Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2013
9.8.2013 | 11:30
Stórmót Árbćjarsafns og TR fer fram á sunnudag
Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram í níunda sinn sunnudaginn 11. ágúst. Teflt verđur í Árbćjarsafni og hefst tafliđ kl. 14. Tefldar verđa sjö umferđir međ umhugsunartímanum 7 mín. á skák.
Breyting verđur gerđ á lifandi taflinu sem veriđ hefur árviss atburđur á Stórmóti Árbćjarsafns og T.R. Notast verđur nú viđ taflmennina af útitafli Reykjavíkur í stađ "lifandi taflmanna". Hefst sú skák klukkan 13.
Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í Stórmótinu, 12.000 kr., 8.000 kr. og 5.000 kr.
Ţátttökugjöld í Stórmótinu eru kr. 1.000 fyrir 18 ára og eldri, en ókeypis fyrir yngri en 18 ára, eldri borgara (67) og öryrkja. Ţátttökugjöld eru jafnframt ađgangseyrir ađ safninu en ţeir sem ţegar hafa ađgang, t.d. međ menningarkorti, ţurfa ekki ađ borga ţátttökugjald.
Frekari upplýsingar veitir Torfi Leósson, netfang: (torfi.leosson@gmail.com) eđa í síma 697-3974.
Mótiđ er jafnan upphafsviđburđur skákársins, og viđ vonumst til ađ sjá sem flesta á ţessu skemmtilega móti.
8.8.2013 | 20:12
Guđmundur vann alţjóđlegan meistara - er í 3.-6. sćti
Guđmundur Kjartansson (2434) vann spćnka alţjóđlega meistarann Lazaro Lorenzo De La Riva (2449) í sjöundu umferđ Badalona-mótsins sem fram fór í dag. Guđmundur hefur 5,5 vinning og er í 3.-6. sćti.
Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram á morgun, teflir hann viđ spćnska stórmeistarann Daniel Alsina Leal (2538).
Spćnski alţjóđlegi meistarinn Joan Fluvia Poyatos (2491) er efstur á mótinu međ 6˝ vinning.Alls taka 94 skákmenn frá 21 landi ţátt í efsta flokki. Međal keppenda eru sex stórmeistarar og 22 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 17 í stigaröđ keppenda.
Engar beinar útsendingar.
8.8.2013 | 20:05
Dagur vann í dag - hálfum vinningi á eftir efstu mönnum.
Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2385) vann í dag rúmenskan andstćđing sinn (2111). Dagur hefur hlotiđ 6 vinninga og er í 6.-22. sćti hálfum vinningi á eftir efstu mönnum.
Í gćr gerđi hann jafntefli (2171) og í lokaumferđinni á morgun mćtir hann enn einum heimamanninum (2207) ađ ţessu sinni alţjóđlegum meistara en alls mćtir hann átta heimamönnum í umferđunum níu.
241 skákmađur frá 16 löndum tekur ţátt í mótinu. Ţar af eru 8 stórmeistarar og 19 alţjóđlegir meistarar. Dagur er nr. 21 í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (ýmist kl. 6:30/7:00 eđa 13:30)
8.8.2013 | 19:54
Jafnteflisdagur hjá brćđrum í Riga
Brćđurnir Bragi Ţorfinnsson (2493) og Björn Ţorfinnsson (2403) voru nokkuđ fastir í jafnteflum í dag. Björn gerđi jafntefli í báđum sínum skákum í dag (4. og 5. umferđ) en Bragi Ţorfinnsson tapađi og gerđi jafntefli. Báđir hafa ţeir 3,5 vinning.
Andstćđingar brćđranna voru á stigabilinu 2248-2372. Andstćđingar morgundagsins hafa 2300-2324 skákstig.
Efstir međ 6 vinninga er rússneski alţjóđlegi meistarinn Mikhail Antipov (2488) og stórmeistararnir Robin Van Kampen (2606), Hollandi, sem nýlega gekk til liđs Gođann-Máta og Haukamađurinn Aloyzas Kveinys (2491), Litháen.Alls taka 173 skákmenn frá 28 löndum ţátt í efsta flokki. Ţar af eru 27 stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar. Bragi er nr. 24 í stigaröđ keppenda en Björn er nr. 46.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (ýmist kl. 8 eđa kl. 14)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.8.2013 | 16:56
Íslandsmót skákmanna í golfi fer fram á laugardag
Íslandsmót skákmanna í golfi 2013 verđur haldiđ á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirđi laugardaginn 10. ágúst n.k. Keppt verđur í tvíkeppni ţar sem árangur í golfi og skák er lagđur saman.
Eftir ađ leik líkur er kvöldverđur í golfskálanum og ađ honum loknum tekur viđ 9 umferđa hrađskákmót.
Núverandi Íslandsmeistari er Helgi Ólafsson. Íslands- og heimsmetiđ er 4657 stig og er í eigu Helga.
Enn er hćgt ađ skrá sig í mótiđ!
Allar nánari upplýsingar eru á http://chess.is/golf
Skákdeild Breiđabliks sér um framkvćmd Íslandsmóts skákmanna í golfi.
8.8.2013 | 13:29
Lenka endađi međ 6 vinninga
Lenka Ptácníková (2239), stórmeistari kvenna, endađi međ 6 vinninga í 9 umferđum á Olomouc-skákhátíđinni sem lauk í dag. Í nćst síđustu umferđ vann hún ísraelska alţjóđlega meistarann Boris Maryasin (2332) en tapađ í dag fyrir rússneska alţjóđlega meistaranum Rakhim Pasiev (2376). Hún endar í 11.-22. sćti (20. sćti á stigum).
Frammistađa Lenku samsvarađi 2198 skákstigum og lćkkar hún um 2 stig fyrir hana.
Tékkneski alţjóđlegi meistarinn Vojtech Plat (2470) sigrađi á mótinu en hann hlaut 8 vinninga.
139 skákmenn frá 21 landi tóku ţátt í flokki Lenku. Ţar af voru 16 alţjóđlegir meistarar. Lenka var nr. 25 í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast almennt kl. 14)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.8.2013 | 12:00
Borgarskákmótiđ fer fram á ţriđjudag

Einnig er hćgt ađ skrá sig í í síma 866 0116 Vigfús og 899 9268 (Björn). Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţetta er í 27. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Í fyrra sigrađi Sigurbjörn Björnsson sem tefldi fyrir Verkís.
Verđlaun:
- 15.000 kr.
- 10.000 kr.
- 5.000 kr.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2493) gerđi í gćr í 4. umferđ jafntefli viđ stigahćsta keppenda alţjóđlega mótsins í Riga, lettneska stórmeistarann Igor Kovalenko (2646). Bróđir hann Björn Ţorfinnsson (2403) gerđi svo jafntefli viđ Lettann Arthurs Bernotas (2282).
Bragi hefur 3 vinninga og er í 8.-36. sćti en Björn hefur 2˝ vinning og er í 37.-72. sćti.
Tvöfaldur dagur er í dag. Í fyrri umferđ dagsins teflir Bragi viđ rússneska FIDE-meistarann Maxim Lugovsky (2372) en Björn viđ Ţjóđverjann Norman Schuetze (2245).
Alls taka 173 skákmenn frá 28 löndum ţátt í efsta flokki. Ţar af eru 27 stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar. Bragi er nr. 24 í stigaröđ keppenda en Björn er nr. 46.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (ýmist kl. 8 eđa kl. 14)
8.8.2013 | 09:47
Guđmundur međ jafntefli í gćr
Guđmundur Kjartansson (2434) gerđi jafntefli viđ spćnska alţjóđlega meistarann Jose Angel Guerra Mendez (2516) í sjöttu umferđ Badalona-mótsins sem fram fór í gćr á Spáni. Guđmundur hefur 4˝ vinning og er í 4.-14. sćti.
Í sjöundu umferđ, sem fram fer í dag, teflir hann viđ spćnska alţjóđlega meistarann Lazaro Lorenzo De La Riva (2449).
Spćnski alţjóđlegi meistarinn Joan Fluvia Poyatos (2491) er efstur á mótinu međ 5˝ vinning.
Alls taka 94 skákmenn frá 21 landi ţátt í efsta flokki. Međal keppenda eru sex stórmeistarar og 22 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 17 í stigaröđ keppenda.
Engar beinar útsendingar.
7.8.2013 | 11:19
Stórmót Árbćjarsafns og TR fer fram á sunnudag
Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram í níunda sinn sunnudaginn 11. ágúst. Teflt verđur í Árbćjarsafni og hefst tafliđ kl. 14. Tefldar verđa sjö umferđir međ umhugsunartímanum 7 mín. á skák.
Breyting verđur gerđ á lifandi taflinu sem veriđ hefur árviss atburđur á Stórmóti Árbćjarsafns og T.R. Notast verđur nú viđ taflmennina af útitafli Reykjavíkur í stađ "lifandi taflmanna". Hefst sú skák klukkan 13.
Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í Stórmótinu, 12.000 kr., 8.000 kr. og 5.000 kr.
Ţátttökugjöld í Stórmótinu eru kr. 1.000 fyrir 18 ára og eldri, en ókeypis fyrir yngri en 18 ára, eldri borgara (67) og öryrkja. Ţátttökugjöld eru jafnframt ađgangseyrir ađ safninu en ţeir sem ţegar hafa ađgang, t.d. međ menningarkorti, ţurfa ekki ađ borga ţátttökugjald.
Frekari upplýsingar veitir Torfi Leósson, netfang: (torfi.leosson@gmail.com) eđa í síma 697-3974.
Mótiđ er jafnan upphafsviđburđur skákársins, og viđ vonumst til ađ sjá sem flesta á ţessu skemmtilega móti.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 4
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 132
- Frá upphafi: 8779682
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 106
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar