Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2014

Níu ára undrabarn vinnur stórmeistara

FIDE-meistarinn Nodirbek Abdusattorov (2057) er enginn venjulegur FIDE-meistari.  Abdusattorov ţessi er níu ára og er frá Úsbekistan. Um daginn gerđi hann sér lítiđ fyrir og vann hvít-rússneska stórmeistarann Andrei Zhigalko (2600) á alţjóđlegu móti. Til ađ stađfesta ađ ţetta vćri ekki tilviljun vann hann stórmeistarann  Ruslan Khusnutdinov (2495) á sama móti.
 
Abdusattorov hefur ţegar hampađ einum heimsmeistaratitliNodirbek Abdusattorov hampar heimsmeistaratitli ţví hann hann varđ heimsmeistari átta og yngri í Slóveníu áriđ 2012.
 
Nánar er fjallađ um Abdusattorov í grein á Chessbase. Greinin sú er skrifuđ af öđrum undrabarni Akshat Chandra sem er ađeins 14 ára alţjóđlegur meistari! Ţar má finna  sigurskákir Abdusattorov gegn stórmeisturunum.
 
Hver veit nema ţetta ungstirni eigi eftir ađ heimsćkja Reykjavíkurskákmótiđ í nánustu framtíđ?
 
 

Hou Yifan öruggur sigurvegari á Grand Prix-móti

Hou YifanKínverska skákdrottningin, Hou Yifan (2629) vann öruggan sigur á FIDE Grand Prix-móti sem lauk í Lopota í Georgíu fyrir skemmstu. Hou Yifan hlaut 9 vinninga í 11 skákum og var heilum tveimur vinningum (!!) fyrir ofan nćstu keppendur. Frammistađa hennar samsvarađi 2772 skáksigum og hćkkar hún um heil 18 stig fyrir frammistöđuna og er nú ađeins 29 skákstigum fyrir neđan Judit Polgar.

Í 2.-3. sćti urđu Ju Wenjun (2532), sem einnig er frá Kína, og armenska skákkonan Elina Danielian (2460).

Ítarlega og góđa umfjöllun um mótiđ má finna á Chess.com.


Kasparov međ undirtökin í Afríku

africa-realnumbers.jpgÍ ítarlegri grein hér á Skák.is  fyrr í vikunni var sagt frá átökum á Kasparov og Kirsan Ilyumzhinov um forsetastól FIDE. Kosningar fara fram 11. ágúst nk. í Tromsö. Ţar var stađan sögđ óljós í Afríku. Nú hefur frambođ Kasparov birt samantekt um stöđuna og segist ţar leiđa 18-14. Ţessu hefur enn ekki veriđ neitađ af Kirsan og félögum. 

Óneitanlega stór tíđindi en í gegnum tíđina hefur Kirsan haft yfirburđi í Afríku. Á heimasíđu frambođs Kasparovs segir međal annars:

Since the beginning of this campaign, Team Kasparov has promoted a bright new future for FIDE based on sponsorship, education, and professionalism. We have a mission, we have funding, we have policy, and we have the right people to do the job. The Ilyumzhinov campaign message has also been very clear: "we are winning." Along with personal attacks on our team members, they repeat this myth over and over, claiming bigger and more fantastic margins of victory every day. They say little about the last 19 years and even less about the next four. 

The last myth is over. Our opponent's campaign said Africa would quietly stay with the status quo. They were wrong. Below we publish 14 letters of endorsement for Kasparov, plus the five nominating nations that have all made clear their support. The current real numbers are 18 for Kasparov (plus Tanzania, which does not yet vote at this Congress), 14 for Ilyumzhinov, and five still undecided. Three more, Namibia, Zambia, and Botswana, nominated Ilyumzhinov but will all hold decisive votes in the coming days. We wish them courage!

Nominations: Ghana, Côte d'Ivoire, Kenya, South Africa, Nigeria

Declarations: Democratic Republic of the Congo, Zimbabwe, Lesotho, Gabon, Sudan, Ethiopia, Gambia, Săo Tomé, Seychelles, Madagascar, Tanzania, Swaziland, Senegal, Rwanda

Fram kemur á vefsíđu Kasparovs ađ ţeir séu undir í Ameríku en yfir bćđi í Asíu og Evrópu. Sé ţađ rétt - munu miklir yfirburđir Kirsans í Ameríku duga til sigurs?

Kasparov bođar sambćrilegar samantektir í stöđuna í öđrum heimsálfum á komandi vikum. Margir höfđu afskrifađ heimsmeistarann fyrrverandi í kosningabaráttunni. Ţrettándi heimsmeistarinn hefur greinilega ekki sagt sitt síđasta orđ.

Skák.is mun fjalla um ítarlega um gang kosningabaráttunnar.


Skákstjóranámskeiđ í lok júlí

fide_arbiters_seminar.jpgSkáksamband Íslands býđur upp á skákstjóra námskeiđ í lok júlí. Ţetta er í fyrsta skipti á Íslandi sem bođiđ er upp á slíkt námskeiđ. Kennari á námskeiđinu verđur hinn virti egypski alţjóđlegi skákdómari Hassan Khalad en honum til ađstođar verđur Omar Salama. 

Nauđsynlegt er ađ sćkja slík námskeiđ til ađ öđlast alţjóđlega dómaragráđu. Ţeim sem vilja vera međal skákdómara á EM landsliđa á nćsta ári eru sérstaklega hvattir til ađ taka ţátt í námskeiđinu.

Skráning fer fram í gegnum Omar Salama, omariscof@yahoo.com, 691 9804.

Ţátttökugjöld verđa hógvćr. Námskeiđiđ verđur nánar kynnt á nćstunni.

Kynning á námskeiđinu á ensku

FIDE Arbiters' Seminar is going to be organized on 24 to 28 July 2014 in Reykjavik, Iceland, by the Icelandic Chess Federation and under the auspice of FIDE. 

The venue of the Seminar will be the office of the Icelandic Chess Federation, Faxafen 12,108 Reykjavik. 

The Lecturer will be IA Hassan Khaled (EGY), FIDE Lecturer and Assistant Lecturer will be IA Omar Salama (ISL). 

The language of the Seminar will be English. 

The Seminar will give FIDE Arbiter norms for the FA title, according to the Regulations for the titles of the Arbiters. 

For more detailed information: 
Omar Salama, omariscof@yahoo.com, +354 6919 804


« Fyrri síđa

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.8.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 8779642

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband