Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2012
4.4.2012 | 10:30
Heimasíđa Ólympíuskákmótsins í Istanbul 2012
Ólympíuskákmótiđ verđur haldiđ í Istanbul í Tyrklandi, 27. ágúst - 10. september. Heimasíđa mótsins var gerđ opinber í morgun.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2012 | 09:30
Gallerý Skák: Tveir efstir og jafnir og ţó
Páskamót Gallerý skákar fór fram í gćrkvöldi undir fororđinu: "Látiđ ekki mát úr greipum ganga né betri stöđu forgörđum fara né peđ úr hendi sleppa - nema eitrađ sé!" Vegleg páskaegg og voru í verđlaun ţó í ţau kunni ađ hafa vantađ málshćtti međ skáklegu ívafi eins og hér ađ framan.
Ekki gekk ţetta alveg eftir ţví fyrir kom ađ bestu menn léku niđur betri stöđum. Hin unga og efnilega skákkona Sigríđur Björg Helgadóttir blandađi sér í karlahópinn og skaut öđrum keppendum strax skelk í bringu međ ţví ađ skella Gunnari Gunnarssyni í fyrstu umferđ og Gunnari Skarphéđinssyni í ţeirri nćstu. Hún hafnađi svo í 3.-5. međ 5.5 vinning af 9 mögulegum, sem má teljast gott á móti gamalkunnum reynsluboltum og jafn hörđum keppnismönnum og voru međ í mótinu.
Efstir og jafnir urđu hinir valinkunnu skákmenn Guđfinnur R. Kjartansson og Gunnar Kr. Gunnarsson međ 8 vinninga. Ţrefaldan stigareikning ţurfti til ađ greina á milli ţeirra til lokaúrslita. Líklega hefur ţađ ráđiđ hjá tölvunni ađ Gunnar tapađi fyrir keppenda međ fćrri vinninga en Guđfinnur sem tapađi ađeins fyrir Gunnari. Allavega var úrskurđur tölvunnar látinn gilda ráđa og hlaut Guđfinnur ţví Sambó Páskaboltann sem hann hafđi gefiđ sjálfur. Vera má ađ um hann verđi keppt ađ nýju ađ viku liđinni, fimmtudaginn 12. apríl kl. 18
Helgi Ólafsson, stórmeistari og skólastjóri Skákskólans leit viđ, tefldi eina skák og kynnti nýja bók sína "Bobby Fischer Comes Home", sem era ađ koma út á vegum New in Chess í Hollandi http://www.newinchess.com/Shop/ProductsList.aspx?Keywords=helgi
Önnur helstu úrslit skv. međf. mótstöflu og á www.galleryskak.net
PÁSKAMÓT framundan:
RIDDARINN - skákklúbbur eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu - miđvikudaginn 4. apríl kl. 13 í Vonarhöfn-Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju. 11 umferđir m. 10 mín. uht.
KR - Frostaskjóli : ţriđjudaginn 10. apríl, kl. 19.30 - 13 umferđir m. 7 mín. uht. Ţar er jafnan telft undir fororđinu: "Engin miskunn á hvítum reitum og svörtum - nema síđur sé".
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2012 | 08:30
Páskaskák á Akureyri
Um páskahelgina verđa haldin ţrjú mót á vegum Skákfélags Akureyrar. Á skírdag, fimmtudaginn 5. apríl, verđur önnur umferđ í firmakeppninni haldin kl. 20.00. Föstudaginn langa, verđur ćfingamót kl. 20.00 fyrir ţá sem hafa áhuga. Keppnisgjald verđur ekkert. Mánudaginn 9. apríl, annan í páskum, verđur haldiđ hiđ árlega páskahrađskáksmót.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2012 | 07:15
Nýr sigurvegari í Ásgarđi - Ari Stefánsson vann
Ţađ mćttu tuttugu og sex heldri skákmenn til leiks í Ásgarđi í gćr. Ari Stefánsson sem er nýfarinn ađ tefla međ Ásum varđ efstur ásamt Stefáni Ţormar, báđir međ 7˝ vinning.
Ari tefldi allar níu umferđirnar á efsta borđi sem er met ţarna ađ sögn kunnugra. Hann tapađi engri skák en gerđi ţrjú jafntefli.
Ari er gamalreyndur í skákinni, uppalinn á Hólmavík ţar sem mikiđ skáklíf var ţegar hann var ađ alast upp ţar.
Jafnir í ţriđja til fjórđa sćti međ 6 vinninga urđu Gunnar Finnsson og Sćbjörn Larsen.
Nánari úrslit:
- 1-2 Ari Stefánsson 7.5
- Stefán Ţormar 7.5
- 3-4 Gunnar Finnsson 6
- Sćbjörn Larsen 6
- 5-6 Valdimar Ásmundsson 5.5
- Trausti Pétursson 5.5
- 7-11 Ţorsteinn Guđlaugsson 5
- Jón Steinţórsson 5
- Haraldur Axel 5
- Kristján Guđmundsson 5
- Bragi G Bjarnarson 5
- 12-18 Ásgeir Sigurđsson 4.5
- Birgir Ólafsson 4.5
- Gísli Sigurhansson 4.5
- Gísli Árnason 4.5
- Jón Víglundsson 4.5
- Birgir Sigurđsson 4.5
- Baldur Garđarsson 4.5
Nćstu átta skákmenn létu sér nćgja ađeins fćrri vinninga í ţetta sinn.
3.4.2012 | 22:09
Lenka efst í áskorendaflokki
Lenka Ptácníková (2289), stórmeistari kvenna, er efst í áskorendaflokki međ fullt hús ađ lokinni fjórđu umferđ áskorendaflokks sem fram fór í kvöld eftir sigur á Haraldi Baldurssyni (1991). Guđmundur Kjartansson (2357), Einar Hjalti Jensson (2245), sem gerđu jafntefli, og Magnús Magnússon (1982) eru í 2.-4. sćti međ 3,5 vinning.
Úrslit fjórđu umferđar má finna hér. Stöđu mótsins má finna hér.
Fimmta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 18. Pörun hennar má finna hér.
Eftirfarandi fjórar skákir verđa sýndar beint á morgun.
- Lenka - Guđmundur
- Einar Hjalti - Magnús
- Grímur Björn Kristinsson - Páll Sigurđsson
- Árni Guđbjörnsson - Haraldur Baldursson
Góđ ţátttaka er á mótinu en 54 skákmenn taka ţátt. Međal keppenda eru alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson, Lenka Ptácníková, stórmeistari kvenna og Einar Hjalti Jensson, sem eins og kunnugt er náđi áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli á N1 Reykjavíkurskákmótinu. Tvö efstu sćtin á mótinu nú gefa sćti í landsliđsflokki 2012 eđa 2013.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2012 | 22:02
Teflt í afskekktasta ţorpi norđurslóđa
Arnar Valgeirsson, Stefán Bergsson, Jón Birgir Einarsson og Hrafn Jökulsson eru ţessa dagana í mikilli heimsókn í Ittoqqortoormiit í Grćnlandi sem er afskekktasta ţorp á Norđurslóđum. Í gćr var viđtal viđ Hrafn í Síđdegisúvarpi Rásar 2 ţar sem hann lýsir skemmtilegri upplifun ţeirra félaga og afar jákvćđum viđbrögđum viđ heimsókn ţeirra.
Spil og leikir | Breytt 4.4.2012 kl. 07:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2012 | 23:54
Fimm skákmenn efstir og jafnir í áskorendaflokki
Fimm skákmenn eru efstir og jafnir í áskorendaflokki međ fullt hús eftir ţriđju umferđ sem fram fór í dag. Ţađ eru Lenka Ptácníková (2289), Guđmundur Kjartansson (2357), Einar Hjalti Jensson (2245), Haraldur Baldursson (1991) og Patrekur Maron Magnússon (1974). Úrslit ţriđju umferđar má finna hér.
Fjórđa umferđ fer fram á mánudag og hefst kl. 18. Pörun hennar má finna hér.
Eftirfarandi fjórar skákir verđa sýndar beint á morgun.
- Guđmundur - Einar Hjalti
- Haraldur - Lenka
- Patrekur - Magnús Magnússon
- Páll Sigurđsson - Einar Valdimarsson
Góđ ţátttaka er á mótinu en 54 skákmenn taka ţátt. Međal keppenda eru alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson, Lenka Ptácníková, stórmeistari kvenna og Einar Hjalti Jensson, sem eins og kunnugt er náđi áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli á N1 Reykjavíkurskákmótinu. Tvö efstu sćtin á mótinu nú gefa sćti í landsliđsflokki 2012 eđa 2013.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2012 | 14:43
Logi Rúnar Jónsson Akureyrarmeistari
Skákţing Akureyrar í barna- og unglingaflokkum fór fram laugardaginn 31. mars og voru keppendur 14. Úrslit urđu ţessi:
Logi Rúnar Jónsson | 6 |
Símon Ţórhallsson | 5,5 |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 5,5 |
Hjörtur Snćr Jónsson | 4,5 |
Andri Freyr Björgvinsson | 4,5 |
Friđrik Jóhann Baldvinsson | 4 |
Óliver Ísak Ólason | 3 |
Hermann Helgi Rúnarsson | 3 |
Tinna Ósk Rúnarsdóttir | 3 |
Arnar Logi Kristjánsson | 3 |
Gunnar Ađalgeir Arason | 3 |
Júlíus Ţór Björnsson Waage | 2 |
Ţorgeir Sólveigar Gunnarsson | 1,5 |
Anton Heiđar Erlingsson | 0,5 |
Stigahćstu keppendunum, Jóni Kristni og Andra Frey, gekk brösuglega í upphafi móts og töpuđu báđir í 2. umferđ; Jón fyrir Loga og Andri fyrir Símoni. Logi vann hinsvegar fjórar fyrstu skákir sínar og komst taplaus í gegnum mótiđ. Ţađ stóđ ţó tćpt í síđustu umferđ ţegar hann var međ tapađa stöđu gegn Andra Frey, en tókst međ harđfylgi ađ ná jafntefli. Góđur árangur hjá Loga, sem hefur veriđ iđinn viđ kolann í vetur.
Ţessir urđu skákmeistarar í einstökum flokkum:
Í barnaflokki: Oliver Ísak Ólason
Í piltaflokki: Símon Ţórhallsson
Í stúlknaflokki: Tinna Rún Ómarsdóttir
Í drengjaflokki: Logi Rúnar Jónsson
Heimasíđa SA
2.4.2012 | 14:35
Lokamót í Bikarsyrpu OB.LA.DI. OB.LA.DA.
Í kvöld verđur lokamótiđ, svo verđa úrslitin útkljáđ um páskadagana, auglýst sérstaklega síđar. Rétt er ađ benda á ađ vinningarnir í kvöld gilda ţrefalt, ţađ er enn möguleiki fyrir ţá sem hafa mćtt illa eđa aldrei.
Úrslitariđlarnir verđa tveir ţ.e. Elítugrúppan og svo Heiđursmannagrúppan, sex skákmenn í hvorum riđli, valiđ verđur í riđla eftir sérstöku OB.LA.DI. OB.LA.DA. kerfi. Forgjafakerfiđ frćga verđur notađ í kvöld, teflt verđur í höfuđstöđvum OB.LA.DI. OB.LA.DA. ađ Frakkastíg 28, taflmennska hefst kl.19.00.
Góđ verđlaun eru í hverju móti fyrir sig, svo eru enn glćsilegri verđlaun í úrslitariđlunum. Ţátttaka er ókeypis. Stöđuna eftir sex mót má sjá hér... http://www.facebook.com/pages/Obladi-Oblada/139540706057159 Mótstjóri er Róbert Harđarson sími 6969658.
1.4.2012 | 22:21
Breska deildakeppnin: Bragi vann - Hjörvar jafntefli
Ekki gekk alveg jafn vel hjá okkar mönnum í Jutes of Kent í 8. umferđ bresku deildakeppninnar og í ţeirri sjöundu í gćr. Bragi Ţorfinnsson (2421) vann engu ađ síđur alţjóđlega meistarann Jose Fernando Cuenca Jimenez (2472) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2460) gerđi jafntefli viđ stórmeistarann David Smerdon (2512). Jutes of Kent tapađi viđureigninni 2-6 ţannig ađ ţeir tveir fengu bróđurbartinn ađ vinningunum!
Björn Ţorfinnsson (2416) og Ingvar Ţór Jóhannesson (2331) töpuđu hins vegar. Björn fyrir stórmeistaranum Alexander Cherniaev (2488) og Ingvar fyrir stórmeistaranum Anthony Kosten (2492).
Bragi stóđ sig best strákanna, hlaut 2 vinninga, Hjörvar fékk 1,5 vinning, Ingvar 1 vinning og Björn 0,5 vinning.
Keppninni verđur framhaldiđ 5.-7. maí
Breska deildakeppninSpil og leikir | Breytt 2.4.2012 kl. 08:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 4
- Sl. sólarhring: 57
- Sl. viku: 166
- Frá upphafi: 8779788
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar