Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2014

Fullt hús hjá Björgvini í dag

Ţađ var vel mćtt hjá Ásum í Stangarhyl í dag. Tuttugu og níu öldungar mćttu til leiks  og tefldu tíu umferđir eins og venja er á ţessum hefđbundu skákdögum, en ţetta var síđasta skákćfingin á ţessari haustönn. Nćsta ţriđjudag verđur svo jólahrađskákmótiđ haldiđ. Ţá verđa tefldar  ellefu umferđir međ 7 mínútna umhugsunar tíma.

Björgvin landađi fullu húsi af vinningum í dag,eins og hann hefur stundum gert áđur. Síđan komu ţrír jafnir međ 7 vinninga, ţeir Stefán Ţormar, Guđfinnur R Kjartansson og Gísli Gunnlaugsson. 

Sjá nánari úrslit dagsins á međf. töflu (ESE).

Ćsir 2014-12-09

 

 

 


Ţađ er bara einn Skákjólasveinn: Róbert sigrađi á jólamótinu í Vin!

IMG_4460Mótiđ var vel skipađ og keppendur alls 17. Helgi Ólafsson stórmeistari, heiđursgestur mótsins, lék fyrsta leikinn fyrir Árna Jóhann Árnason gegnHerđi Jónassyni. Bökunarilmur úr hinu frćga eldhúsi í Vin lá í loftinu ţegar klukkurnar fóru af stađ og í hönd fór stórskemmtilegt mót, sem einkenndist af góđum tilţrifum og eldglćringum á skákborđinu.

Vert er ađ geta vasklegrar framgöngu Björgvins Kristbergssonar sem hlaut 3 vinninga og skákađi valinkunnum kempum.

IMG_4464Róbert tók forystu strax í upphafi og hélt henni fyrirhafnarlítiđ til loka, jafnframt ţví ađ stýra mótinu af alkunnri snilld. Góđir gestir fylgdust međ taflmennskunni, m.a. Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands og séra Gunnţór Ingasonsem kallađur er skákklerkurinn.

Í mótslok var bođiđ upp á rjúkandi kakó međ rjóma og nýbakađar smákökur. Í verđlaun voru splunkunýjar jólabćkur frá Sögum útgáfu.

Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn ţakka keppendum og öđrum vinum. Nćsta mót á dagskrá er Jólamót Stofunnar á fimmtudagskvöld kl. 20

SćtiNafnVinningar
1Róbert Lagerman5,5
2Magnús Magnússon5
 3-5Björn Hólm Birkisson4
 3-5Bárđur Örn Birkisson4
 3-5Gunnar Freyr Rúnarsson4
 6-7Arnljótur Sigurđarson3,5
 6-7Hrafn Jökulsson3,5
 8-11Hörđur Jónasson3
 8-11Hjálmar Sigurvaldason3
 8-11Björgvin Kristbergsson3
 8-11Héđinn Briem3
 12-13Hörđur Garđarsson2,5
 12-13Úlfur Orri Pétursson2,5
 14-16Finnur Kr. Finnsson2
 14-16Óskar Einarsson2
 14-16Haukur Halldórsson2
17Árni Jóhann Árnason1

Jólastemning og skákstuđ á jólaskákćfingu TR!

Laugardaginn 6. desember, var haldin síđasta skákćfingin á árinu 2014, sem jafnframt var hin eina og sanna Jólaskákćfing TR. Jólaskákćfingin hvert ár er alltaf skemmtilegur viđburđur fyrir krakkana í TR, ţví ţá er bćđi hátíđleiki og leikur í gangi. Ţetta er uppskeruhátíđ haustannarinnar og krakkarnir fá viđurkenningu fyrir ástundun og árangur.



Jólaskákćfingin í gćr var sameiginleg fyrir alla fjóra skákhópana sem hafa veriđ í gangi í haust, byrjendahópinn, stelpuhópinn, laugardagsćfingahópinn og afrekshópinn.


Fyrst á dagskrá á Jólaskákćfingunni voru ţrjú tónlistaratriđi. Hin 6 ára gamla Guđrún Katrín Tómasdóttir, sem nýlega hefur byrjađ ađ ćfa međ stúlknahópnum spilađi eitt lag á fiđlu. Ţví nćst spiluđu ţćr Freyja Birkisdóttir og Vigdís Tinna Hákonardóttir, báđar 8 ára úr stúlknahópnum, saman á blokkflautu. Ađ lokum spilađi Mykhaylo Kravchuk, 11 ára gamall úr afrekshópnum, tvö lög á pianó/hljómborđ. Hann spilađi nú í ţriđja skipti á jólaskákćfingu! Öll hlutu ţau mikiđ lófaklapp í lokin! Ţađ er einstaklega skemmtilegt ađ tónlistaratriđi á jólaskákćfingunni skuli vera fastur liđur og alltaf einhverjir krakkar tilbúnir ađ spila á sín hljóđfćri. Skákhöllin okkar verđur alltaf örlítiđ hátíđlegri ţegar tónlist hljómar í salnum!


Fjölskylduskákmótiđ tók svo viđ, en ţađ er tveggja manna liđakeppni. Krökkunum hafđi veriđ bođiđ upp á ađ taka einhvern fjölskyldumeđlim međ sér á jólaskákćfinguna og mynda liđ. Flest allir komu međ einhvern úr fjölskyldunni međ sér.
Hvorki meira né minna en 32 liđ tóku ţátt, samtals 65 ţátttakendur og liđanöfnin voru mjög svo frumleg og skemmtileg!
Tefldar voru 5 umferđir međ 5 mín. umhugsunartíma. Fóru leikar svo ađ í fyrsta sćti urđu liđin Kóngarnir og Balotelli međ 8 vinninga af 10 mögulegum. Sjö fyrstu liđin fengu Hátíđarpoka Freyju í verđlaun.

En úrslit urđu annars sem hér segir:
1.-2. Kóngarnir: Bárđur Örn Birkisson og Björn Hólm Birkisson,
Balotelli:Benedikt Ernir Magnússon og Magnús Pálmi, 8 vinninga.
3.-5. Grýlugaffallinn: Mykhaylo Kravchuk og Vladimir,
Jólaskákfélagiđ: Róbert Luu og Quan,
Biskupapariđ: Bjarki Arnaldarson og Arnaldur Loftsson, 7 vinninga.
6.-7. Rut & Aron: Rut Sumarrós og Aron Ţór Mai,
Stúfur og Leppunarlúđinn: Alexander Björnsson og Björn Jónsson, 6,5 vinninga.
8.-10. Stjörnurnar: Adam Omarsson og Lenka Ptacnikova,
Ginger gaming: Eldar Sigurđsson og Alexander Sigurđarson,
Riddararnir: Eiríkur Tumi Briem og Atli Antonsson, 6 vinninga.
11.-12. Skákmennirnir: Vignir Sigur Skúlason og Skúli Sigurđsson,
Jólakóngarnir: Alexander Már og Gabríel Sćr Bjarnţórssynir, 5,5 vinninga.
13.-17. Svalur og Valur: Halldór Ríkharđsson og Ríkharđur Sveinsson
Bismarck: Ólafur Örn Olafsson og Ţröstur Olaf Sigurjónsson,
Drekatemjararnir: Guđrún Katrín og Björgvin Víglundsson, Peđasníkir & Mátţefur: Stefán Gunnar Maack og Kjartan Maack,
Skáksnillarnir: Sćvar Halldórsson og Guđmundur Kári Jónsson, 5 vinninga.
18.-19. Hvítu biskuparnir: Davíđ Dimitry og Indriđi Björnsson,
Stúfur og Kjötkrókur í jólaskapi: Freyja Birkisdóttir og Bárđur Guđmundsson, 4,5 vinninga.
20.-27-. Black Knights: Freyr Grímsson og Grímur,
Peđin í takkaskónum:
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir og Halldór Atli Kristjánsson,
Stúfarnir: Funi Freyr Bjarkason og Bjarki Fannar Atlason,
Hrókurinn og peđiđ: Baldur Karl og Björn Magnússon,
Lakers: Samúel Narfi Steinarsson og Steinar Sigurđsson,
Jólaliđiđ: Iđunnn Helgadóttir og Helgi Pétur Gunnarsson,
Svörtu riddararnir: Stefán Geir Hermannsson og Kristján Dagur Jónsson
Borgargerđi: Magnús Hjaltason og Hjalti Magnússon, 4 vinninga.
28.-29. Pantanóarnir: Benedikt Pantano og Antoine Pantano,
Jólabiskup: Égor og Mateusz Jakubek, 3,5 vinning.
30.-31. Hrókar: Stefán Logi Hermannsson og Hermann Stefánsson,
Sana og Mir: Sana Salah og Mir Salah, 3 vinninga.
32. Peđ í jólastuđi: Vigdís Tinna Hákonardóttir og Sólveig Freyja Hákonardóttir/Hákon Ágústsson 2 vinninga.

 



Ađ ţessari skemmtilegu liđakeppni lokinni fór fram verđlaunaafhending. Fyrst voru veitt verđlaun (medalíur) fyrir mćtingu og árangur á skákćfingunum á ţessari önn í byrjendahópnum, stúlknahópnum og laugardagsćfingahópnum.

 



Verđlaun fyrir Ástundun eru veitt í ţremur aldurshópum og einum stelpuhóp:

Aldursflokkur 6-7 ára, fćdd 2007-2008, (1.-2. bekk). Frá byrjendahópi og laugardagsćfingahópi.
1. Einar Tryggvi Petersen, Gunnar Ţórđur Jónasson, Lóa Margrét Hauksdóttir. 8 mćtingarstig.
2. Benedikt Ţórisson, Bjartur Ţórisson, John Lyvie Abando, Samúel Narfi Steinarsson, Adam Omarsson. 7 mćtingarstig.
3. Halldór Ríkharđsson, Svanur Ţór Heiđarsson, Thelma Sigríđur Möller, Tómas Möller, Tómas Davidson, Vésteinn Sigurgeirsson. 6 mćtingarstig.

 

 

Aldursflokkur 8-9 ára, fćdd 2005-2006, (3.-4. bekk)
1. Alexander Már Bjarnţórsson, Gabríel Sćr Bjarnţórsson 13/14
2. Róbert Luu 12/14
3. Bjarki Freyr Mariansson, Kristján Dagur Jónsson, Stefán Geir Hermannsson 11/14

Aldursflokkur 10-12 ára, fćdd 2002-2004, (5.-7. bekk)
1. Alexander Oliver Mai 13/14
2. Ottó Bjarki Arnar 9/14
3. Arnar Milutin Heiđarsson 8/14

 

 

 

Skákćfingar stúlkna.
1. Iđunn Helgadóttir 14 mćtingarstig.
2. Freyja Birkisdóttir 13 mćtingarstig.
3.-4. Sólveig Freyja Hákonardóttir, Vigdís Tinna Hákonardóttir 12 mćtingarstig.

 

 



Ţrenn verđlaun voru veitt fyrir samanlögđ stig fyrir Ástundun og Árangur:
1. Alexander Oliver Mai 40 stig.
2. Alexander Már Bjarnţórsson 36 stig.
3. Róbert Luu 33 stig.

 



Ţví nćst fór fram verđlaunaafhendingin fyrir Fjölskylduskákmótiđ og ađ lokum var happdrćtti, dregiđ úr skráningarnúmerum liđanna. Í happdrćtti var einn Freyju Hátíđarpoki og fimm bćkur úr bókalager TR. Ađ ţessu sinni var ţađ bókin Viđ skákborđiđ í aldarfjórđun. 50 valdar sóknarskákir Friđriks Ólafssonar. Friđrik Ólafsson verđur 80 ára 26. janúar á nćsta ári og ţví var kćrkomiđ ađ minnast á ţennan fyrsta stórmeistara Íslendinga og einn dyggasta félagsmann TR á jólaskákćfingunni.


Ţá var bara jólahressingin eftir, sem var skemmtilegur lokapunktur á jólaskákćfingunni. Malt og appelsín, piparkökur, súkkulađibitakökur og súkkulađikex - allt átti ţetta vel viđ á vel heppnađri jólaćfingu.
Nokkrir foreldrar tóku til hendinni í jólahressingunni og hafi ţau ţökk fyrir ţađ!
Skákstjórar voru Torfi Leósson og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.


Taflfélag Reykjavíkur ţakkar öllum sem tóku ţátt í bráđskemmtilegri jólaskákćfingu félagsins!

Skákćfingarnar hefjast ađ nýju á nýju ári laugardaginn 10. janúar 2015. Sjáumst ţá!


Gleđileg jól!


Jólaskákmót í Stofan Café á fimmtudagskvöld

Stofan-620x330Hrókurinn og Stofan Café, Vesturgötu 3, efna til jólaskákmóts fimmtudagskvöldiđ 11. desember kl. 20. Tefldar verđa 8 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma og leggur Stofan til verđlaun í formi gjafabréfa, auk ţess sem sérstakt tilbođ verđur á veitingum fyrir keppendur.

Hrókurinn og Stofan Café, Vesturgötu 3, efna til jólaskákmóts fimmtudagskvöldiđ 11. desember kl. 20. Tefldar verđa 8 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma og leggur Stofan til verđlaun í formi gjafabréfa, auk ţess sem sérstakt tilbođ verđur á veitingum fyrir keppendur. 

Skák hefur um aldir notiđ mikilla vinsćlda á kaffihúsum, og Stofan hefur fest sig í sessi sem vinsćlasta skákkaffihús borgarinnar. Ţar er góđ ađstađa til taflmennsku, einstaklega góđur andi og fjölbreyttar veitingar. Í október var haldiđ fyrsta hrađskákmót Hróksins og Stofunnar, sem heppnađist sérlega vel. Ţar sigrađi Róbert Lagerman og hreppti titilinn Stofumeistarinn 2014. Nú er spurningin hver verđur Stofujólasveinninn!

Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig í chesslion@hotmail.com ţar sem hámarksfjöldi keppenda er 24. 

Allir eru velkomnir og ţátttaka er ókeypis.


Rafn sigurvegari Jólaskákmóts Bríó

Bríó2Jólaskákmót Bríó 2014 fór fram laugardaginn 6. desember í Hlutverkasetrinu viđ Borgartún. Mótiđ var fyrst og fremst hugsađ fyrir fólk sem kemur ađ málefnum geđfatlađra,  ţ.e. íbúa og notendur búsetukjarna og athvarfa, ásamt starfsmönnum, vinum og vandamönnum. Til ađ hafa mótiđ sem jafnast og skemmtilegast var hámarksstyrkleiki keppanda miđađur viđ 2000 elo-stig.

9 keppendur mćttu til leiks og voru ţví tefldar 8 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og náđu ţar međ allir ađ tefla viđ alla. Mótiđ var jafnt og spennandi og voru úrslit eftirfarandi:

1.-2. Rafn Jónsson 7,5v
1.-2. Hjálmar Sigurvaldason 7,5v
3.-4. Héđinn Briem 6v
3.-4. Dagbjartur Taylor 6v
5.-6. Hörđur Jónasson 5,5v
5.-6. Úlfur Orri Pétursson 5,5v
7.     Árni Jóhann Árnason 4v
8.     Orri Hilmarsson 2v
9.     Guđjón Knútsson 1v

Tefldar voru bráđabanaskákir um efstu ţrjú sćtin og endađi mótiđ ţannig ađ Rafn sigrađiBríó1 Hjálmar og Héđinn sigrađi Dagbjart. Röđ efstu manna var ţví eftirfarandi:

1. Rafn Jónsson
2. Hjálmar Sigurvaldason
3. Héđinn Briem

Styrktarađilar mótsins voru nokkrir og ber ţar helst ađ nefna Landsbankann, Olís og Skeljung og ţví voru glćsileg verđlaun og veitingar í bođi. Einnig styrkti Sigurbjörn Björnsson mótiđ međ skákbókum til vinninga.

Sérstakar ţakkir fá Hlutverkasetriđ, Vin og Gunnar Freyr Rúnarsson fyrir ađstođ og hjálp viđ mótiđ.


Hannes efstur í San Salvador

Hannes og Guđmundur í Kosta RíkaHannes Hlífar Stefánsson (2564) er efstur međ 5,5 vinning ađ loknum sex umferđum á alţjóđlegu móti í El Salvador. Í fimmtu umferđ í gćr gerđi hann jafntefli viđ Guđmund Kjartansson (2451) og í dag hann kúbverska FIDE-meistarann Roberto Carlo Sanchez Alvarez (2390).

Guđmundur er í 2.-7. sćti međ 5 vinninga en hann gerđi jafntefli viđ bandaríska stórmeistarann Alejandro Ramirez (2579).

Hannes teflir viđ Ramirez í sjöundu umferđ en Guđmundur teflir viđ kúberska stórmeistarann Omar Almeida Quintana (2485).

131 skákmađur frá 12 löndum taka ţátt í mótinu. Ţar af eru sex stórmeistarar og níu alţjóđlegir meistarar. Hannes er nr. 3 í stigaröđ keppenda en Guđmundur eru nr. 7.


Hrađskákmóti Garđabćjar frestađ

Hrađskákmóti Garđabćjar sem átti fara fram í kvöld hefur veriđ frestađ um viku vegna veđurs.


Jólaskákmótiđ í Vin í dag kl. 13

VG 1 - CopyJólaskákmót verđur haldiđ í Vin, Hverfisgötu 47, í dag mánudaginn 8. desember kl. 13. Tefldar verđa sex umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma, og eru allir hjartanlega velkomnir.
 
Vin er athvarf Rauđa krossins fyrir fólk međ geđraskanir og ţar hefur skáklífiđ blómstrađ síđan 2003, en ţá komu liđsmenn Hróksins fyrst í heimsókn. Í kjölfariđ var Vinaskákfélagiđ stofnađ, sem stendur fyrir reglulegum ćfingum og skákviđburđum, auk ţess ađ tefla fram sveitum á Íslandsmóti skákfélaga.
 
Á jólaskákmótinu verđa fjölmargir vinningar og verđlaun, sem Sögur útgáfa og 12 tónar leggja til. Ađ auki verđur efnt til happdrćttis svo allir eiga möguleika á glađningi. Ađ mótinu standa Hrókurinn og Vinaskákfélagiđ, og er ţátttaka ókeypis.

Jón, Kristján og Viktor hérađsmeistarar HSŢ 2014

Jón Ađalsteinn Hermannsson, Kristján Davíđ Björnsson og Viktor Hjartarson unnu sigur hver í sínum aldursflokki á hérađsmóti HSŢ í skák 2014 fyrir 16 ára og yngri sem fram fór á Laugum sl. ţriđjudag. Ađeins tveir keppendur mćttu til leiks í flokki 8 ára og yngri og tefldu ţeir ţví međ keppendum í flokki 9-12 ára. Viktor og Sváfnir Ragnarsson náđu báđir ađ vinna eina skák, en Viktor Hjartarson vann tiltilinn ţar sem hann vann skákina viđ Sváfni. Kristján Davíđ Björnsson hafđi mikla yfirburđi í flokki 9-12 ára og vann allar sínar skákir. Tímamörk voru 7 mín á mann.

Viktor Hjartarson og Sváfnir Ragnarsson ásamt Hermanni skákstjóraViktor Hjartarson og Sváfnir Ragnarsson ásamt Hermanni skákstjóra 2010-09-04 22.01.05Keppendur í flokki 9-12 ára. Kristján Davíđ lengst til vinstri

 

Lokastađan í flokki 8 ára og yngri og 9-12 ára.

1. Kristján Davíđ Björnsson         7 vinninga af 7 mögulegum
2. Ari Ingólfsson                                  5
3. Stefán Bogi Ađalsteinsson      4,5
4. Björn Gunnar Jónsson              4
5. Hilmar Örn Sćvarsson             3,5
6. Magnús Máni Sigurgeirsson  2
7. Viktor Hjartarson                         1
8. Sváfnir Ragnarsson                       1

Keppni í flokki 13-15 ára var mjög jöfn og hörđ og ţegar upp var stađiđ voru ţrír keppendur efstir og jafnir međ fjóra vinninga, eftir tvöfalda umferđ. Var ţví ákveđiđ ađ ţessir ţrír efstu tefldu aftur daginn eftir tvöfallt einvígi um titilinn, en međ 7. mín umhugsunartíma í stađ 10 mín og gerđi Jón Ađalsteinn Hermannsson sér lítiđ fyrir og vann allar skákirnar fjórar og hérađsmeistaratitilinn í flokknum um leiđ. Eyţór og Jakub fegnu báđir einn vinning og háđu ţví hrađskákeinvígi um annađ sćtiđ, Aftur komu ţeir jafnir í mark međ einn vinning hvor. Ţá tefldu ţeir svokallađa “armageddon-skák” ţar sem hvítur var međ 5 mín en svartur 4 mínútur en svörtum dugđi jafntefli til sigurs. Ţađ fór svo ađ Jakub sem stýrđi hvítu mönnunum vann sigur og ţar međ annađ sćtiđ. Eyţór hafnađi ţví í ţriđja sćti.

 

Eyţór Kári Ingólfsson, Jón Ađalsteinn Hermannsson og Jakub Piotr StatkeiwiczEyţór Kári Ingólfsson, Jón Ađalsteinn Hermannsson og Jakub Piotr Statkeiwicz

Hrađskákmót Garđabćjar fer fram í kvöld

Hrađskákmót Garđabćjar verđur haldiđ mánudaginn 8. desember 2014. Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). 2. hćđ. Inngangur til hćgri viđ verslunina Víđi. 

Umhugsunartími er 5 mínútur á mann og er teflt í einum flokki. Reikna má međ ađ mótiđ verđi búiđ um kl. 22. 

1. verđlaun í Hrađskákmóti Garđabćjar eru 15.000 kr. auk verđlaunagrips. Medalíur fyrir 2. og 3. sćti. Efsti TG-ingur hlýtur 5.000 kr. Verđlaunafé skiptist eftir Hort kerfi.

Frítt er í hrađskákmótiđ fyrir ţátttakendur skákţingsins og félagsmenn TG en ađrir gestir borga 1.000 kr.

Hrađskákmeistari 2013 var Hjörvar Steinn Grétarsson

Eftir hrađskákmótiđ er verđlaunahending fyrir bćđi Hrađskákmótiđ auk Skákţings Garđabćjar. 

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn). Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8778927

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband