Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2013
2.11.2013 | 19:12
Örn Leó og Vignir efstir á Íslandsmótum unglinga á Akureyri
Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) og Íslandsmót (15 ára og 13 ára og yngri) hófust í dag í íţróttahöllinni á Akureyri. Örn Leó Jóhannsson (1955) er efstur á Unglingameistaramóti Íslands hefur hlotiđ 3,5 vinning í 4 skákum. Vignir Vatnar Stefánsson (1802) er efstur á Íslandsmóti 15 ára og yngri, sem jafnframt er Íslandsmót 13 ára og yngri. Mótunum verđur framhaldiđ á morgun.
Stađa efstu manna á Unglingameistaramóti Íslands:
- 1. Örn Leó Jóhannsson (1955) 3,5 v.
- 2-.3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Oliver Aron Jóhannsson (2077) 3 v.
- 4.-5. Jón Trausti Harđarson (1889) og Páll Andrason (1775) 2,5 v.
Átta skákmenn taka ţátt og tefla allir viđ alla. Mótstöflu mótsins má finna á Chess-Results.
Stađa efstu manna Íslandsmóti 13 ára og 15 ára og yngri:
- 1. Vignir Vatnar Stefánsson (1802) 4,5 v.
- 2.-6. Símon Ţórhallsson (1588), Jón Kristinn Ţorgeirsson (1824), Sóley Lind Pálsdóttir (1412), Jóhann Arnar Finnsson (1433) og Heimir Páll Ragnarsson (1456) 4 v.
- 7. Gauti Páll Jónsson (1565) 3,5 v.
29 skákmenn taka ţátt og teflar eru níu umferđir eftir sveissneska kerfinu.
Mótstöflu mótsins má finna á Chess-Results.
2.11.2013 | 16:00
EM-farinn: Tinna Kristín Finnbogadóttir - fjórđa borđ kvennaliđsins
Nafn
Tinna Kristín Finnbogadóttir
Stađa
Fjórđa borđ í kvennasveitinni
Aldur
22 ára
Félag
UMSB
Skákstig
1882
Hvenćr teflt fyrst á EM landsliđa og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í EM landsliđa:
Hef ekki áđur tekiđ ţátt, enda nokkur ár síđan Ísland sendi kvennasveit.
Besta (og/eđa minnisstćđasta) skák sem ţú hefur teflt fyrir Íslands hönd (hvort sem er á EM, Ól eđa annars stađar) og smá umfjöllun um hana.
Ćtli ţađ sé ekki skákin á móti Írak á Ólympíumótinu í Khanty. Ég var ađ prófa nýja byrjun og fékk mjög skemmtilega taktíska stöđu.
Spá ţín um lokasćti Íslands?
Ég spái ţví ađ viđ verđum í fyrsta sćti miđađ viđ höfđatölu.
Hverjir verđa sigurvegarar EM (báđir flokkar)
Rússar í báđum flokkum.
Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir EM?
Ég hef veriđ ađ mćta á skákćfingar og skákmót og hef reynt ađ fara ađeins út fyrir ţćgindaramman í byrjunarvali.
Persónuleg markmiđ á mótinu.
Ađ blöndera ekki, tefla vel og vona ţađ besta.
Eitthvađ ađ lokum?
Áfram Ísland!
Samantekt EM-farans 2013:
- 1. GM Héđinn Steingrímsson
- 2. GM Hannes Hlífar Stefánsson
- 3. (GM) Hjörvar Steinn Grétarsson
- 4. GM Henrik Danielsen
- 5. IM Guđmundur Kjartansson
- Liđsstjóri: Helgi Ólafsson
- 1. WGM Lenka Ptácníková
- 2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
- 3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
- 4. Tinna Kristín Finnbogadóttir
- 5. Elsa María Kristínardóttir
- Liđsstjóri: Davíđ Ólafsson
- Fararstjóri: Gunnar Björnsson
- Skákstjóri: Omar Salama
- Skákstjóri: Róbert Lagerman
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2013 | 07:00
EM-farinn: Róbert Lagerman - skákstjóri
Umfjöllun um EM-faranna heldur áfram! Nú er annar skákstjórinn kynntur til sögunnar, ţ.e. Róbert Lagerman.
Nafn:
Róbert Lagerman
Stađa í liđinu:
Skákstjóri
Aldur:
51
Félag:
Vinaskákfélagiđ
Skákstig
2312
Hvenćr teflt fyrst á EM landsliđa og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í EM landsliđa:
Aldrei.
Besta (og/eđa minnisstćđasta) skák sem ţú hefur teflt fyrir Íslands hönd (hvort sem er á EM, Ól eđa annars stađar) og smá umfjöllun um hana.
Jafnteflisskák á móti GM Dorfman (Vinamatch á móti Frakklandi) Náđi ađ halda jafntefli í mjög erfiđu endatafli. Ég hlaut hressilegt lófaklapp á liđsfundinum eftir skákina, ţarna var virkilega góđur liđsandi í liđinu .
Spá ţín um lokasćti Íslands?
15.
Hverjir verđa sigurvegarar EM (báđir flokkar)
Rússar, Rússar.
Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir EM?
Fara yfir skáklögin.
Persónuleg markmiđ á mótinu.
Ná í áfanga ađ IA.
Eitthvađ ađ lokum?
Brosa og njóta lífsins, Gens Una Sumus!
Samantekt EM-farans 2013:
- 1. GM Héđinn Steingrímsson
- 2. GM Hannes Hlífar Stefánsson
- 3. (GM) Hjörvar Steinn Grétarsson
- 4. GM Henrik Danielsen
- 5. IM Guđmundur Kjartansson
- Liđsstjóri: Helgi Ólafsson
- 1. WGM Lenka Ptácníková
- 2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
- 3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
- 4. Tinna Kristín Finnbogadóttir
- 5. Elsa María Kristínardóttir
- Liđsstjóri: Davíđ Ólafsson
- Fararstjóri: Gunnar Björnsson
- Skákstjóri: Omar Salama
- Skákstjóri: Róbert Lagerman
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2013 | 16:00
EM-farinn: Hjörvar Steinn Grétarsson - ţriđja borđ í opnum flokki
Umfjöllun um EM-faranna heldur áfram! Nú er nýjasti stórmeistari okkar Íslendinga, Hjörvar Steinn Grétarsson kynntur til sögunnar.
Nafn:
Hjörvar Steinn Grétarsson.
Stađa í liđinu:
Ţriđja borđ í opnum flokki.
Aldur:
Tvítugur
Félag:
Víkingaklúbburinn
Skákstig
2511
Hvenćr teflt fyrst á EM landsliđa og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í EM landsliđa:
Ég tók ţátt í fyrsta skipti áriđ 2011 í Grikklandi. Ţetta mun semsagt verđa mitt annađ mót.
Besta (og/eđa minnisstćđasta) skák sem ţú hefur teflt fyrir Íslands hönd (hvort sem er á EM, Ól eđa annars stađar) og smá umfjöllun um hana.
Skák mín gegn Shirov áriđ 2011 sem ég vann. Hún byrjađi hálf illa fyrir mig og fékk ég ađeins verri stöđu en náđi síđan óvćnt ađ flćkja skákina og tímahrakiđ gerđi Shirov erfitt fyrir. Ég endađi á ţví ađ vinna hana nokkuđ örugglega eftir ađ Shirov hafđi leikiđ 2-3 illa af sér.
Spá ţín um lokasćti Íslands?
Viđ munum lenda sirka 5-7 sćtum ofar en okkur er spáđ.
Hverjir verđa sigurvegarar EM (báđir flokkar)
Ćtla ađ giska á Rússana, ţeir eru einfaldlega langsterkastir í báđum flokkum.
Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir EM?
Jafnar og ţéttar stúderingar ásamt ţví ađ hafa teflt í Evrópukeppni klúbba á Rhodos ţar sem ég náđi mínum loka stórmeistaraáfanga.
Persónuleg markmiđ á mótinu.
Engin persónuleg markmiđ fyrir ţetta mót, upphaflega hafđi markmiđiđ veriđ ađ ná áfanga en ţar sem ég náđi ţví fyrir stuttu ţá vil ég bara standa mig eins vel og ég get fyrir liđiđ. Ţađ sem er gott fyrir liđiđ er gott fyrir mig!
Eitthvađ ađ lokum?
Ég er gríđarlega spenntur fyrir mótinu. Viđ erum međ flottan hóp skákmanna og er ég sérstaklega ánćgđur ađ sjá ađ flestir af okkur skákmönnum sáu sér fćrt ađ mćta. Viđ misstum flottan skákmann stuttu fyrir mót, hann Braga, en ég tel ađ Guđmundur eigi eftir ađ standa sig vel enda sýnt ţađ seinustu mánuđi hversu góđur hann er.
Samantekt EM-farans 2013:
- 1. GM Héđinn Steingrímsson
- 2. GM Hannes Hlífar Stefánsson
- 3. (GM) Hjörvar Steinn Grétarsson
- 4. GM Henrik Danielsen
- 5. IM Guđmundur Kjartansson
- Liđsstjóri: Helgi Ólafsson
- 1. WGM Lenka Ptácníková
- 2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
- 3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
- 4. Tinna Kristín Finnbogadóttir
- 5. Elsa María Kristínardóttir
- Liđsstjóri: Davíđ Ólafsson
- Fararstjóri: Gunnar Björnsson
- Skákstjóri: Omar Salama
- Skákstjóri: Róbert Lagerman
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2013 | 07:00
EM-farinn: Elsa María Kristínardóttir - varamađur í kvennaliđinu
Umfjöllun um EM-faranna sem hófst í gćr heldur áfram í dag. Nú er ţađ Elsa María Kristínardóttir sem er varamađur í kvennaliđinu.
Fram ađ móti verđa tveir EM-farar kynntir á dag!
Nafn:
Elsa María Kristínardóttir
Stađa í liđinu:
Varamađur í kvennaliđinu.
Aldur:
24 ára
Félag:
GM Hellir
Skákstig
1819
Hvenćr teflt fyrst á EM landsliđa og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í EM landsliđa:
Ţetta er í fyrsta skipti sem ég fer á EM landsliđa.
Besta (og/eđa minnisstćđasta) skák sem ţú hefur teflt fyrir Íslands hönd (hvort sem er á EM, Ól eđa annars stađar) og smá umfjöllun um hana.
Minnisstćđasta skákin er ţegar ég fór á fyrsta Ólympíumótiđ mitt 2008. Sigurbjörn var ţá landsliđsţjálfari. Hann var ađ ítreka viđ mig ađ nýta tímann. Sagđi mér svo ađ nota fimm mínútur á hvern leik, sem ég tók ađeins of bókstaflega! Ég endađi međ ađ falla á tíma.. enda í engri ćfingu ađ lenda í tímahraki .
Spá ţín um lokasćti Íslands?
Ţađ mun koma á óvart .
Hverjir verđa sigurvegarar EM (báđir flokkar)
Úkraína.
Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir EM?
Ćfingar hjá Davíđ ţjálfara, teflt á öllum löngum mótum, skođađ byrjanir heima.
Persónuleg markmiđ á mótinu.
Ná punkti hehe
Eitthvađ ađ lokum?
Áfram Ísland!
Samantekt EM-farans 2013:
- 1. GM Héđinn Steingrímsson
- 2. GM Hannes Hlífar Stefánsson
- 3. (GM) Hjörvar Steinn Grétarsson
- 4. GM Henrik Danielsen
- 5. IM Guđmundur Kjartansson
- Liđsstjóri: Helgi Ólafsson
- 1. WGM Lenka Ptácníková
- 2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
- 3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
- 4. Tinna Kristín Finnbogadóttir
- 5. Elsa María Kristínardóttir
- Liđsstjóri: Davíđ Ólafsson
- Fararstjóri: Gunnar Björnsson
- Skákstjóri: Omar Salama
- Skákstjóri: Róbert Lagerman
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2013 | 03:46
Flugfélagshátíđ Hróksins á Grćnlandi: Gleđin rćđur ríkjum





Í vetur eru fyrirhugađar fleiri skákferđir á vegum Hróksins og Kalak, en félögin vinna náiđ saman ađ ţví ađ rćkta vináttubönd grannţjóđanna.
Hćgt er ađ fylgjast međ gangi mála á Facebook-síđunni Skák á Grćnlandi.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 13
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 141
- Frá upphafi: 8779219
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar