Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2014

Stelpudagur í Skákskólanum á sunnudaginn

Skákskóli Íslands býđur allar skákstelpur velkomnar á sérstakan stelpudag sunnudaginn 19. janúar nćstkomandi, klukkan 11:00. Framundan eru stelpunámskeiđ í skák sem verđa kynnt ásamt ţví ađ kvennalandsliđiđ lítur í heimsókn og teflir viđ stelpurnar.

Skráning fer fram hér fyrir laugardag. Skákskólinn er stađsettur ađ Faxafeni 12, gengiđ inn á vesturhliđ hússins.

 

P1000650

 

Íslenska kvennalandsliđiđ hefur teflt víđa um heiminn síđustu árin. Stelpurnar munu mćta á stelpudaginn í Skákskólanum og tefla viđ ungar og efnilegar skákstelpur. Á myndina vantar sjálfan Íslandsmeistarann hana Lenku  sem mun koma ađ stelpunámskeiđunum. Frá vinstri: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Elsa María Kristínardóttir, Tinna Kristín Finnbogadóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir.


Stelpuskákmót fara fram helgina 25. og 26. janúar

Íslandsmót grunnskólasveita 2014 - stúlknaflokkur

Íslandsmót grunnskólasveita 2014 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 25. janúar nk. í Rimaskóla, Reykjavík.

Hver skóli má senda fleiri en eina sveit.  Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna).  Mótiđ hefst kl. 12  og tefldar verđa 7 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.

Skráning fer fram hér. Upplýsingar um skráđar sveitir má nálgast hér.

Íslandsmót stúlkna 2014 - einstaklingskeppni

Íslandsmót stúlkna 2013 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram, á sjálfan Skákdaginn, sunnudaginn 26. janúar nk. í Skáksambandi Íslands, Faxafeni 12 og hefst kl. 11.

Veitt verđa verđlaun í tveimur flokkum.

Fćddar 1998-2000.

Fćddar 2001 og síđar.

Tefldar verđa 10 mínútna skákir - umferđafjöldi fer eftir fjölda ţátttakenda.

Samhliđa mótinu verđur tefld Peđaskák sem er ćtlađ ungum keppendum sem hafa nýlega byrjađ ađ tefla.

Skráning fer fram hér. Upplýsingar um skráđar keppendur má nálgast hér.

Skráningar í bćđi mót ţurfa ađ berast í sl. 24. janúar nk. fyrir hádegi.


Aronian efstur á Tata Steel-mótinu

AronianArmeninn Levon Aronian (2812) er efstur međ 3 vinninga ađ loknum fjórum umferđum á Tata Steel-mótinu sem fram fer ađ mestu í Wijk aan Zee í Hollandi en ađ hluta til í Amsterdam. Fjórir skákmenn koma nćstir međ 2˝ vinning en ţađ eru Harikrishna (2706), Karjakin (2759), Wesley So (2719) og Anish Giri (2734).

Frídagur er á morgun. 


Örn Leó sigrađi á hrađkvöldi GM Hellis

Örn Leó

Örn Leó Jóhannsson sigrađi á hrađkvöldi  GM Hellis sem fram fór 13.  janúar. Örn Leó fékk 8 vinninga af níu mögulegum. Vignir Vatnar Stefánsson og Elsa María Kristínardóttir voru svo jöfn međ 7,5v en Vignir Vatnar var hćrri á stigum í ţriđja stigaútreikningi og hlaut annađ sćtiđ en Elsa María ţađ ţriđja. Örn Leó dró svo Hjálmar Sigurvaldason í lok hrađkvöldsins og fengu ţeir báđir gjafamiđa á Saffran.

Nú verđur gert smá hlé á ţessum skákkvöldum en nćst viđburđur í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a verđur mánudaginn 3. febrúar kl. 20 og ţá verđur einnig hrađkvöld.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

RöđNafnVinn.TB1TB2TB3
1Örn Leó Jóhannsson 8292322,5
2Vignir Vatnar Stefánsson 7,5302322,3
3Elsa María Kristínardóttir 7,5302319,3
4Vigfús Vigfússon 6312411
5Jón Úlfljótsson5322511,3
6Gunnar Nikulásson 433264,75
7Ingibergsson Gunnar 3,534273
8Björgvin Kristbergsson 2,535282
9Hjálmar Sigurvaldason 136290


Björgvin sigrađi hjá Ásum í gćr

Björgvin VíglundssonĆsir hittust í annađ sinn á árinu ađ Stangarhyl 4 og héldu fram sem áđur viđ taflboriđ. Mćting var ágćt en tefldar voru 10 umferđir  á 14 borđum  Björgvin Víglundsson mćttir gallvaskur á ný, vann öruggan sigur en náđi ekki fullu húsi ţar sem einn félaginn gerđi jafntefli viđ hann.

Í 2.-3. sćti komu svo kempurnar Páll G Jónsson og Guđfinnur R. Albert Geirsson manni yfir á móti BjörgviniKjartansson. lítum á vinningafjölda keppenda.

Fyrir utan ćfingar og keppnir hjá okkur alla ţriđjudaga kl 13 mćta Riddarar í Hafnarfirđi á miđvikudögum kl 13.

Nú fer ađ líđa ađ Toyota-mótinu en 31. janúar nk. hittast eldri skákmenn í glćsilegu sýningarsal Toyota ađ tafli.

 

_sir_sgar_i_-_m_tstafla_rslit_14_jan_ar_2014_14_1_2014_21-03-41.jpg

 


Saga Reykjavíkurskákmótsins vćntanleg!

 

Pálmi, Helgi og Gunnar
Hinn 14. janúar 1964 hófst fyrsta alţjóđlega Reykjavíkurskákmótiđ. Ţađ á ţví stórafmćli í dag! Mótiđ spannar hálfrar aldar sögu sem speglar á einstakan hátt skáklíf á Íslandi og stöđu skákarinnar međal ţjóđarinnar. Jafnframt eru tengslin augljós  viđ stöđu landsins sem mikilvćgrar skákmiđstöđvar og Reykjavíkur sem einnar af háborgum skákíţróttarinnar. 

Af ţessu tilefni hefur Skáksamband Íslands ákveđiđ ađ ráđast í ritun bókar um sögu ţessa merkilega móts. Höfundur ritverksins er Helgi Ólafsson, stórmeistari, rithöfundur og blađamađur. Helgi er m.a. höfundur bókanna, "Bobby Fischer comes home" og Benóný (sem hann skrifađi ásamt Braga Halldórssyni og Jóni Torfasyni).

Í dag var undirritađur samningur um ritun bókarinnar á milli Helga, Skáksambandsins og Menningarfélagsins Máta sem kemur ađ eftirvinnslu verksins.

Áformađ er ađ bókin komi út á árinu.

Í formála hinnar óútkomnu bókar segir Helgi međal annars:

Um hvert hinna 28 Reykjavíkurskákmóta mćtti - og hefđi ţurft - ađ rita eina bók.

Meginmarkmiđiđ hér er ađ veita yfirlit og koma helstu úrslitum fyrir á einum stađ auk ţess sem mikilvćgar skákir, minnisstćđ brot og atriđi eru tekin fyrir.

Hafa ber í huga ađ höfundur var međal ţátttakenda á öllum Reykjavíkurskákmótunum á ákveđnu tímabili, 1976-2004, eđa um nálega 30 ára skeiđ.

Ég hef alltaf veriđ mikill unnandi ţessara móta og vona svo sannarlega ađ ţađ komi fram í verkinu.

Hćgt er ađ skrá sig fyrir bókinni í forsölu hér á Skák.is. Nafn ţeirra sem ţađ gera verđur birt í "Tabula gratulatoria". Verđ á bókinni verđur 4.900 kr.

Á myndinni eru (f.v.) Pálmi R. Pétursson, varaforseti SÍ og formađur Menningarfélagsins Máta, Helgi Ólafsson, höfundar bókarinnar, og Gunnar Björnsson, forseti SÍ.


Ný alţjóđleg bréfskákstig í janúar 2014

Alţjóđlega bréfskáksambandiđ, ICCF, birti ný alţjóđleg stig hinn 1. janúar sl. Efstur Íslendinga á listanum er sem fyrr Dađi Örn Jónsson međ 2530 stig. Efstur á heimslistanum er hollenski stórmeistarinn Jopp J. Van Oosterom međ 2711 stig.

Mikil gróska er í íslenskri bréfskák um ţessar mundir og fer iđkendum stöđugt fjölgandi. Nýlega hófst landskeppni viđ Bandaríkjamenn á 31 borđi sem líklegast er Íslandsmet í fjölda ţátttakenda í slíkri keppni.

Virkir Íslendingar međ alţjóđleg bréfskákstig

Nr.

Titill

Nafn

Skákir

Stig

1

IM

Jónsson, Dađi Örn

36

2530

2

SIM

Halldórsson, Jón Árni

276

2482

3

SIM

Pálsson, Jón Adólf

392

2459

4

IM

Kristjánsson, Árni H.

268

2447

5

 

Ţorsteinsson, Ţorsteinn

20

2438

6

 

Ísólfsson, Eggert

20

2420

7

SIM

Kárason, Áskell Örn

243

2410

8

 

Jónasson, Jónas

176

2403

9

 

Skúlason, Baldvin

113

2400

10

IM

Haraldsson, Haraldur

249

2399

11

 

Maack, Kjartan

96

2347

12

 

Elíson, Kári

419

2329

13

 

Guđlaugsson, Einar

316

2312

14

 

Jónsson, Kristján Jóhann

218

2290

15

 

Ţorsteinsson, Erlingur

141

2237

16

 

Sigurđsson, Jóhann Helgi

15

2213

17

 

Vigfússon, Vigfús Ó.

164

2212

18

 

Einarsson, Halldór Grétar

12

2210

19

 

Kristjánsson, Snorri Hergill

53

2177

20

 

Hjaltason, Gísli

31

2169

21

 

Rúnarsson, Gunnar Freyr

151

2152

22

 

Sigfússon, Sigurđur Dađi

12

2144

23

IM

Gunnlaugsson, Gísli

375

2120

24

 

Ragnarsson, Jóhann H.

136

2045

25

 

Sigurđarson, Tómas Veigar

12

2026

26

 

Hannesson, Sigurđur Örn

32

1986

27

 

Gíslason, Guđmundur

68

1941

 


Skákćfing hjá Skákdeild Breiđabliks í kvöld

Skákćfing hjá Skákdeild Breiđabliks í kvöld Mćting  kl 19:45 og hrađskákmótiđ byrjar stundvíslega kl 20:00 !

Átta umferđa hrađskákmótiđ (5mín + 2sek) verđur reiknađ til FIDE hrađskákstiga eins og öll ţriđjudagsmótin í vetur !

Allir velkomnir ókeypis í einn glćsilegasta skáksal landsins óháđ ţví í hvađa taflfélagi ţeir eru.

Ćfingin er í Stúkunni viđ Kópavogsvöll (3ju hćđ). Gengiđ inn um kjallarahćđ bakatil. Húsiđ opnar kl 19:30.


Fréttir af barna- og unglingastarfi GM Hellis í Mjóddinni.

IMG_1623Dawid Kolka og Mikhael Kravchuk eru efstir í stigakeppni GM Hellisćfinganna í Mjóddinni međ 21 stig. Jafnar í ţriđja til fimmta sćti eru Óskar Víkingur Davíđsson, Brynjar Haraldsson og Róbert Luu međ 13 stig. Ţađ hefur veriđ ágćt mćting á haustmisseri, sérstaklega seinni hlutann en ţađ hafa 15 ţátttakendur mćtt á 11 eđa fleiri ćfingar af 17 mögulegum. Ţar af hafa ţrír mćtt á ţćr allar en ţađ eru Brynjar Haraldsson, Halldór Atli Kristjánsson og Óskar Víkingur Davíđsson. Nćsta ćfing verđur svo 13. janúar 2013 og hefst kl. 17.15. Stefnt er ađ ţví ađ skipta ţá í tvo flokka eftir styrkleika og aldri. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur milli Fröken Júlíu og Subway og salurinn er á 3 hćđ.

Fariđ verđur norđur í Ţingeyjarsýslu helgina 14. - 16. febrúar 2014 og haldiđ sameiginlegt barna- og unglingamót međ norđurhluta félagsins. Mótiđ verđur verđur ţó međ ţví afbrigđi ađ skákforeldrar og fararstjórar fá ađ tefla međ sem gestir í mótinu. Gist og teflt verđur í Árbót í Ţingeyjarsýslu. Fariđ međ rútu norđur og kostnađi verđur haldiđ í hófi. Ţeir sem eru áhugasamir um ađ fara hafi samband viđ Vigfús á unglingaćfingum eđa í síma-866-0116.

Kennsla hófst fyrir félagsmenn ţegar líđa tók á veturinn. Hún hefur veriđ á laugardagsmorgnum og svo stöku tímar ţar fyrir utan. Ţáttakendum hefur veriđ skipt í hópa 2-3 saman og fariđ var í peđsendatöfl og taktískar ćfingar fyrir áramót. Eftir áramót var byrjađ á hróksendatöflum og verđa teknir 2 tímar í ţau áđur en viđ lítum aftur á peđsendatöflin og fleira eins og stöđulega veikleika.

Í lok vetrar verđa veitt bókarverđlaun handa ţeim sem mćtt hafa best yfir veturinn og til ţeirra sem sýnt hafa verulegar framfarir yfir veturinn og ţeirra sem eru efstir í stigakeppninni. Stađan í stigakeppninni og listi yfir ţá sem hafa mćtt best er hér fyrir neđan.

Međ besta mćtingu eru:

IMG_1639Brynjar Haraldsson                   17 mćtingar

Halldór Atli Kristjánsson            17 ----"------

Óskar Víkingur Davíđsson          17 ----"-----

Alec Elías Sigurđarson               16 ----"------

Ívar Andri Hannesson               16 ----"------

Adam Omarsson                        15 ----"------

Egill Úlfarsson                            15 ----"------

Róbert Luu                                14 ----"------

Birgir Ívarsson                           13 ----"------

IMG_1633Dawid Kolka                              13 ----"------

Stefán Orri Davíđsson               13 ----"------

Mikhael Kravchuk                      12 ----"------

Sindri Snćr Kristófersson          12 ----"------

Heimir Páll Ragnarsson             11 ----"------

Oddur Ţór Unnsteinsson          11 ----"------

 

Efstir í stigakeppninni:

1. Dawid Kolka                                    21 stig

2. Mikhael Kravchuk                            21   -

3. Óskar Víkingur Davíđsson               13   -

4. Brynjar Haraldsson                         13  -

5. Róbert Luu                                      13  -

6. Stefán Orri Davíđsson                     10  -

7. Alec Elías Sigurđarson                      7  -

8. Sindri Snćr Kristófersson                 7  -



Skákţing Reykjavíkur: Skákir ţriđju umferđar

Kjartan Maack hefur slegiđ inn skákir ţriđju umferđar Skákţings Reykjavíkur. Ţćr fylgja međ sem viđhengi. Ţar má finna margar athyglisverđar skákir en brot af ţví besta úr umferđinni verđur ađ finna í skákdálki Fréttablađsins nćstu daga.

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 24
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 188
  • Frá upphafi: 8779148

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband