Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2013

EM-farinn: Davíđ Ólafsson

Davíđ Ólafsson - sigurvegari mótsinsNú styttist óđfluga í EM-landsliđa en hópurinn fer til Varsjár á morgun. Í dag höldum viđ áfram međ kynninguna og nú er kynntur landsliđsţjálfari kvenna. Kynningunni lýkur svo á morgun međ fyrsta borđs mönnunum Lenku og Héđni.

Keppandi

Davíđ Ólafsson

Stađa

Liđsstjóri kvennaliđsins

Aldur 

45

Félag

GM Hellir

Skákstig

2316

Hvenćr teflt fyrst á EM landsliđa og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í EM landsliđa:

Ekki tekiđ ţátt áđur.

Besta (og/eđa minnisstćđasta) skák sem ţú hefur teflt fyrir Íslands hönd (hvort sem er á EM, Ól eđa annars stađar) og smá umfjöllun um hana.

Ég hef ekki veriđ ađ tefla mikiđ síđustu ár.  Ég tefldi ţó ágćtis skák á móti Oleksienko síđasta vor - ţađ situr reyndar ennţá í mér ađ hafa ekki fundiđ afar snotra vinningsleiđ sem ég átti kost á.

Spá ţín um lokasćti Íslands?

Ofar en liđinu er rađađ.

Hverjir verđa sigurvegarar EM (báđir flokkar)

Rússar í karlaflokki og Georgía í kvennaflokki.

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir EM?

Ađ undirbúa kvennaliđiđ sem best

Persónuleg markmiđ á mótinu.

Held ţví fyrir mig.

Eitthvađ ađ lokum?

Ég vil hvetja alla til ađ fylgjast sem best međ mótinu.  Ekkert betra en ađ vera međ beinar útsendingar (hefjast kl. 14) á aukaskjá í vinnunni.

Samantekt EM-farans 2013:


Landskeppni viđ Bandaríkin í bréfskák

Bandaríska bréfskáksambandiđ hefur skorađ á Ísland í landskeppni sem hefst í kringum áramótin. Ţátttaka er ókeypis og öllum opin, hvort sem ţeir hafa teflt bréfskák áđur eđa ekki.

Hver liđsmađur teflir tvćr skákir viđ sama andstćđing, ađra međ hvítu og hina međ svörtu.

Umhugsunartíminn er mjög rúmur ţannig ađ ţessi keppni hefur ekki áhrif á möguleika manna til ađ taka samhliđa ţátt í hefđbundnum skákmótum. Einnig geta keppendur tekiđ sér allt ađ 45 daga frí međan á keppninni stendur, annađ hvort í einu lagi eđa skipt ţví niđur.

Bréfskákin er upplögđ fyrir ţá sem vilja fá tćkifćri til ađ kafa djúpt í ţau byrjunarafbrigđi sem upp koma í skákunum. Ţar sem leyfilegt er ađ nota öll hjálpartćki er bréfskákin einnig kjörinn vettvangur fyrir ţá skákmenn sem vilja ná betri tökum á notkun skákgagnagrunna og skákreikna viđ rannsóknir á skákstöđum. Tölvurnar verđa sífellt mikilvćgari í undirbúningi skákmanna og ţví nauđsynlegt fyrir alla skákmenn ađ kunna ađ nýta sér tćknina til hins ýtrasta.

Ţátttöku má tilkynna međ ţví ađ senda tölvupóst á brefskak@gmail.com.

Bréfskákin á sér sterkar rćtur í Bandaríkjunum og stendur međ miklum blóma um ţessar mundir. T.d. taka ţeir nú ţátt í 14 landskeppnum og ađrar 33 eru í undirbúningi. Tveir Bandaríkjamenn hafa orđiđ heimsmeistarar í bréfskák og ellefu skákmenn hafa náđ stórmeistaratitli, en einungis 216 virkir bréfskákmenn bera ţennan titil.

Bréfskákin hefur haft sterkan međbyr á Íslandi undanfarin ár. Bćđi hafa bréfskákmenn okkar náđ prýđilegum árangri og eins hefur íslenskum bréfskákmönnum fjölgađ mikiđ. M.a. hefur íslenska landsliđiđ tryggt sér sćti í úrslitum Evrópukeppninnar og er sem stendur í öđru sćti í sínum riđli í undanúrslitum Ólympíumótsins.


EM-farinn: Hannes Hlífar Stefánsson

IMG 0404Áfram er haldiđ međ kynningu á EM-förunum en mótiđ hefst á föstudaginn. Nú er kynntur til sögunnar Hannes Hlífar Stefánsson.

Keppandi

Hannes Hlífar Stefánsson

Stađa

Annađ borđ í opnum flokki

Aldur 

41

Félag

Víkingaklúbburinn

Skákstig

2539

Hvenćr teflt fyrst á EM landsliđa og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í EM landsliđa:

Tefldi fyrst 1992 í Debrecen - fjórum sinnum tekiđ ţátt.

Besta (og/eđa minnisstćđasta) skák sem ţú hefur teflt fyrir Íslands hönd (hvort sem er á EM, Ól eđa annars stađar) og smá umfjöllun um hana.

Ein af minnisstćđustu skákum er ţegar ég vann Alexey Vyzmanavin en ţetta var á heimsmeistarakeppni landsliđa í Luzern áriđ 1993. Viđ vorum ađ tefla á móti Rússum og hinir gerđu jafntefli sem varđ til ţess ađ viđ unnum Rússa 2.5-1.5! Eitt liđ forfallađist í keppninni (Júgóslavar vegna viđskiptabanns) á síđustu stundu sem varđ til ţess ađ viđ fengum ţátttökurétt vegna ţess ađ viđ vorum númer 6 á Ólympíumótinu í Manila 1992.

Fyrirvarinn voru nokkrir klukkutímar viđ Helgi áttum ađ tefla á alţjóđlegu skákmóti á vegum Hellis daginn eftir en Jóhann Hjartarson hafđi samband viđ klúbbinn sinn í ţýskalandi og fengnir voru tveir Ţjóđverjar í stađinn fyrir okkur.

[Innskot ritstjóra: Ritstjóri sem var ţá formađur Hellis átti mjög svefnlausa ţegar tveimur sterkustu keppendum mótsins var nánast stoliđ úr mótinu međ engum fyrirvara! Málinu var ţó reddađ á síđustu stundu eins og Hannes bendir á.]

Spá ţín um lokasćti Íslands?

Viđ verđum efst Norđurlandaţjóđa. 

Hverjir verđa sigurvegarar EM (báđir flokkar)

Ćtli verđi ekki Rússar í karlaflokki en treysti mér ekki ađ spá fyrir um kvennaflokkinn.

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir EM?

Undirbúningur minn fyrir ţetta mót er svipuđ og önnur  er nýlega kominn frá Evrópukeppni taflfélaga sem ég stóđ mig ţokkalega.

Persónuleg markmiđ á mótinu.

Stefnan er sett ađ tefla á 2600+ styrkleika og hćkka á stigum. 

Eitthvađ ađ lokum?

Skák er skemmtileg!

Samantekt EM-farans 2013:


TORG - skákmót Fjölnis í 10. sinn n.k. laugardag

img_0035.jpgSkákdeild Fjölnis býđur öllum grunnskólanemendum ađ taka ţátt í hinu árlega TORG-skákmóti sem deildin heldur nú í 10. skiptiđ. Mótiđ verđur haldiđ n.k. laugardag, 9. nóvember kl. 11:00 - 13:00, í Foldaskóla í Grafarvogi. Ađ venju gefa fyrirtćkin í verslunarmiđstöđinni Hverafold alla vinninga, um 20 talsins. Auk ţess býđur NETTÓ Hverafold öllum ţátttakendum upp á ókeypis veitingar í skákhléi.

Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunarfresti.img_0041.jpg NETTÓ Hverafold gefur ţrjá glćsilega eignarbikara til keppninnar en flokkarnir eru, 1998 og yngri, 2003 - 2007 og stúlknaflokkur. Ţátttaka í mótinu er ókeypis og foreldrum velkomiđ ađ fylgjast međ.

Heiđursgestur mótsins verđur Hrafn Jökulsson skákfrömuđur sem nýkominn er til baka úr velheppnuđum Grćnlandsleiđangri Hróksins. Hrafn var einn af stofnendum skákdeildar Fjölnis og hefur stutt starfsemina frá fyrsta degi. Međal ţátttakenda verđa hinir nýbökuđu Íslandsmeistarar, Oliver Aron Jóhannesson (20)og Vignir Vatnar Stefánsson (13).

img_0053_1220825.jpgSkákstjórar verđa ţeir Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis og Páll Sigurđsson formađur TG. Í fyrra varđ metţátttaka á TORG skákmótinu og ţví eru vćntanlegir ţátttakendur hvattir til ađ mćta tímanlega til skráningar.


EM-farinn: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir

Jóhanna BjörgÁfram er haldiđ međ kynningu á EM-förunum en mótiđ hefst á föstudaginn. Nú er kynnt til sögunnar Jóhanna Björg Jóhannsdóttir.

Keppandi

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir

Stađa

Ţriđja borđ í kvennaliđinu

Aldur 

Tvítug

Félag

GM Hellir

Skákstig

1901

Hvenćr teflt fyrst á EM landsliđa og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í EM landsliđa:

Ég hef aldrei tekiđ ţátt á EM landsliđa en tvisvar á Ólympíumótinu

Besta (og/eđa minnisstćđasta) skák sem ţú hefur teflt fyrir Íslands hönd (hvort sem er á EM, Ól eđa annars stađar) og smá umfjöllun um hana.

Ég átti mjög góđa skák á Ólympíumótinu í Síberíu 2010 í 8. umferđ á móti stelpu frá Ítalíu Marianna Chierici og tryggđi ţar međ jafntefli á móti sterkri sveit sem voru stiga hćrri en viđ á öllum borđum

Spá ţín um lokasćti Íslands?

Ofar en byrjunarsćtiđ

Hverjir verđa sigurvegarar EM (báđir flokkar)

Rússar í kvennaflokki og Armennar í opna flokknum

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir EM?

Ćfingar hjá Davíđ, ţátttaka í mótum og byrjanna stúderingar heima

Persónuleg markmiđ á mótinu.

Enda međ raitingperformance upp á 2000 elo stig

Eitthvađ ađ lokum?

Áfram Ísland

Samantekt EM-farans 2013:


Skákfélagiđ Hrókurinn á Grćnlandi

Í Landanum á RÚV sl. mánudag var ítarleg umfjöllun um heimsókn Hróksins til Grćnlands. Hana má skođa hér ađ nota í Youtube!


Elsa María sigrađi á hrađkvöldi GM Hellis

Elsa María Kristínardóttir sigrađi örugglega međ fullu húsi á hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 4. nóvember. Ţađ voru níu keppendur sem mćttu til leiks og tefldu allir viđ alla svo ţađ voru 9v sem komu í hús hjá Elsu Maríu ađ skottu međtalinni. Elsa María fer ţví međ sinn fyrsta sigur á hrađkvöldi í vetur í farteskinu á EM landsliđa sem hefst 8. nóvember.  Annar var Vignir Vatnar Stefánsson međ 7v og síđan komu Hermann Ragnarsson, Ólafur Guđmarsson og Vigfús Ó. Vigfússson međ 5,5v. Elsa María dró svo Björn Hólm í happdrćttinu og fengu ţeir báđir gjafamiđa á Saffran.

Nćsta skákkvöld í Hellisheimilinu verđur mánudaginn 11. nóvember kl. 19.30. Ţá verđur Atskákmót Reykjavíkur og Atskákmót GM Hellis.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

1.   Elsa María Kristínardóttir     9v/9

2.   Vignir Vatnar Stefánsson     7v

3.   Hermann Ragnarsson          5,5v

4.   Ólafur Guđmarsson              5,5v

5.   Vigfús Ó. Vigfússon              5,5v

6.    Björn Hólm Birkisson           3,5v

7.    Bárđur Örn Birkisson           3,5v

8.    Björgvin Kristbergsson        3v

9.    Gunnar Nikulásson              2,5v



EM-farinn: Omar Salama - skákstjóri

Omar Salma is doing very in all technical matters

Áfram er haldiđ međ kynningu á EM-förunum en mótiđ hefst á föstudaginn. Nú er kynntur til skákstjórinn Omar Salma

Nafn

Omar Salma

Stađa

Alţjóđlegur skákstjóri

Aldur 

32

Félag

Engu

Skákstig

2282

Hvenćr teflt fyrst á EM landsliđa og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í EM landsliđa:

Aldrei.

Besta (og/eđa minnisstćđasta) skák sem ţú hefur teflt fyrir Íslands hönd (hvort sem er á EM, Ól eđa annars stađar) og smá umfjöllun um hana.

Tefli undir fána Egyptalands.

Spá ţín um lokasćti Íslands?

24. í opna flokknum og 25. í kvennaflokki

Hverjir verđa sigurvegarar EM (báđir flokkar)

Armenía og Rússland.

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir EM?

Lesa An arbiter´s notebook by Guert Gijssen

Persónuleg markmiđ á mótinu.

Undirbúa mig vel undir EM 2015 á Íslandi.

Eitthvađ ađ lokum?

Gens Una Sumus!

Samantekt EM-farans 2013:


Flugfélagshátíđ Hróksins í Nuuk lokiđ međ glćsibrag: ,,Skák er skemmtilegasta spil í heimi!"

706164

Liđsmenn Hróksins og Kalak funduđu á mánudag međ Alequ Hammond, forsćtisráđherra Grćn-lands og fćrđu henni viđ ţađ tćkifćri selskinn frá Árneshreppi, sem ţakklćtisvott fyrir dyggan stuđning viđ starf félaganna á Grćnlandi og ţá vináttu sem forsćtisráđherrann hefur sýnt Íslendingum.

706165

Nokkurt uppnám hefur ríkt í grćnlenskum stjórnmálum ađ undanförnu, en forsćtisráđherrann gaf sér góđan tíma til ađ  rćđa viđ Hrafn Jökulsson og Róbert Lagerman, helstu forystumenn Hróksins, sem báđir eru líka í stjórn Kalak, vinafélags Íslands og Grćnlands.

706173

Hún kvađst hrćrđ yfir gjöfinni sem Kristjana Guđmundsdóttir Motzfeldt, heiđursforseti Hróksins, átti frumkvćđi ađ. Forsćtisráđherrann, sem er veiđimannsdóttir frá Suđur-Grćnlandi, kvađ selskinn af ţessu tagi eftirsóttan kjörgrip á Grćnlandi, sem notuđ vćru í viđhafnarbúninga. Selinn veiddi hinn frćgi Strandamađur, Pétur Guđmundsson úr Ófeigsfirđi. Alequ var einnig fćrđur rímnadiskurinn Stafnbúi eftir Steindór Andersen og Hilmar Örn Hilmarsson, og kvađst hún hlakka til ađ kynnast ţessari merkilegu og fornu íslensku tónlistarhefđ.
 
706176Margt bar á góma á fundinum, sem var í senn skemmtilegur og innihaldsríkur. Aleqa, sem fylgist vel međ starfi Hróksins og Kalak, lét í ljós mikiđ ţakklćti og sagđi skákina frábćra ađferđ viđ ađ efla tengsl Íslands og Grćnlands. Hún bođađi stóraukna samvinnu ţjóđanna á mörgum sviđum, og kvađst hafa rćtt ţau mál ítarlega á nýlegum fundum međ Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands, Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráđherra og fleirum. Ţau tímamót verđa 8. nóvember ađ íslensk rćđisskrifa verđur formlega opnuđ í Nuuk, undir stjórn Péturs Ásgeirssonar sendiherra. Ráđgjafi hans verđur Benedikte Thorsteinsson, heiđursfélagi Hróksins og Kalak.
 
706168Ţau Pétur og Benedikte voru viđstödd einstaklega skemmtilega athöfn í Ukaliusaq-grunnskólanum í Nuuk ţar sem rúmlega 40 kátir krakkar fengu taflsett ađ gjöf frá Flugfélagi Íslands, grćnlenskt skákkver sem skákfrömuđurinn Siguringi Sigurjónsson stendur ađ, og góđgćti frá Nóa-Síríus. Benedikte sagđi börnunum frá skákćvintýrinu á Grćnlandi og Pétur tók ţátt í ađ afhenda gjafirnar viđ mikinn fögnuđ. Síđan fóru ţeir Hrafn og Róbert yfir undirstöđuatriđi skákarinnar og áhuginn skein úr augum barnanna. ,,Skák er skemmtilegasta spil í heimi," hrópađi einn drengurinn og hin börnin tóku undir ţađ međ lófaklappi. 
 
706174Ţetta var lokadagur Flugfélagshátíđar Hróksins, sem haldin var í samvinnu viđ Grćnlensk-íslenska verslunarráđiđ og Kalak, međ stuđningi fjölda fyrirtćkja og einstaklinga, og stóđ yfir í 10 daga. Liđsmenn Hróksins hafa heimsótt grunnskóla, leikskóla, athvörf fyrir börn og fólk međ geđraskanir, efnt til fjöltefla og skákmóta, auk ţriggja stórviđburđa í verslunarmiđstöđinni í Nuuk. 
 
706178Lokapunktur hátíđarinnar, eftir fundinn međ Alequ Hammond, var heimsókn í athvarf fyrir fullorđna, en ţangađ koma um 20 einstaklingar daglega. Ţar var Hrafni og Róbert tekiđ tveim höndum, slegiđ upp dálítilli skákveislu og skipst á gjöfum.

Flugfélagshátíđ Hróksins í Nuuk markađi upphaf ađ 11. starfsári félagsins á Grćnlandi. Áfram verđur haldiđ af fullum krafti og eru ýmsar ferđir í undirbúningi.

Skák á Grćnlandi 


Dagur međ 1 vinning eftir 2 umferđir á First Saturday

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2397) er međal keppenda á First Saturday-móti sem hófst í Búdapest á laugardaginn. Í fyrstu umferđ tapađi hann fyrir Rússanum Maksim Vavulin (2405) en í annarri umferđ sem fram fór í dag vann hann ungverska stórmeistarann Attila Czebe (2458).

Tíu skákmenn taka ţátt og tefla ţeir allir viđ alla. Međalstig eru 2416 skákstig og er Dagur nr. 7 í stigaröđ keppenda.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 8779207

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband