Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2015

FIDE-ţjálfara námskeiđ hefst 8. janúar nk.

 Skákskóli Íslands og Skáksamband Íslands kynna:

FIDE trainer námskeiđ 8.-11. janúar 2015

Haldiđ í samvinnu viđ FIDE, FIDE trainers commision (TRG ) og Evrópska skáksambandinu (ECU)

Síđustu árin hafa sífellt fleiri komiđ ađ skákkennslu- og ţjálfun barna og unglinga. Áhugasamt og hćft fólk er á hverju strái en til ađ auka enn ţekkingu og hćfni til kennslu efnir Skákskóli Íslands og Skáksambandiđ til FIDE trainer námskeiđs. Eftir setu á námskeiđinu og próf ađ ţví loknu öđlast ţátttakendur mismunandi gráđur eftir árangri á prófinu, reynslu, ELO-stigum og öđrum ţáttum.

Eftir áramót mun hefjast stefnumótun um menntun kennara og ţjálfara, hvađa réttindi gráđur fela í sér o.s.frv. Sú vinna mun tengjast inn í hugmyndir innan stjórnar SÍ um ađ hanna leyfiskerfi eins og er til stađar í öđrum íţróttum. Til dćmis yrđu félögum í efstu deild skylt ađ hafa ákveđiđ marga innan sinna rađa međ tiltekin réttindi til ţjálfunar og kennslu.

Rétt er ađ geta ţess ađ mót á vegum FIDE greiđa götu ţjálfara sem eru međ FIDE– ţjálfara gráđu. Mót sem FIDE stendur fyrir gera kröfu til ţess ađ ţjálfarar og liđsstjórar hafi gráđu af ţessu tagi. 

Einnig má ţess FIDE-trainer gráđu geta gefiđ mönnum tćkifćri á ađ ţjálfa á erlendri grundu stefni hugurinn ţangađ.

Umsjónarmađur:

Helgi Ólafsson stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands. Hann er FIDE senior trainer (FST) og á sćti í stjórn FIDE trainers commision. Helgi er eini Íslendingurinn sem hefur réttindi  til ađ halda námskeiđ af ţessu tagi sem veitir full réttindi.

Dagsetning:

8.–11. janúar 2015

Lengd: 

16 klst.

Tilhögun:

Námskeiđiđ stendur í 16 klst og verđur gert stutt hlé eftir eftir hverja kennslustund. Ţađ hefst:

Fimmtudaginn 8. janúar kl. 17-21

Föstudaginn 9. janúar kl. 17-21.

Laugardaginn 10. janúar kl. 14-18.

Sunnudaginn 11. janúar kl. 14-18.  

Í lok námskeiđsins taka ţátttakendur próf sem samanstendur af 30 spurningum upp úr ţví námsefni sem ţátttakendur hafa undir höndum.

Standist ţátttakandi próf  og hefur haft fulla viđveru út námskeiđiđ mun viđkomandi fá útnefningu og diploma sem FIDE trainer eđa samkvćmt nánari skilgreiningu:

Ţćr gráđur sem eru bođi eru. Nánari skýringar eru í viđauka á ensku.

  • FIDE Trainer (FT) – Ţjálfarar hafi kunnáttu og getu til ađ ţjálfa skákmenn sem hafa vilja til ađ ná langt.
  • FIDE Instructor (FI) – Ţjálfarar kunni grundvallaratriđi í miđtafli og endatafli. Geti ađstođađ viđ ađ byggja upp byrjunarkerfi.
  • National Instructor (NI) – Ţjálfarar geti ađstođađ skákmenn til ađ ná góđri getu og geti kennt nemendum upp ađ 1.700 skákstigum.
  • Developmental Instructor (DI) – Ţjálfarar sem geta aukiđ áhuga krakka á skák og komiđ ţeim á nćsta stig. Leiđbeinendur fyrir byrjendur og ţá sem eru skemmra komnir. Tilvaliđ fyrir kennara í skólum. .

Innifalin eru kennslugögn og verđur prófađ upp úr ţeim kennslugögnum sem ţátttakendur fá.

Efni sem notađ er á námskeiđinu kemur frá TRG.

Ţátttökugjald er kr. 39.000. 

Innifaliđ í ţátttökugjöldum er námskeiđsgjald til FIDE (€100), gjald til FIDE fyrir ţjálfaragráđuna í tvö ár (allt ađ €200) sem og öll kennslugögn.

Bent er á ađ flest verkalýđsfélög taka ţátt í greiđslu námskeiđsgjalda af ţessari tegund.

Ítarupplýsingar: http://www.fide.com/images/stories/NEWS_2014/Trainers/FTS-REY_2015-Prospectus.pdf

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst). 

Viđauki

FIDE Trainer (FT)

Introducing the trainee to important aspects of chess, such as the concept of and preparation for competitive success. This is necessary for trainees who wish to reach a high level of play or seek competitive success in any form.

FIDE Instructor (FI)

Teach the trainee the theory of the middlegame and the endgame. He will work closely with the trainee towards the creation of the trainee's personalized opening repertoire, which he will also help enrich with new ideas.

National Instructor (NI)

  1. Raising the level of competitive chess players to a national level standard.
  2. Training trainees with rating up to 1700.
  3. School teacher.

Developmental Instructor (DI) 

  1. Spread the love for chess among children and methodically bring them to a competitive level.
  2. Instructor for beginners, elementary, intermediate and recreational level players.
  3. School teacher. 

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í gćr. Jóhann Hjartarson (2576) er sem fyrr stigahćstur en ađeins munar nú ţremur skákstigum á honum og Hannesi Hlífari Stefánssyni (2573). Hjörvar Steinn Grétarsson (2554) er ţriđji. Guđmundur Aronsson (1790) er hćstur sex nýliđa og Bárđur Örn Birkisson (107) hćkkar mest frá desember-listanum. Bárđur Örn (387) hćkkar einnig mest frá áramótunum síđustu.

Á nćstum dögum verđur gerđ úttekt á at- og hrađskákstigum.

Stigin má finna sem viđhengi.

Topp 20

No.NameTitSRtngSGmCh.
1Hjartarson, JohannGM257600
2Stefansson, HannesGM257399
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM255400
4Olafsson, HelgiGM254700
5Petursson, MargeirGM253600
6Steingrimsson, HedinnGM253000
7Danielsen, HenrikGM251112
8Arnason, Jon LGM250200
9Kristjansson, StefanGM249200
10Kjartansson, GudmundurIM24681817
11Gretarsson, Helgi AssGM245800
12Thorsteins, KarlIM245600
13Thorhallsson, ThrosturGM243300
14Gunnarsson, Jon ViktorIM243300
15Thorfinnsson, BragiIM243200
16Gunnarsson, ArnarIM241600
17Olafsson, FridrikGM239700
18Jensson, Einar HjaltiFM239000
19Ulfarsson, Magnus OrnFM237700
20Thorfinnsson, BjornIM237300


Nýliđar


Guđmundur Aronsson (1790) er hćstur sex nýliđa. Í nćstum sćtum eru Ólafur Guđmundsson (1764) og Ólafur Hermannsson (1635).

No.NameTitSRtngSGmCh.
1Aronsson, Gudmundur 1790111790
2Gudmundsson, Olafur 1764131764
3Hermannsson, Olafur 1635141635
4Haraldsson, Haraldur Arnar 1556121556
5Siguringason, Solon 132591325
6Jonsson, Thorsteinn Emil 108691086


Mestu hćkkanir

Bárđur Örn Birkisson (107) hćkkar mest frá desember-listanum. Í nćstum sćtum eru Agnar Tómas Möller (102) og Ţorsteinn Magnússon (64).

No.NameTitSRtngSGmCh.
1Birkisson, Bardur Orn 18437107
2Moller, Agnar T 17497102
3Magnusson, Thorsteinn 1353564
4Bragason, Arnfinnur 1509656
5Sigurdarson, Alec Elias 1348656
6Birkisson, Bjorn Holm 1911655
7Hallsson, Jon Eggert 1661554
8Helgason, Jon Thor 1734646
9Luu, Robert 1358535
10Bragason, Gudmundur Agnar 1327534


Mestu hćkkanir frá 1. janúar 2014

Bárđur Örn Birkisson hćkkar mest allra á nýliđnu ári eđa um 387 skákstig! Björn Hólm (318) bróđir hans er í ţriđja sćti en á milli ţeirra er Símon Ţórhallsson (355). Ungir og efnilegir skákmenn rađa sér í níu efstu sćtin. Ţađ er ađeins John Ontiveros (100) sem er í tíunda sćti sem fellur ekki undir hugtakiđ "ungur"!

 NameSRtngCh.
1Birkisson, Bardur Orn1843387
2Thorhallsson, Simon1961355
3Birkisson, Bjorn Holm1911318
4Jonsson, Gauti Pall1871255
5Thorgeirsson, Jon Kristinn2059215
6Stefansson, Vignir Vatnar1959159
7Davidsdottir, Nansy1641127
8Magnusson, Thorsteinn1353115
9Bjorgvinsson, Andri Freyr1754108
10Ontiveros, John1810100

 

Stigahćstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2270) er langstigahćsta skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1992) og Guđlaug Ţorsteinsdóttir (1976).

No.NameTitSRtngSGmCh.
1Ptacnikova, LenkaWGM227000
2Thorsteinsdottir, Hallgerdur 199200
3Thorsteinsdottir, GudlaugWFM19766-8
4Finnbogadottir, Tinna Kristin 193800
5Johannsdottir, Johanna Bjorg 186200
6Kristinardottir, Elsa Maria 186100
7Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 178900
8Birgisdottir, Ingibjorg 177900
9Helgadottir, Sigridur Bjorg 177600
10Hauksdottir, Hrund 169200


Stigahćstu ungmenni landsins (fćdd 1995 eđa síđar)

Oliver Aron Jóhannesson (2170) er stigahćsta ungmenni landsins. Í nćstum sćtum eru Mikael Jóhannsson (2077) og Jón Trausti Harđarson (2067).

No.NameSRtngSGmB-dayCh.
1Johannesson, Oliver2170019980
2Karlsson, Mikael Johann2077019950
3Hardarson, Jon Trausti2067019970
4Ragnarsson, Dagur2059019970
5Thorgeirsson, Jon Kristinn2059019990
6Thorhallsson, Simon1961019990
7Stefansson, Vignir Vatnar1959020030
8Sigurdarson, Emil1922019960
9Birkisson, Bjorn Holm19116200055
10Jonsson, Gauti Pall18715199928


Stigahćstu eldri skákmenn landsins (65+):

Friđrik Ólafsson (2397) er langstigahćsti skákmađur landsins sem er 65 ára eđa eldri. Í nćstum sćtum eru Jónas Ţorvaldsson (2264) og Jón Kristinsson (2251).

No.NameSRtngSGmB-dayCh.
1Olafsson, Fridrik2397019350
2Thorvaldsson, Jonas2264019410
3Kristinsson, Jon2251019420
4Einarsson, Arnthor2229019460
5Thorsteinsson, Bjorn2203019400
6Viglundsson, Bjorgvin2181019460
7Thorvaldsson, Jon2164019490
8Gunnarsson, Gunnar K2158019330
9Fridjonsson, Julius2151019500
10Briem, Stefan2148019380


Stigahćstu eldri skákmenn landsins (50+)

Ţar rađa "fjórmenningarnir" í efstu sćtin. 

No.NameSRtngSGmB-dayCh.
1Hjartarson, Johann2576019630
2Olafsson, Helgi2547019560
3Petursson, Margeir2536019600
4Arnason, Jon L2502019600
5Thorsteins, Karl2456019640
6Olafsson, Fridrik2397019350
7Jonsson, Bjorgvin2353019640
8Gudmundsson, Elvar2326019630
9Vidarsson, Jon G2322019620
10Gislason, Gudmundur2315019640


Reiknuđ mót

  • Skákţing Garđabćjar (a- og b-flokkur)
  • Vetrarmót öđlinga


Heimslistinn

Magnus Carlsen (2862) er langstigahćsti skákmađur heims. Í nćstum sćtum eru Fabiano Caruana (2820) og Alexander Grischuk (2810).

Topp 100 má nálgast hér.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Góđ byrjun Guđmundar í Hastings

Gummi KjaAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2451) hefur byrjađ prýđilega á alţjóđlega mótinu í Hastings. Eftir fjórar umferđir hefur hann 3 vinninga. Í fimmtu umferđ sem hófst fyrir nokkrum mínútum mćtir hann bandaríska alţjóđlega meistaranum Vladimir Prosviriakov (2271). Hćgt er ađ fylgjast međ Gumma beint á vefnum.

Einstök úrslit Gumma í upphafsumferđunum má nálgast hér.

Alls taka 110 skákmenn ţátt frá 29 löndum ţátt í ţessu fornfrćga móti. Ţar af eru 14 stórmeistarar og 9 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 15 í stigaröđ keppenda.


Stefán Ţór og Gunnar Freyr jólavíkingar Víkingaklúbbsins 2014

Stefán Ţór Sigurjónsson og Gunnar Fr. Rúnarsson sigruđu á Jólamóti Víkingaklúbbsins sem haldiđ var í húsnćđi Skáksambands Íslands ţriđjudaginn 30. desember sl.  

Stefán Ţór sigrađi á skákmótinu eftir harđa keppni viđ liđsfélaga sinn Pál Agnar Ţórarinsson sem kominn var til Íslands í Víking til ađ hitta félaga sína um hátíđarnar.  Ţeir enduđ báđir međ 6. vinninga af sjö mögulegum og tefldu bráđabanaskák um titilinn sem Stefán Ţór vann, en Stefán stýrđi hvítu mönnunum.  Í bráđabananum nćgđi Páli Agnari jafntefli.  Ţriđji varđ svo Lárus Knútsson međ 5. vinninga.    Keppendur í skákinni voru 18, en tefldar voru 7. umferđir, ţar sem tímamörk voru 5. mínútur.

Í Víkingaskákinni tók Gunnar Fr. fljótlega forustu í mótinu, en hann náđi ađ vinna Svein Inga í 2. umferđ og komst ţar međ á mikla siglingu.  Gunnar vann allar sex skákir sínar.  Í öđru til ţriđja sćti urđu Sveinn Ingi og Stefán Ţór međ 4. vinninga.  Sigurđur Ingason og Björn Birkisson komu nćstir međ 3.5 vinninga. Tvíburabrćđurnir Björn og Bárđur Birkisson komu ógnarsterkir inn á sitt fyrsta Víkingaskákmót, m.a tókst Bárđi ađ vinna Íslandsmeistarann Svein Inga Sveinsson í 4. umferđ.  Frábćr árangur hjá ţeim brćđrum og systur ţeirra sem tók einnig ţátt, en hún er einungis 8. ára.  Framganga ţeirra á mótinu minnti óneitanlega á árangur Guđmundar Lee áriđ 2010,  en hann varđ óvćnt Íslandsmeistari ţađ ár.  Lenka Placnikova stór sig einnig vel á sínu fyrsta móti, en hún hlaut 3. vinninga.  Keppendur í  Víkingaskákinni voru tólf, en tefldar voru 6. umferđir, ţar sem tímamörk voru 7. mínútur á skákina.

Á mótinu var einnig keppt um titilinn Íslandsmeistari í tvískák, en sérstakur bikar var fyrir besta árangur í báđum mótunum. Gunnar Fr. og Stefán Ţór urđu efsti međ 10. vinninga af 13. mögulegum.  Ţeir ţurfa ţví ađ tefla einvígi um titilinn (bikarinn) fljótlega á nýja árinu.

Mótiđ var síđasta mót ársins á hinu mangađa ári hjá Víkingaklúbbnum, ţar sem félagiđ varđ Íslandsmeistari á Íslandsmóti skákfélaga annađ áriđ í röđ í mars.  En á síđara hluta ársins var fókusinn settur á unglingastarfiđ.

Úrslit í hrađskákmótinu:

  1    Stefán Ţór Sigurjónsson  6.0 af 7    
  2   Páll Agnar Ţórarinsson  6.0      
  3   Lárus Knútsson  5.0              
  4    Lenka Ptacnikova   4.5              
  5    Ólafur B. Ţórsson  4.5     
  6   Gunnar Fr. Rúnarsson 4.0          
  7   Haraldur Baldursson 4.0                
  8   Bárđur Birkisson 4.0
  9   Óskar Long Einarsson  3.5      
 10 Halldór Pálsson  3.5
11   Björn Birkisson  3.0
12. Sturla Ţórđarson  3.0
13. Sigurđur Ingason  3.0
14. Jón Úlfljótsson  2.0
15. Sveinn Ingi Sveinsson  2.0
16. Stefán Már Pétursson  2.0
17. Vignir Vatnar Stefánsson  2.0
18. Freyja Birkisdótir  0.0                            

 

Úrslit í Víkingahrađskákinni:

 
 1.   Gunnar Fr. Rúnarsson  6.0 af 6 
 2.   Sveinn Ingi Sveinsson  4.0                 
 3 .  Stefán Ţór  4.0
 4   Sigurđur Ingason  3.5
 5   Björn Birkisson  3.5
 6.  Bárđur Birkisson  3.0
 7. Halldór Ólafsson  3.0
 8. Halldór Pálsson  3.0
 9. Lenka Ptacnikova  3.0
10. Sturla Ţórđarson  2.0
11,Freyja Birkisdóttir  1.0
12. Orri Víkingsson  0.0
 

Úrslit í Tvískákmótinu:

 
1. Gunnar Fr. Rúnarsson   10 v. 
2. Stefán Ţór Sigurjónsson  10 v.                 
3. Lenka Ptacnikova 7.5
4. Bárđur Birkisson 7.0
5. Björn 6.5
6. Sigurđur Ingason 6.5
7. Halldór pálsson 6.5
8. Sveinn Ingi Sveinsson 6.0
9. Sturla 5.0
10. Freyja 1.0
 

Jón Trausti skákmađur ársins hjá Fjölni 2014

Jón TraustiSkákdeild Fjölnis valdi Jón Trausta Harđarson skákmann ársins 2014 innan sinna rađa. Ţetta var kunngjört í hófi sem Umf. Fjölnir í Grafarvogi hélt í hádeginu á Gamlársdag en ţar voru íţróttamennallra deilda innan Fjölnis heiđrađir.

Jón Trausti á ţrátt fyrir ungan aldur fast sćti í 1. deildar skáksveit Fjölnis og stóran ţátt í ţví ađ Fjölnismenn héldu örugglega sćti sínu í 1. deild 2013 – 2014. Jón Trausti hefur hćkkađ mikiđ á skákstigum á árinu og er nú ásamt félögum sínum, Degi Ragnarssyni og Oliver Aroni Jóhannessyni í efstu stigasćtum íslenskra skákmanna undir 20 ára aldri. Jón Trausti stóđ sig mjög vel á skákmótum erlendis á ţessu ári og má ţar nefna skákmótin í Andorra í sumar og Västerĺs Open í Svíţjóđ í enda september.

Jón Trausti hefur frá ţví í haust veriđ ţjálfari og liđstjóri Íslandsmeistarasveita Rimaskóla og farist ţađ starf vel úr hendi. Skólinn tefldi á tveimur Norđurlandamótum í haust undir stjórn Jóns Trausta auk ţess ađ sigra á fjölmennasta jólaskákmóti ÍTR og SFS nú um sl. mánađarmót í opnum flokki. Jón Trausti varđ margsinnis Íslandsmeistari međ skáksveitum Rimaskóla og fjórum sinnum Norđurlandameistari frá 11. -16 ára aldurs.


Nýársmót í Vin á mánudaginn!

Málverk: Vigdís GrímsdóttirNýársskákmót verđur haldiđ í Vin, Hverfisgötu 47, mánudaginn 5. janúar klukkan 13. Tefldar verđa sex umferđir međ 7 umferđa umhugsunartíma. Ađ mótinu standa Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn og markar mótiđ upphaf á nýju og spennandi starfsári.
 
Allir eru velkomnir á nýársmótiđ í Vin og er ţátttaka ókeypis. Sérlega ljúffengar veitingar verđa á mótinu enda vígđ ný Kitchenaid hrćrivél frá Einari Farestveit, sem skákmađurinn Hlíđar Ţór Hreinsson skákmađur m.m. fćrđi athvarfinu.
 
Opnar ćfingar eru í Vin á mánudögum klukkan 13 og ţangađ eru allir áhugamenn, jafnt byrjendur sem lengra komnir, hjartanlega velkomnir. Á nćstu vikum verđur bođiđ upp á fyrirlestra og heimsóknir meistara í Vin, enda undirbúa liđsmenn Vinaskákfélagsins sig af kappi undir seinni hluta Íslandsmóts skákfélaga.
 
Gleđilegt ár -- sjáumst í Vin á mánudaginn!
 
 

Gamlársmót Magga Pé

MAGNÚS V. PÉTURSSON  82 ára 31.12.14 -ESE 31.12.2014 21-42-50Lokamót ársins fór fram í gćr í húsakynnum Jóa Útherja. Forstjórinn og afmćlisbarn dagsins Magnús V. Pétursson, alias Maggi Pé, fagnađi 82 ára afmćli sínu međ ţví ađ bjóđa völdum vinahópi upp á tafl og trakteringar. 

Mótiđ hófst kl. 13 og tefldar voru 7 umferđir á 7 mín. Fulltrúar Alţingis og Litlu kaffistofunar létu sig vanta og ţví voru ţátttakendur ađeins 12 eins og postularnir forđum. Ćsir voru fjölmennir sem og Riddarar úr skákklúbbum eldri borgara sem hylltu hinn síunga ástríđuskákmann og víđfrćga milliríkjadómara sem teflir í anda Morphys. 

Guđfinnur og Össur voru einna snjallastir ađ ţessu sinni eins og sjá má á mótstöfTeflt hjá Jóa Útherja  31.12.2014 21-38-57lunni hér ađ neđan.  Ţetta er ţriđja áriđ í röđ sem Magnús fagnar afmćli sínu međ ţessum hćtti. Frábćr lokahnikkur ársins viđ taflborđiđ fyrir ţá sem nutu. 

Ţar međ lauk viđburđaríku og góđu skákári og framundan er eitt mesta skákár Íslandssögunnar ef ađ líkum lćtur.  Ekki er annađ hćgt ađ segja en ađ skáklífiđ sé afar blómlegt um ţessar mundir og bjart framundan á ţví sviđi hvađ sem öđru líđur.  - GLEĐILEGT NÝAR

GAMLÁRSDAGSMÓT MAGGA PÉ- LOKAMÓT ÁRSINS 2014 31.12.2014 21-14-034


Skákţing Reykjavíkur hefst á sunnudaginn

skakthingreykjavikurlogo15
Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 4. janúar kl. 14. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á 40 leiki auk 30 sek. á leik. 15 mínútur bćtast viđ eftir 40 leiki auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram tvisvar í viku, á miđvikudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Mótiđ í ár er haldiđ sérstaklega til heiđurs fyrsta stórmeistara ţjóđarinnar, eđal TR-ingnum Friđriki Ólafssyni, sem verđur áttrćđur međan mótiđ stendur stendur yfir. Skákmenn eru hvattir til ađ heiđra meistarann međ ţátttöku sinni í ađalmóti vetrarins sem nú fer fram í 84. sinn!

Bođiđ er upp á tvćr yfirsetur (bye) í umferđum 2-6. Keppandi skal leggja inn skriflega beiđni um yfirsetu til skákstjóra í síđasta lagi viđ upphaf umferđarinnar á undan. Hálfur vinningur fćst fyrir yfirsetu.

Dagskrá:

1. umferđ sunnudag 4. janúar kl. 14
2. umferđ miđvikudag 7. janúar kl. 19.30
3. umferđ sunnudag 11. janúar kl. 14.00
4. umferđ miđvikudag 14. janúar kl. 19.30
5. umferđ sunnudag 18. janúar kl. 14.00
6. umferđ miđvikudag 21. janúar kl. 19.30
7. umferđ sunnudag 25. janúar kl. 14
8. umferđ miđvikudag 28. janúar kl. 19.30
9. umferđ sunnudag 1. febrúar kl. 14

Verđlaun:

1. sćti kr. 120.000
2. sćti kr. 60.000
3. sćti kr. 30.000

Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 10.000

Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 10.000

Besti árangur undir 1600 skákstigum - bókaverđlaun

Besti árangur undir 1400 skákstigum - bókaverđlaun

Besti árangur undir 1200 skákstigum - bókaverđlaun

Besti árangur stigalausra - bókaverđlaun

 

Fide stig gilda viđ úthlutun stigaverđlauna - annars íslensk stig.


Ţátttökugjöld:

kr. 5.000 fyrir 16 ára og eldri
kr. 2.500 fyrir 15 ára og yngri

Keppt er um titilinn "Skákmeistari Reykjavíkur 2015" og hlýtur sá keppandi sem verđur efstur ţeirra sem eiga lögheimili í Reykjavík, eđa eru félagsmenn í reykvísku skákfélagi, titilinn og farandbikar til varđveislu í eitt ár. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson.


Verđi keppendur jafnir ađ vinningum í ţremur efstu sćtunum, verđur verđlaunum skipt (Hort útreikningur), en stigaútreikningur látinn skera úr um verđlaunasćti. Í aukaverđlaunaflokkum ganga verđlaun óskipt til ţess, sem hefur flest stig eftir stigaútreikning.

Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur. Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.

Vinsamlegast mćtiđ tímanlega á skákstađ til ađ stađfesta skráningu og greiđa ţátttökugjald. Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.


« Fyrri síđa

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 113
  • Frá upphafi: 8780576

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband