Leita í fréttum mbl.is

Kasparov međ undirtökin í Afríku

africa-realnumbers.jpgÍ ítarlegri grein hér á Skák.is  fyrr í vikunni var sagt frá átökum á Kasparov og Kirsan Ilyumzhinov um forsetastól FIDE. Kosningar fara fram 11. ágúst nk. í Tromsö. Ţar var stađan sögđ óljós í Afríku. Nú hefur frambođ Kasparov birt samantekt um stöđuna og segist ţar leiđa 18-14. Ţessu hefur enn ekki veriđ neitađ af Kirsan og félögum. 

Óneitanlega stór tíđindi en í gegnum tíđina hefur Kirsan haft yfirburđi í Afríku. Á heimasíđu frambođs Kasparovs segir međal annars:

Since the beginning of this campaign, Team Kasparov has promoted a bright new future for FIDE based on sponsorship, education, and professionalism. We have a mission, we have funding, we have policy, and we have the right people to do the job. The Ilyumzhinov campaign message has also been very clear: "we are winning." Along with personal attacks on our team members, they repeat this myth over and over, claiming bigger and more fantastic margins of victory every day. They say little about the last 19 years and even less about the next four. 

The last myth is over. Our opponent's campaign said Africa would quietly stay with the status quo. They were wrong. Below we publish 14 letters of endorsement for Kasparov, plus the five nominating nations that have all made clear their support. The current real numbers are 18 for Kasparov (plus Tanzania, which does not yet vote at this Congress), 14 for Ilyumzhinov, and five still undecided. Three more, Namibia, Zambia, and Botswana, nominated Ilyumzhinov but will all hold decisive votes in the coming days. We wish them courage!

Nominations: Ghana, Côte d'Ivoire, Kenya, South Africa, Nigeria

Declarations: Democratic Republic of the Congo, Zimbabwe, Lesotho, Gabon, Sudan, Ethiopia, Gambia, Săo Tomé, Seychelles, Madagascar, Tanzania, Swaziland, Senegal, Rwanda

Fram kemur á vefsíđu Kasparovs ađ ţeir séu undir í Ameríku en yfir bćđi í Asíu og Evrópu. Sé ţađ rétt - munu miklir yfirburđir Kirsans í Ameríku duga til sigurs?

Kasparov bođar sambćrilegar samantektir í stöđuna í öđrum heimsálfum á komandi vikum. Margir höfđu afskrifađ heimsmeistarann fyrrverandi í kosningabaráttunni. Ţrettándi heimsmeistarinn hefur greinilega ekki sagt sitt síđasta orđ.

Skák.is mun fjalla um ítarlega um gang kosningabaráttunnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 60
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8765350

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband