Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2012

Fréttabréf Krakkaskákar

KrakkaskákKrakkaskák.is er byrjađ međ fréttabréf sem kemur út mánađarlega og er ćtlađ skákkennurum og foreldrum. Fyrsta fréttabréfiđ má sjá á http://us4.campaign-archive2.com/?u=a844511018943881a92bf3c10&id=7bb061ef73. Ţađ er auđvelt ađ gerast áskrifandi ađ bréfinu á heimsíđunni krakkaskák.is. 

Heimasíđa Krakkaskákar


Héđinn međ sigur í lokaumferđ Bundesligunnar

Héđinn SteingrímssonHéđinn Steingrímsson (2562) vann slóvakíska stórmeistarann Peter Michalik (2529) í 15. og síđustu umferđ ţýsku deildakeppninnar (Bundesligunnar) í dag.   Héđni gekk vel í keppninni.  Hann hlaut 7 vinninga í 13 skákum og tefldi 6 ţessara skáka á fyrsta borđi.

Árangur Héđins í keppninni samsvarađi 2643 skákstigum og hćkkar hann um 14 stig fyrir frammistöđu sína.  



Kópavogsmótiđ í skólaskák

 

Kópavogsmótiđ í skólaskák verđur í Salaskóla ţann 17. apríl kl 17:00 til 20:00. Hugmyndin er ađ halda ţrjú mót samtímis.

  • 1.-4. bekkur
  • 1.-7. bekkur
  • 8.-10. bekkur

Umhugsunartími er 12 mín á skák og hefst tafliđ stundvíslega kl 17:00.

Tefldar verđa 7 umferđir skv. Monrad kerfi.

Mikilvćgt ađ fá send nöfn keppenda fyrir hádegi mánudaginn 16. apríl.  

Fullt nafn -  bekkur -  skóli  -  sendist á tomas@rasmus.is



Hver skóli má senda hámark 12 keppendur í hvern flokk.

Efstu 2 úr flokknum 8.-10. bekk komast á kjördćmismót Reykjaneskjördćmis hins forna.

Efstu 2 úr flokknum 1.-.7. bekk komast á kjördćmismót Reykjaneskjördćmis hins forna.

Ţeir krakkar sem eru í 1. til 4. bekk geta fengiđ ađ keppa í flokkinum 1.-7. bekk ef ţeir telja sig eiga erindi í baráttuna um 2 efstu sćtin ţar, sem gefa rétt til keppni á kjördćmismeistarmótinu í flokki 1.-7. bekk sem verđur síđar í apríl-mánuđi.

Ţetta er ekki alveg í anda reglugerđarinnar um skólaskák en alveg tilraunarinnar virđi ađ vera međ sérstakan flokk fyrir ţau yngstu.

Unglingar úr Salaskóla munu selja veitingar međan á keppni stendur.

Veitt verđa gull silfur og bros í hverjum flokki ađ auki er farandbikar fyrir efsta sćtiđ.


Sigurbjörn efstur á Íslandsmótinu í skák - Ţröstur vann Hannes

Sigurbjörn BjörnssonFIDE-meistarinn Sigurbjörn Björnsson (2393) er efstur međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fór í dag í Stúkunni á Kópavogsvelli.  Sigurbjörn vann Dag Arngrímsson (2361) í dag.  Fimm skákmenn koma humátt á eftir Sigurbirni međ 1,5 vinning, ţar á međal stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2398) sem vann hinn ellefufalda Íslandsmeistara Hannes Hlífar Stefánsson (2531) í stórskemmtilegri skák.  Ađrir međ 1,5 vinning eru stórmeistararnir Stefán Kristjánsson (2500) og Henrik Danielsen (2504) og alţjóđlegu meistararnir og brćđurnir Bragi (2421) og Björn (2416) Ţorfinnssynir.  Ţröstur Ţórhallsson

Afar fjörlegra er teflt á Íslandsmótinu og ekkert um stutt jafntefli! Ţriđja umferđ fer fram á morgun.  Og ţá vantar ekki stórviđureignirnar ţví ţá mćtast međal annars: Sigurbjörn-Hannes, Henrik-Björn og Ţröstur-Bragi.  

Rétt er ađ minna á ađ ţađ eru afar góđar ađstćđur á skákstađ og auđvelt ađ fylgjast međ gangi mála ţar.  Ţar er skákunum varpađ upp á skjá ţar sem sterkustu skákmenn ţjóđarinnar af ţeim sem ekki taka ţátt spá í spilin!

Úrslit 2. umferđar:

  • Björn Ţorfinnsson - Guđmundur Kjartansson 0,5-0,5
  • Dagur Arngrímsson - Sigurbjörn Björnsson 0-1
  • Hannes Hlífar Stefánsson - Ţröstur Ţórhallsson 0-1
  • Bragi Ţorfinnsson - Davíđ Kjartansson 1-0
  • Stefán Kristjánsson - Einar Hjalti Jensson 1-0
  • Guđmundur Gíslason - Henrik Danielsen 0-1

Stađan:

  • 1. FM Sigurbjörn Björnsson (2393) 2 v.
  • 2.-6. SM Stefán Kristjánsson (2500), SM Henrik Danielsen (2504), SM Ţröstur Ţórhallsson (2398), Bragi Ţorfinnsson (2421) og Björn Ţorfinnsson (2416) 1,5 v.
  • 7.-11. Einar Hjalti Jensson (2245), AM Guđmundur Kjartansson (2357), AM Dagur Arngrímsson (2361), FM Davíđ Kjartansson (2305) og SM Hannes Hlífar Stefánsson (2531) 0,5 v.
  • 12. Guđmundur Gíslason (2346) 0 v.


Skáklist án landamćra á ţriđjudag

Lćkur

Ţar sem List án landamćra hefst í vikunni tekur Skákfélag Vinjar forskot á sćluna, ţriđjudaginn 17. apríl, og heldur mót, „skáklist án landamćra" í Lćk, sem er athvarf Rauđa kross Íslands fyrir fólk međ geđraskanir í Hafnarfirđi. Mótiđ hefst klukkan 13:15.

Ţetta er fyrsta alvörumótiđ sem haldiđ er í Lćk, sem er viđ Hörđuvelli 1, alveg viđ lćkinn og fyrir framan Lćkjarskóla.

Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og bođiđ verđur upp á kaffiveitingar í hléi.

Bókavinningar fyrir efstu sćtin og happadrćtti, allir eiga séns.

Bara mćta tímanlega og skrá sig. Síminn í Lćk er 566-8600.

Nánar um athvarfiđ: http://redcross.is/page/rki_hafnarfjardardeild_laekur


Íslandsmótiđ í skák: Beinar útsendingar frá 2. umferđ

Bragi ŢorfinnssonBeinar útsendingar frá 2. umferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fer í Stúkunni á Kópavogsvelli eru hafnar.  Í umferđ dagsins mćtast m.a. stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Ţröstur Ţórhalsson.  Forystusauđirnir Björn Ţorfinnsson og Sigurbjörn Björnsson mćta Guđmundi Kjartanssyni og Degi Arngrímsson.

Eđalađstćđur eru skákstađ og hćgt ađ fylgjast međ skákunum á tjaldi.   

Beinar útsendingar úr 2. umferđ má nálgast hér.  

Sundskák í Kópavogi!

DSC 0128Landsliđsflokkur í skák fer nú fram í Kópavogi og í tengslum viđ hann fara fram ýmsir skemmtilegir skákviđburđir. Í morgun var sundlaugum Kópavogs fćrđ ađ gjöf skáksundlaugarsett frá Skákakademíu Reykjavíkur.

DSC 0136Félagarnir úr skáksveit Salaskóla, ţeir Róbert Örn Vigfússon og Hilmir Freyr Heimisson, vöknuđu snemma í morgun. Ţeir höfđu fengiđ ţađ verkefni ađ vígja skáksundlaugarsettin.

Í Salalaug tók Guđmundur forstöđumađur á móti köppunum og fylgdarliđi ţeirra. Guđmundur sagđist hafa sem ungur piltur fylgst vel međ einvígi Friđriks og Larsens í Sjómannaskólanum. Drengirnir tefldu snarpa skák í Sikileyjarvörn sem endađi međ sigri Hilmis.

sundlaugarskak_i_kopavogi[1]Svo var haldiđ í Sundlaug Kópavogs. Ţar var vel tekiđ á móti öllu fylgdarliđinu sem fékk fćrt kaffi í pottinn. Landsliđsflokkurinn var svo vel kynntur í hátalarakerfinu. Einhver galsi var hlaupinn í drengina sem tefldu nú kóngsbragđ en aftur sigrađi Hilmir eftir snarpa vörn Róberts.

En semsagt; nú skal teflt í sundlaugum Kópavogs.

Myndaalbúm (HJ)


Jafntefli hjá Héđni gegn Zherebukh

Héđinn Steingrímsson (2562) gerđi jafntefli viđ úkraínska stórmeistarann Yaroslav Zherebukh (2642) í 14. umferđ ţýsku deildakeppninnar sem fór í dag.    Í lokaumferđinni, sem fram fer á morgun og hefst kl. 8, teflir Héđinn ađ öllum líkindum viđ slóvakíska stórmeistarann Peter Michalik (2529).



Héđinn teflir um helgina í ţýsku deildakeppninni

Héđinn fékk bćn sína uppfyllta - Valur vannHéđinn Steingrímsson (2562) teflir um helgina í ţýsku deildakeppninni (Bundesliga).  Í 14. og nćstsíđustu umferđ, sem hófst nú kl. 12, teflir hann viđ úkraínska stórmeistarann Yaroslav Zherebukh (2642).   Héđinn teflir á 2. borđi fyrir Hansa Dortmund sem harđri botnbaráttu.  Ţeir mćta í dag sveit Hamborgar.  


Íslandsmótiđ í skák: Birnir unnu Guđmunda

Sigurbjörn BjörnssonSigurbjörn Björnsson (2393) og Björn Ţorfinnsson (2416) byrjuđu best allra á Íslandsmótinu í skák sem hófst í dag í Stúkunni á Kópavogsvelli.  Björn vann Guđmund Gíslason (2346) en Sigurbjörn vann Guđmund Kjartansson (2357).   Öđrum skákum lauk međ jafntefli og ţar á međal gerđi Davíđ Kjartansson (2305) jafntefli viđ ellefufaldan Íslandsmeistara, Hannes Hlífar Stefánsson (2531).  Björn Ţorfinnsson 

Önnur umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16.  Ţá mćtast međal annars: Hannes-Ţröstur, Björn-Guđmundur K og Dagur-Sigurbjörn.

 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.8.): 52
  • Sl. sólarhring: 75
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 8779775

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband