Bloggfćrslur mánađarins, maí 2012
19.5.2012 | 22:12
Nakamura bandarískur meistari
Hikaru Nakamura (2775) varđ í kvöld bandarískur meistari í skák. Nakamura hlaut 8,5 vinning í 11 skákum og var vinningi fyrir ofan Gata Kamsky (2741), sem varđ annar međ 7,5 vinning. Ţriđji varđ Alexander Onichuk (2660) međ 6,5 vinning.
Skákkonurnar Anna Zatonskih (2510) og Irina Krush (2457) urđu langefstar og jafnar í kvennaflokki og tefla til úrslita á morgun.
19.5.2012 | 20:57
Björn, Vignir og Hilmir unnu allir í fyrstu umferđ í Selento
Íslensku skákmennirnir skákmennirnir byrjuđu allir vel á alţjóđlega mótinu sem hófst í Selento á Ítalíu í dag. Björn Ţorfinnsson (2388), sem teflir í a-flokki, vann ítölsku skákkonuna Maria Teresa Arnetta (2020), sem er FIDE-meistari kvenna. Tvćr umferđir eru tefldar á morgun. Í 2. umferđ, sem hefst kl. 7:30, teflir Björn viđ ítalska alţjóđlega meistarann Duilio Collutiis (2513).
Vignir Vatnar Stefánsson (1512) og Hilmir Freyr Heimisson (1752), sem tefla í b-flokki, unnu einnig í fyrstu umferđ. Vignir vann mun stigahćrri andstćđing (1838) en Hilmir vann stigalćgri andstćđing.
22 skákmenn tefla í a-flokki og ţar af eru 4 stórmeistarar og 6 alţjóđlegir meistarar. Björn er nr. 8 í stigaröđ keppenda.
19.5.2012 | 18:16
Henrik í 2.-3. sćti í Óđinsvéum eftir tvö jafntefli í dag
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) er í 2.-3. sćti međ 5,5 vinning eftir 7 umferđir á móti tileinkuđu H.C. Andersen, sem fram fer í Óđinsvéum, eftir tvö jafntefli í dag. Í 6. umferđ gerđi hann jafntefli viđ makedóníska stórmeistaranum Vladimir Georgiev (2555) en í sjöundu umferđ viđ ţýska alţjóđlega meistarann Thorsten Michael Haub (2476).
Georgiev er efstur međ 6 vinninga en jafn Henrik í 2. sćti er danski alţjóđlegi meistarinn Andreas Skytte Hagen (2445).
Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Henrik viđ búlgarska stórmeistarann Krasimir Rusev (2525).
56 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 5 stórmeistarar og 9 alţjóđlegir meistarar. Henrik er nr. 5 í stigaröđ keppenda. Tefldar eru tvćr umferđir á dag eins og svo gjarnan á dönskum mótum og hefjast ţćr kl. 8 og 13.
19.5.2012 | 17:18
Gunnar endurkjörinn forseti SÍ
Ađalfundur SÍ fór fram í dag. Gunnar Björnsson var endurkjörinn forseti SÍ. Önnur í stjórn SÍ voru kjörin; Andrea Margrét Gunnarsdóttir, Eiríkur Björnsson Helgi Árnason, Ingibjörg Edda Birgisdóttir, Róbert Lagerman og Stefán Bergsson. Í varastjórn voru kjörin; Pálmi R. Pétursson, Ţorsteinn Stefánsson, Steinţór Baldursson og Óskar Long Einarsson.
Steinţór og Óskar eru nýir inn í stjórn. Halldór Grétar Einarsson, fráfarandi varaforseti, og Haraldur Baldursson gengu úr stjórn. Sérstaklega var klappađ fyrir Halldóri Grétari sem hefur reynst ákaflega dugmikill stjórnarmađur.
Fundurinn var fremur tíđindalitill og stuttur en málefni skákhreyfingarinnar rćdd engu ađ síđur út frá ýmsum vinklum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2012 | 17:10
Jafnt í Vinamóti Eyja og Álfhóls
Í fyrstu umferđinni kom í ljós ţađ sem Eyjamenn reyndar vissu ađ Eyjastrákarnir voru ansi ryđgađir og töpuđu öllum sínum skákum 0-5. Í morgun voru ţeir ţó vel vaknađir og sigruđu 3-2 og hefur ţví hvort liđiđ um sig unniđ eina umferđ, en Álfhólsskóli er yfir á vinningum 7-3. Tefldar eru kappskákir klukkstund + 30 sek á leik.
Margir af krökkunum eru ađ tefla sínar fyrstu kappskákir og standa sig bara vel.
Dagskráin :
3 umf. Laugardagur kl. 13:00
4 umf. Sunnudagur kl. 10:00
Keppendur eru allir á aldrinum 11-13 ára, en leyfilegt er ađ bćta inn mönnum ef ţátttaka verđur ekki nćg. Mótiđ er hugsađ sem ćfingamót fyrir krakkana, en Álfhólsskóli varđ íslandsmeistari barnaskólasveita í vor og eru á leiđ á Norđurlandamót í Svíţjóđ í haust.
Allir keppendur fá verđlaunapening og svo verđa verđlaunabikarar fyrir bestu skákir úr hvoru liđi.
Í dag klukkan 16:00 hófst OPIĐ Vorhrađskákmeistaramót Vestmannaeyja međ ţátttöku allra ţessara krakka og félagsmanna í TV og annarra gesta. Verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu sjálfu og einnig eru sérstök verđlaun fyrir yngri en 16 ára. Rétt er ađ ítreka ađ mótiđ er öllum opiđ, eina skilyrđiđ er ađ mćta á stađinn fyrir kl. 16:00 á laugardaginn. Mótiđ fer fram í Skáksetrinu ađ Heiđarvegi 9 í Vestmannaeyjum.
19.5.2012 | 16:38
Skákmót Landsmót UMFÍ 50+ fer fram laugardaginn 9. júní
Landsmót UMFÍ fyrir 50+ fer fram um helgina 8.-10. júní í Mosfellsbć. Skákkeppnin fer fram laugardaginn 9. júní og fer fram á milli 12 og 17. Keppt verđur í einum flokki eftir Monrad-kerfi. Veitt verđa verđlaun fyrir bestan árangur karla og kvenna.
Mótiđ verđur nánar kynnt ţegar nćr dregur.
19.5.2012 | 08:18
Davíđ sigrađi á Stigamóti Hellis
Davíđ Kjartansson sigrađi á Stigamóti Hellis sem lauk í gćrkvöldi. Davíđ fékk 6,5 vinning í sjö skákum og gerđi ađeins eitt jafntefli viđ Einar Hjalta Jensson sem kom nćstur í 2. sćti međ 6 vinninga. Ţessir tveir keppendur voru skáru sig nokkuđ frá öđrum keppendum á mótinu en jafnir í 3. og 4. sćti voru Vigfús Ó. Vigfússon og Oliver Aron Jóhannesson međ 4,5 vinning.
Nćst á dagskrá hjá Helli er svo hrađkvöld nćsta mánudagskvöld.
Úrslit 7. umferđar :
Borđ | Nafn | Vinn. | Úrslit | Vinn. | Nafn |
1 | Kjartansson David | 5˝ | 1 - 0 | 3˝ | Hardarson Jon Trausti |
2 | Jensson Einar Hjalti | 5 | 1 - 0 | 4 | Ragnarsson Dagur |
3 | Vigfusson Vigfus | 3˝ | 1 - 0 | 3˝ | Jonsson Tomas Arni |
4 | Einarsson Oskar Long | 3 | 0 - 1 | 3˝ | Johannesson Oliver |
5 | Sigurdsson Birkir Karl | 3 | 0 - 1 | 3 | Thoroddsen Arni |
6 | Petersen Jakob Alexander | 2˝ | 1 - 0 | 2 | Kravchuk Mykhaylo |
7 | Zacharov Arsenij | 2 | 1 - 0 | 2 | Davidsson Oskar Vikingur |
8 | Gudmundsson Bjarni Thor | 1˝ | 1 | bye |
Lokastađan:
Röđ | Nafn | Stig | Vinn. | TB1 | TB2 | TB3 |
1 | Kjartansson David | 2320 | 6,5 | 31 | 22 | 28,5 |
2 | Jensson Einar Hjalti | 2303 | 6 | 30 | 21 | 24,3 |
3 | Vigfusson Vigfus | 1994 | 4,5 | 28 | 20 | 14,3 |
4 | Johannesson Oliver | 2050 | 4,5 | 27 | 19 | 13,5 |
5 | Ragnarsson Dagur | 1903 | 4 | 29 | 21 | 12 |
6 | Thoroddsen Arni | 1653 | 4 | 23 | 17 | 11,5 |
7 | Omarsson Dadi | 2204 | 3,5 | 29 | 20 | 13 |
8 | Hardarson Jon Trausti | 1762 | 3,5 | 26 | 19 | 10 |
9 | Jonsson Tomas Arni | 0 | 3,5 | 25 | 18 | 9,75 |
10 | Petersen Jakob Alexander | 0 | 3,5 | 20 | 15 | 7,5 |
11 | Sigurdsson Birkir Karl | 1728 | 3 | 28 | 21 | 10 |
12 | Einarsson Oskar Long | 1587 | 3 | 28 | 20 | 9 |
13 | Zacharov Arsenij | 0 | 3 | 20 | 14 | 5,5 |
14 | Steinthorsson Felix | 1341 | 2,5 | 26 | 18 | 6,25 |
15 | Gudmundsson Bjarni Thor | 0 | 2,5 | 18 | 12 | 4,5 |
16 | Kravchuk Mykhaylo | 0 | 2 | 21 | 15 | 3,5 |
17 | Davidsson Oskar Vikingur | 0 | 2 | 19 | 14 | 3,5 |
18 | Duret Gabriel Orri | 0 | 0,5 | 17 | 11 | 1 |
Myndaalbúm (VÓV)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2012 | 08:13
Ađalfundur SÍ hefst kl. 10
19.5.2012 | 08:03
Skákţing Norđlendinga fer fram um Hvítasunnuhelgina
Nú er búiđ ađ setja Norđurlandsmótiđ inn á Chess results síđuna og má skođa skráđa ţátttakendur á ţessari slóđ http://chess-results.com/tnr72977.aspx?ix=1&lan=1&turdet=YES
Verđlaunafé í opna flokknum hefur nú veriđ ákveđiđ kr. 165.000 og skiptist sem hér segir:
1. verđlaun kr. 50.000
2. verđlaun kr. 30.000
3. verđlaun kr. 20.000
4. verđlaun kr. 10.000
Skákmeistari Norđlendinga kr. 25.000
Efstur skákmanna međ 1801-2000 kr. 15.000
Efstur skákmanna međ 1800 stig og minna kr. 15.000
Hver ţátttakandi vinnur ađeins ein verđlaun.
Ţátttökugjald er kr. 4000 (2000 fyrir f. 1996 og yngri), en frítt fyrir stórmeistara og alţjóđlega meistara.
Skráning í netfangiđ askell@simnet.is.
Sjá nánar um mótiđ á heimasíđu SA.
19.5.2012 | 07:57
Meistaramót Skákskóla Íslands fer fram 1.-3. júní
Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2011/2012 hefst föstudaginn 1. júní. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.
Núverandi meistari Skákskóla íslands er Hjörvar Steinn Grétarsson.
Ţátttökuréttur:
Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.
Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.
Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:
Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.
Tímamörk: Atskákir 25 10 ţ.e 25 mínútur ađ viđbćttum sekúndum fyrir hvern leik.
Kappskákir: 90 30 ţ.e. 90 mínútur á alla skákina og 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik.
Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ - Swiss Perfect
Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til at-skákstiga.
Verđlaun:
A:
1. verđlaun:
Meistaratitill Skákskóla Íslands 2011/2012 og farandbikar. Einnig flugfar m/Flugleiđum á Evrópuleiđ* og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.
2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.
3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
Sérstök stúlknaverđlaun:
Farmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.
Aldursflokkaverđlaun.
1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná bestum árangri í hópi 14 ára og yngri
2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.
Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.
1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til ađ finna hagstćđasta fargjald sem hćgt er ađ fá enda verđi tilkynnt um ferđir međ góđum fyrirvara.
Verđlaunahafi verđur ađ nýta sér farmiđa innan 12 mánuđa frá lokum mótsins.
B:
Dagskrá:
- 1. umferđ: Föstudagurinn 1. júní kl. 18
- 2. umferđ: Föstudagurinn 1. júní kl. 19
- 3. umferđ. Föstudagurinn 1. júní kl. 20.
- 4. umferđ: Laugardagurinn 2. júní kl. 10-14
- 5. umferđ: Laugardagurinn 2. júní 15 - 19
- 6. umferđ: Sunnudagurinn 3. júní kl. 10.-14.
- 7. umferđ: Sunnudagurinn 3. júní kl. 15-19.
* Hljóti einhver stúlka 1. eđa 2. verđlaun mun 2. sćti međal stúlkna gilda til sérstakra stúlknaverđlauna.
Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.
Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 5689141 á netfangiđ skaksamband@skaksamband.is eđa helol@simnet.is .
Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 0
- Sl. sólarhring: 57
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar