Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2013
8.11.2013 | 07:00
Atskákmót Reykjavíkur - atskákmót GM Hellis fer fram á mánudag
Verđi tveir jafnir í baráttunni um annanhvorn titilinn verđur teflt tveggja skáka hrađskákeinvígi. Verđi jafnt ađ ţví loknu verđur tefldur hrađskákbráđabani. Verđi fleiri en tveir jafnir verđur tefld einföld umferđ, hrađskák. Verđi enn jafnt, ţá bráđabani.
Núverandi atskákmeistari Reykjavíkur er Arnar Gunnarsson og atskákmeistari Hellis er Vigfús Ó. Vigfússon.
Verđlaun:
1. 15.000
2. 7.500
3. 4.000Ţátttökugjöld:
16 ára og eldri: 1000 kr
15 ára og yngri: 500
Spil og leikir | Breytt 6.11.2013 kl. 13:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2013 | 23:53
EM landsliđa: Tékkar og Litháar í fyrstu umferđ
EM landsliđa hefst á morgun föstudag. Nú liggur fyrir pörun í fyrstu umferđ sem hefst kl. 14 á íslenskum tíma. Liđiđ í opnum flokki mćtir sterkri sveit Tékka og stelpurnar mćta sveit Litháa.
Íslenski hópurinn mćtti fyrr í kvöld til Varsjár og virđast ađstćđur allar á skákstađ vera til fyrirmyndar fyrir utan hefđbundin internet-vandamál sem ávallt virđast eiga sér stađ viđ upphaf stórmóta.
Umferđin hefst kl. 14 á morgun og verđa vćntanlega allar skákir sýndar beint. Nánari fréttir og pistill vćntanlegur á morgun.
Liđ Tékka skipa:
9. CZECH REPUBLIC (RtgAvg:2649 / TB1: 0 / TB2: 0) | ||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | |
1 | GM | NAVARA David | 2705 | CZE | 0.0 | 0.0 |
2 | GM | LAZNICKA Viktor | 2677 | CZE | 0.0 | 0.0 |
3 | GM | HRACEK Zbynek | 2638 | CZE | 0.0 | 0.0 |
4 | GM | BABULA Vlastimil | 2574 | CZE | 0.0 | 0.0 |
5 | GM | STOCEK Jiri | 2543 | CZE | 0.0 | 0.0 |
Liđ Litháa skipa:
16. Lithuania (RtgAvg:2288 / TB1: 0 / TB2: 0) Captain: Kveinys Aloyzas | ||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | |
1 | GM | Cmilyte Viktorija | 2506 | LTU | 0.0 | 0.0 |
2 | WGM | Daulyte Deimante | 2336 | LTU | 0.0 | 0.0 |
3 | WIM | Zaksaite Salomeja | 2200 | LTU | 0.0 | 0.0 |
4 | Batkovskyte Dominyka | 2111 | LTU | 0.0 | 0.0 | |
5 | Vanagaite Giedre | 2057 | LTU | 0.0 | 0.0 |
Liđ Íslands í opnum flokki er ţađ 28. stigahćsta af 38 liđum.
Ţađ skipa:
28. ICELAND (RtgAvg:2524 / TB1: 0 / TB2: 0) | ||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | |
1 | GM | STEINGRIMSSON Hedinn | 2543 | ISL | 0.0 | 0.0 |
2 | GM | STEFANSSON Hannes | 2539 | ISL | 0.0 | 0.0 |
3 | IM | GRETARSSON Hjorvar Steinn | 2511 | ISL | 0.0 | 0.0 |
4 | GM | DANIELSEN Henrik | 2502 | ISL | 0.0 | 0.0 |
5 | IM | KJARTANSSON Gudmundur | 2455 | ISL | 0.0 | 0.0 |
Liđ Íslands í kvennaflokki er ţađ 32. stigahćsta af jafnmörgum liđum. Ţađ skipa:
32. Iceland (RtgAvg:1993 / TB1: 0 / TB2: 0) Captain: Olafsson David | ||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | |
1 | WGM | Ptacnikova Lenka | 2238 | ISL | 0.0 | 0.0 |
2 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1951 | ISL | 0.0 | 0.0 | |
3 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1901 | ISL | 0.0 | 0.0 | |
4 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1882 | ISL | 0.0 | 0.0 | |
5 | Kristinardottir Elsa Maria | 1819 | ISL | 0.0 | 0.0 |
- EM landsliđa
- Chess-Results
- Beinar útendingar (hefjast almennt kl. 14)
Spil og leikir | Breytt 8.11.2013 kl. 00:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2013 | 16:00
EM-farinn: Héđinn Steingrímsson - fyrsta borđi í opnum flokki
Héđinn Steingrímsson teflir á fyrsta borđi fyrir landsliđ Íslands í opnum flokki. Umfjölluninni um EM-faranna lýkur međ honum. Minnt er á ađ keppnin hefst á morgun kl. 14!
Keppandi
Héđinn Steíngrímsson
Stađa
Fyrsta borđ í opnum flokki
Aldur
38 ára
Félag
Fjölnir
Skákstig
2543
Hvenćr teflt fyrst á EM landsliđa og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í EM landsliđa:
Tefldi á EM 2007.
Besta (og/eđa minnisstćđasta) skák sem ţú hefur teflt fyrir Íslands hönd (hvort sem er á EM, Ól eđa annars stađar) og smá umfjöllun um hana.
Ţćr eru margar. Ein er sigur á Kamil Miton á EM 2007, en viđ unnum Pólverja ţá stórt.
Spá ţín um lokasćti Íslands?
Batnandi mönnum er best ađ lifa.
Hverjir verđa sigurvegarar EM (báđir flokkar)
Ţađ verđa óvćnt úrslit.
Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir EM?
Fjölbreyttur undirbúningur.
Persónuleg markmiđ á mótinu.
Gera mitt besta.
Eitthvađ ađ lokum?
Áfram Ísland!
Samantekt EM-farans 2013:
- 1. GM Héđinn Steingrímsson
- 2. GM Hannes Hlífar Stefánsson
- 3. (GM) Hjörvar Steinn Grétarsson
- 4. GM Henrik Danielsen
- 5. IM Guđmundur Kjartansson
- Liđsstjóri: Helgi Ólafsson
- 1. WGM Lenka Ptácníková
- 2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
- 3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
- 4. Tinna Kristín Finnbogadóttir
- 5. Elsa María Kristínardóttir
- Liđsstjóri: Davíđ Ólafsson
- Fararstjóri: Gunnar Björnsson
- Skákstjóri: Omar Salama
- Skákstjóri: Róbert Lagerman
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2013 | 15:00
Set ehf (Magnús Matthíasson) sigrađi í Firmakeppni Suđurlands
Níu fyrirtćki tóku ţátt í Firmakeppni Suđurlands í ár. Magnús Matthíasson sem tefldi fyrir Set ehf sýndi mátt sinn og sigrađi eftir harađa baráttu viđ Ingimund Sigurmundsson sem tefldi fyrir Landsbankann Selfossi. Ţađ ţurfti reyndar bráđabana til ađ knýja fram úrslitin. Fast á hćla ţeirra í ţriđja sćti kom skákmeistari SSON Björgvin Smári en hann tefldi fyrri Arion banka Hellu.
Önnur fyrirtćki sem tóku ţátt í mótinu voru Kjörís, Jötunn vélar, Verkís, VÍS, Sauđfjársćđingastöđ Suđurlands og Árvirkinn. Mótiđ heppnađist í alla stađi mjög vel og ţakkar Skákfélag Selfoss og nágrennis öllum ţessum fyrirtćkjum kćrlega fyrir veittan stuđning.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2013 | 13:00
TORG-skákmót Fjölnis á laugardaginn
Skákdeild Fjölnis býđur öllum grunnskólanemendum ađ taka ţátt í hinu árlega TORG-skákmóti sem deildin heldur nú í 10. skiptiđ. Mótiđ verđur haldiđ n.k. laugardag, 9. nóvember kl. 11:00 - 13:00, í Foldaskóla í Grafarvogi. Ađ venju gefa fyrirtćkin í verslunarmiđstöđinni Hverafold alla vinninga, um 20 talsins. Auk ţess býđur NETTÓ Hverafold öllum ţátttakendum upp á ókeypis veitingar í skákhléi.
Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunarfresti. NETTÓ Hverafold gefur ţrjá glćsilega eignarbikara til keppninnar en flokkarnir eru, 1998 og yngri, 2003 - 2007 og stúlknaflokkur. Ţátttaka í mótinu er ókeypis og foreldrum velkomiđ ađ fylgjast međ.
Heiđursgestur mótsins verđur Hrafn Jökulsson skákfrömuđur sem nýkominn er til baka úr velheppnuđum Grćnlandsleiđangri Hróksins. Hrafn var einn af stofnendum skákdeildar Fjölnis og hefur stutt starfsemina frá fyrsta degi. Međal ţátttakenda verđa hinir nýbökuđu Íslandsmeistarar, Oliver Aron Jóhannesson (20)og Vignir Vatnar Stefánsson (13).
Skákstjórar verđa ţeir Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis og Páll Sigurđsson formađur TG. Í fyrra varđ metţátttaka á TORG skákmótinu og ţví eru vćntanlegir ţátttakendur hvattir til ađ mćta tímanlega til skráningar.
Spil og leikir | Breytt 5.11.2013 kl. 22:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2013 | 07:00
EM-farinn: Lenka Ptácníková - fyrsta borđ í kvennaflokki
Lenka Ptácníková teflir á fyrsta borđi fyrir landsliđ Íslands í kvennaflokki. Umfjölluninni um EM-faranna lýkur síđar í dag međ Héđni Steingrímssyni.
Keppandi
Lenka Ptácníková
Stađa
Fyrsta borđ í kvennaflokki.
Aldur
37 ára
Félag
GM Hellir
Skákstig
2238
Hvenćr teflt fyrst á EM landsliđa og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í EM landsliđa:
Ađeins einu sinni 2005
Besta (og/eđa minnisstćđasta) skák sem ţú hefur teflt fyrir Íslands hönd (hvort sem er á EM, Ól eđa annars stađar) og smá umfjöllun um hana.
Frá Ólympíuskákmótinu 2010 á móti Evu Repkovu var flott skák, en var birt káđur. [Innskot ritstjóra: var kosin skák ársins áriđ 2010 međal lesenda Skákhornsins]
Á ţessu ári tefldi ég ein af flottustum skákum mínum í 8. umferđ opna flokksins Olomouc chess summer á móti IM Boris Maryasin frá Israel. Hana má finna hér. Ţađ var skemmtileg sóknaskák, ţar sem allir mennirnir voru í lofti. Á vísu var hér og ţar hćgt ađ tefla bettur, en ţađ gerist oft í sóknaskákum. Eftir 19. leik var svartur rosa glađur, hugsađi líklega ađ búinn vinna í nokkrum leikum. Hann er manni yfir og 20. Dxd6 gengur ekki alveg vegna 20. ... Dxa5 21. b4 Dxd5. Ađ drepa biskup á e6 hefur sína galla líka: 20. dxe6 Hxe6 skák og b6 í nćsta leik lítur ekki vel út heldur. En eftir 20. Hc7 hugsađi svartur ansi lengi og kom í ljós ađ ţađ er núna hann sem er í vandrćđum.
Drottningafórn í lok er bara svona sćtur endir.
Spá ţín um lokasćti Íslands?
Batnandi mönnum er best ađ lifa.
Hverjir verđa sigurvegarar EM (báđir flokkar)
Ţađ verđa óvćnt úrslit.
Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir EM?
Fjölbreyttur undirbúningur.
Persónuleg markmiđ á mótinu.
Gera mitt besta.
Eitthvađ ađ lokum?
Áfram Ísland!
Samantekt EM-farans 2013:
- 1. GM Héđinn Steingrímsson
- 2. GM Hannes Hlífar Stefánsson
- 3. (GM) Hjörvar Steinn Grétarsson
- 4. GM Henrik Danielsen
- 5. IM Guđmundur Kjartansson
- Liđsstjóri: Helgi Ólafsson
- 1. WGM Lenka Ptácníková
- 2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
- 3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
- 4. Tinna Kristín Finnbogadóttir
- 5. Elsa María Kristínardóttir
- Liđsstjóri: Davíđ Ólafsson
- Fararstjóri: Gunnar Björnsson
- Skákstjóri: Omar Salama
- Skákstjóri: Róbert Lagerman
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2013 | 06:00
Atskákmót Akureyrar hefst í kvöld
Mótiđ hefst kl. 20 fimmtudaginn 7. nóvember í Skákheimilinu. Tefldar verđa 25 mínútna skákir, 7 umferđir eftir Monrad-kerfi.
Ţrjár umferđir verđa tefldar á fimmtudaginn, en fjórar sunnudaginn 10. nóvember. Ţá hefst tafliđ kl. 13.
Ađ venju áskilur mótsstjórn sér ađ gera minniháttar breytingu á fjölda umferđa ţegar fjöldi ţátttakenda liggur fyrir. Ţađ verđur ţá gert í samráđi viđ keppendur, eins og venja er.
Ţátttökugjald er 1000 kr.
Skráning á stađnum í upphafi móts, menn eru beđnir ađ mćta tímanlega ţannig ađ hćgt verđi ađ byrja kl. 20.
Spil og leikir | Breytt 6.11.2013 kl. 23:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.11.2013 | 23:44
Ćsir - ţrír Riddarar efstir
"Hart var barist og hart var varist" á hinu vikulega móti skákklúbbs eldri borgara í Stangarhylnum sem endranćr. Nćrri ţrír tugir vaskra skákvíkinga vógust ţar á og "gáfu hvorki griđ né friđ" og ţáđu ekki jafntefli nema í undantekningar tilfellum. Hin heilaga riddaraţrenning Guđfinnur, Stefán og Páll luku keppni međ 9 vinninga af 10 mögulegum, sem telja verđur vel af sér vikiđ.
Ţeir stallbrćđur urđu ađ láta sér stigareikning lynda til ađ deila sćtum ţó sumum finnist vel koma til greina og eđlilegra ađ miđa viđ aldursröđ, en Sviss Perfect býđur ekki upp ţađ né skákmótareglur yfirleitt. Ef svo vćri hefđi Páll G. Jónsson, međ sinn skák X-faktor í blóđinu, prýtt efsta sćti mótstöflunnar en hann er kominn á nírćđisaldur, en ţeir Gussi og Stebbi undir sjötugu. Ţetta skiptir ţó engu máli í heildarsamantekt um aflakóngstitil klúbbsins, ţar eru ţađ vinningarnir vetrarins sem telja til úrslita skipt eftir aldursflokkum.
Nánari úrslit má sjá á međf. mótstöflu sem segir sína sögu um dagsform keppenda sem oft á tíđum er ćriđ misjafnt.
6.11.2013 | 23:40
Sjö skákmenn efstir á Vetrarmóti öđlinga
Önnur umferđ Vetrarmóts öđlinga fór fram í kvöld. Ađ ţessu sinni var lítiđ um óvćnt úrslit og hinir stigahćrri unnu almennt ţá stigalćgri. Sjö skákmenn eru efstir og jafnir međ fullt hús. Stöđuna má finna hér. Ţriđja umferđ fer fram nk. miđvikudagskvöld.
Úrslit 2. umferđar má finna hér. Pörun ţriđju umferđar má nálgast hér.
6.11.2013 | 20:24
Club Fischer 64
Skákin hefur um árarađir veriđ mikilvćgur hluti af menningarlífi okkar Íslendinga. Margir kannast viđ nöfn eins og Willard Fiske, Bobby Fischer og Friđrik Ólafsson.
Sem kunnugt er opnađi Illugi Gunnarsson ráđherra Fischersetriđ á Selfossi ţann 11. júlí síđastliđinn í gamla Landsbankanum á Selfossi. Vefsíđa http:// fischersetur.is
Fischersetriđ er í senn fyrsta skáksafn á Norđurlöndum og fyrsta félagsheimili fyrir Skákfélag Selfoss og nágrennis (SSON). Núverandi formađur SSON er Björgvin Smári Guđmundsson.
Stjórn Fischerseturs er skipuđ eftirfarandi einstaklingum;
- Ingimundur Sigurmundsson formađur
- Aldís Sigfúsdóttir
- Gunnar Björnsson
- Helgi Ólafsson
- Lýđur Pálsson
- Gunnar Finnlaugsson
- Magnús Matthíasson
Framkvćmdastjórn Fischersetur skipa; Aldís Sigfúsdóttir, Bjarni Harđarson og Magnús Matthíasson. Gjaldkeri er Guđmundur Búason.
Riddaraliđ međ Óla Ţ Guđbjartsson í farabroddi hefur af miklum dugnađi og ástundum séđ um safniđ nú í sumar.
Klúbburinn Fischer 64
Hlutverk klúbbsins er ađ tryggja rekstur Fischersetursins. Einstaklingar sem gerast stofnfélagar í Fischer 64 fá eftirfarandi hlunnindi;
- Ókeypis ađgang ađ Fischersetrinu
- Nafn sitt á reit á stóru veggtafli í Fischersetrinu
- Ritiđ Fischer 64 sem gefiđ verđur út á nćsta ári. Ritiđ verđur bćđi á ensku og íslensku.
Hvađ bókasafn varđar er fyrirmynd okkar MAX EUWE Center í hjarta Amsterdam. Nú ţegar eru yfir hundrađ skákbćkur á ađ minnsta kosti tíu tungumálum í safninu. Flestar ţeirra eru um Fischer og einvígiđ 1972.
Gjafir frá einstaklingum eru vel ţegnar, sér í lagi íslenskar skákbćkur og einnig innbundnir árgangar af tímaritinu SKÁK.
Ţađ er von okkar ađ ţiđ viljiđ styđja gott málefni. Án framlaga og sjálfbođaliđa hefđi Fischersetur ekki orđiđ ađ veruleika og nú ţarf fyrst og fremst fjármagn til ađ tryggja framhaldiđ.
Stofnendur greiđi vinsamlegast minst 10.000 krónur inn á neđangreindan reikning sem fyrst.
- Reikningur 0152-26-005104 kennitala 510413-0320
- Landsbanki Íslands Selfossi
Silfurriddari verđur sá sem greiđir 10.000 til 50.000 krónur
Gullriddari verđur sá sem greiđa meira en 50.000 krónur
Stórriddarar klúbbsins eru Friđrik Ólafsson (f1) og Guđmundur G Ţórarinsson (g1).
Međ skákkveđju
Guđni Ágústsson, forseti FISCHER 64
Gunnar Finnlaugsson, stofnandi Fischerseturs
Upplýsingar;
Gunnar Finnlaugsson
Mellanvĺngsvägen 23
223 55 Lund
Sverige
Tölvufang; gunnarfinn@hotmail.se
Símar: +46 46 143964 (heima) +46 703 143964 (farsími)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.8.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 165
- Frá upphafi: 8779194
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 100
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar