Bloggfćrslur mánađarins, mars 2013
21.3.2013 | 10:00
Björgvin vann Ofuratskákmótiđ
Björgvin Smári Guđmundsson var öruggur sigurvegari Ofuratskákmót Skákfélags Selfoss og nágrennis sem fram fór í gćrkvöldi. Sjö keppendur mćttu ađ borđunum og tefldu 10 mínútna skákir. Björgvin Smári fór mikinn og lagđi alla andstćđinga sína af öryggi og höfđu áhorfendur orđ á ađ ţvílík og önnur vinnubrögđ hefđu ekki sést í Selinu í háa tíđ.
Mótiđ ţess utan nokkuđ jafnt ađ vanda og sannađist hiđ fornkveđna ađ enginn er annars vinur í leik auk ţess sem í ljós kom ađ hinir fyrstu munu síđastir verđa ţegar sigurvegari síđasta móts lenti í neđsta sćti í kvöld.
Lokastađan:
1. Björgvin Smári 6v
2. Páll Leó 4,5
3. Úlfhéđinn 3,5
4. Ingimundur 3
5. Grantas 2
6. Magnús 2
7. Erlingur J 0
Nćstkomandi miđvikudagskvöld fer fram hiđ árlega Páskaeggjamót ţar sem teflt verđur eftir punktakerfi formanns sem gengur í meginatriđum út á ađ menn fá ţeim mun fleiri stig fyrir vinning í skák eftir ţví sem tíminn sem ţeir ákveđa á skákina er minni.
20.3.2013 | 20:30
Fjögur hörkujafntefli í London
Öllum skákum fimmtu umferđar áskorendamótsins lauk međ jafntefli í dag. Í öllum tilfellum var ţó um ađ rćđa hörskuskákir. Carlsen (2872) sýndi mikla seiglu ţegar hann hélt jafntefli eftir mjög erfitt tafl gegn Ivanchuk (2757). Aronian (2809) sýndi einnig mikla útstjónarsemi ţegar hann hélt jafntefli gegn Kramnik (2810) ţar sem margir höfđu afskrifađ hann. Carlsen og Aronian eru efstir međ 3,5 vinning en Svidler (2747) er ţriđji međ 3 vinninga.
Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, mćtast međal annars: Svidler-Carlsen og Radjabov-Aronian.
Rétt er ađ benda á beinar útsendingar frá London ţar sem gćđin er afar mikil.
Úrslit 5. umferđar:
Ivanchuk Vassily | 2757 | ˝ - ˝ | Carlsen Magnus | 2872 |
Svidler Peter | 2747 | ˝ - ˝ | Gelfand Boris | 2740 |
Kramnik Vladimir | 2810 | ˝ - ˝ | Aronian Levon | 2809 |
Grischuk Alexander | 2764 | ˝ - ˝ | Radjabov Teimour | 2793 |
Stađan:
- 1.-2. Carlsen (2872) og Aronian (2809) 3,5 v.
- 3. Svidler (2747) 3 v.
- 4.-5. Kramnik (2810) og Radjbov (2793) 2,5 v.
- 6. Grischuk (2764) 2 v.
- 7.-8. Gelfand (2740) og Ivanchuk (2757) 1,5 v.
- Heimasíđa mótsins
- Chessbomb (beinar útsendingar međ tölvuskýringum)
20.3.2013 | 10:58
Páskamót Gođans fer fram á laugardagskvöld
Páskaskákmót Gođans verđur haldiđ laugardagskvöldiđ 23. mars og hefst ţađ kl 20:20 !! Mótiđ fer fram í sal Framsýnar ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Tefldar verđa 7 umferđir og verđa tímamörkin 10 mín á mann, auk 5 sek viđbótartíma fyrir hvern leik.
Í verđlaun verđa páskaegg fyrir ţrjá efstu í fullorđinsflokki og handa öllum keppendum í flokki 16 ára og yngri. Vinningahćsti keppandinn fćr nafnbótina Páskaskákmeistari Gođans-Máta 2013Skráning í mótiđ er hjá formanni í síma 4643187 og 8213187 eđa á lyngbrekku@simnet.is
20.3.2013 | 07:00
Páskaeggjamót Hellis fer fram á mánudag

Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en fyrir ađra er ţátttökugjald kr. 500. Fyrirkomulagiđ verđur kynnt síđar
Páskaeggjamótiđ verđur haldiđ í félagsheimili Hellis ađ Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangurinn er milli Subway og Fröken Júlíu og salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins.
Spil og leikir | Breytt 19.3.2013 kl. 22:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2013 | 22:05
Ögmundur skákmeistari Ása
Ćsir héldu sitt meistaramót í Ásgarđi í dag. Yngsti ţátttakandinn Ögmundur Kristinsson vann mótiđ en hann fékk 7˝ vinning af 9 mögulegum. Ögmundur er nýlega genginn til liđs viđ heldri skákmenn enda verđur hann 60 ára á ţessu ári og á ábyggilega eftir ađ láta ađ sér kveđa í ţeim hóp á nćstu árum.
Skákkempurnar Jóhann Örn Sigurjónsson og Guđfinnur R Kjartansson urđu svo jafnir í öđru til ţriđja sćti međ 7 vinninga. Jóhann var hćrri á stigum og fékk silfriđ og Guđfinnur bronsiđ.
Ţór Valtýsson varđ efstur í hópnum 60-70 ára en hann fékk 6 vinninga. Í hópnum 70-80 ára varđ Ţorsteinn Guđlaugsson efstur međ 5˝ vinning. Í elsta hópnum 80 ára og eldri varđ Haraldur Axel Sveinbjörnsson efstur međ 5˝ vinning.
Ţess má geta ađ samkvćmt töflunni er Birgir Sigurđsson efstur í elsta aldurshópnum en hann afsalađi sér verđlaunum vegna ţess ađ hann fékk sér ađstođar mann til ţess ađ tefla seinni helming mótsins fyrir sig vegna heilsubrests. Friđgeir Hólm leit viđ á skákstađ og tók ţađ ađ sér.
Skákstjórinn Finnur náđi ţví ađ verđa neđstur í ţetta sinn en ţađ hefur honum ekki tekist áđur.
Myndaalbúm (ESE)
Ţrjátíu skákkempur mćttu til leiks í dag.
Sjá međfylgjandi töflu:
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2013 | 20:43
Carlsen efstur ásamt Aronian eftir sigur á Grischuk
Magnus Carlsen (2852) vann Grischuk (2764) í fjórđu umferđ áskorendamótsins sem fram fór í dag í London. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Carlsen náđi ţar međ Aronian (2809) ađ vinningum. Svidler (2747) er hálfum vinningi á eftir ţeim.
Stađan:
- 1.-2. Carlsen (2872) og Aronian (2809) 3 v.
- 3. Svidler (2747) 2,5 v.
- 4.-5. Kramnik (2810) og Radjbov (2793) 2 v.
- 6. Grischuk (2764) 1,5 v.
- 7.-8. Gelfand (2740) og Ivanchuk (2757) 1 v.
- Heimasíđa mótsins
- Chessbomb (beinar útsendingar međ tölvuskýringum)
19.3.2013 | 18:15
Páskaćfing skákdeildar Fjölnis 23. mars kl. 11:00
Skákdeild Fjölnis heldur páskaćfingu sína n.k. laugardag 23. mars og hefst hún í Rimaskóla kl. 11:00. Allir sem mćta fá afhent páskaegg nr. 1 međ málshćtti. Einnig verđur bođiđ upp á snakk međ ísköldu vatni.
Öll verđlaun verđa ađ ţessu sinni misstór páskaegg, en öll jafn girnileg.
Öllum áhugasömum skákkrökkum er bođiđ ađ vera međ og tefla til vinnings. Tefldar verđa fimm umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Skákkennsla á stađnum. Gengiđ er inn um íţróttahús. Ţátttakendur eru hvattir til ađ mćta tímanlega.
- Ćskilegt er ađ yngstu skákkrakkarnir (2005 - 2007) séu í fylgd foreldra á ćfingunni.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2013 | 16:42
KR-rimma: Ingi Tandri fagnađi sigri
Mánudagskvöldin eru átakamikil í Vesturbćnum. Ţá mćtast stálinn stinn í Frostaskjólinu ţar sem Kristján Stefánsson hersir ríkir í ríki sínu og hvetur menn til tafls. Afgreiddi ađalfundinn Skákdeildarinnar á 5 mínútum og ekkert mas áđur en sest var ađ skákleikum fyrir viku síđan. Guđfinnur Err og Einar Ess hlutu náđ ađ nýju sem hirđmenn hans.
Harkan sex eins og fyrri daginn. Stundum ber keppnisskapiđ suma ofurliđi svo lítiđ fer fyrir íţrótta- og ungmennafélagsandanum. Sama virđist vera upp á teningnum hjá stóru klúbbunum - engin miskun hjá Magnúsi ef hćgt er ađ vinna skákina eđa viđureignina á skák- eđa lagatćknilegum bellibrögđum, sama hver á í hlut.
Nú bar svo viđ ađ gestur einn í mótinu krafđist vinnings fallinn á tima ţar sem mótherji hans hafđi leikiđ peđi í dauđan og upp í borđ án ţess ađ tilkynna um drottningu og ýtt á klukkuna. "Ólöglegur leikur" var hrópađ svo hátt ađ undirtók í húsinu. Ţađ er vissulega vandlifađ ţessa daganna, klćkjabrögđ í fyrirrúmi hvert sem litiđ er, ekki bara snertur mađur hreyfđur og allt ţađ eins og vera ber. Á meira en hálfrar aldar skákferli hefur undirritađur ekki orđiđ vitni ađ öđru eins. .
En hvađ sem öllu argaţrasi af ţessi tagi og öđru líđur verđa menn ađ leitast viđ ađ láta ekki "sálrćnabráđaáfallahugbrigđapersónuleikastreyturöskun" ná tökum á sér og forđast ađ gerast melankólískir úr hófi og missa trúna á mannkyniđ. Áfram kristmenn krossmen á hverju sem gengur.
Ţegar moldviđrinu slotađi og upp var stađiđ kom ljós ađ ljúflingurinn Ingi Tandri Traustason, hinn slyngi liđsmađur Vinja, hafđi reynst vera í feiknalegu banastuđi og skotiđ öllum öđrum keppendum og ţar međ tveimur sigursćlum Gunnurum ref fyrri rass. Ingi Tandri stóđ einn uppi sem sigurvegari međ 11.5 vinning af ţrettán mögulegum. Flott hjá honum. Gunnar Birgisson varđ ađ sćtta sig viđ annađ sćtiđ ađ ţessu sinni međ 11v. og Gunni Gunn viđ ţađ ţriđja međ 10v. Hinir skeinuhćttu skákmenn Stefán Ţormar og Sigurđur Grétarsson urđu í 4.5.sćti 9.5v. Annars var mótiđ nokkuđ jafnt eins og sjá má á međf. mótstöflu.
Nćst verđur tekist á í KR-heimilinu í kvöld kl.19.30 ţó sumir verđi fjarri góđu gamni eins og gengur, en ađrir fylla skörđ.
ESE- Skákţankar 18.03.2013
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2013 | 12:00
Íslandsmót skákfélaga frá sjónarhóli Hellismanna
Vigfús Ó. Vigfússon, formađur Taflfélagsins Hellis hefur skrifađ pistil um gengi Hellis Íslandsmóti skákfélaga.
Hann má nálgast á heimasíđu Hellis.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2013 | 11:00
Viltu tefla á EM öldungasveita?
EM öldungasveita fer fram í Dresden í Ţýskalandi, dagana 20.-28. júlí nk. Öldungar teljast ţeir sem eru 60 ára og eldri (f. 1953 eđa fyrr) auk ţess sem sérreglur gilda fyrir konur en nćgjanlegt er ađ ţeir séu 50 ára eđa eldri (f. 1963 eđa fyrr). Gunnar Finnlaugsson, fulltrúi SÍ í öldungaráđi Skáksambands Norđurlanda beinir eftirfarandi skilabođum til áhugasamra:
Birt aftur ţar sem rangt netfang birtist í eldri frétt.
Undirritađur er fulltrúi SÍ í "öldungaráđi" Skáksambands Norđurlanda og var liđsstjóri Íslands í Dresden 2010 og í Grikklandi 2011. Í fyrra var ekki send sveit til Slóveníu, en nú ţarf ađ gera bragarbót og senda a.m.k. eina sveit.
Finna má allar upplýsingar hér:
http://www.schachfestival.de/www_festival/3e0ce87560cc1e32353de7d1eedb58f9.php
Vinsamlegast látiđ mig vita sem fyrst hvort ţiđ hafiđ áhuga. Endanlega ţarf ađ ganga frá ţátttöku 2013-06-20. Lćt mótshaldara vita ţegar fjórir verđa komnir á lista yfir hugsanlega ţátttakendur. Skáksambandiđ mun greiđa ţátttökugjald en annan kostnađ bera keppendur sjálfir.
Netfang Gunnars er gunnarfinn@hotmail.se.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 17
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 185
- Frá upphafi: 8779123
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 115
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar