Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2014

Stelpuskákćfingar Taflfélags Reykjavíkur í fullum gangi

Stelpućfing TRÖflugt barna-og unglingastarf Taflfélags Reykjavíkur er á miklu flugi og vill félagiđ vekja athygli á sérstökum skákćfingum fyrir stelpur og konur á öllum aldri. Stelpućfingarnar eru á laugardögum kl. 12.30-13.45 og eru ţćr ókeypis líkt og ađrar barna- og unglingaćfingar T.R.

Stelpućfingarnar hafa vakiđ mikla lukku og sífellt fleiri stúlkur sćkja nú vikulegar ćfingar Taflfélags Reykjavíkur. Félagiđ sendi eitt félaga stúlknasveit á Íslandsmót unglingasveita í haust og stóđ sú kornunga sveit sig međ mikilli prýđi.

Ásamt ţví ađ vera í Stelpuskákhóp T.R. eru einnig stelpur í hinum skákhópum félagsins, ţ.e. HeftiAfrekshópnum og á Laugardagsćfingunum. Eldri kynslóđum, s.s. mömmum og ömmum, er velkomiđ ađ taka ţátt í stelpuhópnum. 

Góđur kjarni stelpna sćkir ćfingarnar, sem hófust fyrir tveimur árum, og er bćđi lögđ áhersla á skákţjálfun og taflmennsku. Námsefniđ sem notađ er á ćfingunum er faglega unniđ og geysivinsćlt enda allt í senn, hnitmiđađ, litríkt og skemmtilegt. Skákţjálfari á ćfingunum er Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir, sem kennt hefur krökkum um árabil og er reynd landsliđskona í skák.

SkákkverBarna- og unglingaćfingar T.R. eru á laugardögum í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12. Frítt er á allar ćfingarnar. 
  • 12.30-13.45 Stelpuskákćfing - eldri kynslóđir hvattar til ađ mćta
  • 14.00-15.15 Opnar ćfingar fyrir börn fćdd 2001 og síđar
  • 15.15-16.00 Félagsćfing fyrir börn fćdd 2001 og síđar

Námskeiđ Skákskólans á vorönn 2014

Námskeiđ Skákskólans í byrjenda- og framhaldsflokki hefjast laugardaginn 25 janúar. Kennt verđur alla laugardaga til og međ 5. apríl, nema laugardaginn 1. mars.

Byrjendaflokkur: Á laugardögum frá 11:00 - 12:00. (verđ 14.000)

Framhaldsflokkur: Á laugardögum frá 12:00 - 13:30 og ţriđjudögum 15.30 - 17.00 (verđ 22.000)

Kennarar verđa Björn Ívar Karlsson og Stefán Bergsson og Hjörvar Steinn Grétarsson.

Skráningu ţarf ađ fylgja:

a)    Nafn nemanda

b)    Kennitala

c)     Heimilisfang

d)    Netfang foreldra

e)    Sími foreldra

f)      Í hvorn flokkinn er skráđ

Miđađ er viđ ađ nemendur í framhaldsflokki hafi áđur sótt námskeiđ Skákskólans og/eđa hafi lćrt helstu grundvallaratriđin í skák.

Í byrjendaflokki er einungis gert ráđ fyrir ţví ađ nemendur kunni mannganginn.

Skráning og fyrirspurnir sendast á netfangiđ skaksamband@skaksamband.is eđa í síma 568-9141.


Skákkeppni vinnustađa fer fram 12. febrúar

Taflfélag Reykjavíkur býđur öllum vinnustöđum ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2014 sem fram fer í félagsheimili T.R., Skákhöllinni Faxafeni 12, miđvikudaginn 12. febrúar og hefst kl. 19.30.  Mótiđ, sem er styrktarmót Taflfélags Reykjavíkur,  er kjöriđ fyrir hinn almenna skákáhugamann ţar sem vinnufélagar geta myndađ liđ og spreytt sig gegn skákmönnum annarra vinnustađa.

Dagsetning

Miđvikudagur 12. febrúar kl. 19.30

Stađur

Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12

Keppnisfyrirkomulag

Ţriggja manna liđ međ 1-2 varamönnum
Vinnustađur getur sent nokkur liđ til keppni sem verđa ţá auđkennd sem A-liđ, B-liđ o.s.frv.
Svissneskt pörunarkerfi og flestir vinningar gilda
7-11 umferđir (bundiđ ţátttöku)
Umhugsunartími er 10 mínútur á mann

Verđlaun

1. Eignabikar fyrir vinnustađinn og farandbikar til vörslu í 1 ár auk verđlaunapeninga fyrir keppendur

2. Eignabikar fyrir vinnustađinn auk verđlaunapeninga fyrir keppendur

3. Eignabikar fyrir vinnustađinn auk verđlaunapeninga fyrir keppendur

Ţátttökugjald

15.000 kr fyrir hvert liđ

Nánari upplýsingar

Ríkharđur Sveinsson, stjórnarmađur í Taflfélagi Reykjavíkur. Netfang:rz@itn.is gsm: 772 2990.

Skráning og stađfesting ţátttöku

Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur

Ţátttökugjaldiđ greiđist inn á reikning Taflfélags Reykjavíkur. Reikningsnúmer: 0101-26-640269. Kennitala: 640269-7669. Vinsamlegast setjiđ í skýringu: VINNUST

Veriđ velkomin ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2014 - hlökkum til ađ sjá ykkur!



Stúlknamót fara fram nćstu helgi

Íslandsmót grunnskólasveita 2014 - stúlknaflokkur

Íslandsmót grunnskólasveita 2014 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 25. janúar nk. í Rimaskóla, Reykjavík.

Hver skóli má senda fleiri en eina sveit.  Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna).  Mótiđ hefst kl. 12  og tefldar verđa 7 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.

Skráning fer fram hér. Upplýsingar um skráđar sveitir má nálgast hér.

Íslandsmót stúlkna 2014 - einstaklingskeppni

Íslandsmót stúlkna 2013 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram, á sjálfan Skákdaginn, sunnudaginn 26. janúar nk. í Skáksambandi Íslands, Faxafeni 12 og hefst kl. 11.

Veitt verđa verđlaun í tveimur flokkum.

Fćddar 1998-2000.

Fćddar 2001 og síđar.

Tefldar verđa 10 mínútna skákir - umferđafjöldi fer eftir fjölda ţátttakenda.

Samhliđa mótinu verđur tefld Peđaskák sem er ćtlađ ungum keppendum sem hafa nýlega byrjađ ađ tefla.

Skráning fer fram hér. Upplýsingar um skráđar keppendur má nálgast hér.

Skráningar í bćđi mót ţurfa ađ berast í sl. 24. janúar nk. fyrir hádegi.


Stelpudagur Skákskólans

 

5
Stelpudagur Skákskólans fór fram í gćr. Um sextán ungar skákstelpur mćttu á daginn. Ţćr voru á  aldrinum sex til ellefu ára og flestar byrjendur ţó ţćr hafi lćrt sitthvađ ađ tefla í grunnskólum sínum. Margar könnuđust ţćr t.d. viđ Björn Ívar Karlssoon sem kennir nú sinn ţriđja vetur í grunnskólum borgarinnar.

 

Davíđ Ólafsson landsliđsţjálfari kvenna stýrđi deginum en honum til ađstođar voru landsliđskonurnar Lenka Ptacnikova, Hallgerđur Helga, Jóhanna Björg, Tinna Kristín og Elsa María. Davíđ fór yfir námskeiđ vorannar fyrir stelpur sem hefst 2. febrúar og landsliđsstelpurnar munu kenna undir handleiđslu Davíđs. Kynnti Davíđ auknar áherslur Skákskólans og Skáksambandsins á stelpuskák áriđ 2014. Í framhaldi af ţví var sagt frá Íslandsmótum stúlkna um nćstu helgi en Skáksambandiđ ákvađ ađ halda ţau ţá helgi sem Skákdaginn ber upp og og undirstrika ţannig áherslur sínar á kvennaskák áriđ 2014.

Dagurinn fór vel fram í alla stađi, stelpurnar tefldu sín á milli og viđ landsliđsstelpurnar, og foreldrar fengu upplýsingar um námskeiđiđ og mótiđ framundan.

Stelpunámskeiđ á vorönn 2014

Skákskóli Íslands í samstarfi viđ Skáksamband Íslands mun leggja sérstaka áherslu á kvennaskák á árinu 2014.

Í tilefni ţess býđur skólinn upp á átta vikna stúlknanámskeiđ nú á vorönn á sérstöku tilbođsverđi 10.000 kr. innifaliđ í verđinu eru öll ţau gögn sem ţarf á námskeiđinu. Bođiđ verđur upp á námskeiđ fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.

Ađalkennarar á námskeiđinum verđa kvennalandsliđskonurnar Jóhanna Björg og Elsa María en ţćr munu njóta stuđnings Helga Ólafssonar skólastjóra og landsliđsţjálfara karla, Davíđs Ólafssonar landsliđsţjálfara kvenna og Lenku Ptachnikovu kvennastórmeistara í skák.

Námskeiđin munu hefjast sunnudaginn 2. febrúar - skráning á skaksamband@skaksamband.is.

Myndaalbúm

 


Skákţing Reykjavíkur: Skákir fimmtu umferđar

Davíđ Kjartansson og Kjartan MaackKjartan Maack hefur slegiđ inn skákir fimmtu umferđar Skákţings Reykjavíkur. Ţćr fylgja međ sem viđhengi. Ţar má finna margar athyglisverđar skákir en brot af ţví besta úr umferđinni verđur ađ finna í skákdálki Fréttablađsins nćstu daga.

 

 


Jón Viktor, Davíđ og Einar Hjalti efstir á Skákţingi Reykjavíkur

Alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2412) og FIDE-meistararnir Davíđ Kjartansson (2336) eru efstir međ 4,5 vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í dag. Einar og Jón Viktor gerđu jafntefli en Davíđ vann Ţorvarđ Fannar Ólafsson (2256). Óvćntu úrslit dagsins var sigur Ólafs G. Jónssonar (1871) á Lenku Ptácníková (2245). Ólafur er međal sjö keppenda sem hafa 4 vinninga.

Í sjöttu umferđ, sem fram fer á miđvikudagskvöldiđ, mćtast međal annars: Jón Viktor - Davíđ og Sigurbjörn - Einar Hjalti.

Aronian í miklum ham á Tata Steel-mótinu

AronianArmeninn Levon Aronian (2812) er í miklum ham á Tata Steel-mótinu sem nú er í gangi í Wijk aan Zee í Hollandi. Reyndar hafa einstaka umferđir veriđ haldnar annars stađar. Aronian hefur 5,5 vinning og hefur 1 vinnings forskot á Anish Giri (2734) og Sergei Karjakin (2759).

 

Frídagur er á morgun. 

Stelpućfingar GM Hellis í Mjóddinni byrja miđvikudaginn 22. janúar nk.

Skákfélagiđ GM Hellir byrjar međ sérstakar stúlknaćfingar miđvikudaginn 22. janúar 2014. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ ţannig á ćfingunum verđa 5 eđa 6 umferđir međ umhugsunartíma 10 eđa 7 mínútur. Einnig verđur fariđ í dćmi og endatöfl eins og tími vinnst til. Ćfingarnar eru opnar öllum  stelpum15 ára og yngri en ef ástćđa er til verđur skipt í tvo flokka eftir aldri og styrkleika á sumum ćfingum. Engin ţátttökugjöld.

Ćfingarnar verđa haldnar í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur er viđ hliđina á Subway en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins. Umsjón međ ćfingunum hafa Elsa María Kristínardóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir.



Skákţing Akureyrar: Dagur eldri mannanna

Ţriđja umferđ Skákţings Akureyrar 2014 fór fram í dag. Úrslit urđu ţau ađ Sigurđur vann nýskipađan skógarvörđ á Norđurlandi Rúnar Ísleifsson eftir grófan afleik ţess síđarnefnda. Ţá ţegar hafđi hann reyndar slćma stöđu. Haraldur sigrađi Loga nokkuđ sannfćrandi. Hjörleifur sigrađi Símon einnig sannfćrandi eftir ónákvćmni ţess síđarnefnda. Mikil spenna var í skemmtilegri skák Jakobs og Tómasar. Svo fór ađ lokum ađ Jakob, sem hélt upp á afmćli sitt í dag međ ţví ađ bjóđa upp á köku og konfekt, lék af sér í tímahrakinu og tapađi. Síđastir til ađ ljúka sinni skák voru Jón Kristinn og Andri. Ţar teygđi Jón sig býsna langt til sigurs en Andri varđist af kappi. Í lokinn teygđi Jón sig of langt í tímahraki og fékk tapađ tafl. Ţá bauđ hann jafntefli sem Andri ţáđi.

Stađa efstu manna eftir ţrjár umferđir eru ţeir Sigurđur og Haraldur međ fullt hús vinninga..


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 17
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 185
  • Frá upphafi: 8779123

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband