Bloggfćrslur mánađarins, mars 2013
18.3.2013 | 09:59
Áskell fremstur fjórđunga
Međan helstu skákmenn heimsins ţjáđust á áskorendamóti í London réđi léttleikinn ríkjum í Skákheimilinu. Ţađ nćgđi keppendum stundarfjórđungur til ţess ađ skapa meistaraverk í hverri skákinni á fćtur annarri. Góđmennt var en fámennt og mćttu ađeins ţeir sem ţegar höfđu skilađ inn skattframtali. Svo fór ţetta svona:
1. Áskell Örn Kárason 5
2. Haki Jóhannesson 3
3-4. Sveinbjörn Sigurđsson og
Andri Freyr Björgvinsson 2,5
5. Sigurđur Eiríksson 2
6. Jón Magnússon 0
Nćsta stórmót verđur á fimmtudagskvöld ţegar sjötta mót TM-rađarinnar fer fram.
18.3.2013 | 07:00
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 18. mars nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2013 | 22:00
Skákţing Norđlendinga - opinn flokkur
Skákţing Norđlendinga verđur haldiđ á Sauđárkróki helgina 19-21. apríl n.k. Samkvćmt venju verđa tefldar 7 umferđir. Fjórar atskákir međ 25 mín. umhugsunartíma á föstudagskvöldi. Tvćr umferđir međ umhugsunartímanum 90 mín + 30 sek á leik og lokaumferđin á sunnudegi međ sama umhugsunartíma. Á lokinni 7. umferđ á sunnudeginum verđur haldiđ Hrađskákmót Norđlendinga. Kappskákirnar verđa reiknađar til alţjóđlegra stiga.
Mótsgjöld eru kr. 2.000 en ekkert kostar ađ taka ţátt í hrađskákmótinu. Innifaliđ í verđi er kaffi og međlćti á stundum.
Skráning fer fram í netfanginu: unnar.ingvarsson@gmail.com og er ţar hćgt ađ fá nánari upplýsingar um framkvćmd mótsins.
Frekari upplýsingar um mótiđ eru birtar á heimasíđu Skákfélags Sauđárkróks www.skakkrokur.blog.is
Skákţing Norđlendinga hefur veriđ haldiđ frá árinu 1935, en ţá sigrađi Sauđkrćkingurinn Sveinn Ţorvaldsson. Ţingiđ hefur um langt skeiđ veriđ vel sótt af norđlenskum skákmönnum sem gestum ţeirra.
Á Sauđárkróki búa um 2.600 manns og er stađurinn miđstöđ verslunar og ţjónustu í Skagafirđi. Á stađnum eru ţrír skemmtistađir, sem verđa ađ venju međ dagskrá ţessa helgi ţegar Skagfirđingar eru ađ undirbúa Sćluviku Skagfirđinga sem fram fer í lok apríl.
Heimasíđa Skákfélags Sauđárkróks
Spil og leikir | Breytt 18.3.2013 kl. 10:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Víkingaklúbburinn, félagsskapur sem stofnađur var í kringum víkingaskák", er Íslandsmeistari skákfélaga eftir harđa baráttu í Hörpunni um síđustu helgi. Víkingaskák hefur aldrei náđ mikilli útbreiđslu en komst í fréttirnar viđ slit einvígis aldarinnar" 1972 ţegar ţeim Fischer og Spasskí var gefiđ sitt eintakiđ hvorum af taflinu. Forsprakkar Víkingaklúbbsins eru kunnir meistarar, Gunnar Freyr Rúnarsson og Davíđ Kjartansson og halda ţeir tryggđ viđ stofnskrána sem höfundur víkingaskákarinnar, Magnús Ólafsson, samdi.
Ţegar Magnús lést lét hann eftir sig umtalsverđar eignir sem m.a. renna til ţátttöku Víkingaklúbbsins á Íslandsmóti skákfélaga. Sigurliđiđ sem hlaut 41 ˝ vinning af 56 mögulegum var skipađ Úkraínumanninum Pavel Eljanov, Pólverjunum Bartosz Socko, Gregorz Gajewskii og Marcin Dziuba og Hannesi Hlífar Stefánssyni, Stefáni Kristjánssyni, Birni Ţorfinnssyni og Magnúsi Erni Úlfarssyni. Átta liđ kepptu í efstu deild og varđ Taflfélag Reykjavíkur í 2. sćti međ 38 vinninga, Skákfélag Bolungarvíkur í 3. sćti međ 3 6 ˝ vinning og Taflfélag Vestmanneyja í 4. sćti međ 34 ˝ vinning. Ţessi fjögur liđ héldu öll möguleikum á sigri fram á lokadag keppninnar.
Í 2. deild sigrađi Gođinn-Mátar, b-sveit, í 3. deild b-sveit Víkingaklúbbsins og í 4. deild Bridsfjelagiđ. Um 400 skákmenn tefldu í Hörpunni um helgina og lauk ţar magnađri skákveislu í stórkostlegum húsakynnum.
Óvćntustu úrslit mótsins voru ţegar Andri Áss Grétarsson vann Jóhann Hjartarson. Skákir úr Íslandsmótinu liggja enn ekki fyrir en af mörgu er ađ taka frá Reykjavíkurskákmótinu. Eins og fram hefur komiđ náđi Hannes Hlífar sér vel á strik og vann marga góđa sigra. Hann lagđi t.a.m. félaga sinn úr Víkingaklúbbnum í áttundu umferđ:
29. Reykjavíkurskákmótiđ 2013:
Hannes Hlífar Stefánsson - Bartosz Socko (Pólland)
Spćnskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Bxc6
Uppskiptaafbrigđi Spćnska leiksins. Hannes tefldi síđast gegn ţví á Reykjavíkurmótinu 2010.
5. ... dxc6 5. O-O Dd6 6. Ra3 b5 7. c3 c5 8. Rc2 Bb7 9. a4
Tiltölulega máttlaus leikur en 9. d4 sem er algengast gefur heldur ekki mikiđ.
9. ... Rf6 10. axb5 axb5 11. Hxa8 Bxa8 12. Ra3 Bxe4 13. Rxb5 Dc6 14. Ra3 Bd6 15. Rc4 Bxf3 16. Dxf3 Dxf3 17. gxf3 Kd7 18. He1 Ha8!?
Byggir á hugmyndinni 19. Rxe5+ Bxe5 20. Hxe5 Ha1 21. He1 c4! o.s.frv.
19. d3 Ha1 20. Kf1 Rd5 21. Ke2 Ha8 22. Kd2 f6 23. Kc2 h5 24. Be3 g5
Vinningsmöguleikar svarts eru ađeins betri í ţessari stöđu ţví peđin á kóngsvćng gefa ýmsa möguleika.
25. Rd2 g4 26. Re4 Kc6 27. Bd2 Hf8 28. Rg3 gxf3 29. c4 Rf4 30. Rf5
30. Bxf4 exf4 31. Rxh5 kom til greina en eftir 31. .. Be5 er riddarinn á villigötum.
30. ... Re2 31. Rh4 Rd4 32. Kd1 Ha8 33. Bc3 Re2 34. Rxf3 Rxc3 35. bxc3 Ha3 36. Kd2 Ha2 37. Ke3 f5 38. Hg1 Hc2 39. Hg6 Kd7 40. Hf6 f4 41. Ke4 Hxf2 42. Rxe5 Ke7 43. Kf5 f3
44. h4??
Ţađ er ekki útilokađ ađ Socko hafi taliđ sig getađ teflt til vinnings í ţessari stöđu. Jafntefli og ekkert meira var ađ fá međ 44. Rg6+ Kd7 45. Ke4 o.s.frv.
44. ... Bxe5 45. He6+ Kf7 46. Hxe5 He2!
- Laglegur hnykkur í lokin. Socko gafst upp ţar sem hann rćđur ekki viđ f-peđiđ, t.d. 47. Hf6+ Ke7 48. Kg5 He5+ 49. Kg6 He6 međ uppskiptum á hrókum.
Helgi Ólafsson
helol@simnet.is----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 10. mars 2013.
Spil og leikir | Breytt 11.3.2013 kl. 20:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2013 | 19:32
Aronian efstur í London - Carlsen vann Gelfand
Aronian (2809) er efstur á áskorendamótinu í London eftir sigur á Ivanchuk (2757) í skrautlegri skák ţar sem sá síđarnefndi féll á tíma. Carlsen (2872) vann Gelfand (2740), Svidler lagđi Radjabov (2793). Aronian er efstur međ 2,5 vinning en Svidler og Carlsen koma nćstir međ 2 vinninga. Frídagur er á morgun.
Í fjórđu umferđ, sem fram fer á ţriđjudag, mćtast međal annars Carlsen-Grischuk og Aronian-Svidler.
Stađan:
- 1. Aronian (2809) 2,5 v.
- 2.-3. Svidler (2747) og Carlsen (2872) 2 v.
- 4.-6. Kramnik (2810), Grischuk (2764) og Radjbov (2793) 1,5 v.
- 7.-8. Gelfand (2740) og Ivanchuk (2757) 0,5 v.
- Heimasíđa mótsins
- Chessbomb (beinar útsendingar međ tölvuskýringum)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2013 | 16:23
Rimaskóli öruggur Íslandsmeistari grunnskólasveita
Skáksveit Rimaskóla vann öruggan sigur á Íslandsmóti grunnskólasveita sem fram fór um helgina í Rimaskóla. Sveitin hlaut 34 vinninga af 36 mögulegum og hafđi átta vinninga forskot á skáksveit Laugarlćkjarskóla sem endađi í öđru sćti. Skáksveit Álfhólfssskóla varđ svo í ţriđja sćti 1,5 vinningi ţar á efstir.
Óskar Víkingur Davíđsson, sem er ađeins sjö ára gutti úr Ölduselsskóla, átti óvćntustu úrslit mótsins ţegar hann lagđi unglingalandsliđsmanninn Jón Trausta Harđarson.
B-sveit Rimaskóla varđ efst b-sveit en sveitir Salaskóla urđu efstar c-, d- og e-sveita.
Liđ Íslandsmeistara Rimaskóla:
- Dagur Ragnarsson 8 v. af 9
- Oliver Aron Jóhannesson 9 v. af 9
- Jón Trausti Harđarson 8 v. af 9
- Nansý Davíđsdóttir 9 v. af 9
Liđsstjóri sveitarinnar var Hjörvar Steinn Grétarsson
Liđ silfursveitar Laugarlćkjarskóla:
- Rafnar Friđriksson 5 v. af 9
- Jóhannes Kári Sólmundarson 7 v. af 9
- Garđar Sigurđsson 6 v. af 9
- Arnar Ingi Njarđarson 8 v. af 9
Liđsstjóri var Svavar Viktorsson.
Liđ bronssveitar Álfhólsskóla:
- Dawid Kolka 8 v. af 9
- Felix Steinţórsson 6,5 v. af 9
- Guđmundur Agnar Bragason 6 v. af 9
- Oddur Ţór Unnsteinsson 4 v. af 9
Liđsstjóri var Lenka Ptácníková
Borđaverđlaun:
- Vignir Vatnar Stefánsson, Hörđuvallarskóla, 9 v.
- Oliver Aron Jóhannesson, Rimaskóla, 9 v.
- Óskar Víkingur Davíđsson, Ölduselsskóla, 9 v.
- Nansý Davíđsdóttir, Rimaskóla, 9 v.
- Chess-Results
- Myndaalbúm (HÁ)
17.3.2013 | 11:57
Íslandsmót skákfélaga frá sjónarhóli Víkingaklúbbsins
Gunnar Freyr Rúnarsson, formađur Víkingaklúbbsins, hefur skrifađ pistil um gengi Víkingaklúbbsins á Íslandsmóti skákfélaga.
Hann mánn nálgast á heimasíđu klúbbsins.
16.3.2013 | 19:05
Rimaskóli langefstur á Íslandsmóti grunnskólasveita
Rimaskóli er langefstur á Íslandsmóti grunnskólasveita ţegar fimm umferđum af níu er lokiđ. Rimaskóli hefur hlotiđ 19 vinninga í 20 mögulegum. Ađeins Jakob Alexander Petersen (Árbćjarskóla) hefur náđ ađ marka á Rimaskóla er hann lagđi Dag Ragnarsson.
Álfhólsskóli er í öđru sćti međ 14 vinninga. Laugarlćkjaskóli og Árbćjarskóli eru í 3.-4. sćti međ 13 vinninga.
Mótinu lýkur á morgun međ 6.-9. umferđ. Taflmennskan hefst kl. 11.
- Chess-Results
- Myndaalbúm (HÁ)
16.3.2013 | 18:59
Aronian og Radjabov efstir í London
Önnur umferđ áskorendamótsins í London fór fram í dag. Aronian (2809) vann Gelfand (2740) og Radjabov (2793) lagđi Ivanchuk (2757). Öđrum skákum lauk međ jafntefli og ţar međ skák tveggja stigahćstu skákmanna heims, Carlsen (2872) og Kramnik (2810). Öllum skákum fyrstu umferđar, sem fram fór í gćr, lauk međ jafntefli.
Á morgun fer fram ţriđja umferđ. Ţá mćtast:
1 | 2740 | GM | Gelfand Boris | GM | Carlsen Magnus | 2872 | |
2 | 2757 | GM | Ivanchuk Vassily | GM | Aronian Levon | 2809 | |
3 | 2747 | GM | Svidler Peter | GM | Radjabov Teimour | 2793 | |
4 | 2810 | GM | Kramnik Vladimir | GM | Grischuk Alexander | 2764 |
Keppendalistinn:
- Magnus Carlsen (2872)
- Vladmir Kramnik (2810)
- Levon Arionian (2809)
- Teimor Radjabov (2793)
- Alexander Grischuk (2764)
- Vassily Ivanchuk (2757)
- Peter Svidler (2747)
- Boris Gelfand (2740)
Tenglar:
- Heimasíđa mótsins
- Chessbomb (beinar útsendingar međ tölvuskýringum)
15.3.2013 | 13:44
Áskorendamótiđ hefst í London kl. 14
Áskorendamótiđ hefst í London í dag. Ţar tefla átta af sterkustu skákmönnum heims tvöfalda umferđ um réttinn til ađ tefla viđ heimsmeistarann Anand í heimsmeistaraeinvígi. Magnus Carlsen ţykir langsigurstranglegastur keppenda enda langstigahćsti skákmađur heims og reyndar stigahćsti skákmađur sögunnar.
Í fyrstu umferđ, sem hefst nú kl. 14, mćtast Aronian og Carlsen.
Eitthvađ töluvert ólag virđist vera á heimasíđu mótsins en vonandi ađ ţađ verđi allt komiđ í gott lag í tćka tíđ.
Keppendalistinn:
- Magnus Carlsen (2872)
- Vladmir Kramnik (2810)
- Levon Arionian (2809)
- Teimor Radjabov (2793)
- Alexander Grischuk (2764)
- Vassily Ivanchuk (2757)
- Peter Svidler (2747)
- Boris Gelfand (2740)
Tenglar:
- Heimasíđa mótsins
- Chessbomb (beinar útsendingar međ tölvuskýringum)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 2
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 166
- Frá upphafi: 8779126
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 102
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar