Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2014
23.1.2014 | 13:00
Hannes byrjar vel á móti í Kosta Ríka
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2560) tekur ţátt í alţjóđlegu móti í Kosta Ríka sem hófst í gćr međ tveimur skákum. Hannes vann ţćr báđar en andstćđingar gćrdagsins voru fremur stigalágir (1843-2077). Í dag verđa einnig tefldar tvćr umferđir og gera má ţá ráđ fyrir ađ róđurinn ţyngist en mótiđ sem er níu umferđa tekur ađeins fimm daga.
Alls taka 123 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru sjö stórmeistarar og átta alţjóđlegir meistarar. Hannes er nr. fjögur í stigaröđ keppenda.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2014 | 11:00
Skákţing Reykjavíkur: Skákir sjöttu umferđar
Kjartan Maack hefur slegiđ inn skákir sjöttu umferđar Skákţings Reykjavíkur. Ţćr fylgja međ sem viđhengi. Ţar má finna margar athyglisverđar skákir en brot af ţví besta úr umferđinni verđur ađ finna í skákdálki Fréttablađsins nćstu daga.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2014 | 09:00
Stúlknamót fara fram um helgina
Íslandsmót grunnskólasveita 2014 - stúlknaflokkur
Íslandsmót grunnskólasveita 2014 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 25. janúar nk. í Rimaskóla, Reykjavík.
Hver skóli má senda fleiri en eina sveit. Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna). Mótiđ hefst kl. 12 og tefldar verđa 7 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.
Skráning fer fram hér. Upplýsingar um skráđar sveitir má nálgast hér.
Íslandsmót stúlkna 2014 - einstaklingskeppni
Íslandsmót stúlkna 2013 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram, á sjálfan Skákdaginn, sunnudaginn 26. janúar nk. í Skáksambandi Íslands, Faxafeni 12 og hefst kl. 11.
Veitt verđa verđlaun í tveimur flokkum.
Fćddar 1998-2000.
Fćddar 2001 og síđar.
Tefldar verđa 10 mínútna skákir - umferđafjöldi fer eftir fjölda ţátttakenda.
Samhliđa mótinu verđur tefld Peđaskák sem er ćtlađ ungum keppendum sem hafa nýlega byrjađ ađ tefla.
Skráning fer fram hér. Upplýsingar um skráđar keppendur má nálgast hér.
Skráningar í bćđi mót ţurfa ađ berast í sl. 24. janúar nk. fyrir hádegi.
Spil og leikir | Breytt 22.1.2014 kl. 23:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2014 | 07:00
Námskeiđ Skákskólans á Vorönn
Námskeiđ Skákskólans í byrjenda- og framhaldsflokki hefjast laugardaginn 25 janúar. Kennt verđur alla laugardaga til og međ 5. apríl, nema laugardaginn 1. mars.
Byrjendaflokkur: Á laugardögum frá 11:00 - 12:00. (verđ 14.000)
Framhaldsflokkur: Á laugardögum frá 12:00 - 13:30 og ţriđjudögum 15.30 - 17.00 (verđ 22.000)
Kennarar verđa Björn Ívar Karlsson og Stefán Bergsson og Hjörvar Steinn Grétarsson.
Skráningu ţarf ađ fylgja:
a) Nafn nemanda
b) Kennitala
c) Heimilisfang
d) Netfang foreldra
e) Sími foreldra
f) Í hvorn flokkinn er skráđ
Miđađ er viđ ađ nemendur í framhaldsflokki hafi áđur sótt námskeiđ Skákskólans og/eđa hafi lćrt helstu grundvallaratriđin í skák.
Í byrjendaflokki er einungis gert ráđ fyrir ţví ađ nemendur kunni mannganginn.
Skráning og fyrirspurnir sendast á netfangiđ skaksamband@skaksamband.is eđa í síma 568-9141.
Spil og leikir | Breytt 22.1.2014 kl. 17:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2014 | 23:54
Jón Viktor og Einar Hjalti efstir á Skákţingi Reykjavíkur
Jón Viktor Gunnarsson (2412) og Einar Hjalti Jensson (2347) er efstir međ 5˝ vinning ađ lokinni sjöttu umferđ Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld. Jón Viktor vann Davíđ Kjartansson (2336), núverandi skákmeistara Reykjavíkur, en Einar Hjalti lagđi Sigurbjörn Björnsson (2375). Ţorvarđur F. Ólafsson (2256), Dagur Ragnarsson (2073) og Örn Leó Jóhannsson (1954) koma nćstir međ 5 vinninga.
Sem fyrr var sitthvađ um óvćnt úrslit. Örn Leó vann Stefán Bergsson (2122) og Mykhaylo Kravchuk (1452) lagđi Hörđ Aron Hauksson (1760).
Vignir Vatnar Stefánsson (1800) gerđi jafntefli viđ Oliver Aron Jóhannesson (2104), Spánverjinn, Estanislau Plantad Siurans (1503), búsettur er hérlendis gerđi jafntefli viđ Mikael Jóhann Karlsson (2056) og hinn stigalausi Ólafur Hlynur Guđmarsson heldur áfram ađ gera góđa hluti og gerđi jafntefli viđ Sigurlaug R. Friđţjófsdóttur (1752).
Í sjöundu umferđ, sem fram fer á sunnudaginn, mćtast međal annars: Dagur - Jón Viktor, Einar Hjalti - Ţorvarđur og Örn Leó - Júlíus Friđjónsson.
22.1.2014 | 21:04
Aronian efstur fyrir lokaátökin á Tata Steel-mótinu
Níunda umferđ Tata Steel-mótsins fór fram í Sjávarvík í gćr. Á morgun verđur teflt í Eindoven. Aronian (2812) sem gerđi í gćr jafntefli viđ Anish Giri (2734) er efstur međ 6 vinninga.
Annar er Karjakin (2759) međ 5˝ vinning en Giri er í 3.-5. sćti međ 5 vinninga ásamt Fabiano Caruana (2782) og Leiner Dominguez (2754).
Í áskorendaflokki (Tata Steel Challangers) eru Ivan Saric (2627) og Baadur Jobava (2710) efstir međ 7˝ vinning en ţar hafa veriđ tefldar 10 umferđir. Gamli jálkurinn Jan Timman (2607) er ţriđji međ 7 vinninga og virđist í feiknaformi.
Mótinu lýkur á sjálfan Skákdaginn, afmćlisdag Friđriks Ólafssonar.
22.1.2014 | 15:50
Skákdagurinn framundan!
Nú sem endranćr er mikiđ teflt á útmánuđum og ekki minnkar taflmennskan í ađdraganda Skákdagsins. Skákdagurinn verđur haldinn hátíđlegur víđa um land á sunnudaginn nćsta, 26. janúar, ţegar Friđrik Ólafsson verđur 79 ára gamall. Friđrik er staddur í Berlín ţessi misserin en biđur fyrir kveđju til skákmanna.
Skáksamband Íslands leggur áherslu á ađ gera stelpu- og kvennaskák hátt undir höfđi á árinu. Til merkis um ţađ munu Íslandsmót stelpna í sveitakeppnum grunnskóla og einstaklingskeppni fara fram um komandi helgi. Jafnframt eru stelpunámskeiđ framundan í Skákskólanum. Félögin láta ekki sitt eftir liggja í stelpuskákinni: Taflfélag Reykjavíkur hefur veriđ međ vel sóttar ćfingar í allan vetur og GM Hellir hóf stelpućfingar í vikunni.
Á Suđurfjörđum Vestfjarđa rís nú mikil skákbylgja međal ungu kynslóđarinnar. Henrik Danielsen og Áróra Hrönn Skúladóttir eiga heiđurinn af henni og mikil taflmennska framundan nćstu daga fyrir vestan og ber hćst sveitakeppni milli sveita frá skólunum á Tálknafirđi og Patreksfirđi.
Mikiđ verđur teflt á Suđurlandinu: Stefán Bergsson heimsćkir Hellu á fimmtudag og teflir fjöltefli viđ nemendur grunnskólans, sem hafa veriđ í skáklćri hjá Björgvini Smára Guđmundssyni síđustu misserin. Á föstudag verđur Stefán svo fylgdarsveinn alţjóđlega meistarans Jóns Viktors Gunnarssonar sem mun tefla fjöltefli viđ nemendur grunnskólans á Hvolsvelli. Mikil sókn er í taflmennsku ungra skákmanna af Suđurlandi. Skiptir ţar miklu máli ađ Skákskóli Íslands hefur í samstarfi viđ Fischer-safniđ og SSON stađiđ fyrir námskeiđum á laugardögum í allan vetur ţar sem ađalkennari er Helgi Ólafsson. Helgi verđur međ tíma á laugardaginn á Selfossi og rennir svo í Hyrnuna í Borgarnesi á Skákdaginn sjálfan ţar sem hann teflir fjöltefli viđ gesti.
Skákskólinn byrjar svo námskeiđ á vormisseri laugardaginn 25. janúar nk.
Eins og Skákdaga síđustu ára verđa nokkrar sundlaugar skákvćddar víđa um landiđ og teflt verđur í skólum landsins. Skáksveit Hraunvallaskóla í Hafnarfirđi tekur fjöltefli viđ samnemendur sína og starfsfólk skólans. Sveitin náđi ţriđja sćti á Íslandsmóti barnaskólasveita 2013 en hana skipa: Brynjar Bjarkason, Helgi Svanberg Jónsson, Burkni Björnsson og Ţorsteinn Emil Jónsson.
Eldri borgarar verđi virkir eins og svo gjarnan í kringum í Skákdaginn. Ćsir í samvinnu viđ Riddarann stendur fyrir Toyota-skákmótinu 31. janúar nk. í höfuđstöđvum Toyota.
Gallerý Skák stendur svo fyrir hina árlega kapptefli um Friđrikskónginn. Ţar verđur teflt fjóra nćstu fimmtudaga og verđa veitt stiga eftir Grand Prix-kerfi. Fyrsta mótiđ hefst kl. 18 á morgun í Gallerý Skák í Bolholti.
Fjöldinn allur annar af skákviđburđum fer fram um landiđ nćstu daga og á Skákdaginn. Áfram verđur teflt í í Skákţingi Reykjavíkir og Nóa-Síríus mótinu ţar sem spennandi umferđir eru framundan. Ađra helgi fara svo fram hinar vinsćlu skákbúđir Fjölnis ađ Úlfljótsvatni.
Upplýsingar um viđburđi og fréttir af viđburđum sendist á stefan@skakakademia.is og frettir@skaksamband.is.
22.1.2014 | 15:22
Gallerý Skák - Kapptefliđ um Friđrikskónginn

Ţetta er í ţriđja sinn sem um gripinn er keppt. Í fyrra bar Gunnar I. Birgissonar sigur úr bítum en nafni hans Skarphéđinsson varđ hlutskarpastur áriđ 2012 ţegar skákdagurinn var tekinn upp og viđburđir honum tengdir. Nöfn ţeirra prýđa nú gripinn silfruđu letri um alla framtíđ - svo ađ miklu er ađ keppa auk glćsilegra sigurlauna.
Efsta sćtiđ gefur 10 stig og síđan 8-6-5-4-3-2-1. Ţrjú bestu mót hvers keppanda telja til stiga og vinnings og ţátttaka í tveimur mótum ţarf til ađ reiknast međ
Skákkvöldin í Gallerýinu hefjast kl. 18 öll fimmtudagskvöld og ţau eru öllum opin - óháđ aldri eđa félagsađild. Ţátttökugjald er kr. 1.000 og innifelur veislukost á međan á keppni stendur.
Nánar á www.galleryskak.net
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2014 | 07:00
Stelpućfingar GM Hellis hefjast í dag
Skákfélagiđ GM Hellir byrjar međ sérstakar stúlknaćfingar miđvikudaginn 22. janúar 2014. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ ţannig á ćfingunum verđa 5 eđa 6 umferđir međ umhugsunartíma 10 eđa 7 mínútur. Einnig verđur fariđ í dćmi og endatöfl eins og tími vinnst til. Ćfingarnar eru opnar öllum stelpum 15 ára og yngri en ef ástćđa er til verđur skipt í tvo flokka eftir aldri og styrkleika á sumum ćfingum. Engin ţátttökugjöld.
Ćfingarnar verđa haldnar í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur er viđ hliđina á Subway en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins. Umsjón međ ćfingunum hafa landsliđskonurnar Elsa María Kristínardóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2014 | 23:02
Björgvin Víglundsson ósigrandi í Stangarhyl
Ćsir voru bara kátir í dag ţegar ţeir mćttu á sinn vikulega skákdag eins og ţeir gera alla ţriđjudaga og tefla sér til ánćgju og gleđi.
Ţađ mćttu 26 höfđingjar til leiks í dag.
Björgvin Víglundsson tefldi af miklu öryggi og vann alla sína andstćđinga og virtist ekki hafa mikiđ fyrir ţví.
Jafnir ađ vinningum í öđru til ţriđja sćti urđu svo Össur Kristinsson og Guđfinnur R Kjartansson báđir međ 8 vinninga.
Föstudaginn 31. janúar verđur svo Toyotaskákmótiđ haldiđ í höfuđstöđvum Toyota í Kauptúni 6 ţađ er viđ hliđina á IKEA
Ţetta er eitt vinsćlasta skákmót eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu.
Viđ viljum biđja vćntanlega ţátttakendur ađ skrá sig fyrirfram til leiks ţví ađ viđ ráđum ekki viđ nema ákveđinn fjölda keppenda.
Á síđasta ári mćttu 36 til leiks.
Garđar Guđmundsson tekur viđ skráningu í síma 8984805 og á
netfang rokk@internet.is
Finnur Kr Finnsson í síma 8931238 og á netfang finnur.kr@internet.is
Ţađ er 16 búnir ađ skrá sig til leiks.
Nánari úrslit dagsins:
1 Björgvin Víglundsson 10 vinninga af 10
2-3 Össur Kristinsson 8 -
Guđfinnur R Kjartansson 8 -
4 Páll G Jónsson 7 -
5-10 Gunnar Finnsson 5.5 -
Gísli Árnason 5.5 -
Valdimar Ásmundsson 5.5 -
Jón Steinţórsson 5.5 -
Gísli Sigurhansson 5.5 -
Einar S Einarsson 5.5 -
11-14 Ari Stefánsson 5 -
Ţorsteinn Ţorsteinsson 5 -
Ásgeir Sigurđsson 5. -
Sverrir K Hjaltason 5 -
15-20 Bragi G Bjarnason 4.5 -
Hlynur Ţórđarson 4.5 -
Jón Víglundsson 4.5 -
Óli Árni Vilhjálmsson 4.5 -
Magnús V Pétursson 4.5 -
Haraldur Magnússon 4.5 -
21-23 Friđrik Sófusson 4 -
Birgir Ţorvaldsson 4 -
Jónas Ástráđsson 4 -
24 Viđar Arthúrsson 2.5 -
25 Reynir Jóhannesson 1.5 -
26 Ţórir Gunnlaugsson 1 -
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 5
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 173
- Frá upphafi: 8779111
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 109
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar