Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2013

Vignir vann aftur í dag

Vignir Vatnar ađ tafli í Iasi

Vignir Vatnar Stefánsson (1678) vann í dag í 5. umferđ HM áhugamanna rúmenskan skákmann (1883). Annar sigur hans í röđ. Hann hefur nú 3,5 vinning og er í 30.-42. sćti. Á morgun teflir hann viđ annan Rúmena međ 1883 skákstig!

Alls taka 207 skákmenn ţátt í mótinu frá 37 löndum en hámarksstig til ađ mega taka ţátt eru 2000 skákstig. Vignir er nr. 132 í stigaröđ keppenda.

Sigur og tap hjá Henrik í dag

Henrik

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2500) fékk einn vinning í tveimur umferđum í Copenhagen Chess Challange sem fram fóru í dag. Henrik hefur 3˝ vinning ađ loknum fimm umferđum og er í 10.-17. sćti.

Í fyrri umferđ dagsins tapađi hann fyrir Dananum Martin Haubro (2179) en í ţeirri síđari vann norska ungstirniđ Aryan Tari (2293), sem nýlega náđi stórmeistaraáfanga. Í sjöttu umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ, mćtir Henrik Ţjóđveranum Fabian Englert (2214).

83 skákmenn frá 12 löndum taka ţátt í mótinu. Međal keppenda eru sex stórmeistarar og níu alţjóđlegir meistarar. Henrik er nr. 4 í stigaröđ keppenda.

Mótiđ er teflt á ađeins fimm dögum og síđustu fjóra dagana eru tefldar tvćr skákir á dag. Umferđirnar hefjast kl. 8 og 13.

Meistaramót Skákskóla Íslands

Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2012/2013 hefst föstudaginn 24. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum  skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.  

Núverandi meistari Skákskóla íslands er Mikhael Jóhann Karlsson

 Ţátttökuréttur:

Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:

Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.

Tímamörk: Atskákir 25 10  ţ.e 25 mínútur ađ viđbćttum sekúndum fyrir hvern leik. 

Kappskákir:  90 30 ţ.e. 90 mínútur á alla skákina og 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik.

Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ - swiss perfect.

Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga.  Fjórar síđustu umferđirnar eru reiknađar til íslenskra- og alţjóđlegra stiga. At-skákirnar eru ekki reiknađar til stiga. 

Verđlaun:

A:

1. verđlaun:

Meistaratitill Skákskóla Íslands 2012/2013 og farandbikar. Einnig  flugfar m/Flugleiđum á Evrópuleiđ* og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.

2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.  

3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

Sérstök stúlknaverđlaun:

Farmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.

 

Aldursflokkaverđlaun. 

1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná

bestum árangri í hópi 14 ára og yngri

2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr

stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.

Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.

1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

 

* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til ađ finna hagstćđasta fargjald sem hćgt er ađ fá enda verđi tilkynnt um ferđir međ góđum fyrirvara. 

* Verđlaunahafi verđur ađ nýta sér farmiđa innan 12 mánađa frá lokum mótsins.

 

B:

Dagskrá:

1. umferđ: Föstudagurinn 24. maí kl. 18  

2. umferđ: Föstudagurinn 24. maí kl. 19

3. umferđ. Föstudagurinn 24. maí kl. 20.

4. umferđ: Laugardagurinn 25.maí kl. 10-14  

5. umferđ: Laugardagurinn 25. maí kl. 15 - 19

6. umferđ: Sunnudagurinn 26.maí kl. 10.-14.

7. umferđ: Sunnudagurinn 26. maí kl. 15-19.

* Hljóti einhver stúlka 1. eđa 2. verđlaun mun 2. sćti međal stúlkna gilda til sérstakra stúlknaverđlauna.

Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.

Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 568 9141, netfangiđ skaksamband@skaksamband.is eđa helol@simnet.is.

Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.


Sóley Lind og Dawid kjördćmismeistarar Reykjaness

DSC02586Sóley Lind Pálsdóttir, Hvaleyararskóla í Hafnarfirđi, og Dawid Kolka, Álfhólsskóla í Kópavogi urđu í dag kjördćmismeistarar Reykjaness í skólaskák. Sóley í eldri flokki en Dawid í ţeim yngri.  Ţau ávinna sér bćđi keppnisrétt á Landsmótinu í skólaskák sem fram fer á Patreksfirđi 2.-5. maí nk. Ţađ gerir einnig Bárđur Örn DSC02583Birkisson, Smáraskóla í Kópavogi, sem endađi í 2. sćti í yngri flokki.

Röđ efstu manna í eldri flokki:

 • 1. Sóley Lind Pálsdóttir, Hvaleyrarskóla, 7 v. af 7
 • 2. Kristófer Orri Guđmundsson, Vatnsendaskóla, 4,5 v.
 • 3. Gísli Freyr Pálmarsson, Myllubakkaskóla, 4 v.

Röđ efstu manna í yngri flokki:

 • 1. Dawid Kolka, Álfhólsskóla 6 v. af 6
 • 2. Bárđur Örn Birkisson, Smáraskóla 5 v.
 • 3.-5. Brynjar Bjarkason, Hraunvallaskóla, Bjarki Arnaldarson, Hofstađaskóla, og Bjarni Ţór Guđmundsson, Víđistađaskóla 3 v.
Sjá nánar úrslit á Chess-Results.

Myndaalbúm (PS)

Vigfús, Jón Trausti og Dagur efstir á Stigamóti Hellis

2013 04 25 17.09.32Vigfús Ó. Vigfússon (1994), Jón Trausti Harđarson (1762) og Dagur Ragnarsson (2022) eru efstir og jafnir međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu umferđ sem fram fór í dag. Dawid Kolka (1640) og Felix Steinţórsson (1419) eru nćstir međ 4,5 vinning.

Sjöunda og síđasta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 19:30. Ţá mćtast međal annars: Jón Trausti-Dagur, Vigfús-Felix og Dawid-Ţorsteinn Magnússon.


Vignir vann í dag

Vignir Vatnar ađ tafli í Iasi

Vignir Vatnar Stefánsson (1678) vann í dag skákmann frá Rúmeníu (1835) í 4. umferđ HM áhugamanna sem fram fer í Iasi í Rúmeníu. Vignir hefur 2,5 vinning og er í 53.-79. sćti. Á morgun teflir hann viđ annan Rúmena (1883).

Í dag tefldi hann á hrađskákmóti og endađi í 3.-7. sćti (4. sćti á stigum) af 110 keppendum og var efstur keppenda 12 ára og yngri.

Alls taka 207 skákmenn ţátt í mótinu frá 37 löndum en hámarksstig til ađ mega taka ţátt eru 2000 skákstig. Vignir er nr. 132 í stigaröđ keppenda.


Helgi skákmeistari Vals

2013 04 23 19.53.25Stórmeistarinn Helgi Ólafsson sigrađi á Skákmóti Vals sem fram fór 23. apríl sl. Mótiđ var nú endurvakiđ eftir langt hlé en teflt var um gripinn Hrókinn en síđasta áletrun á hann er nafn Björns Theodórssonar áriđ 1961.

Helgi hlaut 7 vinninga í 8 skákum. Annar varđ Róbert Lagerman međ 6 vinninga en í 3.-5. sćti urđu Jón L. Árnason, Gunnar Björnsson og Davíđ Ólafsson, en sá síđastnefndi tefldi á mótinu sem gestur. 2013 04 23 18.10.14

Ţađ var Halldór Einarsson, oft kallađur Henson, sem var ađaldriffjöđur mótsins og setti mótiđ Međal keppenda var svo Heimmi Gunn sjálfur sem afhendi verđlaun í mótslok. Brynjar Níelsson, lögmađur og frambjóđandi, lét sig ekki vanta á skákstađ en sonur hans Helgi tók ţátt í mótinu og stóđ sig vel.

Lokastöđu mótsins má nálgast á Chess-Results.

Myndaalbúm (GB)

 


Henrik međ 2˝ vinning eftir 3 umferđir

Henrik

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2500) hefur 2˝ vinning ađ loknum ţremur umferđ á Copenhagen Chess Challange en tvćr umferđir fóru fram í dag.

Í fyrri umferđ dagsins vann hann  danska FIDE-meistarann Martin Matthiesen (2284) en í ţeirri síđari gerđi hann jafntefli viđ sćnska FIDE-meistarann Linus Johansson (2348).

Henrik er í 5.-13. sćti. Í fjórđu umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Henrik viđ Danann Martin Haubro (2179).

83 skákmenn frá 12 löndum taka ţátt í mótinu. Međal keppenda eru sex stórmeistarar og níu alţjóđlegir meistarar. Henrik er nr. 4 í stigaröđ keppenda.

Mótiđ er teflt á ađeins fimm dögum og síđustu fjóra dagana eru tefldar tvćr skákir á dag. Umferđirnar hefjast kl. 8 og 13.


Ađalfundur Skákdeildar Breiđabliks 2013

Ađalfundur Skákdeildar Breiđabliks verđur haldinn í félagsheimili Breiđabliks í Smáranum (gengiđ inn í íţróttahúsiđ og fariđ ţar upp á ađra hćđ) kl 20:00 mánudaginn 29. apríl.

Dagskrá samkvćmt lögum Breiđabliks:
Kosning starfsmanna fundarins.
Skýrsla formanns.
Skýrsla gjaldkera.
Umrćđur og afgreiđsla á skýrslum og reikningum.
Umrćđur um málefni deildarinnar.
Kosningar

 • formađur,
 • ađrir stjórnarmenn,
 • varamenn.

Önnur mál.

Bráđabirgđastjórn sem skipa Halldór Grétar Einarsson, Jón Ţorvaldsson og Páll Andrason lćtur af störfum og ný stjórn tekur viđ.

Á fundinn eru bođađir núverandi félagsmenn í Skákdeild Breiđabliks, skákmenn búsettir í Kópavogi ungir sem aldnir, skákmenn sem voru í TK, skákmenn sem eru nćstu nágrannar, skákkennarar í Kópavogi og ađrir sem vilja tengjast deildinni.

Mönnum er frjálst ađ mćta á ađalfundinn sem áheyrnarfulltrúar og ţeir sem áhuga hafa á geta skráđ sig í Skákdeild Breiđabliks á stađnum!

Gunnar Björnsson forseti Skáksambandsins mun mćta á fundinn og hefur bođiđ sig fram sem fundarstjóri.

Stjórn Skákdeildarinnar


Ólafur B. sigrađi á skákmóti Víkings

Gunnar Freyr, Ólafur B. og Magnús PálmiSíđasta skákmót Víkingaklúbbsins fyrir sumarfrí var tileinkađ Knattspyrnufélaginu Víking. Skákmót Víkings hefur ekki veriđ haldiđ síđan 1975 ađ sögn Jóns Úlfljótssonar. Sextán keppendur mćttu í Víkina fimmtudaginn 18. apríl og gleđilegt var ađ sjá unga efnilega skákmenn taka ţátt í mótinu.  

Mótiđ snérist upp í einvígi milli Ólafs B. Ţórssonar og Magnúsar Pálma Örnólfssonar Víkings. Ólafur hafđi betur eftir mikla baráttu. Gunnar F. Rúnarsson náđi 3. sćtinu. Benjamín Jóhann Johnsen varđ efstur unglinga á sínu fyrsta móti, en hann endađi međ 5.5 vinninga. Matthías Ćvar Magnússon varđ efstur í barnaflokki međ 5. vinninga, en hann varđ hćrri á stigum en bróđur hans Benedikt Ernir.

Síđustu verkefni Víkingaklúbbsins fyrir sumarfrí, verđur barnaskákmót miđvikudaginn 24. apríl, sem hefst kl. 17.00 í Víkinni og liđakeppni í Víkingaskák sem sett er miđvikudaginn 15. maí.

Úrslit

  1   Thórsson, Ólafur B                      10.5     54.0  64.5   63.0
  2   Örnólfsson, Magnús P                    10       53.5  66.5   58.0
  3   Rúnarsson, Gunnar F                     8.5      54.5  66.0   48.0
  4   Thorfinnssdóttir, Elsa                  8        52.0  63.0   46.5
  5   Thorarensen, Ađalsteinn                 7        54.5  65.5   39.0
  6   Úlfljótsson, Jón                        6.5      54.0  65.0   36.5
7-8   Sigurđsson, Sverrir                     5.5      58.0  69.5   38.0
7-8  Johnsen, Benjamín J                     5.5        52.5  64.0   32.0
9-11 Ásgeirsson, Pétur                       5        50.0  61.0   36.0
        Magnússon, Matthías Ćvar                5        45.0  56.0   26.0
        Magnússon, Benidikt Ernir               5        43.0  52.0   32.0
 12   Thorgeirsson, Kristófer                 4.5      39.0  49.5   21.5
 13   Sigurđsson, Einar Örn                   3.5      46.5  57.5   23.5
 14   , Kristján Örn Sigurđsson               2.5      46.0  56.5   13.5
 15   Jóhannsdóttir, Fanney                   1        44.0  53.0   10.0
 16   Róbertsson, Tómas                       0.5      47.0  58.5    4.5


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (9.8.): 10
 • Sl. sólarhring: 27
 • Sl. viku: 253
 • Frá upphafi: 8706291

Annađ

 • Innlit í dag: 7
 • Innlit sl. viku: 195
 • Gestir í dag: 6
 • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband