Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2015
2.11.2015 | 11:29
Yfir farinn veg međ Bobby Fischer - eftir Garđar Sverrisson
Út er komin bókin Yfir farinn veg međ Bobby Fischer eftir Garđar Sverrison. Í bókinni birtist lifandi og áhrifamikil frásögn af hinum umdeilda Bobby Fischer, allt frá barnćskunni í Brooklyn til banalegunnar á Íslandi. Í bókinni kynnumst viđ loks manninum á bak viđ ţann Bobby sem hingađ til hefur veriđ heiminum ráđgáta. Hér fáum viđ í fyrsta sinn heilsteypta mynd af tilfinningum hans og nánu sambandi viđ móđur sína ţar sem arfur gyđinga birtist í óvćntu ljósi. Viđ verđum vitni ađ ţví hvernig Balkanstríđiđ leikur Bobby og umbreytir viđhorfum hans til Bandaríkjanna. Einnig kynnumst viđ ţví hvernig kaţólsk viđhorf efla međ honum fágćta afstöđu sem enginn mannlegur máttur fćr haggađ afstöđu sem á ríkan ţátt í ţví hvernig hann mćtir örlögum sínum.
Höfundur bókarinnar, Garđar Sverrisson, var nánasti vinur Bobby Fischers síđustu ćviár hans.
Hćgt er ađ skrá sig fyrir bókinni hér á Skák.is (guli kassinn efst). Verđ ađeins kr. 4.199 sé pantađ í í gegnum Skák.is sem er 30% afsláttur frá almennu verđi (kr. 5.999).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2015 | 07:00
Hrađkvöld hjá Hugin í kvöld
Hrađkvöld Hugins verđur mánudaginn 2. nóvember nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Í vetur verđa svo hrađkvöldin fyrsta og síđasta mánudag í hverjum mánuđi ađ ţví undanskildu ţegar mánudag ber upp á stórhátíđ eđa ađrir viđburđir eru til stađar..
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran eđa pizzu frá Dominos Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr sama val. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Spil og leikir | Breytt 1.11.2015 kl. 21:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2015 | 20:23
HM ungmenna: Sjö vinningar í dag
Sjö vinningar duttu í hús Íslendinga í dag í sjöundu umferđ HM ungmenna. Jón Trausti Harđarson (u18), Dawid Kolka (u16), Róbert Luu (u10), Stefán Orri Davíđsson (u10) og Freyja Birkisdóttir (u10) unnu. Dagur Ragnarsson (u18), Jón Kristinn Ţorgeirsson (u16) og Símon Ţórhallsson (u16) gerđu jafntefli.
Úrslit krakkanna má finna hér (hćgt ađ stćkka međ ţví ađ tvíklikka á mynd)
Nánar á Chess-Results
Jón Kristinn (u16) er efstur íslensku krakkanna međ 4˝ vinning. Símon (u16), Vignir Vatnar (u12) og Óskar Víkingur hafa 4 vinninga. Dagur (u18) og Freyja (u10) hafa 3˝ vinning.
Jón Kristinn verđur í beinni útsendingu á morgun en ţá teflir hann viđ austurríska FIDE-meistarann Valentin Dragnev (2380).
Sautján fulltrúar taka ţátt fyrir hönd Íslands á HM ungmenna og hafa aldrei veriđ fleiri.
1.11.2015 | 15:55
HM ungmenna: 7. pistill
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2015 | 11:02
Ný alţjóđleg skákstig
Ný alţjóđleg skákstig eru komin út. Hannes Hlífar Stefánsson er stigahćsti skákmađur landsins. Jason Andri Gíslason er eini nýliđi listins og Arnar Heiđarsson hćkkar mest frá október-listanum.
Topp 20
No. | Name | Tit | Stig | Sk. | Mun | At | Hrađ |
1 | Stefansson, Hannes | GM | 2602 | 0 | 0 | 2499 | 2529 |
2 | Steingrimsson, Hedinn | GM | 2566 | 0 | 0 | 2554 | 2587 |
3 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | GM | 2561 | 0 | 0 | 2548 | 2583 |
4 | Olafsson, Helgi | GM | 2549 | 0 | 0 | 2525 | 2468 |
5 | Hjartarson, Johann | GM | 2529 | 0 | 0 | 2534 | 2570 |
6 | Petursson, Margeir | GM | 2520 | 0 | 0 | 2357 | 2457 |
7 | Arnason, Jon L | GM | 2500 | 8 | 3 | 2356 | |
8 | Danielsen, Henrik | GM | 2500 | 12 | -9 | 2473 | |
9 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2475 | 8 | 10 | 2446 | 2348 |
10 | Kristjansson, Stefan | GM | 2471 | 0 | 0 | 2535 | 2488 |
11 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2455 | 0 | 0 | 2394 | 2511 |
12 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2452 | 0 | 0 | 2481 | 2459 |
13 | Thorsteins, Karl | IM | 2449 | 0 | 0 | 2387 | |
14 | Gunnarsson, Arnar | IM | 2426 | 0 | 0 | 2433 | 2444 |
15 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2423 | 0 | 0 | 2487 | 2465 |
16 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2419 | 8 | 2 | 2455 | 2381 |
17 | Thorfinnsson, Bjorn | IM | 2418 | 0 | 0 | 2412 | 2509 |
18 | Olafsson, Fridrik | GM | 2392 | 0 | 0 | 2382 | |
19 | Arngrimsson, Dagur | IM | 2376 | 0 | 0 | 2327 | |
20 | Ulfarsson, Magnus Orn | FM | 2375 | 0 | 0 | 2304 | 2317 |
Heildarlistinn fylgir međ sem PDF-viđhengi.
Nýliđar
Ađeins einn nýliđi er á listanum núna en ţađ er Jason Andri Gíslason (1224)
Mestu hćkkanir
Arnar Heiđarsson (125) hćkkar mest frá október-listanum eftir góđan sigur í opnum flokki Haustmóts TR. Í nćstum sćtum eru Aron Ţór Maí (124) og Gauti Páll Jónsson (111) sem einnig áttu mjög gott Haustmót.
No. | Name | Tit | Stig | Sk. | Mun | At | Hrađ |
1 | Heidarsson, Arnar | 1302 | 6 | 125 | 1238 | 1115 | |
2 | Mai, Aron Thor | 1659 | 9 | 124 | 1374 | 1222 | |
3 | Jonsson, Gauti Pall | 1893 | 9 | 111 | 1691 | 1894 | |
4 | Mai, Alexander Oliver | 1345 | 7 | 86 | 1398 | 1284 | |
5 | Hardarson, Jon Trausti | 2098 | 4 | 83 | 1885 | 1971 | |
6 | Stefansson, Vignir Vatnar | 2100 | 9 | 67 | 1793 | 2016 | |
7 | Davidsdottir, Nansy | 1808 | 4 | 58 | 1525 | 1510 | |
8 | Thorsteinsdottir, Gudlaug | WFM | 2005 | 9 | 50 | 2007 | 2004 |
9 | Moller, Agnar T | 1894 | 8 | 47 | |||
10 | Lemery, Jon Thor | 1377 | 7 | 35 | 1430 | 1380 |
Stigahćstu skákkonur landsins
Lenka Ptácníková (2189) er sem fyrr langstigahćst skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Hallgerđur Helga (2014) og Guđlaug (2005) Ţorsteinsdćtur.
No. | Name | Tit | Stig | Sk. | Mun | At | Hrađ |
1 | Ptacnikova, Lenka | WGM | 2189 | 9 | -39 | 2267 | 2089 |
2 | Thorsteinsdottir, Hallgerdur | 2014 | 0 | 0 | 1927 | 1943 | |
3 | Thorsteinsdottir, Gudlaug | WFM | 2005 | 9 | 50 | 2007 | 2004 |
4 | Finnbogadottir, Tinna Kristin | 1921 | 0 | 0 | 1893 | 1884 | |
5 | Kristinardottir, Elsa Maria | 1887 | 2 | -9 | 1858 | 2020 | |
6 | Davidsdottir, Nansy | 1808 | 4 | 58 | 1525 | 1510 | |
7 | Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina | 1807 | 0 | 0 | |||
8 | Hauksdottir, Hrund | 1775 | 4 | 2 | 1648 | ||
9 | Helgadottir, Sigridur Bjorg | 1769 | 4 | -15 | 1737 | ||
10 | Magnusdottir, Veronika Steinunn | 1753 | 9 | -20 | 1481 | 1557 |
Stigahćstu ungmenni landsins (20 ára og yngri)
Jón Kristinn Ţorgeirsson (2282) er stigahćsta ungmenni landsins, 20 ára og yngri. Í nćstu sćtum eru Dagur Ragnarsson (2266) og Oliver Aron Jóhannesson (2224).
No. | Name | Tit | Stig | Sk. | Mun | At | Hrađ | B-day |
1 | Thorgeirsson, Jon Kristinn | 2282 | 0 | 0 | 1940 | 2269 | 1999 | |
2 | Ragnarsson, Dagur | FM | 2266 | 4 | 1 | 2101 | 2023 | 1997 |
3 | Johannesson, Oliver | FM | 2224 | 12 | 22 | 2061 | 2161 | 1998 |
4 | Karlsson, Mikael Johann | 2161 | 0 | 0 | 2027 | 2069 | 1995 | |
5 | Stefansson, Vignir Vatnar | 2100 | 9 | 67 | 1793 | 2016 | 2003 | |
6 | Hardarson, Jon Trausti | 2098 | 4 | 83 | 1885 | 1971 | 1997 | |
7 | Thorhallsson, Simon | 2057 | 0 | 0 | 1829 | 1713 | 1999 | |
8 | Heimisson, Hilmir Freyr | 2009 | 0 | 0 | 1759 | 1802 | 2001 | |
9 | Birkisson, Bardur Orn | 2007 | 9 | 22 | 1711 | 1653 | 2000 | |
10 | Sigurdarson, Emil | 1968 | 0 | 0 | 1996 |
Atskákstig
Héđinn Steingrímsson (2554) er stigahćsti atskákmađur landsins. Í nćstum sćtum eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2548) og Stefán Kristjánsson (2535).
No. | Name | Tit | Stig | Sk. | Mun | At | Hrađ |
1 | Steingrimsson, Hedinn | GM | 2566 | 0 | 0 | 2554 | 2587 |
2 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | GM | 2561 | 0 | 0 | 2548 | 2583 |
3 | Kristjansson, Stefan | GM | 2471 | 0 | 0 | 2535 | 2488 |
4 | Hjartarson, Johann | GM | 2529 | 0 | 0 | 2534 | 2570 |
5 | Olafsson, Helgi | GM | 2549 | 0 | 0 | 2525 | 2468 |
6 | Stefansson, Hannes | GM | 2602 | 0 | 0 | 2499 | 2529 |
7 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2423 | 0 | 0 | 2487 | 2465 |
8 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2452 | 0 | 0 | 2481 | 2459 |
9 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2419 | 8 | 2 | 2455 | 2381 |
10 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2475 | 8 | 10 | 2446 | 2348 |
Hrađskákstig
Héđinn (2587) er einnig stigahćsti hrađskákmađur landsins. Hjörvar er nćststigahćstur (2583) og Jóhann Hjartarson (2570) ţriđji.
No. | Name | Tit | Stig | Sk. | Mun | At | Hrađ |
1 | Steingrimsson, Hedinn | GM | 2566 | 0 | 0 | 2554 | 2587 |
2 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | GM | 2561 | 0 | 0 | 2548 | 2583 |
3 | Hjartarson, Johann | GM | 2529 | 0 | 0 | 2534 | 2570 |
4 | Stefansson, Hannes | GM | 2602 | 0 | 0 | 2499 | 2529 |
5 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2455 | 0 | 0 | 2394 | 2511 |
6 | Thorfinnsson, Bjorn | IM | 2418 | 0 | 0 | 2412 | 2509 |
7 | Kristjansson, Stefan | GM | 2471 | 0 | 0 | 2535 | 2488 |
8 | Danielsen, Henrik | GM | 2500 | 12 | -9 | 2473 | |
9 | Olafsson, Helgi | GM | 2549 | 0 | 0 | 2525 | 2468 |
10 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2423 | 0 | 0 | 2487 | 2465 |
Reiknuđ skákmót
- Haustmót TR (a-d flokkar)
- Framsýnarmót Hugins (kapp- og atskák)
- Íslandsmót ungmenna (at- og hrađskák)
- Íslandsmót unglingasveita (atskák)
- Elítumót Hugins (3 mót)
- Atskákmót Reykjavíkur
Heimslistinn
Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2850) er langstigahćstur. Í nćstum eru Veselin Topalov (2803) og Viwsanathan Anand (2803).
Heimslistann má nálgast á heimasíđu FIDE.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2015 | 07:00
Bikarsyrpan - Mót 2 hefst á föstudaginn
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram ţegar annađ mót syrpunnar fer fram helgina 6.-8. nóvember og hefst fyrsta umferđ föstudaginn 6. nóvember kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur veriđ fjölgađ og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ćtluđ börnum á grunnskólaaldri (fćdd 2000 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum. Ţar međ gefst ţeim tćkifćri til ađ nćla sér í alţjóđleg skákstig á skákmótum sem sérhönnuđ eru fyrir ţau.
Tefldar eru 5 umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţó svo viđ leggjum ćtíđ áherslu á ađ krakkarnir vandi sig og noti tímann vel, ţá má gera ráđ fyrir ađ margar skákir taki mun styttri tíma.
Mótiđ er sérstaklega hugsađ fyrir krakka sem hafa sótt skákćfingar TR (og/eđa annarra taflfélaga) reglulega síđastliđinn vetur eđa lengur. Ţađ er gott ađ byrja sem fyrst ađ keppa á kappskákmótum, en hingađ til hefur ţeim krökkum sem vilja tefla á alvöru mótum mestmegnis stađiđ til bođa ađ taka ţátt í opnum mótum. Ţar er styrkleikamunurinn oft mikill, mótin taka langan tíma, auk ţess sem marga krakka óar viđ tilhugsuninni um ađ tefla viđ fullorđna á sínum fyrstu kappskákmótum. Bikarsyrpan er svariđ viđ ţví.
Einungis börn og unglingar á grunnskólaaldri sem ekki hafa náđ 1600 alţjóđlegum skákstigum geta tekiđ ţátt í mótum Bikarsyrpunnar. Ţannig er styrkleikamunurinn minni en ella og krakkarnir njóta ţess betur ađ tefla kappskákir. Tímamörkin eru líka styttri, og henta krökkunum betur en langar 90 mínútna skákir sem tíđkast á venjulegum kappskákmótum. Mótiđ uppfyllir öll skilyrđi Alţjóđa skáksambandsins FIDE og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga sem gott er ađ byrja ađ safna snemma. Eins og á ađra viđburđi félagsins ţá er frítt í mótin fyrir krakka í Taflfélagi Reykjavíkur. Fyrir krakka í öđrum taflfélögum er ţátttökugjaldiđ 1000 krónur fyrir hvert mót Bikarsyrpunnar.
Dagskrá:
1. umferđ 17.30 á föstudegi (6. nóvember)
2. umferđ 10.30 á laugardegi (7. nóvember)
3. umferđ 14.00 á laugardegi (7. nóvember)
4. umferđ 10.30 á sunnudegi (8. nóvember)
5. umferđ 14.00 á sunnudegi (8. nóvember). (Lokaumferđ + verđlaunaafhending).
Ein yfirseta (bye) er leyfđ í umferđum 1-3 og fćst fyrir hana 1/2 vinningur. Tilkynna ţarf skákstjóra um yfirsetu fyrir lok umferđarinnar á undan.
Vinsamlegast skráiđ ţátttakendur sem fyrst, ţađ hjálpar viđ undirbúning mótsins!
Bikarsyrpan samanstendur af sex mótum í vetur. Bikarar og medalíur eru í verđlaun fyrir efstu sćtin í hverju⨠móti auk áskrifta á Chess.com eđa Chesskid.com. Ţá verđa veitt sérstök verđlaun fyrir samanlagđan árangur á mótunum.
Sigurvegari fyrsta móts Bikarsyrpunnar var Róbert Luu.
Hlökkum til ađ sjá ykkur!
Nćstu mót syrpunnar:
- Mót 3: 4.-6. desember 2015
- Mót 4: 12.-14. febrúar 2016
- Mót 5: 1.-3. apríl 2016
- Mót 6: 27.-29. maí 2016
Spil og leikir | Breytt 21.10.2015 kl. 18:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2015 | 01:26
Afmćlisskákmót Hrafns í Ráđhúsinu í dag




Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 168
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar