Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2015

Unglingameistaramót Íslands fer fram helgina 28.-30. nóvember

Unglingameistaramót Íslands fer fram um nćstu helgi dagana 27.–29. nóvember. Íslandsmeistarinn tryggir sér sćti í Landsliđsflokki áriđ 2016.

Dagskrá:

  • 1.-4. umferđ: Föstudagskvöldiđ 28. nóvember. Fyrsta umferđ hefst 19:00.
  • 5. umferđ 11:00 á laugardegi.
  • 6. umferđ 17:00 á laugardegi.
  • 7. umferđ 10:00 á sunnudegi. 

Mótiđ er opiđ skákmönnum fćddum á bilinu 1993-1998. Jafnframt er yngri skákmönnum heimilt ađ taka ţátt hafi ţeir 1800 stig eđa fleiri, íslensk eđa FIDE-stig, miđađ viđ nýjustu stigalista. Íslandsmeistarar u16, u14 og u12 eiga einnig ţátttökurétt. 

Teflt verđur um Íslandsmeistaratitilinn verđi menn jafnir ađ vinningum. Stig eru látin gilda um önnur sćti verđi menn jafnir ađ vinningum. 

Tímamörk í fyrstu fjórum umferđunum er 20min 05sek og 90min 30sek í seinni ţremur. Ţađ er 20 mínútur og 5 viđbótarsekúndur fyrir hvern leik og 90 mínútur og 30 viđbótarsekúndur fyrir hvern leik.

Mótiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

 

Mótiđ fer fram í Skáksambandi Íslands ađ Faxafeni 12. Skráning er til hádegis 28. nóvember á skak.is. Ţátttökugjald er 1500 kr.

 

 


RÚSSAR EFSTIR Í BÁĐUM FLOKKUM Á EM -- FYRSTI SIGUR CARLSENS Í HÖLLINNI

Rússar héldu áfram sigurgöngu sinni á Evrópumóti landsliđa í skák í Laugardalshöll, ţegar ţeir lögđu sterka sveit Georgíu í 6. umferđ međ 2˝ vinningi gegn 1˝. Frakkar gefa ekkert eftir, unnu Úkraínu međ sama mun og eru í öđru sćti. Íslensku sveitirnar áttu misjöfnu gegni ađ fagna: A-sveitin sigrađi Fćreyinga 3˝-˝, Gullaldarliđiđ tapađi fyrir Moldóvu 1-3 og kvennasveitin tapađi á öllum borđum fyrir Englendingum. Rússneska liđiđ heldur efsta sćti í kvennaflokki eftir 2-2 jafntefli viđ Úkraínu.

Viđureign Rússa og Georgíumanna var tvísýn framan af. Á efsta borđi gerđu Jobava og Grischuk jafntefli. en á ţriđja borđi vann Georgíumađurinn Levan Pantsulaia góđan sigur á Ian Nepomniachtchi. Rússarnir Tomashevsky og Jakovenko sigruđu í sínum skákum.

georgia_russland

 

FYRSTI SIGUR CARLSENS Í LAUGARDALSHÖLL

Frakkar, sem eru taplausir á Evrópumótinu, unnu afar góđan sigur á Úkraínu. Ţar lauk ţremur skákum međ jafntefli en Frakkinn Fressinet var hetja dagsins, lagđi Eljanov og tryggđi ţannig sigurinn.

kv-Georgia_frakkland

 

Aserar héldu sér í toppbaráttunni međ naumum sigri á Hollendingum. Ţar var ţađ Arkadij Naiditsch sem réđi úrslitum međ sigri á Ivan Sokolov. Naiditsch, sem ţangađ til í sumar tefldi undir ţýska fánanum, er sá meistari sem bestum árangri hefur náđ í fyrstu sex umferđunum í Laugardalshöll. Hann hefur fengiđ 5 vinninga í 6 skákum og jafngildir árangur hans rúmlega 2900 skákstigum.

azerbajan_holland

 

Af öđrum viđureignum má nefna ađ Armenar lögđu Ţjóđverja, og Ungverjar sigruđu Norđmenn, ţrátt fyrir fyrsta sigur heimsmeistarans Carlsens á mótinu.

 

ungv_noregur

 

 

SIGUR OG TAP HJÁ ÍSLENSKU LIĐUNUM

Íslenska liđiđ sigrađi Fćreyinga međ 3˝ vinningi gegn ˝. Á efsta borđi gerđi Hannes Hlífar Stefánsson jafntefli viđ Helga Dam Ziska, en ţeir Héđinn Steingrímsson, Hjörvar Steinn Grétarsson og Guđmundur Kjartansson sigruđu.

Gullaldarliđiđ mćtti sterkri sveit Moldóvu. Ţar glímdu á efsta borđi Helgi Ólafsson og Victor Bologan, sem er einn af bestu skákmönnum heims. Bologan sigrađi í skákinni og hélt ţannig áfram mikilli sigurgöngu. Bologan hefur fengiđ 5 vinninga af 6 mögulegum, og jafngildir árangur hans hátt í 2900 skákstigum. Jón L. Árnason og Margeir Pétursson urđu líka ađ játa sig sigrađa, en Jóhann Hjartarson bjargađi deginum međ góđum sigri.

island_faereyjar

moldovia_gullaldar

 

Eftir sex umferđir eru Rússar efstir međ 11 stig, Frakkar hafa 10, Aserar 9 og síđan koma sjö ţjóđir međ 8 stig. Íslensku liđin eru nú í 28. og 30. sćti.

Á morgun föstudag mćtast efstu liđin, Rússar og Frakkar. Sigri Rússar eru ţeir komnir međ ađra hönd á Evrópubikarinn, en Frakkar eru til alls líklegir.

Íslenska A-liđiđ teflir viđ Tyrki en Gullaldarliđiđ glímir viđ sveit Litháens.

 

KVENNAFLOKKUR: HÁSPENNA HJÁ RÚSSLANDI OG ÚKRAÍNU, SKELLUR HJÁ ÍSLENSKA LIĐINU

Í kvennaflokki mćttust erkifjendurnir Rússland og Úkraína, og ţar voru engin griđ gefin. Allar skákirnar unnust á hvítt og ţví lauk viđureigninni 2-2. Á efsta borđi mćttust núverandi og fyrrverandi heimsmeistarar kvenna, Mariya Muzychuk frá Úkraínu og hin rússneska Alexandra Kosteniuk. Úkraínski heimsmeistarinn hafđi betur, og Rússland tapađi sínu fyrsta stigi í keppninni.

Rússnesku stúlkurnar verđa samt ađ teljast afar sigurstranglegar. Ţćr hafa 11 stig í efsta sćti, liđ Georgíu hefur 10, og síđan koma Úkraína og Ungverjaland međ 9.

kv_rússl-ukraina

 

Íslenska kvennasveitin átti aldrei möguleika, ţrátt fyrir mikla baráttu, gegn öflugri sveit Englands enda mikill stigamunur á öllum borđum. Lenka Ptacnikova, Guđlaug Ţorsteinsdóttir, Hrund Hauksdóttir og Veronika Steinunn Magnúsdóttir tefldu fyrir Íslands hönd í dag.

kv-Island_England

 

Á morgun mćtast Rússland og Ungverjaland í kvennaflokki, en íslenska liđiđ teflir viđ Svartfjallaland.

Sjöunda umferđin hefst kl. 15 á föstudag, sú áttunda verđur á sama tíma á laugardag, og lokaumferđin í Laugardalshöll verđur á sunnudag kl. 11.

 

 

 

 

-- MYNDAGALLERÍ --

Myndir / Hrafn Jökulsson

a

 Carlsen heimsmeistari sigrađi í fjórđu tilraun á EM í Höllinni.

 

b

 Kátt í Höllinni. Kvennasveit Grikklands viđ upphaf 6. umferđar.

 

c

 Victor Bologan frá Moldóvu hefur fariđ á kostum á HM. Sigrađi Helga Ólafsson í 6. umferđ.

 

d

 Jóhann Hjartarson bjargađi heiđri Gullaldarliđs Íslands međ góđum sigri.

 

e

 Judit Polgar fremsta skákkona sögunnar er liđstjóri Ungverja.

 

f

 Séđ yfir Laugardalshöllina.

 

g

 Hannes Hlífar Stefánssson gerđi jafntefli viđ Helga Dam Ziska, fremsta skákmann Fćreyja. 

 

-- VIĐTÖL --

 

...

 

...

 

-- STAĐAN --

 

Opinn flokkur

 

...

 

-- STAĐAN --

 

Kvennaflokkur

 


6. umferđ EM ađ hefjast - Margar spennandi viđureignir í beinni

6. umferđ EM landsliđa hefst kl. 15. Fjölmargar spennandi viđureignir fara fram og má sérstaklega nefna viđureign Rússa og Úkraínu í kvennaflokki, en fari svo ađ ţćr rússnesku fari međ sigur af hólmi er ljóst ađ afar erfitt verđur ađ ná ţeim, enda yrđu ţćr lang efstar.

Í opnum flokki eru Rússar einnig efstir og tefla viđ talsvert stigalćgri sveit Georgíu. A-liđiđ okkar í opnum flokki teflir viđ frćndur okkar Fćreyinga og ćtla sér ekkert annađ en sigur. Gullaldarliđiđ mćtir hörkusveit Moldóva og koma til međ ađ selja sig dýrt í ţeirri baráttu enda stađiđ sig međ prýđi til ţessa.

Kvennasveitin okkar mćtir sterku liđi Englendinga og koma til međ ađ berjast til síđasta manns, enda stađiđ sig frábćrlega til ţessa.

 Beinar útsendingar

kv_russl_ukraina

 

Íslenska kvennaliđiđ mćtir Englendingum í hörkuviđureign ţar sem allt getur gerst, enda stelpurnar í hörku formi í mótinu.

kv_engl_isl

 

A-liđ Íslendinga mćtir frćndum okkar frá Fćreyjum og ćtla sér vafalaust lítiđ annađ en sigur.

alid_faereyjar

 

Gullaldarliđiđ teflir viđ ţétt liđ Moldóva.

gullaldar_moldovia

 

Beinar útsendingar


Rússar áfram efstir á EM í skák -- Carlsen heimsmeistari tapađi aftur

Rússar halda efsta sćtinu á Evrópumótinu í skák í Laugardalshöll eftir jafntefli viđ Asera í 5. umferđ. Gullaldarliđ Íslendinga vann góđan sigur á Austurríki, íslenska kvennasveitin vann Noreg sannfćrandi en A-liđ Íslands beiđ lćgri hlut fyrir Grikkjum. Mesta athygli í dag vakti tap Carlsens heimsmeistara fyrir svissenska stórmeistaranum Pelletier.

Á efsta borđi beindust flestra augu ađ Rússans Grischuks og Aserans Radjabovs, enda lentu báđir í geigvćnlegu tímahraki, áđur en sverđ voru slíđruđ. Öllum skákum í viđureigninni lauk međ jafntefli, og Rússar hafa ţví 9 stig á toppnum.

Russland_Azerb_loka

Úkraína sigrađi sigrađi Ungverja međ minnsta mun, ţar sem sigur Eljanovs á Rapport réđi úrslitum. Frakkland sigrađi Spánverja 3-1, ţar sem Vachier-Lagrave gaf tóninn á efsta borđi međ sigri á Vallejo Pons. Vachier-Lagrave hefur nú fengiđ 4 vinninga af 5 á efsta borđi og eru Frakkar til alls líklegir í seinni hálfleik mótsins.

Ungverjaland_Ukraina-lokastada

Spann_frakkland-lokastada

Georgíumenn halda sömuleiđis góđum dampi, unnu Serba 3-1, og Ţjóđverjar unnu Englendinga međ minnsta mun.

Serbia_Georgia-lokastada

Thyskaland_England-lokastada

Flestra augu beindust ţó ađ viđureign Noregs og Sviss, ţar sem heimsmeistarinn Carlsen lék illa af sér gegn stórmeistaranum Pelletier. Carlsen hefur ekki náđ ađ sýna sitt rétta andlit í Laugardalshöll og hefur ađeins náđ hálfum vinningi í ţremur skákum og tapađ 18 skákstigum í ţessari Íslandsheimsókn.

Noregur-Sviss-lokastada

Pelletier utskyrir afleik magnusar - Hg8 svarad međ Re7

Yannick Pelletier útskýrir afleik Carlsens - Magnús lék Hg8 sem var svarađ ađ bragđi međ Re7 og báđir menn Magnúsar eru í uppnámi.

 

Gullaldarliđiđ sigrađi, A-liđiđ tapađi

Gullaldarliđ Íslands vann dýrmćtan sigur á Austurríki og virđist á fínni siglingu. Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason unnu, Margeir Pétursson gerđi jafntefli en Helgi Ólafsson tapađi.

Gullaldarlid_Austurriki-Lokastada

A-liđ Íslands tapađi međ minnsta mun fyrir Grikkjum. Jafntefli gerđu Héđinn Steingrímsson, Hjörvar Steinn Grétarsson og Guđmundur Kjartansson, en Henrik Danielsen beiđ lćgri hlut. Hannes Hlífar Stefánsson hvíldi ađ ţessu sinni.

ISland_A_Grikkland-lokastada

Kvennaflokkur: Rússland áfram efst, góđur sigur Íslands

Í kvennaflokki hélt rússneska liđiđ áfram sigurgöngu sinni og lagđi Frakka, 3-1. Rússnesku stúlkurnar hafa 10 stig eftir fimm umferđir og sveit Úkraínu er komin í 2. sćtiđ eftir sigur á Rúmeníu, 3-1. Úkraína hefur nú 8 stig, eins og Georgía sem vann Pólverja.

Russland_Frakkland-lokastada

Rumenia-Ukraina

Polland_Georgia-lokastada

Íslenska kvennasveitin vann mjög góđan sigur á Norđmönnum, 3-1. Ţćr Lenka Ptacnikova, Guđlaug Ţorsteinsdóttir og hin unga Hrund Hauksdóttir unnu, en Elsa María Kristínardóttir tapađi. Guđlaug hefur fariđ á kostum á mótinu og hefur náđ í 4 vinninga í 5 skákum.

ISland-Noregur-lokastada

Frídagur er á Evrópumótinu á morgun, miđvikudag, en sjötta umferđ hefst í Laugardalshöll á fimmtudag kl. 15. Alls eru tefldar níu umferđir og er búist viđ háspennu í Höllinni í síđustu umferđunum.

 

MYNDAGALLERÍ

Ljósmyndari: HJ

1

Carlsen og Hammer slá á létta strengi viđ upphaf 5. umferđar. Norđmenn unnu Sviss, ţrátt fyrir mjög óvćnt tap heimsmeistarans.

 

2

Kateryna Lagno hefur fariđ á kostum í liđi Rússa sem er efst í kvennaflokki.

 

3

 

Hrund Hauksdóttir og Guđlaug Ţorsteinsdóttir voru brosmildar fyrir (og eftir) viđureignina viđ Noreg. Ţćr unnu báđar, og hefur Guđlaug nú 4 vinninga af 5.

 

4

 

Liđsmenn Gullaldarliđsins mćttu grimmir til leiks gegn Austurríki og unnu 3-1. Margeir Pétursson gerđi jafntefli en Jón L. vann góđan sigur.

 

5 (2)

 

Enski stórmeistarinn og Íslandsvinurinn Luke McShane skartađi ţessari fallegu lopapeysu í Höllinni.

 

6

 

Judit Polgar, besta skákkona allra tíma, er hćtt atvinnumennsku en hún er liđstjóri Ungverja í Laugardalshöll.


Negi-bókin fáanleg!

Á morgun miđvikudag kemur loksins formlega út annađ bindi Indverska stórmeistarans Parimarjans Negi um hvernig hann byggir upp byrjanateoríu sína gegn Sikileyjarvörn. Í ţessari bók af Grandmaster Repertoire fjallar Negi um hvernig hvítur megi fá betra tafl gegn Drekanum, Rauzer, Sveshnikov og Kalashnikov.

Skákbúđin hefur ţegar tryggt sér eintök af bókinni sem eru kominn í sölu í Laugardalshöll. Fyrsta söludaginn fóru yfir tíu eintök og eru e4-skákmenn ţví hvattir til ađ tryggja sér eintak hiđ fyrsta. Sökum hagstćđs gengis krónu gegn evru fćst bókin nú á ađeins 3800 kr.

Ásamt Negi-bókinni eru fjölmargir titlar fáanlegir. Má ţar helst nefna nýja bók Viktors Bologan um hvernig svartur megi tefla til sigurs gegn spćnskum leik.

Vefsíđa Skákbúđarinnar


Rússar međ fullt hús í báđum flokkum

Svidler

Rússar í miklum ham á EM landsliđa og eru í forystu í báđum flokkum međ fullt hús eftir fjórar umferđir. Í opnum flokki unnu ţeir 3-1 sigur á Úkraínu ţar sem Svidler vann Ivanchuk á fyrsta borđi. Í kvennaflokki unnu ţeir stórsigur á Georgíu 3˝-˝. Íslenska kvennaliđiđ náđi góđu 2-2 jafntefli gegn Svíum en bćđi karlaliđin töpuđu í dag.

Opinn flokkur

Í opnum flokki eru Rússar efstir međ fullt hús. Aserar, Ungverjar, Spánverjar, Frakkar, Úkraínumenn, Serbar og Georgíumenn hafa 6 stig. Ţađ verđur svaka viđureign á fyrsta borđi á morgun en ţá mćtast Rússar og Aserar. 

DSC_0528

Íslenska liđiđ tapađi 1˝-2˝ fyrir sveit Ítalíu. Hannes Hlífar Stefánsson tapađi á fyrsta borđi en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Sveitin hefur 3 stig og mćtir Grikkjum á morgun. 

1

Gullaldarliđiđ tapađi 1-3 fyrir Lettum. Helgi Ólafsson gerđi jafntefli viđ Alexei Shirov. Margeir Pétursson gerđi einnig jafntefli en ađrar skákir töpuđust. Sveitin hefur 2 stig og mćtir Austurríki á morgun.

2

Magnus Carlsen mćtti aftur til leiks í dag og gerđi jafntefli viđ Sune Berg Hansen. Norđmenn unnu engu ađ síđur góđan 3-1 sigur á Dönum.

Fćreyingar, sem eru ađ taka ţátt í sínu fyrsta Evrópumóti, yfirspiluđu Skota 3˝-˝ í dag. 

Kvennaflokkur

Rússar eru eins og áđur sagđi í forystu međ fullt hús. Frakkar og Rúmenar koma í öđru sćti međ 7 stig.

3

Kvennaliđiđ gerđi 2-2 jafntefli í spennandi viđureign viđ Svía. Lenka Ptácníková og Guđlaug Ţorsteinsdóttir unnu. Sú síđarnefnda sýndi mikinn karakter ţegar hann hafnađi jafntefli međ tapađa stöđu ţegar Svíar voru 2-1 yfir. 

Kvennaliđiđ hefur 2 vinninga og mćtir sveit Noregs á morgun. 

RÚV birtir nćsta daga EM-samantekt ađ loknum 10-fréttum nćstu daga í umsjón Samúels Arnar Erlingssonar og Björns Ţorfinnssonar. Samantektina má finna hér.

Kátt verđur í Höllinni á morgun. Skákskýringar á morgun hefjast kl. 17:00 og verđa í umsjón stórmeistaranna Ţrastar Ţórhallssonar og Helga Áss Grétarssonar. Áhorfendur bođnir sérstaklega velkomnir!

 

 


Gott jafntefli gegn Ţjóđverjum - Aronian vann heimsmeistarann

A-liđiđ
A-liđ Íslands mćtti liđi Ţýskalands í 3.umferđ Evrópumóts landsliđa í dag. Ţrátt fyrir ađ vera stigalćgri á öllum borđum ţá enduđu allar skákirnar fjórar međ jafntefli. Niđurstađan varđ ţví 2-2 jafntefli sem hlýtur ađ teljast viđunandi úrslit gegn sterkum andstćđingi.

A-liđiđ byrjar ţví mótiđ afar vel ţrátt fyrir skellinn í fyrstu umferđ gegn Armenum. Sigur á Rúmenum og jafntefli viđ Ţjóđverja er gott veganesti fyrir rimmu morgundagsins. Ţá mćta strákarnir Ítölum í viđureign tveggja áţekkra liđa.

Friđrik

Gullaldarliđiđ mćtti vel mönnuđu Tyrknesku liđi í dag ţar sem munađi 100-150 stigum á borđunum fjórum. Kempurnar okkar létu ţó engan bilbug á sér finna og tefldu vel. Helgi Ólafsson og Jóhann Hjartarson gerđi jafntefli í sínum skákum en Jón L. Árnason tapađi sinni skák. Friđrik Ólafsson tefldi skínandi vel framan af og vildu gárungarnir í kaffiteríunni meina ađ Friđrik stćđi til vinnings á tímabili gegn hinum stigaháa Tyrkja. Tyrkinn snéri ţá á Friđrik sem varđ ađ bíta í ţađ súra epli ađ gefast upp. 3-1 tap gegn Tyrkjum var ţví stađreynd. Í 4.umferđ mćtir Gullaldarliđiđ Lettum sem skarta sjálfum Alexei Shirov á 1.borđi.

Carlsen og Aronian

Áhorfendur í Laugardalshöll stóđu sem límdir viđ gólfiđ hvar heimsmeistarinn Magnus Carlsen sat gegnt Armenanum Levon Aronian. Úr varđ spennandi viđureign ţar sem Aronian gerđi sér lítiđ fyrir og lagđi heimsmeistarann ađ velli međ svörtu mönnunum. 

Úkraína lagđi Azerbaijan ađ velli 2,5-1,5 í ćsispennandi viđureign ţar sem mikla athygli vakti ađ Úkraína skyldi hvíla sinn helsta hugsuđ, Vassily Ivanchuk. Ţetta herbragđ virkađi ţví Pavel Eljanov vann Shakhriyar Mamedyarov á 1.borđi. Rússar sýndu einnig klćrnar í dag og lögđu Spán ađ velli međ minnsta mun ţar sem Ian Nepomniachtchi vann Ivan Salgado Lopez á 3.borđi. Rússland og Úkraína eru í forystu đ loknum ţremur umferđum og eru einu liđin sem hafa unniđ allar ţrjár viđureignir sínar. Ţjóđirnar mćtast einmitt í nćstu umferđ og ćtti ekki nokkur einasti skákáhugamađur ađ láta ţann viđburđ framhjá sér fara. 

Kvennaliđiđ

Kvennasveit Íslands mćtti Belgum í dag ţar sem tvćr skákir unnust. Lenka Ptacnikova og Guđlaug Ţorsteinsdóttir unnu andstćđinga sína en Elsa María Kristínardóttir og Veronika Steinunn Magnúsdóttir töpuđu sínum skákum. Á morgun mćta stelpurnar liđi Svía ţar sem án efa verđur hart tekist á. 

Fjórđa.umferđ hefst klukkan 15 og eru áhorfendur hvattir til ađ líta viđ í Laugardalshöll. Skákskýringar verđa á sínum stađ um klukkan 17 og munu áhorfendur ađ ţessu sinni vera í öruggum höndum stórmeistarans Ţrastar Ţórhallssonar. Einnig geta áhorfendur fylgst međ gangi mála á skjám á skákstađ.

Bćđi RÚV og Stöđ 2 fjölluđu um umferđ dagsins. Heimir Már Pétursson tók viđtal viđ Hannes Hlífar Stefánsson sem er sennilega eini Íslendurinn sem hefur unniđ Carlsen.

Bent er jafnframt á góđa umfjöllun Björn Ţorfinnssonar umferđ um umferđ dagsins á DV.is.


Heimsmeistarinn mćtir til leiks í dag!

Carlsen í Shamkir
Ţriđja umferđ Evrópumóts landsliđa fer fram í dag í Laugardalshöllinni. Heimsmeistarinn sjálfur, Magnus Carlsen, mćtir til leiks í dag en hann hvíldi í tveimur fyrstu umferđunum. Hann teflir viđ Levon Aronian, nćststigahćsta keppenda mótsins. 

Ađalliđiđ mćtir sveit Ţjóđverja en gullaldarliđiđ teflir viđ sveit Tyrkja. Erfiađar viđureignir báđar tvćr en stigalega hallar tölurvert á okkar menn.

Friđrik Ólafsson teflir í dag eins og í gćr en Margeir Pétursson hvílir hjá gullaldarliđinu.

 

EM round3


Kvennaliđiđ mćtir liđi Belgíu. 

emkvenna 3umf

Umferđin hefst kl. 15. Skákskýringar Björns Ţorfinnssonar hefjast kl. 17. Hćgt er einnig ađ fylgjast međ skákskýringum Simon Williams, á ensku, frá kl. 15.  Skákir á skjám. 


Brćđur og systkini, sigurvegarar á TORG skákmótinu 2015

Sigurvegarar í eldri flokk: Björn Hólm, Bárđur Örn og Dawid Kolka

Tvíburabrćđurnir Björn Hólm og Bárđur Örn Birkissynir í Smáraskóla Kópavogi reyndust efstir á blađi ţegar úrslit á fjölmennu TORG skákmóti Fjölnis 2015 lágu fyrir. Björn Hólm varđ einn efstur međ 5,5 vinninga af 6 mögulegum en Bárđur Örn varđ ásamt fimm öđrum skákkrökkum í 2. - 7. sćti međ 5 vinninga.

Sigurvegarar í stúlknaflokki: Nansý, Freyja og Embla Sólrún

 

Systkinin Nansý og Joshua Davíđsbörn í Rimaskóla unnu stúlkna-og yngri flokkinn. Í eldri flokk nćldi Dawid Kolka sér í 3. sćti á eftir tvíburabrćđrunum  en í yngri flokk, nemenda í 1. - 5. bekk, varđ Kristján Dagur Jónsson í Langholtsskóla í 2. sćti međ 5 vinninga líkt og Joshua og Gabríel Sćr Bjarnţórsson í Álfhólsskóla í 3. sćti međ 4,5 vinninga.

Efstu menn í yngri flokk: Gabríel Sćr (3), Kristján Dagur (2) og Joshua (1)

Nansý var ásamt Freyju Birkisdóttur í Smáraskóla í nokkrum sérflokki međal stúlkna sem fjölmenntu á mótiđ. Ţćr tefldu lengstum á efstu borđum og endađi Nansý međ 4,5 vinninga og Freyja međ 4 vinninga. Efnileg Rimaskóla Embla Sólrún Jóhannesdóttir varđ í 3. sćti stúlkna međ 4 vinninga eftir góđan endasprett. Alls voru 22 verđlaun í bođi og voru ţađ fyrirtćkin í verslunarmiđstöđinni Torginu viđ Hverafold í Grafarvogi sem gáfu vinningana ásamt Emmess ís. 

Össur Skarphéđinsson alţingismađur leikur 1. leikinn á fjölmennasta TORG skákmótinu frá upphafi

Ţetta 12. TORG skákmót Fjölnis er ţađ langfjölmennasta til ţessa en 78 grunnskólanemendur skráđu sig til leiks. Skákáhugi er međ mesta móti í Grafarvogi ef miđađ er viđ fjölda ţátttakenda á skákćfingum Fjölnis í vetur og voru Grafarvogskrakkarnir fjölmennir á ţessu móti ásamt afrekskrökkum úr Kópavogi. TORG mótiđ hófst međ ávarpi Össurar Skarphéđinssonar alţingismanns í Reykjavík norđur. Ţingmađurinn sem var heiđursgestur mótsins er mikill skákáhugamađur og flutti hann meitlađa skákhvatningarrćđu og beindi máli sínu til krakkanna. Össur lék 1. leik mótsins fyrir Kristófer Halldór Kjartansson sem tefldi nýveriđ međ Íslandsmeistarasveit Rimaskóla á NM grunnskóla. Björn Ívar Karlsson sá um mótstjórnina ásamt Helga Árnasyni formanni skákdeildar Fjölnis. 

Björn Ívar Karlsson skákkennari og skákstjórnandi á Torgmótinu fylgis međ úrslitaskák ţeirra Joshua Davíđssonar og Björns H. Birkissonar í 6. og síđustu umferđ

Í skákhléi var bođiđ upp á girnilegar veitingar sem ađ ţessu sinni voru í bođi Emmess og Nóa-Síríusar. Foreldrar og ađstandendur fjölmenntu og fylgdust spenntir međ jöfnu og skemmtilegu skákmóti auk ţess sem ţeir ađstođuđu viđ mótshaldiđ. Skákdeild Fjölnis ţakkar keppendum fyrir ađ fjölmenna og sýna frábćra frammistöđu, fyrirtćkjunum sem gáfu vinningana og veitingarnar og ekki síst Birni Ívari okkar frábćra skákstjóra og skákkennara, öllum ţessum fyrir ađ gera mótiđ eins ánćgjulegt og glćsiilegt og reyndin varđ. 

 

RankSNo.NameFEDPtsBH.
16Björn Hólm BirkissonISL26
27Bárđur Örn BirkissonISL524
341Dawid KolkaISL523˝
445Jón Ţór LemeryISL521˝
515Joshua DavíđssonISL519˝
639Kristján Dagur JónssonISL518
727Steinţór Örn GíslasonISL518
811Gabríel Sćr BjarnţórssonISL23
914Nansý DavíđsdóttirISL22
1064Róbert Orri ÁrnasonISL19˝
1140Kristófer Halldór KjartanssonISL19˝
1253Vignir Vatnar StefánssonISL19
1355Felix SteinţórssonISL425
1447Adam OmarssonISL422
1565Sćmundur ÁrnasonISL421˝
165Freyja BirkisdóttirISL421
1768Anton Breki ÓskarssonISL421
1816Guđni Viđar FriđrikssonISL420
 18Hákon GarđarssonISL420
2066Ágúst Ívar ÁrnasonISL419
2126Stefán GuđnasonISL419
2210Alexander Már BjarnţórssonISL417
2357Guđmundur Peng SveinssonISL416˝
2435Embla Sólrún JóhannesdóttirISL415˝
2549Jón Hreiđar RúnarssonISL24˝
2620Kjartan Karl GunnarssonISL24
2746Róbert LuuISL23˝
2831Magnús HjaltasonISL20˝
2922Arnór GunnlaugssonISL17˝
3058Mikael Maron TorfasonISL323
314Ísarr Logi ArnarssonISL322˝
328Elvar Andri BjarnasonISL322
3328Fannar Árni HafsteinssonISL321˝
3470Bjartur ŢórissonISL321
3512Rakel BjörgvinsdóttirISL321
3648Ríkharđ Skorri RagnarssonISL320
3769Benedikt ŢórissonISL319˝
3830Kristófer Aron HelgasonISL319
3973Anna Lára FossdalISL317
4017Darri Már GarđarssonISL317
4163Arnór Veigar ÁrnasonISL316˝
4229Árni Már HaukssonISL316˝
4313Ívar BjörgvinssonISL316
4450Óttar Örn Bergmann SigfússonISL316
4542Haraldur Sindri KristjánssonISL314˝
4643Bjarki KröyerISL314˝
4738Eiríkur Ţór JónssonISL314˝
4851Íris Brynja SigurdórsdóttirISL313
4932Sindri Snćr HjaltasonISL313
5061Ylfa Ýr Welding HákonardóttirISL21
5160Nóel VilbergssonISL17˝
5233Kristófer Snćr IngasonISL14˝
5336Eva Björg JóhannesdóttirISL12˝
5459Aldís TraustadóttirISL12˝
552Hilmir ArnarsonISL221˝
5662Elísabet Xiang SveinbjörnsdóttirISL221˝
571Elsa Kristín ArnaldardóttirISL218
583Garđar ArnarssonISL218
5937Helga Hafdal JónsdóttirISL217˝
6075Jóhannes Torfi TorfasonISL217
6167Jökull Bjarki ÓmarssonISL216˝
6271Birna Vala FossdalISL216
6354Sigríđur SteingrímsdóttirISL216
6476Gísli Le Vinh MörtusonISL215˝
6524Helga Berglind GuđmundsdóttirISL214
6623Birkir Ţór GuđjónssonISL213
6744Kolbrún Arna KáradóttirISL212˝
6874Heiđa Rós GyđudóttirISL212˝
6977Emilía AndradóttirISL12˝
7072Ásrún Svava FossdalISL12˝
7125Ísak Ernir GuđmundssonISL116
7256Ásdís Svava SvavarsdóttirISL115
7378Patrycja Teresa KrupaISL114˝
749Jón Sigurđur BjarnasonISL113
7519Bergţóra Helga GunnarsdóttirISL113
7652Dagný Ósk StefánsdóttirISL111˝
7734Helgi Ţór IngólfssonISL111˝
7821Sigurđur Rúnar GunnarssonISL013˝

Tveir góđir sigrar í dag - mínútuţögn viđ upphaf umferđar - Carlsen mćtir Aronian á morgun

1
Ţađ gekk vel hjá íslensku sveitunum í opnum flokki í dag. A-liđiđ vann góđan 2˝-1˝ á sterkri sveit Rúmena. Henrik Danielsen vann góđan sigur en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Gullaldarliđiđ vann öruggan 3-1 sigur á sveit Kósóvó. Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason unnu en ađrir gerđu jafntefli. Friđrik Ólafsson tefldi á fjórđa borđi fyrir gullaldarliđiđ og er ţađ fyrsta landsliđsviđureign Friđriks síđan á Möltu áriđ 1980!

2

Kvennaliđinu gekk ekki vel og ˝-3˝ tap gegn Lettum stađreynd. Lenka Ptácníková gerđi jafntefli en ađrar skákir töpuđust. 

DSC_0391

Umferđ dagsins hófst í dag međ ţví ađ Zurab Azmaiparashvili vottađi franska liđinu samúđ skáksamfélagsins vegna atburđa gćrdagsins. Ađ ţví loknu stóđu allir keppendur upp úr sćtum sínum og minntust fórnarlambanna međ mínútuţögn. Mótshaldarar höfđu útvegađ sorgarbönd sem allir keppendur og starfsmenn mótsins báru viđ upphaf umferđar. RÚV tók tilfinningaríkt viđtal viđ Sebastian Maze, liđsstjóra frönsku sveitarinnar, sem finna má hér.

3

Frakkar komu greinilega tvíefldir til leiks ţví ţeir unnu frábćran 2˝-1˝ sigur á Armenum. 

Evrópumeistarar Asera er efstir í opnum flokki en ţeir unnu stórsigur, 3˝-˝, á Dönum. Rússar og Úkraínumenn eru í 2.-3. sćti.

Í kvennaflokki eru Georgía og Úkraína efst. 

Ţriđja umferđ fer fram á morgun. Ţá teflir Ísland viđ sterka sveit Ţjóđverja en gullaldarliđiđ viđ Tyrki. Kvennaliđiđ mćtir sveit Belgíu.

Ein athyglisverđasta viđureign morgundagsins verđur ađ teljast viđureign Norđmanna og Armena. Ţar má gera ráđ fyrir ađ tveir stigahćstu keppendur mótsins tefli saman, heimsmeistarinn Magnus Carlsen og Levon Aronian. Carlsen hefur hvílt í tveimur fyrstu umferđunum en lítill vafi er á ţví ađ hann mćti til leiks á morgun gegn Armenum sterka.

Úkraínumenn mćta Aserum og Rússar tefla viđ Spánverja.

Umferđin hefst kl. 15. Áhorfendur hvattir til ađ mćta í Höllina til ađ upplifa veisluna! Skákskýrinar í umsjón Björns Ţorfinnssonar hefjast kl. 17. Fyrir ţann tíma er hćgt ađ fylgjast međ skýringum Simon Williams á ensku og fylgjast međ skákunum á skjám á skákstađ.

Vert er ađ benda á afar vandađa umfjöllun Björns Ţorfinnssonar á DV.is.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 12
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 179
  • Frá upphafi: 8764024

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 148
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband