Leita í fréttum mbl.is

Jón Trausti skákmađur ársins hjá Fjölni 2014

Jón TraustiSkákdeild Fjölnis valdi Jón Trausta Harđarson skákmann ársins 2014 innan sinna rađa. Ţetta var kunngjört í hófi sem Umf. Fjölnir í Grafarvogi hélt í hádeginu á Gamlársdag en ţar voru íţróttamennallra deilda innan Fjölnis heiđrađir.

Jón Trausti á ţrátt fyrir ungan aldur fast sćti í 1. deildar skáksveit Fjölnis og stóran ţátt í ţví ađ Fjölnismenn héldu örugglega sćti sínu í 1. deild 2013 – 2014. Jón Trausti hefur hćkkađ mikiđ á skákstigum á árinu og er nú ásamt félögum sínum, Degi Ragnarssyni og Oliver Aroni Jóhannessyni í efstu stigasćtum íslenskra skákmanna undir 20 ára aldri. Jón Trausti stóđ sig mjög vel á skákmótum erlendis á ţessu ári og má ţar nefna skákmótin í Andorra í sumar og Västerĺs Open í Svíţjóđ í enda september.

Jón Trausti hefur frá ţví í haust veriđ ţjálfari og liđstjóri Íslandsmeistarasveita Rimaskóla og farist ţađ starf vel úr hendi. Skólinn tefldi á tveimur Norđurlandamótum í haust undir stjórn Jóns Trausta auk ţess ađ sigra á fjölmennasta jólaskákmóti ÍTR og SFS nú um sl. mánađarmót í opnum flokki. Jón Trausti varđ margsinnis Íslandsmeistari međ skáksveitum Rimaskóla og fjórum sinnum Norđurlandameistari frá 11. -16 ára aldurs.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.6.): 6
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 209
  • Frá upphafi: 8766235

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband