Bloggfćrslur mánađarins, september 2013
13.9.2013 | 07:00
Skáktímar hefjast í Stúkunni í dag
Samvinnuverkefni Skákskóla Íslands og Skákakademíu Kópavogs fer aftur af stađ í Stúkunni á Kópavogsvell og verđur fyrsti tími nćsta föstudag ţann 13. september kl. 14.30 og stendur til ađ verđa kl. 16.30. Sem fyrr verđur ţađ Helgi Ólafsson stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands sem hefur umsjón međ ţessum tímum. Kennsla verđur einkum miđuđ viđ börn og unglinga í grunnskólum Kópavogs sem hafa veriđ dugleg viđ ađ tefla á skólaskákmótum.
Spil og leikir | Breytt 9.9.2013 kl. 17:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2013 | 19:47
Dagur vann Veroniku í dag
Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2381) vann ungversku skákkonuna Veronika Schneider (2266), sem er stórmeistari kvenna, í fimmtu umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Í gćr tapađi hann hins vegar fyrir ungverska stórmeistaranum Krisztian Szabo (2561).
Dagur hefur 3,5 vinning og er í öđru sćti. Szabo er efstur međ 4 vinninga. Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir hann viđ danska alţjóđlega meistarann Mads Andersen (2479).
Tíu keppendur taka ţátt í mótinu og tefla allir viđ alla. Međalstig mótsins eru 2415 skákstig og er Dagur nr. 7 í stigaröđ keppenda.
12.9.2013 | 19:11
Álfhólskóli teflir á Norđurlandamóti barnaskólasveita
Barnaskólavveit Álfhólsskóla teflir núna um helgina á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem haldiđ er í Helsinki í Finnlandi.
Sveitina skipa:
1. borđ Dawid Kolka
2. borđ Felix Steinţórsson
3. borđ Guđmundur Agnar Bragason
4. borđ Oddur Unnsteinsson
varamađur Halldór Atli Kristjánsson
Sveitin er í öđru sćti međalstiga međ heldur fćrri međalstig en finnska sveitin. Í viđhengi er listi yfir keppendur. Tafliđ hefst kl 9 á morgun föstudag ađ íslenskum tíma en á morgun verđa telfdar tvćr umferđir kl 9 og kl 14.
Finnarnir hafa stađiđ sig afar vel viđ undirbúning mótsins og hafa međal annars sett upp heimasíđu fyrir mótiđ ţar sem ćtlun ţeir er m.a. ađ sýna allar skákirnar beint. Slóđin á síđuna er http://www.shakki.net/kerhot/MatSK/nm/ Viđ auđvitađ vonum ađ ţau áform ţeirra gangi eftir.
Sveitin ferđađist í dag til Finnlands á 13 ára afmćlisdegi Dawid Kolka sem fekk auđvitađ ađ velja hvar yrđi borđađ og fyrir valinu hjá honum varđ Pizza Hut í miđborg Helsinki ţar sem slegiđ var upp afmćlisveislu. Á morgun hefst svo alvaran hjá ţessum vösku drengjum.
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 19:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Stórmeistarinn Friđrik Ólafsson (2407) vann finnska stórmeistarann Heikki Westerinen (2281) í sjöttu umferđ NM öldunga sem fram fór í dag á Borgundarhólmi. Friđrik hefur 4,5 vinning og er í ţriđja sćti. Hann er hálfum vinningi á eftir heimsmeistaranum Jens Kristiansen (2403) og Norđurlandameistaranum Jörn Sloth (2330). Áskell Örn Kárason (2205) vann í dag Danann Poulsten Holm Grabow (2157) og er í 4.-6. sćti međ 4 vinninga. Sigurđur Kristjánsson (1912) vann einnig og hefur 3 vinninga.
Frídagur er á morgun en í sjöundu umferđ, sem fram fer á laugardaginn, teflir Friđrik viđ Svíann Ulf Nyberg (2130), Áskell viđ Sloth (2330) og Sigurđur viđ sćnska FIDE-meistarann Nile-Ake Malmdin (2230).
32 skákmenn taka ţátt í mótinu frá öllum Norđurlöndunum nema Fćreyjum. Ţar af eru ţrír stórmeistarar og fjórir FIDE-meistarar. Friđrik er stigahćstur keppenda, Áskell er nr. 7 í stigaröđinni og Sigurđur nr. 18.- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast almennt kl. 11)
12.9.2013 | 17:36
Skákćfingar í KR fyrir börn og unglinga ađ hefjast

Umsjónarmađur ćfinganna er Stefán Bergsson en nokkrir ţjálfarar koma ađ ćfingunum.
Dagskrá fram ađ áramótum:
- 20. september - Fyrsta skákćfingin, skráning.
- 27. september - Ćfing.
- 4. október - Ćfing.
- 11. október - Frí.
- 18. október - Haustmót hefst.
- 25. október - Haustmóti lýkur.
- 1. nóvember - Ćfing.
- 8. nóvember - Keppendur á Íslandsmót unglingasveita valdir.
- 15. nóvember - Síđasta ćfing fyrir Íslandsmót.
- 16. nóvember -Íslandsmót unglingasveita.
- 22. nóvember - Ćfing.
- 29. nóvember - Ćfing.
- 6. desember - Fjöltefli skákmeistara.
- 13. desember - Síđasta ćfing fyrir jól. Góđir gestir líta í heimsókn međ góđgćti og verđlaun veitt fyrir árangur og ástundun.
Nánari upplýsingar gefur Stefán í netfang stefan@skakakademia.is eđa í síma 863-7562.
12.9.2013 | 08:22
Skákćfingar Skákdeildar Breiđabliks í vetur
Langţráđu takmarki Skákdeildarinnar um kvöldtíma í Stúkunni var náđ í síđustu viku!
Skákdeild Breiđabliks verđur ţví međ opiđ hús í Stúkunni viđ Kópavogsvöll á ţriđjudagskvöldum kl 20:00 í vetur. Gengiđ er inn um kjallarahćđ bakatil. Fyrsta opna húsiđ verđur ţriđjudaginn 17.september.
Kvöldin eru fyrir ţá sem vilja hittast og iđka skák, hver á sínum forsendum. Menn geta komiđ til ađ tefla léttar skákir, stúdera, tefla á ICC, horfa á, einkakennsla, kaffiskákspjall, skákbókaviđskipti eđa bara hvađ sem er tengt skák.
Ţađ eru nokkur ađskilin rými af mismunandi stćrđ í Stúkunni ţannig ađ ţađ ćtti ađ vera hćgt ađ ţjóna sem flestum. Í Stúkunni eru borđ og stólar af hentugri stćrđ fyrir teflendur, töfl&klukkur, ţráđlaust net, kaffivél og hćgt ađ fá lánađan skjávarpa.
Fastur liđur verđur létt átta umferđa mót í ađalsalnum á 3ju hćđ međ glćsilegu útsýni yfir grasvöllinn. Tefldar verđa 5 mínútna skákir međ tveggja sekúndna viđbót fyrir hvern leikinn leik.
Reiknuđ verđa hrađskákstig og áfangakerfi verđur í gangi ţar sem menn geta unniđ sér inn áfanga fyrir góđan árangur til hinna ýmsu titla (BM, FM, AM og GM) !
Ţađ er léleg sjónvarpsdagskrá og enginn ađ segja neitt af viti á Facebook á ţriđjudögum!
Tökum ţriđjudagskvöldin frá, drífum okkur út úr húsi og fyllum Stúkuna af skákţönkum í vetur!
Ókeypis er á Opnu húsin ţau eru fyrir alla sama í hvađa taflfélagi ţeir eru!
Skákdeild Breiđabliks
Netfang: halldorgretar@isl.is
Sími: 6699784
Heimasíđa: http://www.breidablik.is/skak
11.9.2013 | 21:28
Friđrik međ jafntefli viđ Norđurlandameistarann
Stórmeistarinn Friđrik Ólafsson (2407) gerđi í dag jafntefli viđ danska FIDE-meistarann FIDE-meistarann Jörn Sloth (2322) á NM öldunga sem fram fer á Borgundarhólmi. Sloth ţessi er núverandi Norđurlandameistari en hann sigrađi á mótinu í Reykjavík í hitteđfyrra. Friđrik hefur 3,5 vinning og er í 4.-6. sćti.
Áskell Örn Kárason (2205) tapađi fyrir danska stórmeistaranum Jens Kristiansen (2405) og Sigurđur Kristjánsson (1912) tapađi einnig. Áskell hefur 3 vinninga og Sigurđur hefur 2 vinninga. vann einnig og hefur 2 vinninga.
Kristiansen, Sloth og Svíinn Ulf Nyberg (2130) eru efstir međ 4 vinninga.
Friđrik teflir á morgun viđ finnska stórmeistarann og gođsögnina Heikki Westerinen (2281).
32 skákmenn taka ţátt í mótinu frá öllum Norđurlöndunum nema Fćreyjum. Ţar af eru ţrír stórmeistarar og fjórir FIDE-meistarar.
Friđrik er stigahćstur keppenda, Áskell er nr. 7 í stigaröđinni og Sigurđur nr. 18.- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast almennt kl. 11)
11.9.2013 | 11:46
Hou Yifan vann fyrstu skák heimsmeistaraeinvígis kvenna
Heimsmeistaraeinvígi kvenna hófst í morgun í Taizhou í Kína. Ţar mćtast hin úkraínska (2500), Anna Ushenina (2500), núverandi heimsmeistari kvenna, og kínverska skákdrottningin Hou Yifan (2609).
Hou Yifan sem stýrđi svörtu mönnunum vann fremur auđveldan sigur í fyrstu skákinni en flestir spá henni öruggum sigri í einvíginu. Önnur skákin fer fram á morgun.
Alls verđa tefldar 10 skákir.
- Heimsasíđa einvígisins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 7)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
11.9.2013 | 11:13
Haustmót TR hefst á sunnudaginn
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2013 hefst sunnudaginn 15. september kl.14. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti og er ţađ flokkaskipt. Mótiđ er öllum opiđ.
Mótiđ fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Sú nýbreytni verđur ađ teflt er tvisvar í viku. Alls eru níu umferđir í hverjum flokki. Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna flokknum er teflt eftir svissnesku kerfi.
Skráning fer fram hér á Skák.is og á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur.
Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér..
Skráningu í alla lokađa flokka lýkur laugardaginn 14. september kl. 18.
Lokaumferđ fer fram föstudaginn 18. október en mótinu lýkur međ verđlaunaafhendingu sunnudaginn 20. október ásamt Hrađskákmóti T.R.
Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Dađi Ómarsson.
Dagskrá:
1. umferđ: Sunnudag 15. september kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 18. september kl.19.30
3. umferđ: Sunnudag 22. september kl.14.00
4. umferđ: Miđvikudag 25. september kl.19.30
5. umferđ: Sunnudag 29. september kl.14.00
6. umferđ: Miđvikudag 2. október kl.19.30
7. umferđ: Sunnudag 6. október kl.14.00
---Hlé vegna Islandsmóts skákfélaga---
8. umferđ: Miđvikudag 16. október kl. 19.30
9. umferđ: Föstudag 18. október. kl.19.30
Verđlaun í A-flokki:
1. sćti kr. 100.000
2. sćti kr. 50.000
3. sćti kr. 25.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2014
Verđlaun í B-flokki:
1. sćti kr. 20.000
2.-3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2014
Verđlaun í C-flokki:
1. sćti kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2014
Verđlaun í opnum flokki:
1. sćti kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2014
Ef fjöldi lokađra flokka eykst, verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki.
Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.
Verđi keppendur jafnir í efstu sćtum verđur peningaverđlaunum skipt en stigaútreikningur látinn ráđa lokaröđ keppenda.
Tímamörk:
1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.
Ţátttökugjöld:
3.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (5.000 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 15 ára og yngri (2.500 kr. fyrir ađra).
11.9.2013 | 08:16
Öldungaklúbburinn Ćsir - Ţór Valtýsson efstur á stigum
Öldungar á öllum aldri háđu harđa hildi sín á milli í Ásgarđi í félagsheimili Félags eldri borgara í Stangarhyl á sínu vikulega atskákmóti síđdegis í gćr og mátti lengi vel ekki milli sjá hver fćri međ sigur af hólmi.
Er nćr dró síđustu umferđinni af tíu var ljóst ađ keppnin um efsta sćtiđ yrđi á milli Sćbjörns Larsens Guđfinnssonar og Ţórs Valtýssonar, sem báđir eru ţekktir fyrir ţrautseigu sína og útsjónarsemi og gefa ógjarnan hlut sinni fyrr en í fulla hnefanna og ţađan af síđur jafntefli.
Eins og sést á međf. myndskreytti mótstöflu lauk Ţór keppi í deildu efsta sćti á stigum, en Sćbjörn leiddi mótiđ lengi vel. 15 keppendur af 24 voru međ 50% vinningshlutfall eđa meira svo baráttan var nokkuđ jöfn og keppnin skemmtileg. Ađrir uppskáru heldur minna í ţetta sinn eins og gengur.
Nokkrar vettvangsmyndir fylgja međ sem sjá má í myndasafni Ása hér á síđunni.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 1
- Sl. sólarhring: 40
- Sl. viku: 171
- Frá upphafi: 8778580
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 98
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar