Leita í fréttum mbl.is

Friđrik međ jafntefli viđ Norđurlandameistarann

Mynd 6 Friđrik Ólafsson stórmeistari

Stórmeistarinn Friđrik Ólafsson (2407) gerđi í dag jafntefli viđ danska FIDE-meistarann FIDE-meistarann Jörn Sloth (2322) á NM öldunga sem fram fer á Borgundarhólmi. Sloth ţessi er núverandi Norđurlandameistari en hann sigrađi á mótinu í Reykjavík í hitteđfyrra. Friđrik hefur 3,5 vinning og er í 4.-6. sćti.

Áskell Örn Kárason (2205) tapađi fyrir danska stórmeistaranum Jens Kristiansen (2405) og Sigurđur Kristjánsson (1912) tapađi einnig. Áskell hefur 3 vinninga og Sigurđur hefur 2 vinninga. vann einnig og hefur 2 vinninga.

Kristiansen, Sloth og Svíinn Ulf Nyberg (2130) eru efstir međ 4 vinninga.

Friđrik teflir á morgun viđ finnska stórmeistarann og gođsögnina Heikki Westerinen (2281).

32 skákmenn taka ţátt í mótinu frá öllum Norđurlöndunum nema Fćreyjum. Ţar af eru ţrír stórmeistarar og fjórir FIDE-meistarar.

Friđrik er stigahćstur keppenda, Áskell er nr. 7 í stigaröđinni og Sigurđur nr. 18.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 6
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 230
  • Frá upphafi: 8766277

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 183
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband