Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2012

Lokahnykkur OB.LA.DI. OB. LA. DA - bikarsyrpunnar í kvöld

obladí+ob..Í kvöld kl.19.30 ađ Frakkastíg 8, fara fram úrslitin í Bikarsyrpu OB.LA.DI. OB. LA. DA. Elítugrúppan verđur tefld međ einvígis-fyrirkomulagi, sá ađilinn sem fyrr vinnur ţrjár skákir kemst í úrslitaeinvígiđ, ţeir sem tefla í undanúrslitum eru Róbert Lagerman-Halldór Pálsson annarsvegar og Kjartan Guđmundsson-Bjarni Hjartarson hins vegar.

Eftirfarandi skákmenn skipa Heiđursmannagrúppuna, Andrés Kolbeinsson, Jóhann Ţorvarđarson, Jón Birgir Einarsson, Kjartan Ingvarsson, Davíđ Steingrímsson og Sigurđur Ingvarsson, Ţeir munu tefla tvöfalda umferđ međ forgjafarfyrirkomulaginu frćga sérhannađ fyrir skákpubinn OB.LA.DI. OB.LA.DA.

Sérstaklega glćsileg verđlaun verđa fyrir efstu menn, áhorfendur eru hvattir til ađ mćta enda frítt inn og frábćrt verđ á veitingum.


Íslandsmótiđ í skák - fjórđa umferđ hefst kl. 16

Davíđ KjartanssonFjórđa umferđ Íslandsmótins í skák hefst kl. 16 í Stúkunni á Kópavogsvelli.  Óvenju hart er barist á mótinu og ekkert um stutt jafntefli.  Henrik Danielsen (2504) er efstur međ 2,5 vinning en Ţröstur Ţórhallsson (2398), Bragi Ţorfinnsson (2421) og Sigurbjörn Björnsson (2393) eru nćstir međ 2 vinninga.  Fimm skákmenn hafa hafa 1,5 vinning ţar á međal Hannes Hlífar Stefánsson (2531).  Allt er ţví galopiđ og búast má viđ harđri baráttu í dag!

Eđalađstćđur eru skákstađ og hćgt ađ fylgjast međ skákunum á tjaldi ţar sem helstu skákspekingar landsins mćta á stađinn og láta ljós sitt skína.

Viđureignir dagsins:

  • Henrik Danielsen (2,5) - Einar Hjalti Jensson (0,5)
  • Bragi Ţorfinnsson (2) - Sigurbjörn Björnsson (2)
  • Stefán Kristjánsson (1,5) - Ţröstur Ţórhallsson (2)
  • Hannes Hlífar Stefánsson (1,5) - Guđmundur Kjartansson (1,5)
  • Guđmundur Gíslason (1) - Davíđ Kjartansson (1,5)
  • Björn Ţorfinnsson (1,5) - Dagur Arngrímsson (0,5)
Beinar útsendingar úr 4. umferđ má nálgast hér.  

Áskell biđskákmeistari SA

Áskell Örn KárasonŢótt biđskákir hafi ađ mestu veriđ aflagđar á landnámsöld eimir enn eftir af gömlum biđskákartöktum  á Akureyri. Nú eru ţćr tefldar ţannig ađ klukkan bíđur í 3 sekúndur áđur en hún byrjar ađ tikka (kennt viđ Bronstein). Ţetta getur veriđ löng biđ en hentar sumum til ţess ađ rannsaka stöđuna. Í gćr voru 10 meistarar mćttir til leiks í ţessum tilgangi og ţá urđu úrslit sem hér segir:

1Áskell Örn Kárason8
2Sigurđur Eiríksson7
3Sigurđur Arnarson7
4Andri Freyr Björgvinsson
5Ari Friđfinnsson4
6Haki Jóhannesson4
7Sveinbjörn Sigurđsson4
8Karl E Steingrímsson
9Tómas V Sigurđarson3
10Logi Rúnar Jónsson0

Minnt er á nćsta stórviđburđ sem er fyrirlestur á fimmtudagskvöldiđ. Sjá nánar hér á heimasíđu SA.


Suđurlandsmótiđ í skák fer fram á laugardag á Selfossi

Suđurlandsmótiđ í skák fer fram á Selfossi nćstkomandi laugardag.  Tefldar verđa atskákir, 7 umferđir.

Mótiđ er öllum opiđ ein einungis ţeir sem lögheimili hafa í Suđurkjördćmi geta orđiđ Suđurlandsmeistarar.

Mótiđ hefst kl 10:00 og ćtla má ađ ţví ljúki um kl 17:00

Veitt verđa peningaverđlaun og verđlaunagripir fyrir 3 efstu sćtin auk ţess sem sérstök verđlaun verđa í flokki skákmanna međ minna 1600 skákstig

Verđlaun:
1. sćti 10.000.-kr
2. sćti 7.500.-kr
3.sćti 5.000.-kr

Besti árangur undir 1600 skákstig 5.000.-kr

Teflt verđu í Selinu á Selfossi.

Ţátttökugjald: 1.500.- kr. (kaffi, svaladrykkir og léttar veitingar innifaliđ)

Sitjandi Suđurlandsmeistari er Björn Ívar Karlsson

Skráđir keppendur 15.apríl:

1. Páll Leó Jónsson 2043
2. Nökkvi Sverrisson 1968
3. Sverrir Unnarsson 1907
4. Ingvar Örn Birgisson 1767
5. Ingimundur Sigurmundsson 1791
6. Úlfhéđinn Sigurmundsson 1770
7. Erlingur Jensson 1750
8. Grantas Grigorianas 1729
9. Magnús Matthíasson 1616
10. Inga Birgisdóttir 1564
11. Erlingur Atli Pálmarsson 1405
12. Michael Starosta
13. Arnar Erlingsson

Heimasíđa SSON


Íslandsmót framhaldsskólasveita fer fram á miđvikudagskvöld

Íslandsmót framhaldsskólasveita 2012 fer fram miđvikudagskvöldiđ 18. apríl klukkan 20:00.  Teflt verđur í Stúkunni í Kópavogi (Viđ Kópavogsvöll). Sama stađ og Landsliđsflokkur Skákţings Íslands fer fram.

Fjórir skákmenn skulu vera í hverri sveit og 0-4 til vara.  Tefldar verđa 6-9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Skráning á netfangiđ; stefan@skakakademia.is


Hafnarfjarđarmót í skólaskák

Hafnarfjarđarmót í skólaskák verđur haldiđ ţriđjudaginn 17. apríl, kl 17:00 til 19:00 á Ásvöllum. (Ćfingatími skákdeildar Hauka, ath. tvöfaldur tími)

Haldin verđa 2 mót samtímis.

  • 1.-7. bekkur
  • 8.-10. bekkur

Umhugsunartími er 7-10 mín á skák og hefst tafliđ stundvíslega kl 17:00.
Tefldar verđa 7 umferđir skv. Svissnesku kerfi.

Mikilvćgt ađ fá send nöfn keppenda fyrir hádegi ţriđjudaginn 17 april.
Fullt nafn - bekkur - skóli - sendist á pallsig@hugvit.is

Hver skóli má senda hámark 6 keppendur í hvern flokk. (ath undanskildir eru sérstaklega krakkar sem stunda reglulegar ćfingar hjá Skákdeild Hauka, en athugiđ ađ mótiđ er yfir báđa ćfingatímana.)


Efstu 2 úr flokknum 8.-10. bekkur komast á kjördćmismót Reykjaneskjördćmis hins forna.
Efstu 2 úr flokknum 1.-7. bekkur komast á kjördćmismót Reykjaneskjördćmis hins forna.

Veitt verđa bikar, silfur og brons í hvorum flokki.

sjá má reglur mótsins međ ţví ađ smella á ţennan hlekk.
http://www.skaksamband.is/?c=webpage&id=244

 


Hrađkvöld í kvöld hjá Helli

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 16. apríl nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Henrik efstur á Íslandsmótinu

Henrik Danielsen

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2504) er efstur međ 2,5 vinning ađ lokinni ţriđju umferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fór í Stúkunni á Kópavogsvelli í kvöld.  Henrik vann Björn Ţorfinnsson (2416) í ađeins 19 leikjum.  Ţröstur Ţórhallsson (2398), Bragi Ţorfinnsson (2421) og Sigurbjörn Björnsson (2393) eru í 2.-4. sćti međ 2 vinninga.  

Sem fyrr var afar hart barist og ađeins einni skák lauk međ jafntefli í umferđinni.  Davíđ Kjartansson (2305) átti óvćntustu úrslit umferđarinnar ţegar hann vann stórmeistarann Stefán Kristjánsson (2500).  Ţađ var hins vegar skák Einars Hjalta Jenssonar (2245) og Guđmundar Gíslasonar (2357) sem stal senunni á skákstađ en ţar fannst áhorfendum ţeir hafa unniđ til skiptis!   Guđmundur hafđi sigur fyrir rest.  

Fjórđa umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16.  Ţá mćtast međal annars: Henrik-Einar Hjalti, Bragi-Sigurbjörn og Stefán-Ţröstur. 

Úrslit 3. umferđar:

  • Sigurbjörn Björnsson (2) - Hannes Hlífar Stefánsson 0-1
  • Henrik Danielsen (1,5) - Björn Ţorfinnsson (1,5) 1-0
  • Ţröstur Ţórhallsson (1,5) - Bragi Ţorfinnsson (1,5) 0,5-0,5
  • Davíđ Kjartansson (0,5) - Stefán Kristjánsson (1,5) 1-0
  • Guđmundur Kjartansson (0,5) - Dagur Arngrímsson (0,5) 1-0
  • Einar Hjalti Jensson (0,5) - Guđmundur Gíslason (0) 0-1

Stađan:

  • 1. SM Henrik Danielsen (2504) 2,5 v.
  • 2.-4. SM Ţröstur Ţórhallsson (2398), AM Bragi Ţorfinnsson (2421) og FM Sigurbjörn Björnsson (2393) 2 v.
  • 5.-9. SM Hannes Hlífar Stefánsson (2531), FM Davíđ Kjartansson (2305), SM Stefán Kristjánsson (2500), AM Guđmundur Kjartansson (2357) og AM Björn Ţorfinnsson (2416) 1,5 v.
  • 10. Guđmundur Gíslason (2346) 1 v.
  • 11.-12. Einar Hjalti Jensson (2245) og AM Dagur Arngrímsson (2361) 0,5 v.

Skákţáttur Morgunblađsins: Okkar menn og "Íslandsvinir"

Giri og MamedyarovÁ Evrópumóti einstaklinga sem lauk í Plovdiv í Búlgaríu í síđustu viku mátti litlu muna ađ nokkrir keppendur gerđu uppreisn gegn gerrćđislegum ákvörđunum mótshaldara sem hófust međ ţví ađ einn öflugasti skákmađur heims, Aserinn Mamedyarov, fékk dćmt á sig tap er hann mćtti 10 sekúndum of seint í viđureign sína í 8. umferđ. Afstađa Evrópska skáksambandsins, ECU, undir forsćti Búlgarans Sergio Danailov, til „frávika frá almennri međalhegđun" er hin svonefnda „zero tolerance"-regla. Skákmenn á „ECU-mótum" verđa ađ sitja viđ borđiđ viđ upphaf umferđar, bannađ er ađ bjóđa jafntefli fyrir 40. leik. Skákstjórar ömuđust ekki viđ ţví ţegar tveir af efstu mönnum mótsins, Akopjan og Malakhov, ţráléku í einni af lokaumferđunum, ţeir kölluđu á skákdómara og fengu leyfi til ađ undirrita friđarsamninga, sem flestum fannst augljóst ađ hefđu veriđ ákveđnir fyrirfram. Tveir minni spámenn, Tal Baron og Eltaj Safarli, slíđruđu sverđin um svipađ leyti, einnig međ ţví ađ ţráleika, kölluđu ekki til skákstjóra og fengu báđir dćmt á sig tap. Úrslitin 0:0 sáust nokkrum sinnum í ţessu móti. Mamedyarov samdi jafntefli í ţessari sömu umferđ eftir 19 leiki án ţess ađ spyrja kóng né prest: tap dćmt á báđa. En ţá var Aserinn búinn ađ fá nóg og hćtti í mótinu.


348 skákmenn hófu keppni og kepptu um 23 sćti í heimsbikarmóti FIDE. Sigurvegari varđ Rússinn Sava afhendir Jakovenko gulliđ!Jakovenko sem hlaut 8 ˝ vinning af 11 mögulegum, Frakkinn Fressinet varđ annar međ 8 vinninga. Okkar menn voru Hannes Hlífar Stefánsson og Héđinn Steingrímsson en framistađa ţeirra olli nokkrum vonbrigđum, Hannes hlaut 6 v. og varđ í 138. sćti. Héđinn hlaut 5 ˝ v. og varđ í 183. sćti og var talsvert frá „ćtluđum" árangri. Ţegar ljóst var ađ hvorugur ţeirra ćtti möguleika á einu af sćtunum 23 beindist athyglin hér heima nokkuđ ađ hinum svonefndu „Íslandsvinum", mönnum á borđ viđ Ivan Sokolov, Gawain Jones, Viktor Bologan, Jurí Kuzubov, Alexei Dreev og Fabiano Caruana. Af ţeim stóđ sig best Englendingurinn Gawain Jones, sem teflir fyrir Máta, og varđ í 15. sćti. Margir skákmenn međ yfir 2700 stig áttu erfitt uppdráttar, ungstirnin Anish Giri og Fabiano Caruana voru langt frá ţví ađ komast áfram. Giri tapađi snemma fyrir „Íslandsvini" frá Úkraínu:

Ilja Nyzhnyk -Anish Giri

Katalónsk byrjun

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c6 5. g3 dxc4 6. Bg2 b5 7. Re5 a6 8. a4

Svipuđ afbrigđi í Katalónskri byrjun eru vinsćl um ţessar undir, hvítur hefur mikiđ spil fyrir peđiđ sem hann lét af hendi.

8. ... Bb7 9. O-O Be7 10. axb5 axb5 11. Hxa8 Bxa8 12. Rxb5 cxb5 13. Bxa8 O-O 14. Bg2 Rd5 15. f4 Bd6 16. e3 Bxe5 17. fxe5 Rc6 18. Dg4 Dd7 19. h4 Rcb4 20. h5 Rd3

Betra var ađ bregđast strax viđ hćttunni á kóngsvćng og leika 20. ... f5 sem tryggir svarti gott tafl.

21. h6 f5 22. exf6 Hxf6?

Kannski ekki augljós yfirsjón. Eftir 22. ... Rxf6 23. hxg7! Hf7! á svartur ađ geta varist.

23. Bxd5! Hxf1 24. Kxf1 Df7 25. Bf3 Rxc1

ggooton7.jpg26. d5!

Baneitrađur leikur.

26. ... Rd3

Ţađ er enga vörn ađ finna í stöđunni, t.d. 26. ... exd5 27. Kg2! og viđ hótuninni 28. Dc8+ er ekkert gott svar.

27. dxe6 De7 28. Bd5! Kf8 29. Dxg7+!

- og Giri gafst upp. Eftir 29. ... Dxg7 30. hxg7+ Kxg7 31. e7 rennur peđiđ upp í borđ.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

-------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 8. apríl 2012

Skákţćttir Morgunblađsins


Íslandsmótiđ í skák: Ţriđja umferđ hefst kl. 16 - efstu menn mćtast

Henrik DanielsenŢriđja umferđ Íslandsmótins í skák hefst nú kl. 16 í Stúkunni á Kópavogsvelli.  Hart er barist á mótinu og ekkert um stutt jafntefli.  Međal viđureigna í dag má nefna ađ forystusauđurinn Sigurbjörn Björnsson teflir viđ stigahćsta keppendann og ellefufalda Íslandsmeistarann Hannes Hlífar Stefánsson.   Međal annarra viđureigna má nefna ađ stórmeistararnir Henrik og Ţröstur mćta brćđrunum Birni og Braga.

Eđalađstćđur eru skákstađ og hćgt ađ fylgjast međ skákunum á tjaldi ţar sem helstu skákspekingar landsins mćta á stađinn og láta ljós sitt skína.  

Viđureignir dagsins:

  • Sigurbjörn Björnsson (2) - Hannes Hlífar Stefánsson (0,5)
  • Henrik Danielsen (1,5) - Björn Ţorfinnsson (1,5)
  • Ţröstur Ţórhallsson (1,5) - Bragi Ţorfinnsson (1,5)
  • Davíđ Kjartansson (0,5) - Stefán Kristjánsson (1,5)
  • Guđmundur Kjartansson (0,5) - Dagur Arngrímsson (0,5)
  • Einar Hjalti Jensson (0,5) - Guđmundur Gíslason (0)
Beinar útsendingar úr 3. umferđ má nálgast hér.  

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.8.): 4
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 128
  • Frá upphafi: 8779727

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband