Bloggfćrslur mánađarins, september 2013
15.9.2013 | 20:19
Dagur vann stórmeistara í dag
Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2381) vann ungverska stórmeistarann Attila Czebe (2492) í sjöundu umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Í gćr tapađi hann hins vegar fyrir danska alţjóđlega meistaranum Mads Andersen (2479). Dagur hefur 4,5 vinning og er í öđru sćti.
Ungverski stórmeistarinn Krisztian Szabo (2561) er efstur međ 5,5 vinning. Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir hann viđ bandaríska alţjóđlega meistarann Erik Andrew Kislik (2368).
Tíu keppendur taka ţátt í mótinu og tefla allir viđ alla. Međalstig mótsins eru 2415 skákstig og er Dagur nr. 7 í stigaröđ keppenda.15.9.2013 | 19:30
Gagnaveitumótiđ - Haustmót TR hófst í dag
Gagnaveitumótiđ - Haustmót TR hófst í dag. 51 skákmađur tekur ţátt í mótinu. Teflt er í ţremur lokuđum 10 manna flokkum og svo einum opnum flokki ţar sem 21 skákmađur tekur ţátt. Međal keppenda á mótinu eru stórmeistarinn Stefán Kristjánsson (2491), alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2409) og FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2305).
A-flokkurinn er óvenju sterkur í ár. Nánast allar sterkustu skákkonur landsins taka og ţátt nema Lenka Ptácníková og tefla b- og c-flokki.
Björn Jónsson, formađur TR, setti mótiđ í dag og bauđ velkominn Birgir Rafn Ţráinsson, framkvćmdastjóra Gagnaveitu Reykjavíkur, helsta styrktarađila mótsins, sem lék fyrsta leikinn í skák Stefáns Kristjánssonar og Sverris Arnar Björnssonar.
A-flokkur:
Sterkustu skákmennirnir sem nefndir voru ađ ofan unnu allir. Jóhann H. Ragnarsson (2037) vann Gylfa Ţórhallsson (2154). Skák Norđurlandameistaranna úr Rimaskóla, Dags Ragnarssonar (2040) og Olivers Aron Jóhannessonar (2007) var frestađ.
B-flokkur:
Keppendur eru á stigabilinu 1817-2002. Landsliđskonurnar Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1949), Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1911) og Tinna Kristín Finnbogadóttir (1879) eru međal keppenda.
Hallgerđur og Jóhanna voru međal sigurvegara dagsins.
C-flokkur:
Keppendur eru á stigabilinu 1562-1892. Landsliđskonan Elsa María Kristínardóttir (1787) er međal keppenda en međal annarra keppenda eru Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1735) og Hrund Hauksdóttir (1679).
Elsa og Sigurjón Haraldsson (1768) voru einu sigurvegar umferđarinnar.
D-flokkur:
21 skákmađur tekur ţátt og er Ragnar Árnason (1537) stigahćstur ţeirra.
Björn Hólm Birkisson (1231) vann Ragnar en ađ öđru leiti unnu ţeir stigahćrri ţá stigalćgri.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.9.2013 | 19:10
Riddarinn: Ţrír höfđingjar og heiđursriddarar fallnir frá á stuttum tíma
Skarđ er fyrir skildi í röđum RIDDARANS ţví 3 aldnir félagar og öflugir ástríđuskákmenn - riddarar reitađa borđsins - eru horfnir af skákborđi lífsins á innan viđ ári. Skákin var ţeirra líf og yndi allt til ćviloka og andi ţeirra muna svífa áfram yfir vötnunum í Vonarhöfn ţegar öldungar hittast ţar til tafls.
BJARNI LINNET (88) er látinn fyrir stuttu. ÁRSĆLL JÚLÍUSSON (94) lést fyrir mánuđi síđan og SIGURBERG H. ELENTÍNUSSON (85) fyrir nokkrum mánuđum, verkfrćđingurinn og töflugerđarmađurinn góđi sem hefur áđur veriđ minnst hér. Ţađ er ţví mikill söknuđur ađ mönnum kveđinn í skákliđi Riddarans, skákklúbbs eldri borgarara sem hittist til tafls vikulega allan ársins hring í Strandbergi, Safnađarheimilli Hafnarfjarđarkirkju.
BJARNI LINNET var póstmeistari og símstöđvarstjóri í Kópavogi á sínum tíma og áđur í Hafnarfirđi. Frćkinn frjálsíţróttamađur einkum í stökkvum og grindahlaupum. Hann var annar besti stangarstökkvari landsins á sinni tíđ á eftir Torfa Bryngeirssyni á sinni bambusstöng, báđir Vestmannaeyingar ađ uppruna og ţaulćfđir í sprangi.
Bjarni var frumkvöđull ađ stofnun Skákfélags Hafnarfjarđar og formađur ţessum um tíma ţegar taflfélag bćjarins var endurreist 1974 til ađ blása nýju lífi í skáklíf stađarins. Einnig átti hann sćti í varastjórn Skáksambands Íslands á árunum 1976-78. Ţá átti Bjarni frumkvćđi ásamt Sr. Gunnţóri Ţ. Ingasyni ađ stofnun RIDDARANS - Bjarna Riddara - áriđ 1998, Skákklúbbs eldri borgara á StórHafnarfjarđarsvćđinu, ţar sem hann tefldi sjálfum sér og öđrum til yndisauka um árabil. Brosmildur mjög á hverju sem gekk í skákinni.
ÁRSĆLL JÚLÍUSSON starfađi hjá hinu opinbera m.a. í Ríkisbókhaldinu eftir ađ hann kom heim frá Svíţjóđ ţar sem hann var búsettur um langt skeiđ. Hann var afar útsjónarsamur og traustur skákmađur og tefldi fyrir Stjórnarráđiđ í firmakeppnum á sínum tíma. Einkar ljúfur og skemmtilegur karl og iđinn viđ kolann á skáksviđinu svo lengi sem heilsan leyfđi. Síđast tefldi hann í Mjóddarmóti Hellis fyrir 3 árum ţá 91 árs ađ aldri og í Riddaranum nokkrum sinnum eftir ţađ.
Ţessir föllnu höfđingjar, valinkunnu sómamenn og slyngu skákmenn, höfđu allir veriđ slegnir til stór- og heiđursriddara međ pomp og prakt í virđingar- og ţakklćtisskyni fyrir störf ţeirra og ţátttöku í skákklúbbi Riddarans, hugkvćmni ţeirra, háttvísi og snilli á skákborđinu.
Blessuđ sé ţeirra góđa minning.
ESE
PS. Útför Bjarna Linnet fer fram frá Fossvogskapellu kl. 15 á ţriđjudaginn kemur.. Hann verđur jarđsunginn af Sr. Gunnţóri.
15.9.2013 | 17:09
Rimaskóli - Norđurlandameistari fjórđa áriđ í röđ!
Eins og áđur hefur fram hér á Skák.is varđ Rimaskóli í dag Norđurlandameistari grunnskólasveita. Sveitin hlaut 16,5 vinning í 20 skákum og varđ vinningi fyrir ofan Danina sem veittu ţeim harđa keppni. Ţetta er í fjórđa áriđ í röđ sem sveit frá Rimaskóla vinnur Norđurlandameistaratitil - ţá ýmist grunnskóla- eđa barnaskólaflokki. Einstćđur árangur hjá ţessum öfluga skákskóla.
Skáksveit Rimaskóla skipuđu:
- Dagur Ragnarsson 3,5 v. af 5
- Oliver Aron Jóhannesson 4 v. af 5
- Jón Trausti Harđarson 5 v. af 5
- Nansý Davíđsdóttir 4 v. af 5
- Kristófer Jóel Jóhannesson tefldi ekki.
Oliver og Jón Trausti fengu borđaverđlaun fyrir bestan árangur á 2. og 3. borđi. Ţetta var fjórđi Norđurlandameistaratitill Dags, Olivers og Jón Trausta. Dagur og Jón Trausti eru á sínu síđasta ári - hafa hafiđ nám í MH.
Liđsstjóri liđsins var Hjörvar Steinn Grétarsson, alţjóđlegur meistari og landsliđsmađur. Hjörvar er gamall nemandi Rimaskóla og varđ tvöfaldur Norđurlandameistari međ Rimaskóla. Fararstjóri hópsins var Helgi Árnason, skólastjóri.
15.9.2013 | 16:34
Friđrik og Áskell gerđu jafntefli - Kristiansen efstur
Stórmeistarinn Friđrik Ólafsson (2407) og Áskell Örn Kárason (2205) gerđu stutt jafntefli í áttundu og nćstsíđustu umferđ NM öldunga sem fram fór í dag í Borgundarhólmi. Ţeir félagarnir eru í 2.-4. sćti međ 5,5 vinning ásamt Jörn Sloth (2330) vinningi á eftir Jens Kristiansen (2403) sem er einn efstur.
Sigurđur E. Kristjánsson (1912) gerđi jafntefli og hefur 4 vinninga.
Níunda og síđasta umferđ fer fram á morgun. Ţá teflir Friđrik viđ danska FIDE-meistarann Bent Sörensen (2257) og Áskell viđ Svíann Ulf Nyberg (2130).
Lokaumferđin fer fram fyrr en venjulega eđa kl. 9.
32 skákmenn taka ţátt í mótinu frá öllum Norđurlöndunum nema Fćreyjum. Ţar af eru ţrír stórmeistarar og fjórir FIDE-meistarar. Friđrik er stigahćstur keppenda, Áskell er nr. 7 í stigaröđinni og Sigurđur nr. 18.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast almennt kl. 11)
15.9.2013 | 15:05
Rimaskóli Norđurlandameistari grunnskólasveita
Skáksveit Rimaskóla sigrađi á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem lauk í dag í Hokksund í Noregi í dag. Sveitin vann Svíana í lokaumferđinni 3-1 og hlaut 16,5 vinning í 20 skákum - urđu vinningi fyrir ofan dönsku sveitina.
Skáksveit Norđurlandameistara Rimaskóla skipuđu Dagur Ragnarsson, Oliver Aron Jóhannesson, Jón Trausti Harđarson, Nansý Davíđsóttir og Kristófer Jóel Jóhannesson (varamađur). Liđsstjóri var Hjörvar Steinn Grétarsson.
Nánari fréttir sem og fleiri myndir vćntanlegar síđar í dag.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.9.2013 | 13:22
Gagnaveitumótiđ - beinar útsendingar
Gagnaveitumótiđ - Haustmót TR hefst kl. 14 í dag. Allar skákir a-flokks mótsins verđa sýndar beint. Međal keppenda í a-flokknum eru stórmeistarinn Stefán Kristjánsson og alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson.
15.9.2013 | 11:06
Rimaskóli međ 1,5 vinnings forskot fyrir lokaumferđina
Skáksveit Rimaskóla vann 3,5-0,5 sigur á norskri sveit í fjórđu og nćstsíđustu umferđ NM grunnskólasveita sem fram fór í Hokksund í Noregi í morgun. Sveitin hefur nú 1,5 vinnings forskot á skáksveit Dana fyrir lokaumferđina sem fram fer síđar í dag.
Dagur Ragnarsson, Jón Trausti Harđarson og Nansý Davíđsdóttur unnu en Oliver Aron Jóhannesson gerđi jafntefli.
Rimaskóli teflir viđ Svíana í lokaumferđinni.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.9.2013 | 10:39
Álfhólsskóli Norđurlandameistari barnaskólasveita!
Skáksveit Álfhólsskóla var rétt í ţessu ađ tryggja sér Norđurlandameistaratitil barnaskólasveita. Álfhólsskóli var efstur ásamt norsku sveitina fyrir lokaumferđina og tryggđi sér sigur međ 4-0 sigri á sćnsku sveitinni í lokaumferđinni. Tćpara mátti ţađ ekki vera ţví norska sveitin vann ţá finnsku 3,5-0,5!
Skáksveit Álfhólskóla skipuđu Dawid Kolka, Felix Steinţórsson, Guđmundur Agnar Bragason, Oddur Ţór Unnsteinsson og Halldór Atli Kristjánsson (varamađur). Liđsstjóri var Lenka Ptácníková.
Nánari fréttir vćntanlegar síđar í dag. Einnig eru myndir frá verđlaunaafhendingunni vćntanlegar.
15.9.2013 | 10:28
Nýtt fréttskeyti Skákakademíunnar
Fréttaskeyti Skákakademíunnar kemur nú út á nýjan leik. Í ţessu fyrsta tölublađi má m.a. finna viđtal viđ hinn efnilega Oliver Aron Jóhannesson auk ţess sem Ţorsteinn Ţorsteinsson Taflfélagi Vestmannaeyja er tekinn á beiniđ.
Skeytiđ mun koma út annan hvern sunnudagsmorgunn.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring: 44
- Sl. viku: 170
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar