Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2013
13.8.2013 | 23:08
Íslandsbanki (Hjörvar Steinn) öruggur sigurvegari Borgarskákmótsins
Hjörvar Steinn Grétarsson (2505), sem tefldi fyrir Íslandsbanka, vann öruggan sigur á fjölmennu Borgarskákmóti sem fram fór í Ráđhúsi Reykjavíkur í dag. Hjörvar vann alla andstćđinga sína, sjö ađ tölu. Andri Áss Grétarsson (2335), sem tefldi fyrir Sorpu, og Róbert Lagerman (2301), sem tefldi fyrir Gagnaveitu Reykjavíkur urđu nćstir međ 6 vinninga.
Í 4.-5. sćti urđu svo Guđmundur Gíslason (2322), sem tefldi fyrir Ölstofuna, og Tómas Björnsson (2140), sem tefldi fyrir Perluna en ţeir hlutu 4,5 vinninga.
Mótiđ var vel sótt en 73 keppendur tóku ţátt. Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, setti mótiđ og lék fyrsta leikinn í skák í Hjörvars og Vignis Vatnars, 1. c4 eftir umtalsverđa umhugsun. Jón ítrekađi ţađ ađ ţrátt fyrir gömul ummćli ţćtti honum skák vera töff og skák vćri međ réttu ţjóđaríţrótt Íslendinga.
Skákstjórar voru Vigfús Ó. Vigfússon og Erla Hlín Hjálmarsdóttir. Ţađ voru Taflfélagiđ Hellir og Taflfélag Reykjavíkur sem héldu mótiđ sem fram hefur fariđ árlega síđan á 200 afmćli Reykjavíkurborgar áriđ 1986.
Myndaalbúm (VÓV og ESE)
Lokastađan:
1 | Hjörvar Steinn Grétarsson Íslandsbanki | 2505 | 7 |
2-3 | Andri Grétarsson Sorpa | 2335 | 6 |
Róbert Harđarson Gagnaveita Reykjavíkur | 2301 | 6 | |
4-5 | Guđmundur Gíslason Ölstofan | 2322 | 5,5 |
Tómas Björnsson Perlan | 2140 | 5,5 | |
6-13 | Arnar E, Gunnarsson Talnakönnun | 2441 | 5 |
Dagur Ragnarsson Hótel Borg | 2040 | 5 | |
Sigurbjörn Björnsson Reykjavíkurborg | 2390 | 5 | |
Bragi Halldórsson Gámaţjónustan | 2160 | 5 | |
Oliver Aron Jóhannesson Íslensk erfđagreining | 2008 | 5 | |
Jón Ţorvaldsson Jómfrúin | 2165 | 5 | |
Gunnar Freyr Rúnarsson Hlölla bátar | 1970 | 5 | |
Kjartan Maack Íslandspóstur | 2128 | 5 | |
14-20 | Guđlaug Ţorsteinsdóttir Olís | 2080 | 4,5 |
Kristján Örn Elíasson Félag bókagerđarmanna | 1890 | 4,5 | |
Jón Trausti Harđarson Vínbarinn | 1931 | 4,5 | |
Helgi Brynjarsson Verkís | 1950 | 4,5 | |
Stefán Bergsson ÍTR | 2150 | 4,5 | |
Jóhann Ingvason Einar Ben | 2180 | 4,5 | |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 1850 | 4,5 | |
21-32 | Magnús Úlfarsson Suzuki bílar | 2380 | 4 |
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir Malbikunarstöđin Höfđi | 1911 | 4 | |
Ţorvarđur Ólafsson N1 | 2266 | 4 | |
Vignir Vatnar Stefánsson | 1780 | 4 | |
Felix Steinţórsson | 1510 | 4 | |
Birgir Berndsen Hamborgarabúlla Tómasar | 1899 | 4 | |
Gunnar Björnsson Guđmundur Arason | 2102 | 4 | |
Kristófer Ómarsson | 1598 | 4 | |
Sigurđur E, Kristjánsson Mjólkursamsalan | 1910 | 4 | |
Hallgerđur Helga Ţorstein Faxaflóahafnir | 1996 | 4 | |
Páll Sigurđsson Mannvit verkfrćđistofa | 1927 | 4 | |
Ţór Valtýsson Efling Stéttarfélag | 2023 | 4 | |
33-41 | Símon Ţórhallsson | 1588 | 3,5 |
Hörđur Aron Hauksson | 1746 | 3,5 | |
Stefán Ţormar Litla Kaffistofan | 1850 | 3,5 | |
Kristján Halldórsson | 1760 | 3,5 | |
Guđfinnur Kjartansson | 3,5 | ||
Rúnar Berg Slökkviliđ Höfuđborgarsvćđisins | 2130 | 3,5 | |
Elsa María Kristínardóttir | 1776 | 3,5 | |
Gauti Páll Jónsson | 1562 | 3,5 | |
Karl Egill Steingrímsson | 1647 | 3,5 | |
42-56 | Guđmundur Kristinn Lee | 1652 | 3 |
Veronika Steinunn Magnúsdóttir | 1590 | 3 | |
Dawid Kolka | 1666 | 3 | |
Sćbjörn Guđfinnsson Visa/Valitor | 1900 | 3 | |
Hilmar Ţorsteinsson Arion Banki | 1800 | 3 | |
Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir | 1735 | 3 | |
Bragi Thoroddsen | 3 | ||
Halldór Pálsson Landsbankinn | 2050 | 3 | |
Ásgeir Sigurđsson | 3 | ||
Óskar Long Einarsson | 1609 | 3 | |
Einar S, Einarsson | 1483 | 3 | |
Sigurđur Ingason Samiđn | 1792 | 3 | |
Birkir Karl Sigurđsson | 1759 | 3 | |
Hjálmar Sigurvaldason | 1389 | 3 | |
Andri Steinn Hilmarsson | 1657 | 3 | |
57-60 | Dagur Andri Friđgeirsson | 1790 | 2,5 |
Magnús V, Pétursson Jói Útherji | 2,5 | ||
Arnljótur Sigurđsson | 1460 | 2,5 | |
Sigurđur Freyr Jónatansson | 1529 | 2,5 | |
61-70 | Sćvar Bjarnason Tapas Barinn | 2180 | 2 |
Ţorsteinn Magnússon | 1297 | 2 | |
Jóhann Arnar Finnsson | 1433 | 2 | |
Pétur Jóhannesson | 1020 | 2 | |
Óskar Víkingur Davíđsson | 1379 | 2 | |
Björgvin Kristbergsson | 1006 | 2 | |
Heimir Páll Ragnarsson | 1455 | 2 | |
Guđmundur Agnar Bragason | 1190 | 2 | |
Halldór Atli Kristjánsson | 2 | ||
Hörđur Jónasson | 1300 | 2 | |
71-73 | Sindri Snćr Kristófersson | 1000 | 1 |
Júlíus Örn Finnsson | 1 | ||
Jón Ţór Jóhannsson | 1 |
13.8.2013 | 21:36
Guđmundur međ jafntefli í ţriđju umferđ
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2434) gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Cristhian Cruz (2498) í 3. umferđ alţjóđlega mótsins í Figueres. Guđmundur hefur 2,5 vinning og er í 2.-9. sćti.
Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ spćnska alţjóđlega meistarann Joaquin Miguel Antoli Royo (2409).
42 skákmenn frá 9 löndum taka ţátt í mótinu. Ţar af eru 3 stórmeistarar og 9 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 7 í stigaröđ keppenda.- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar - 4 efstu borđin (hefjast almennt kl. 14:30)
13.8.2013 | 07:00
Borgarskákmótiđ fer fram í dag

Einnig er hćgt ađ skrá sig í í síma 866 0116 Vigfús og 899 9268 (Björn). Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţetta er í 27. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Í fyrra sigrađi Sigurbjörn Björnsson sem tefldi fyrir Verkís.
Borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, setur mótiđ og leikur fyrsta leik ţess.
Verđlaun:
- 15.000 kr.
- 10.000 kr.
- 5.000 kr.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2013 | 22:42
Heimsbikarmótiđ: Wei Yi sló út Nepo
Heimsbikarmótiđ í skák hófst í gćr í Tromsö í Noregi. Ţátttakendur eru 128 og tefldar eru tvćr kappskákir í hverri umferđ og til ţrautar međ styttri umhugsunartíma ef međ ţarf. Í dag var tefld önnur skák einvíganna og ţegar hafa margar stjörnur falliđ úr leik. Gera má ráđ fyrir ađ fleiri ofurstórmeistarar falli út á morgun í styttri tímamörkunum. Sigur yngsta stórmeistara heims, Wei Yi, sem náđi titlinum á N1
Reykjavíkurskákmótinu gegn hinum sterka rússneska stórmeistara Ian Nepomniachtchi vöktu mesta athygli í dag. Hann mćtir í annarri umferđ sigurvegara einvígis Alexei Shirov og Hou Yifan ţar sem stađan er 1-1.
Nćstyngsti keppandi mótsins hinn 17 ára rússneski stórmeistari Daniil Dubov, sem er nafn sem menn eiga ađ leggja á minniđ lagđi Úkraníumanninn Sergei Federchuk.
Heimsmeistari kvenna, Anna Ushenina jafnađi metin í dag gegn Peter Svidler og tefla ţau til ţrautar á morgun. Judit Polar féll hins úr leik gegn Kúbumanninum Isan Reynaldo Ortiz Suarez.
Flestir sterkustu keppendurnir komust áfram enda tefldu ţeir viđ mun stigalćgri andstćđinga en međal ţeirra sem ţurfa ađ tefla til ţrautar á morgun eru Kamsky, Adams, Morozevich, og Radjabov sem teflir viđ Jorge Cori.
Úrslitin má nálgast á ađgengilegan hátt á Chessvibes.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
12.8.2013 | 20:10
Hannes varđ efstur í Búdapest
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2526) sigrađi á First Saturday-móti sem lauk í Búdapest í dag og ţađ ţrátt fyrir tap í lokaumferđinni fyrir ungverska stórmeistaranum David Berczes (2548). Hannes hlaut 5,5 vinning og varđ efstur ásamt íranska alţjóđlega meistaranum Pouya Idani (2479).
Frammistađa Hannesar samsvarađi 2477 skákstigum og lćkkar hann um 5 stig fyrir hana.
Hannes tefldi í lokuđum 10 manna flokki ţar sem međalstigin voru 2410 skákstig. Hannes var nćststigahćstur keppenda.
12.8.2013 | 20:06
Guđmundur byrjar vel í Figueres
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2434) lćtur engan bilbug á sér finna og teflir á móti á eftir móti á Spáni. Nú er hann farinn til Figueres ţar sem hann tekur ţátt enn einu í alţjóđlegu móti. Hann hefur unniđ tvćr fyrstu skákirnar. Í fyrstu umferđ vann hann stigalágan heimamann (2031) en í ţeirri annarri vann hann ungversku landsliđkonuna Önnu Rudolf (2301).
Á morgun teflir hann viđ stórmeistarann Cristhian Cruz (2498). Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins.
42 skákmenn frá 9 löndum taka ţátt í mótinu. Ţar af eru 3 stórmeistarar og 9 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 7 í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar - 4 efstu borđin (hefjast almennt kl. 14:30)
12.8.2013 | 16:00
Róbert og Hallgerđur sigurvegar Stórmótsins í Árbćjarsafni

Dagskráin hófst á útitafli, venju samkvćmt. Ađ ţessu sinni var teflt međ taflmönnunum frá útitaflinu á Lćkjartorgi, en hin fyrri ár hefur jafnan veriđ teflt lifandi tafl.
Fráfarandi formađur TR, Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir, stýrđi hvítu mönnunum gegn nýkjörnum formanni TR, Birni Jónssyni og fór svo ađ Björn hafđi sigur eftir nokkrar sviptingar.
Ađ útitaflinu loknu héldu skákmennirnir í hiđ skemmtilega Kornhús fyrir stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur, en ţar var teflt á hefđbundnum taflborđum sjö umferđa hrađskákmót.
Skákdrottningarnar og landsliđskonurnar Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Elsa María Kristínardóttir fóru mikinn í mótinu og Hallgerđur endađi í skiptu efsta sćti ásamt Róberti Lagermann međ 5,5 vinning af 7. Elsa María lenti svo í skiptu 3. sćti ásamt Dađa Ómarssyni, Birni Ívari Karlssyni, Gunnari Björnssyni og Ţorvarđi Fannari Ólafssyni.
Úrslitin í Stórmótinu:
1 Róbert Lagermann 5,5
2 Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 5,5
3 Elsa María Kristínardóttir 5,0
4 Dađi Ómarsson 5,0
5 Björn Ívar Karlsson 5,0
6 Ţorvarđur Fannar Ólafsson 5,0
7 Gunnar Björnsson 5,0
8 Birkir Karl Sigurđsson 4,5
9 Kjartan Maack 4,5
10 Björn Jónsson 4,5
11 Rúnar Berg 4,0
12 Dagur Ragnarsson 4,0
13 Jón Trausti Harđarson 4,0
14 Kristmundur Ţór Ólafsson 4,0
15 Ţór Valtýsson 3,5
16 Jóhann Ragnarsson 3,5
17 Gylfi Ţórhallsson 3,5
18 Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir 3,0
19 Steingrímur Hólmsteinsson 3,0
20 Jóhann Arnar Finnsson 3,0
21 Ivor Smith 3,0
22 Jón Víglundsson 3,0
23 Guđmundur Agnar Bragason 3,0
24 Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 2,5
25 Ásgeir Sigurđsson 2,5
26 Ţorsteinn Guđlaugsson 2,5
27 Sigurjón Haraldsson 2,0
28 Ţorsteinn Freygarđsson 2,0
29 Heimir Páll Ragnarsson 2,0
30 Björgvin Kristbergsson 1,5
31 Sigrún Linda Baldursdóttir 1,0
- Myndir (Jóhann H. Ragnarsson, Einar S. Einarsson, Björn Jónsson)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2013 | 13:22
Helgi Ólafsson varđ Íslandsmeistari skákmanna í golf/skák tvíkeppni
21 keppandi mćtti til leiks, ţrettán á Hvaleyrina og átta á Sveinskotsvöllinn. Ađstćđur til golfleiks voru góđar, gott veđur og völlurinn til fyrirmyndar.
Íslandsmeistari skákmanna í golfi&skák:
- Helgi Ólafsson 4769
- Bergsteinn Einarsson 4565
- Halldór Grétar Einarsson 4459
- Siguringi Sigurjónsson 4408
- Kristófer Ómarsson 4330
Kristófer Ómarsson var međ forristu eftir golfiđ, en ríkjandi Íslandsmeistari Helgi Ólafsson var í fimmta sćti međ 125 stiga lakari árangur heldur en á síđasta ári. Bergsteinn Einarsson, sem var líklegastur til ađ verma Helga undir uggum, var í ţriđja sćti eftir golfiđ nokkuđ frá sínu besta.
Helgi byrjađi skákina međ jafntefli gegn Gunnar forseta Björnssyni. En ţađ vakti risann og hann lagđi alla keppinauta sína eftir ţađ og sigrađi örugglega međ 2594 stiga árangri sem fleytti honum í samtals árangur upp á 4769 stig sem er nýtt Íslands- og heimsmet. Bergsteinn kom annar í mark međ 4565 stig eftir góđan árangur í skákinni.
Punktameistari skákmanna í golfi&skák:
- Kristófer Ómarsson 80.28
- Stefán Baldursson 75.56
- Magnús Kristinsson 71.00
- Halldór Grétar Einarsson 70.96
- Siguringi Sigurjónsson 70.40
Kristófer Ómarsson átti bestan dag keppenda og sigrađi í punktakeppninni međ rúmlega áttatíu punkta sem mest má ţakka frábćrum árangri í skákinni.
Tvenn aukaverđlaun voru veitt í bođi Eflis almannatengsla og sá Jón Ţorvaldsson um dómgćslu og afhendingu.
Bergsteinn Einarsson púttađi sjaldnast á hringnum eđa 28 sinnum. Andri Áss og Magnús Kristinsson komu nćstir međ 29 pútt.
Einnig var keppt í botnun vísuframparts, sem Sigurđur Páll Steindórsson og Pálmi Ragnar Pétursson unnu. Botn Sigga er of svćsinn til ađ fara í opinbera birtingu !
En svon
Einnig var keppt í botnun vísuframparts, sem Sigurđur Páll Steindórsson og Pálmi Ragnar Pétursson unnu. Botn Sigga er of svćsinn til ađ fara í opinbera birtingu !
En svona botnađi Pálmi:
Skák og golf er skrýtiđ par
skemmtun ţó hin besta.
Kylfa rćđur kasti ţar
kapp er međal gesta.
Pálmi Ragnar Pétursson og Páll Sigurđsson voru svo dregnir út til verđlauna á Epli.is mótinu.
Skákdeild Breiđabliks sá um framkvćmd mótsins. Mótstjóri og skipuleggjandi var Halldór Grétar Einarsson. Páll Sigurđsson ađstođađi viđ útreikninga og skákstjórn.
Nánari úrslit eru á heimasíđu mótsins: http://chess.is/golf
Myndaalbúm (HGE)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Dagskráin hófst á ţví ađ Aldís Sigfúsdóttir stjórnamađur í Fischersetrinu bauđ gesti velkomna og ţá sérstaklega Helga Ólafsson stórmeistara sem fćrđi safninu gjafir í tilefni dagsins. Um var ađ rćđa eintak af kvikmynd sem var gerđ um Fischer og einnig merkilega heimildarmynd sem BBC lét gera. Einnig gaf Helgi eintak af bók sinni, sem hann ritađi um Fischer. Gjafir Helga eru mjög vel ţegnar og koma til međ ađ nýtast safninu vel.
Helgi flutti síđan stuttan en fróđlegan fyrirlestur um Fischer og persónuleg kynni sín af honum . Formađur Skákfélags Selfoss og nágrenis ávarpađi síđan gesti og stýrđi hrađskákmótinu. Mótiđ var öllum opiđ og kom Helgi međ fríđan hóp ungra skákmanna úr Skákskóla Íslands međ sér. Helgi sýndi mótshöldurum mikinn heiđur međ ţví ađ tefla í mótinu sjálfur. Stefnt er ađ ţví ađ halda mótiđ árlega. Helgi Ólafsson vann mótiđ međ fullu húsi og röđuđu lćrisveinar hans sér í nćstu sćti. Hinn grjótharđi Gunnar Freyr var einna helst sá af eldri" kynslóđinni sem stóđst ţeim ungu snúning og varđ jafn Vigni Vatnar í öđru sćti. Grantas var efstur heimamanna međ 6 v. Ađrir keppendur sýndu allir á köflum frábćr tilţrif viđ skákborđiđ. Stjórn Fischerssetur og SSON ţakkar öllum ţeim sem komu viđ og tóku ţátt.
Sumarskákmót í Fischersetri, úrslit:
1. Helgi Ólafsson 15 v.
2. Vignir Vatnar Stefánsson 12,5 v.
3. Gunnar Freyr Rúnarsson 12,5 v.
4. Hilmir Freyr Heimisson 11 v.
5-6. Jón Kristinn og
Felix Steindórsson 10 v.
7. Magnús Kristinsson 8 v.
8. Gunnar Örn Haraldsson 7,5 v.
9. Veronika S. Magnúsd. 7 v.
10. Grantas 6 v.
11-12. Ţorvaldur Siggason og
Óskar Víkingur 4,5 v.
13. Almar Máni Ţorsteinsson 3,5 v.
14-15. Arnar Erlingsson og
Stefán Orri Davíđsson 3 v.
16. Benedikt Fadel 2 v.
11.8.2013 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Ţrumuleikir í Andorra
Frammistađa íslensku skákmannanna á skákhátíđinni í Pardubice í Tékklandi ţar sem 12 skákmenn sátu ađ tafli var góđ. í A-flokknum var Hannes Hlífar ađ bćta sig og endađi í 13.-37. sćti. Mikhael Jóhann Karlsson, Dagur Ragnarsson og Jón Trausti Harđarson hćkkuđu verulega á stigum og í D-flokknum stóđu yngstu skákmenn okkar, Felix Steinţórsson, Heimir Páll Ragnarsson og Dawid Kolka sig einnig vel.
Á sama tíma í Andorra sátu ađ tafli í spćnsku mótaröđinni ţeir Héđinn Steingrímsson og Guđmundur Kjartansson. Héđinn hlaut 6˝ vinning af níu mögulegum og endađi í 9.-17. sćti en Guđmundur hlaut 5˝ vinning og varđ í 32.-51. sćti. Vegna mikils stigamunar keppenda í slíkum mótum og skákgetu sem er stundum í litlu samrćmi viđ stig getur veriđ erfitt ađ hćkka sig mikiđ á elo-listanum. Héđinn stóđ sig vel en lenti ţó vitlausum megin viđ borđiđ í viđureign viđ enskan meistara sem fékk mikla athygli og hlaut fegurđarverđlaun:
Héđinn Steingrímsson - Lawrence Trent
Mótbragđ Albins
1. d4 d5 2. c4 e5 3. dxe5 d4 4. Rf3 Rc6 5. a3 Bg4
Mótbragđ Albins hefur alltaf átt sína fylgismenn og ţar er rússneski stórmeistarinn Morozevich fremstur en hann kýs ađ leika 5.... Rge7.
6. Db3 Dd7 7. Dxb7 Hb8 8. Da6 Rge7 9. Rbd2 Rg6 10. g3 d3
Reynir eftir fremsta megni ađ hrista upp í stöđunni. Meginmarkmiđiđ er ađ hindra ađ hvítur nái ađ skipa liđi sínu fram á eđlilegan hátt.
11. e3 Bb4!?
Fyrsta ţruman.
12. Bg2
Héđinn stóđ frammi fyrir erfiđu vali. Ef 12. axb4 Rxb4 13. Dxa7 Rc2+ 14. Kd1 0-0 15. h3 kemur 15.... Bxf3+ 16. Rxf3 Dc6 međ margvíslegum hótunum.
12.... Bxd2+ 13. Rxd2 Rgxe5 14. 0-0 Bh3 15. Bxh3 Dxh3 16. f4 0-0
Ekki er um annađ ađ rćđa, 17.... Rg4 strandar á 17. Dxc6+ og Rf3 eđa jafnvel - Dg2 viđ tćkifćri.
17. c5?
Besta ráđiđ viđ fórn er ađ taka henni," er gamall málsháttur. Eftir 17. fxe5 Rxe5 18. Rf3 má svara 18.... Hb6 međ 19. Da5 og - Dd2. Annar möguleiki er 17.... Hb6 18. Da4 Rxe5 19. Dd1 Rg4 20. Rf3 Hf6 21. Dd2 og hvítur heldur velli.
17.... Rg4 18. Rf3
Hvítur hefur náđ ađ verjast hótunum svarts sem nú spilar út enn einu trompinu.
- sjá stöđumynd -
Spilar út síđasta trompinu, 18.... Hfd8 var kannski enn sterkara, svipuđ hugmynd sem byggist á 19. Dxc6 d2 20. Bxd2 Hxd2 og vinnur.
19. Bxd2 Hxb2 20. De2
Vitaskuld ekki 20. Dxc6 Hxd2 o.s.frv.
20.... He8 21. e4?
Svartur hótađi 22.... Hxe3 en betra var ţó 21. Hfe1 t.d. 21.... Rxe3 22. Df2! eđa 21.... Hxe3 22. Dd3!? eđa jafnvel 22. Bxe3.
21.... h6!
Ađ lofta út" getur veriđ mikilvćgt í flóknum stöđum.
22. Hfb1 Hxe4!
Enn einn ţrumuleikur sem byggist á 23. Dxe4 Hxd2 o.s.frv.
23. Df1 Dxf1+ 24. Hxf1 He2 25. h3 Rh2!
Og ţessi kom á versta tíma.
26. Rxh2 Hexd2 27. Rf3 Hg2+ 28. Kh1 Hxg3 29. Had1 Hxh3+
Endatafliđ tveim peđum undir er vonlaust.
30. Kg1 Hg3+ 31. Kh1 Hb3 32. Rg1 Hgd3 33. f5 Hxa3 34. f6 gxf6 35. Hxd3 Hxd3 36. Hxf6 Re5 37. Hxh6 c6 38. Hh4 Hd1 39. Hf4 Hc1 40. Kg2 Hxc5 41. Re2 a5 42. Rg3 Kf8 43. Kf1 Hc3 44. Kg2 Hc2+ 45. Kf1 c5 46. Ha4 Rc6 47. Rf5 Hh2 48. Rd6 Ke7 49. Rb7 Hc2 50. Rxa5 Rxa5 51. Hxa5 Ke6 52. Ke1 f5 53. Kd1 Hc4 54. Ha8 He4 55. Kd2 c4 56. Ha5 Kf6 57. Ha1 Kg5 58. Hg1+ Kf4 59.Hf1+ Kg4 60. Hg1+ Kh3 61. Hf1 f4 62. Hh1+ Kg2 63. Hh4 Kg3
- og hvítur gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
[Athugasemd ritstjóra: Trent sjálfur skýrir skákina hér.]
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 4. ágúst 2013
Spil og leikir | Breytt 4.8.2013 kl. 12:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 24
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 155
- Frá upphafi: 8779667
Annađ
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 129
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar