Bloggfćrslur mánađarins, maí 2014
1.5.2014 | 11:33
Landsmótiđ í skólaskák hefst í dag
Landsmótiđ í skólaskák hefst í dag kl. 15. Mótiđ fer fram í húsnćđi SÍ, Faxafeni 12. Alls taka 24 skákmenn ţátt í mótinu og koma víđsvegar ađ frá landinu. Nánast allir sterkustu skákmenn landsins á grunnskólaaldri taka ţátt.
Tvćr umferđir eru tefldar í dag. Stefnt er ađ ţví ađ a.m.k. hluti skákanna verđi sýndur beint. Ítarlegur fréttaflutningur verđur alla keppnisdaganna, 1.-4. maí, á Skák.is.
1.5.2014 | 11:03
Tómas Veigar hérađsmeistari HSŢ
1-2 Tómas Veigar Sigurđarson, 1900 6 20.50
Sigurđur G Daníelsson, 1838 6 18.75
3-4 Hermann Ađalsteinsson, 1305 5.5 16.50
Jakob Sćvar Sigurđsson, 1694 5.5 15.75
5 Rúnar Ísleifsson, 1679 5
6 Smári Sigurđsson, 1736 4.5
7 Hlynur Snćr Viđarsson, 1113 2.5
8-9 Sigurbjörn Ásmundsson, 1180 0.5 0.25
Sighvatur Karlsson, 1268 0.5 0.25
1.5.2014 | 09:51
Ný alţjóđleg skákstig
Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag 1. maí. Afar litlar breytingar eru á listanum nú ţar sem ađeins eitt innlent mót var reiknađ. Auk ţess var NM í skólaskák einnig reiknađ en ađrar breytingar eru óverulegar. Úttektin nú er ţví í styttra lagi.
Topp 20
Nánast engar breytingar. Ađeins Guđmundur og Henrik tefldu eitthvađ á tímabilinu.
No. | Name | Tit | MAY14 | Gms | Diff. |
1 | Hjartarson, Johann | GM | 2571 | 0 | 0 |
2 | Olafsson, Helgi | GM | 2555 | 0 | 0 |
3 | Stefansson, Hannes | GM | 2548 | 0 | 0 |
4 | Steingrimsson, Hedinn | GM | 2537 | 0 | 0 |
5 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | GM | 2530 | 0 | 0 |
6 | Arnason, Jon L | GM | 2502 | 0 | 0 |
7 | Kristjansson, Stefan | GM | 2494 | 0 | 0 |
8 | Danielsen, Henrik | GM | 2483 | 1 | 2 |
9 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2462 | 0 | 0 |
10 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2459 | 0 | 0 |
11 | Thorsteins, Karl | IM | 2456 | 0 | 0 |
12 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2439 | 9 | -1 |
13 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2437 | 0 | 0 |
14 | Gunnarsson, Arnar | IM | 2435 | 0 | 0 |
15 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2426 | 0 | 0 |
16 | Olafsson, Fridrik | GM | 2406 | 0 | 0 |
17 | Thorfinnsson, Bjorn | IM | 2389 | 0 | 0 |
18 | Arngrimsson, Dagur | IM | 2386 | 0 | 0 |
19 | Ulfarsson, Magnus Orn | FM | 2380 | 0 | 0 |
20 | Johannesson, Ingvar Thor | FM | 2372 | 0 | 0 |
Nýliđar
Enginn nýliđi er á listanum nú.
Mestu hćkkanir
Fimm skákmenn hćkka um 10 stig eđa meira. Allt eru ţađ ungir og efnilegir skákmenn. Hćkkunin er ýmist vegna góđs gengis á NM í skólaskák og/eđa á Norđurlandsmótinu í skák.
Ţeir félagar frá Jón Kristinn (38) og Símon (37) frá Akureyri hćkka langmest. Ţriđji er svo Gauti Páll Jónsson (19).
No. | Name | Tit | MAY14 | Gms | Diff. |
1 | Thorgeirsson, Jon Kristinn | 1966 | 7 | 38 | |
2 | Thorhallsson, Simon | 1711 | 3 | 37 | |
3 | Jonsson, Gauti Pall | 1681 | 2 | 19 | |
4 | Ragnarsson, Dagur | 2139 | 6 | 10 | |
5 | Heimisson, Hilmir Freyr | 1820 | 6 | 10 |
Stigahćstu ungmenni landsins (1994 og síđar)
Oliver Aron Jóhannesson (2146) er stigahćsta ungmenni landsins. Í nćstum sćtum eru Dagur Ragnarsson (2139) og Nökkvi Sverrisson (2082).
No. | Name | MAY14 | Gms | B-day | Diff. |
1 | Johannesson, Oliver | 2146 | 6 | 1998 | -11 |
2 | Ragnarsson, Dagur | 2139 | 6 | 1997 | 10 |
3 | Sverrisson, Nokkvi | 2082 | 6 | 1994 | 0 |
4 | Karlsson, Mikael Johann | 2071 | 5 | 1995 | -2 |
5 | Hardarson, Jon Trausti | 2066 | 0 | 1997 | 1 |
6 | Johannsson, Orn Leo | 2015 | 0 | 1994 | 0 |
7 | Thorgeirsson, Jon Kristinn | 1966 | 7 | 1999 | 38 |
8 | Stefansson, Vignir Vatnar | 1912 | 3 | 2003 | 5 |
9 | Sigurdarson, Emil | 1903 | 0 | 1996 | 0 |
10 | Fridgeirsson, Dagur Andri | 1847 | 0 | 1995 | 0 |
Reiknuđ innlend mót
- Skákţing Norđlendinga (5.-7. umferđ)
Stigahćstu skákmenn heims
Magnus Carlsen (2882) er langstigahćsti skákmađur heims. Í nćstum sćtum eru Levon Aronian (2815) og Alexander Grischuk (2792) sem er kominn alla leiđina í ţriđja sćtiđ.
Rank | Name | Country | Rating | Games | B-Year |
1 | Carlsen, Magnus | NOR | 2882 | 1 | 1990 |
2 | Aronian, Levon | ARM | 2815 | 3 | 1982 |
3 | Grischuk, Alexander | RUS | 2792 | 7 | 1983 |
4 | Anand, Viswanathan | IND | 2785 | 0 | 1969 |
5 | Caruana, Fabiano | ITA | 2783 | 0 | 1992 |
6 | Kramnik, Vladimir | RUS | 2783 | 0 | 1975 |
7 | Nakamura, Hikaru | USA | 2772 | 0 | 1987 |
8 | Topalov, Veselin | BUL | 2772 | 0 | 1975 |
9 | Karjakin, Sergey | RUS | 2770 | 7 | 1990 |
10 | Dominguez Perez, Leinier | CUB | 2768 | 6 | 1983 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2014 | 09:01
Ögmundur efstur fyrir lokaumferđ Skákmóts öđlinga
Ögmundur Kristinsson (2044) er efstur međ 5˝ vinninga ađ lokinni sjöttu og nćstsíđustu umferđ Skákmóts öđlinga sem fram fór í gćr. Hann vann ţá Vigfús Ó. Vigfússon (1981). Sćvar Bjarnason (2101) er annar međ 5 vinninga eftir sigur á Vigni Bjarnasyni (1892).
Ţorvarđur F. Ólafsson (2254), meistari tveggja síđustu ára, og Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1736) eru í 3.-4. sćti međ 4˝ vinning.
Í lokaumferđinni, sem fram fer nk. miđvikudagskvöld, mćtast annars vegar Ögmundur - Ţorvarđur og Sigurlaug - Sćvar. Ţađ er ljóst ađ eitt ţessara fjögurra verđur skákmeistari öđlinga 2014.
1.5.2014 | 08:44
Björgvin sigursćll hjá Ásum
Ţrjátíu vígamenn í skák mćttu til leiks í Stangarhylnum í fyrradag, sumir vígfúsari en ađrir eins og gengur. Björgvin Víglundsson var vopnfimur ađ vanda, hann leyfđi ađeins eitt jafntefli ţađ var ađeins Össur Kristinsson sem hélt jöfnu í sinni viđureign viđ kappann. Björgvin er ţá búinn ađ vinna fjögur mót í röđ á rúmlega viku, ţađ er vasklega gert.
Öldungurinn Páll G Jónsson tók annađ sćtiđ međ 7˝ vinning. Sumir harđna bara međ aldrinum en ađrir gefa ađeins eftir. Ţetta er bara eins og í lífinu. Guđfinnur R Kjartansson og Valdimar Ásmundsson urđu jafnir í 3.-4. sćti međ 7 vinninga. Gísli Árnason kom svo fast á eftir međ 6˝ vinning. Gísli var í miklu stuđi.
Nćsta ţriđjudag teflum viđ svo í minningu Ţorsteins Karls Guđlaugssonar félaga okkar og vinar til margra ára, sem lést í mars í vetur eftir stutt en erfitt stríđ viđ illvígan sjúkdóm.
Einn félagi okkar Jón Steinţórsson gefur fagran smíđisgrip úr íslensku efni, til minningar um Ţorstein, sem keppt verđur um.
Allir velkomnir međan pláss leyfir karlar 60+ og konur 50+.
Sjá nánari úrslit í töflu og myndir frá ESE
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 1
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 115
- Frá upphafi: 8779694
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar