legal procedures in the US aiming to request additional information and reverse restrictive measures put by the US Department of the Treasury. During the next Presidential Board meeting, Mr. Ilyumzhinov will update the Board as to the progress of the legal procedures.

Mr. Ilyumzhinov’s decision to withdraw from any legal, financial and business operations of FIDE is to enable him to concentrate on clearing the situation with the US Department of the Treasury.

Until further notice, under section A.9.5 of the FIDE Statutes, if the President: “duly authorises, then he can be represented by the Deputy President who shall exercise the powers of the President. The Deputy President can thus represent FIDE officially and can solely sign for FIDE.” Therefore Mr. Makropoulos will now be exercising these powers and representing FIDE officially.

Nigel Freeman
FIDE Executive Director


Jón Árni og Jóhann Hjörtur efstir á Skákţingi Garđabćjar

Nú liggja fyrir úrslit í 6. umferđ Skákţingsins.

Sigurjón Haralds heldur áfram ađ tefla vel og gerđi nú jafntefli gegn Jóni Árna Halldórssyni og hefđi ađ ósekju mátt tefla áfram. Jón Árni og Jóhann Ragnarsson eru ţví efstir međ 5 vinninga af 6 og ţađ verđur ţví líklega annar hvor ţeirra sem sigrar á mótinu. Ekkert er ţó öruggt. ţví 3 skákmenn ţeir Jón Úlfljótsson, Ólafur Hlynur Guđmarsson og Sigurjón Haraldsson lúra vinningi á eftir og geta náđ ţeim Jóni og Jóhanni ef úrslit verđa hagstćđ.

Ţeir Jóhann og Sigurjón keppa einnig um titilinn Skákmeistari Garđabćjar og félagsins en ađrir geta ekki veit ţeim lengur keppni. Einvígi verđur um titilinn ef ţeir verđa jafnir.

Af skákunum má segja ađ ýmis úrslit komu á óvart og margar skemmtilegar skákir. td. var Gauti Páll mjög útsjónarsamur ađ bjarga erfiđu tafli gegn Jóni Úlfljóts og hinn efnilegi Austfirđingur Kjartan Másson afgreiddi Alexander Mai mjög snyrtilega. Einnig missti Birkir Karl +8 stöđu niđur í jafntefli gegn Aron Mai, en Aron lék svo aftur af sér og Birkir endađi á ađ vinna.

Allar skákirnar, öll úrslit, pörun síđustu umferđar og stöđuna má finna á Chess-Results.

Ţar má einnig finna stöđuna í B flokki ţar sem Jón Ţór Lemery er í bestri stöđu međ 6. vinninga. Ţorsteinn Magnússon er búinn ađ tryggja sér amk. 2 sćti ţví hann hefur 5 vinninga en fćr ókeypis vinning í síđustu og endar ţví međ 6 vinninga. Björn Magnússon hefur líka tryggt sér 3. sćtiđ. Jón Ţór ţarf hálfan vinning geng Birni til ađ tryggja sér óskipt fyrsta sćti.

Botnbaráttan er líka spennandi. Sigurţór keppir viđ Sigurđ Gunnar og Björgvin viđ Sindra Snć.


Skákţáttur Morgunblađsins: Rússar unnu velheppnađ Evrópumót í Höllinni

winners
Rússar unnu tvöfaldan sigur á Evrópumótinu í skák sem lauk í Laugardalshöll um síđustu helgi. Undanfarin ár hefur rússneskum liđum gengiđ allt annađ en vel í flokkakeppnum og hafa ţau margoft mátt sjá á eftir gullinu í greipar annarra ţjóđa. Armenar hafa veriđ ađsópsmiklir og einnig Úkraínumenn. En Rússar mćttu vel skipulagđir til leiks međ öfluga ađstođarmenn og sveitir ţeirra í opna flokknum og kvennaflokknum báru höfuđ og herđar yfir keppinautana.

Íslensku liđunum gekk upp og ofan; í síđustu umferđ tókst A-liđi Íslands ađ vinna Svía á öllum borđum eđa 4:0 og rekur mig ekki minni til ţess ađ slík úrslit hafi áđur sést í viđureignum ţjóđanna. Frískustu liđsmenn sveitarinnar, Hjörvar Steinn Grétarsson og Guđmundur Kjartansson, náđu báđir ađ vinna međ svörtu. Hjörvar Steinn var međ bestan árangur allra íslensku skákmannanna; hlaut fimm vinninga af sjö mögulegum. Sveitin endađi í 19. sćti, sem er ágćtur árangur. Í lokaumferđinni vann „gullaldarliđ“ Íslands Skota 3˝:˝ en liđsmenn voru einkennilega seinheppnir og stundum klaufskir og kom ţađ t.d. kom fram í viđureigninni viđ A-liđ Íslands ţegar Jón L. Árnason „sofnađi“ í jafnteflislegri stöđu í skákinni viđ Hjörvar Stein og féll á tíma. Ţrjú efstu liđ opna flokksins á EM 2015 voru:

1. Rússland 15 stig 2. Armenía 13 stig 3. Ungverjaland 13 stig.

Góđ frammistađa Guđlaugar Ţorsteindóttur vakti athygli, en hún hlaut 5˝ vinning af níu mögulegum og náđi áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Efstu liđin í kvennaflokki urđu:

1. Rússland 17 stig 2. Úkraína 15 stig. 3. Georgía 14 stig.

Framkvćmd Evrópumótsins tókst međ ágćtum, en Skáksambandiđ fékk til liđs viđ sig fjölmarga ađila til hjálpar. Sjálfbođaliđar settu mikinn svip á mótiđ, vingjarnlegir og leystu hvers kyns vanda. Engin sérstök vandamál komu upp „á gólfinu“. Ţar var ađgengi áhorfenda frjálslegra en á sambćrilegum mótum.

Um frammistöđu einstakra keppenda er ţađ ađ segja ađ lítill heimsmeistarabragur var framan af á taflmennsku frćgasta ţátttakendans, Norđmannsins Magnúsar Carlsen. Bestum árangri á 1. borđi náđi Viktor Bologan frá Moldavíu, en hann vann t.d. Vasilí Ívantsjúk í ađeins 19 leikjum. 1. borđs mađur Rússa fór heldur ekki mjúkum höndum um Úkraínumanninn:

EM 2015; 4. umferđ:

Vasilí Ívantsjúk – Peter Svidler

Spćnskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 O-O 8. c3 d5

Marshall-árásin. Ívantsjúk hafđi undirbúiđ sig vel fyrir ţessa skák.

9. exd5 Rxd5 10. Rxe5 Rxe5 11. Hxe5 c6 12. d3 Bd6 13. He1 Bf5 14. Df3 He8 15. Hxe8 Dxe8 16. Rd2 De1+ 17. Rf1 Bg6 18. g3!?

Endurbót Ívantsjúk á skák Karjakins og Svidlers í lokaeinvígi heimsbikarkeppninnar FIDE í Bakú á dögunum. Ţar lék Karjakin 18. Bc2 og Svidler missti af 18. .... Rxc3! međ vinningsstöđu á svart.

18. ... b4 19. h4 h5 20. c4 Rf6 21. Bd1 He8 22. Bd2 De5 23. Hc1 Bc5

Gott var einnig 23. ... Dxb2. Ţađ er ekki gott ađ segja hvađ Ívantsjúk yfirsést í undirbúningi sínum en ekki er skemmtilegt ađ verja hvítu stöđuna.

24. a3 a5 25. axb4 axb4 26. Hc2 Rg4 27. Re3 Dd6! 28. Rxg4 hxg4 29. Dxg4

Tilbúinn ađ gefa d3-peđiđ en meira býr í stöđunni.

G2HUVA3E29. ... Bh5! 30. Dxh5 Dxg3+ 31. Kh1 Dxf2

- og Ívantsjúk gafst upp. Framhaldiđ gćti orđiđ 30. Dg4 Df1+ 31. Kh2 Bd6+ og vinnur.

Helgi Ólafsson (helol@simnet.is)

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 21. nóvember

Skákţćttir Morgunblađsins


Giri vann Topalov í fyrstu umferđ London Chess Classic

mvl-carlsenLondon Chess Classic hófst í gćr. Í efsta flokki taka 10 af sterkustu skákmönnum ţátt. Öđrum skákum lauk međ jafntefli og ţar á međal gerđi heimsmeistarinn, Magnus Carlsen, jafntelfi viđ Frakkann Maxime Vachier-Lagrave. 

Guđmundur Kjartansson (2477) teflir ţar í FIDE-Open. Hann byrjađi á jafntefli gegn stigalćgri andstćđingi (2061). Tvćr umferđir eru í flokki Gúmma í dag. 


Skákir Íslandsmóts skákfélaga

Pétur Atli Lárusson hefur slegiđ inn allar skákir 1. og 2. deildar Íslandsmóts skákfélaga frá ţví í september sl. Ţćr má nálgast hér sem viđhengi.

 


Ólafur Brynjar skákmeistari Víkingaklúbbsins

Eiríkur, Óli B og Gunnar FreyrMeistaramót Víkingaklúbbsins 2015 fór fram í Víkinni í gćrkvöldi. Telfdar voru atskákir og Ólafur B. Ţórsson er Skákmeistari Víkingaklúbbsins 2015.
 
Lokastađan:
 
 
 
1. Ólafur B. Ţórsson 7. v af 7
2. Eiríkur Kolbeinn Björnsson 5. v
3. Gunnar Fr Rúnarsson 5. v
4. Sigurđur Ingason 4. v
5. Héđinn Briem 3. v
6. Halldór Pálsson 2.5. v
7. Arnar Páll 1. v
8. Halldór Kristjánsson 0.5 v.
 
Eiríkur Kolbeinn náđi 2. sćti eftir stigaútreikning, en tefldar voru 7. umferđir allir viđ alla og umhugsunartíminn var 11. mínútur á skák (atskákir). Alls tókur átta keppenur ţátt.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 60
  • Sl. viku: 161
  • Frá upphafi: 8780454

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband