Bloggfćrslur mánađarins, september 2013
15.9.2013 | 10:23
Gagnaveitumótiđ - Haustmót TR hefst í dag
Lokađir flokkar verđa ţrír í Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur sem í ár ber nafn Gagnaveitu Reykjavíkur og bćtist Gagnaveitan nú í hóp öflugra bakhjarla félagsins. Á sjötta tug keppenda er skráđur í mótiđ en enn er tekiđ viđ skráningum í opinn flokk sem mun líklega telja á ţriđja tug keppenda. Töfluröđ lokuđu flokkanna er ađ finna hér ađ neđan en ítarlega verđur fjallađ um mótiđ á međan ţađ fer fram.
15.9.2013 | 10:20
Friđrik međ jafntefli í gćr - Áskell vann Sloth - Íslenskur slagur í dag
Stórmeistarinn Friđrik Ólafsson (2407) gerđi jafntefli viđ Svíann Ulf Nyberg (2130) í sjöundu umferđ NM öldunga sem fram fór í gćr. Áskell Örn Kárason (2205) vann danska FIDE-meistarann og núverandi Norđurlandameistara Jörn Sloth (2330) eftir skemmtilegt hróksendatafl.
Sigurđur E. Kristjánsson (1912) gerđi svo jafntefli viđ sćnska sćnska FIDE-meistarann Nile-Ake Malmdin (2230).
Friđrik og Áskell eru í 2.-4. sćti međ 5 vinninga ásamt Sloth og eru hálfum vinningi á eftir forystumanninum, stórmeistaranum og núverandi heimsmeistara öldunga, Jens Kristiansen (2403). Sigurđur hefur 3,5 vinning. Í áttundu og nćstsíđustu umferđ sem hefst nú kl. 11 mćtast Friđrik og Áskell.
32 skákmenn taka ţátt í mótinu frá öllum Norđurlöndunum nema Fćreyjum. Ţar af eru ţrír stórmeistarar og fjórir FIDE-meistarar. Friđrik er stigahćstur keppenda, Áskell er nr. 7 í stigaröđinni og Sigurđur nr. 18.- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast almennt kl. 11)
14.9.2013 | 19:48
Rimaskóli efstur eftir fullt hús vinninga í dag
Ţađ gekk afar vel hjá Rimaskóla í dag á Norđurlandamót grunnskólasveita. Skólin fékk fullt hús vinninga, átta vinninga alls, í viđureignum dagsins! Fyrst var finnski skólinn lagđur 4-0 og sveita heimamennirnir frá Hokksund í Noregi. Rimaskóli leiđir međ 1,5 vinningi fyrir lokaátökin á morgun ţegar tvćr síđustu umfeđirnar fara fram.
14.9.2013 | 17:09
Háspenna í Helsinki - Álfhólsskóli í vćnlegri stöđu

1-2 | Álfhólsskóli | 11 vinningar | 6 mp |
Norgur | 11 vinningar | 6 mp | |
3 | Danmörk | 10 vinningar | 5 mp |
4 | Finnland | 9.5 vinningar | 5 mp |
5 | Svíţjóđ | 5.5 vinningar | 2 mp |
6 | Finnland 2 | 1 vinningur | 0 mp |
Af ţessari töflu má sjá ađ keppnin er mjög spennandi og allt getur gerst. Álfhólsskóli mćtir sveit Svíđţjóđar á morgun sunnudag í 5. og síđustu umferđ mótsins (kl 6:30 ađ íslenskum tíma í beinni útsendingu á heimsíđu mótsins). Ljóst má vera ađ sveitin á ţar góđa möguleika en einnig eiga Finnland, Danmörk og Noregur fína möguleika á sigri. Dannmörk mun mćta sveit Finnland 2 og Noregur mćtir Finnland 1. Allt getur ţví gerst og líklegt ađ ţađ verđi dagsformiđ sem í lokin muni skipta sköpum.
Álfhólsskóli mćtti Dönum í fyrri umferđ dagsins og hafđi ţar sćtan sigur 3-1. Dawid, Felix og Agnar unnu örugglega en Oddur lenti í smá erfiđleikum eftir góđa byrjun og tapađi.
Í síđari umferđ dagsins telfdi Álfhólsskóli viđ Finnland 2 og hafđi ţar góđan og öruggan sigur 4 -0
Stemmingin í hópnum er flott og allir eru bjartsýnir fyrir umferđina á morgun.
Á heimasíđu mótsins má sjá allar skákirnar í beinni útsendingu en á morgun verđur telfd 5 umferđ kl 6:30 íslenskum tíma.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2013 | 12:49
Gagnaveitumótiđ - Haustmót TR hefst á morgun
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2013 hefst sunnudaginn 15. september kl.14. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti og er ţađ flokkaskipt. Mótiđ er öllum opiđ. Skráning fer fram hér á Skák.is (tímabundiđ óvirkt) og á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur.
Mótiđ fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Sú nýbreytni verđur ađ teflt er tvisvar í viku. Alls eru níu umferđir í hverjum flokki. Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna flokknum er teflt eftir svissnesku kerfi.
Skráningu í alla lokađa flokka lýkur laugardaginn 14. september kl. 18.
Lokaumferđ fer fram föstudaginn 18. október en mótinu lýkur međ verđlaunaafhendingu sunnudaginn 20. október ásamt Hrađskákmóti T.R.
Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Dađi Ómarsson.
Dagskrá:
1. umferđ: Sunnudag 15. september kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 18. september kl.19.30
3. umferđ: Sunnudag 22. september kl.14.00
4. umferđ: Miđvikudag 25. september kl.19.30
5. umferđ: Sunnudag 29. september kl.14.00
6. umferđ: Miđvikudag 2. október kl.19.30
7. umferđ: Sunnudag 6. október kl.14.00
---Hlé vegna Islandsmóts skákfélaga---
8. umferđ: Miđvikudag 16. október kl. 19.30
9. umferđ: Föstudag 18. október. kl.19.30
Verđlaun í A-flokki:
1. sćti kr. 100.000
2. sćti kr. 50.000
3. sćti kr. 25.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2014
Verđlaun í B-flokki:
1. sćti kr. 20.000
2.-3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2014
Verđlaun í C-flokki:
1. sćti kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2014
Verđlaun í opnum flokki:
1. sćti kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2014
Ef fjöldi lokađra flokka eykst, verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki.
Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.
Verđi keppendur jafnir í efstu sćtum verđur peningaverđlaunum skipt en stigaútreikningur látinn ráđa lokaröđ keppenda.
Tímamörk:
1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.
Ţátttökugjöld:
3.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (5.000 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 15 ára og yngri (2.500 kr. fyrir ađra).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2013 | 10:15
Hou Yifan vann ţriđju skákina - leiđir 2,5-0,5
Kínverska skákdrottningin Hou Yifan (2609) vann auđveldan sigur í ţriđju skákina í heimsmeistaraeinvígi hennar og hinnar úkraínsku Önnu Ushenina (2500) sem fram fór í morgun. Hou Yifan leiđir ţar međ í einvíginu 2,5-0,5. einvíginu. Fjórđa skák einvígisins fer fram á morgun.
Teflt er í Taizhou í Kína. Alls verđa tefldar 10 skákir.
- Heimsasíđa einvígisins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 7)
14.9.2013 | 09:26
Carlen efstur í Saint Louis
Magnus Carlsen (2862) virđist vera í fantaformi um ţessar mundir. Hann tekur nú ţátt í alţjóđlegu móti í Saint Louis, sem er síđasta mót hans fyrir heimsmeistaraeinvígiđ gegn Anand í nóvember. Hann vann í gćr Gata Kamsky (2741) í 4. umferđ og er efstur međ 3 vinninga. Nakamura (2774) er annar međ 2,5 vinning ţrátt fyrir tap gegn Aronian (2813) sem hefur 2 vinninga. Kamsky rekur lestina međ 1 vinning.
Fimmta og nćstsíđsta umferđ fer fram í kvöld (hefst kl. 18). Ţá mćtast Nakamura-Carlsen og Aronian-Kamsky.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 18)
13.9.2013 | 21:35
Rimaskóli gerđi 2-2 jafntefli í fyrstu umferđ
Norđurlandamót grunnskólasveita hófst í dag í Hokksund í Noregi sem er nágrannabćr Osló. Rimaskóli, fulltrúi Íslands, gerđi 2-2 jafntefli viđ dönsku sveitina. Oliver Aron Jóhannesson og Jón Trausti Harđarson unnu sínar skákir en Dagur Ragnarsson og Nansý Davíđsdóttir töpuđu.
Tvćr umferđir fara fram á morgun.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2013 | 19:27
Álfhólsskóli í 3.- 4. sćti eftir 1. dag á NM
Álfhólsskóli er í 3. til 4. sćti eftir 1. dag NM barnaskólasveita međ 4 vinninga. Sveitin gerđi tvö jafntefli í dag, fyrst á móti sveit Norđmanna í 1. umferđ og síđar á móti sveit Finna í 2. umferđ.
Sveit Noregs hefur komiđ mjög á óvart og hefur gert jafntefli viđ bćđi Ísland og Danmörk en fyrirfram var taliđ ađ Danmörk, Ísland og Finnland vćru sigurstranglegust. Ţađ eru sem sagt fjórar mjög jafnar sveitir sem líklega munu berjast um sigurinn í ţetta sinn og spennan í hámarki.
Dawid Kolka sýndi mikla seiglu og ţrautsegju ţegar hann vann sigur í 100 leikjum í fyrri umferđ dagsins á móti Noregi. SKákin tók hins vegar 4 klst og 30 mín og ađeins 45 mín milli umferđa. Felix og Oddur gerđu góđ jafntefli en Agnar tapađi eftir ađ hafa veriđ kominn í ágćta stöđu.
Í síđar umferđ dagsins á móti A sveit Finnlands sigruđu Felix od Oddur örugglega en Agnar og Dawid töpuđu. Ţađ mátti reyndar augljóslega sjá mikil ţreytumerki á Dawid enda fyrri skák dagsins löng og erfiđ og stutt milli skáka.
í fyrramáliđ mćti Álfhólsskóli sveit Dana sem er viđureign sem verđur ađ vinnast ef sveitin á ađ verđa međal efstu sveita á mótinu.
Á heimasíđu mótsins má sjá allar skákirnar í beinni útsendingu en á morgun verđur telfd 3 umferđ kl 7 og 4 umferđ kl 12:30 ađ íslenskum tíma. Hér gćti ţurft handvirkt ađ breyta hvađa umferđ er veriđ ađ skođa međ ţví ađ uppfćra tilvísun í umferđarnúmer í link í browser.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2013 | 13:49
Haustmót TR hefst á sunnudag - skráningu lýkur á morgun
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2013 hefst sunnudaginn 15. september kl.14. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti og er ţađ flokkaskipt. Mótiđ er öllum opiđ.
Mótiđ fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Sú nýbreytni verđur ađ teflt er tvisvar í viku. Alls eru níu umferđir í hverjum flokki. Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna flokknum er teflt eftir svissnesku kerfi.
Skráning fer fram hér á Skák.is og á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur.
Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér..
Skráningu í alla lokađa flokka lýkur laugardaginn 14. september kl. 18.
Lokaumferđ fer fram föstudaginn 18. október en mótinu lýkur međ verđlaunaafhendingu sunnudaginn 20. október ásamt Hrađskákmóti T.R.
Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Dađi Ómarsson.
Dagskrá:
1. umferđ: Sunnudag 15. september kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 18. september kl.19.30
3. umferđ: Sunnudag 22. september kl.14.00
4. umferđ: Miđvikudag 25. september kl.19.30
5. umferđ: Sunnudag 29. september kl.14.00
6. umferđ: Miđvikudag 2. október kl.19.30
7. umferđ: Sunnudag 6. október kl.14.00
---Hlé vegna Islandsmóts skákfélaga---
8. umferđ: Miđvikudag 16. október kl. 19.30
9. umferđ: Föstudag 18. október. kl.19.30
Verđlaun í A-flokki:
1. sćti kr. 100.000
2. sćti kr. 50.000
3. sćti kr. 25.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2014
Verđlaun í B-flokki:
1. sćti kr. 20.000
2.-3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2014
Verđlaun í C-flokki:
1. sćti kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2014
Verđlaun í opnum flokki:
1. sćti kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2014
Ef fjöldi lokađra flokka eykst, verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki.
Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.
Verđi keppendur jafnir í efstu sćtum verđur peningaverđlaunum skipt en stigaútreikningur látinn ráđa lokaröđ keppenda.
Tímamörk:
1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.
Ţátttökugjöld:
3.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (5.000 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 15 ára og yngri (2.500 kr. fyrir ađra).
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 170
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar