Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2013

Hannes efstur í Búdapest

Hannes HlífarStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2526) er efstur á First Saturday-móti sem hófst í Búdapest sl. laugardag. Eftir 4 umferđir hefur hann 3 vinninga.

Í 2. umferđ vann danska alţjóđlega meistarann Rasmus Skytte (2431), í 3. umferđ tapađi hann fyrir ungverska alţjóđlega meistaranum Janos Konnyu (2323) og í 4. umferđ sigrađi hann íranska alţjóđlega meistarann Pouya Idani (2479).

Í fimmtu umferđ, sem fram fer í dag, teflir hann viđ Kanann Erik F. Santarius (2263).

Hannes teflir í lokuđum 10 manna flokki ţar sem međalstigin eru 2410 skákstig. Hannes er nćststigahćstur keppenda.

 


Guđmundur vann í fimmtu umferđ í Badalona - er í 4.-9. sćti

Guđmundur Kjartansson í Andorra

Guđmundur Kjartansson (2434) vann spćnska alţjóđlega meistarann Manuel Vehi (2307) í fimmtu umferđ alţjóđlega mótsins í Badalona á Spáni sem fram fór í gćr. Guđmundur hefur 4 vinninga og er í 4.-9. sćti.

Í sjöttu umferđ, sem fram fer í dag, teflir hann viđ spćnska alţjóđlega meistarann Jose Angel Guerra Mendez (2516). 

Ţrír Spánverjar eru efstir og jafnir međ 4˝ vinning. Ţađ eru stórmeistarinn Daniel Alsina Leal (2536) og alţjóđlegu meistararnir Lazaro Lorenzo De La Riva (2449) og Joan Fluvia Poyatos (2491).

Alls taka 94 skákmenn frá 21 landi ţátt í efsta flokki. Međal keppenda eru sex stórmeistarar og 22 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 17 í stigaröđ keppenda.

Engar beinar útsendingar.


Lenka vann í sjöundu umferđ

LenkaLenka Ptácníková (2239), stórmeistari kvenna, vann Tékkann Petr Matousek (2114) í sjöundu umferđ Olomouc-mótsins sem fram fór í gćr. Lenka hefur 5 vinninga og er í 8.-17. sćti.

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer í dag, teflir hún viđ ísraelska alţjóđlega meistarann Boris Maryasin (2332).

Tékkneski alţjóđlegi meistarinn Vojtech Plat (2470) er efstur međ fullt hús.

139 skákmenn frá 21 landi taka ţátt í flokki Lenku. Ţar af eru 16 alţjóđlegir meistarar. Lenka er nr. 25 í stigaröđ keppenda.


Bragi međ 1,5 vinning í dag

Brćđur Bragi og BjörnAlţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2493) hlaut 1,5 vinning í 2. og 3. umferđ alţjóđlegs móts í Riga sem fram fóru í dag. Í fyrri umferđinni vann hann ísraelska FIDE-meistarann Ofir Aharon (2307) en í ţeirri síđari gerđi hann jafntefli viđ tékkneska alţjóđlega meistarann Cyril Ponizil (2421). Björn Ţorfinnsson (2403) hlaut einn vinning í dag. Í fyrri skákinni vann hann stigalágan Eista (1985) en í ţeirri síđari tapađi hann fyrir litháíska stórmeistaranum Aloyzas Kveynis (2491). Bragi hefur 2,5 vinning en Björn hefur 2 vinninga.

Í 4. umferđ teflir Bragi viđ stigahćsta keppenda mótsins, lettneska stórmeistarann Igor Kovalenko (2646) en Björn viđ Lettann Arthurs Bernotas (2282).

Alls taka 173 skákmenn frá 28 löndum ţátt í efsta flokki. Ţar af eru 27 stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar. Bragi er nr. 24 í stigaröđ keppenda en Björn er nr. 46.

Dagur međ tvö jafntefli í dag

Dagur Arngrímsson

Í dag fóru fram 5. og 6. umferđ á Arad-mótinu í Rúmeníu. Dagur Arngrímsson (2385) gerđi jafntefli í ţeim báđum. Í ţeirri fyrri viđ ungverska stórmeistarann Imre Balog (2534) og í ţeirri síđari viđ heimamanninn Bogdan-Daniel Deac (2224). Dagur hefur 4,5 vinning og er í 12.-34. sćti.

Úkraínski stórmeistarinn Vadim Shiskin (2508) er efstur međ 5,5 vinning.

Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Dagur viđ sjötta Rúmenann (2171) í sjö umferđum.

241 skákmađur frá 16 löndum tekur ţátt í mótinu. Ţar af eru 8 stórmeistarar og 19 alţjóđlegir meistarar. Dagur er nr. 21 í stigaröđ keppenda.


Borgarskákmótiđ fer fram 13. ágúst

Borgarskákmótiđ fer fram ţriđjudaginn 13. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00. Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, eins og ţau hafa gert síđustu ár. Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst eftir ađ opnađ verđur fyrir skráningu. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram hér á Skák.is

Einnig er hćgt ađ skrá sig í í síma 866 0116 Vigfús og 899 9268 (Björn). Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţetta er í 27. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Í fyrra sigrađi Sigurbjörn Björnsson sem tefldi fyrir Verkís.

Verđlaun:

  1. 15.000 kr.
  2. 10.000 kr.
  3. 5.000 kr.

Lenka međ 4 vinninga eftir 6 umferđir

LenkaLenka Ptácníková (2239), stórmeistari kvenna, situr nú ađ tafli á Olomouc í Tékklandi. Hún hefur 4 vinninga ađ loknum sex umferđum en andstćđingar hennar hafa veriđ á stigabilinu 1774-2164.

Í sjöundu umferđ, sem fram fer síđar í dag, teflir hún viđ heimamanninn Petr Matousek (2114). 

139 skákmenn frá 21 landi taka ţátt í flokki Lenku. Ţar af eru 16 alţjóđlegir meistarar. Lenka er nr. 25 í stigaröđ keppenda.


Bragi og Björn unnu í fyrstu umferđ í Riga

Brćđurnir Björn og BragiBrćđurnir og alţjóđlegu meistararnir Bragi (2493) og Björn (2403) Ţorfinnssynir unnu báđir í fyrstu umferđ alţjóđlegs móts sem hófst í Riga í Lettlandi í dag. Bragi vann lettnesku skákkonuna Inguna Erneste (2190), sem er alţjóđlegur meistari kvenna en Björn hafđi betur gegn litháískum skákmanni (2119).

Á morgun eru tefldar tvćr umferđir. Í ţeirri fyrri teflir Bragi viđ ísraelska FIDE-meistarann Ofir Aharon (2307) en Björn teflir viđ stigalágan Eista (1985).

Alls taka 173 skákmenn frá 28 löndum ţátt í efsta flokki. Ţar af eru 27 stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar. Bragi er nr. 24 í stigaröđ keppenda en Björn er nr. 46.


Guđmundur međ 3 vinninga eftir 4 umferđir í Badalona

Guđmundur Kjartansson í Andorra

Guđmundur Kjartansson (2434) hefur 3 vinninga ađ loknum 4 umferđum í alţjóđlegu móti í Badalona á Spáni. Hann hefur teflt viđ andstćđinga á stigabilinu 2146-2261.

Á morgun teflir hann viđ spćnska alţjóđlega meistarann Manuel Vehi (2307).

Alls taka 94 skákmenn frá 21 landi ţátt í efsta flokki. Međal keppenda eru sex stórmeistarar og 22 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 17 í stigaröđ keppenda.

Engar beinar útsendingar.


Dagur međ 3,5 vinning eftir 4 umferđir í Arad

Dagur ArngrímssonAlţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2385) hefur 3,5 vinning eftir 4 umferđir á Arad-mótinu sem nú er í gangi í Rúmeníu. Dagur er í 3.-19 sćti.

Andstćđingar hans hingađ til hafa veriđ međ 1819-2160 skákstig. Á morgun eru tefldar tvćr umferđir. Í ţeirri fyrri teflir hann viđ ungverska stórmeistarann Imre Balog (2534).

Úkraínski stórmeistarinn Vadim Shiskin (2508) og búlgarski alţjóđlegi meistarinn Ivaljo Enchev (2450) eru efstir međ fullt hús. 

241 skákmađur frá 16 löndum tekur ţátt í mótinu. Ţar af eru 8 stórmeistarar og 19 alţjóđlegir meistarar. Dagur er nr. 21 í stigaröđ keppenda.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 12
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 140
  • Frá upphafi: 8779690

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband