Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012

Spennan magnast í Skák-bikarsyrpu OB.LA.DI. OB.LA.DA.

obladí+ob..Skák-bikarsyrpa Obladí Oblada, Frakkastíg 28, heldur áfram mánudagskveldiđ 26. mars, og hefst klukkan 19.00 Teflt er eftir sérstöku forgjafarkerfi á skákklukkunni, ţar sem 12 mínútur eru í pottinum. Ţannig eiga stigalćgri keppendur góđa möguleika á sigri gegn sterkari mönnum.
Í kvöld telja vinningarnir tvöfalt, svo mikiđ er í húfi. Heildarstöđuna má sjá hér, http://www.facebook.com/pages/Obladi-Oblada/139540706057159

Í tilkynningu frá mótshaldara er sérstaklega tekiđ fram ađ allir séu velkomnir og aldrei of seint ađ vera međ. Góđ verđlaun eru veitt í einstökum mótum og enn glćsilegri verđlaun í úrslitum, sem verđa um páskana. Ţátttaka er ókeypis.

Mótstjóri er Róbert Lagerman, sími 6965858.


EM: Pistill nr. 5 - gengur bara betur nćst!

Héđinn - aldrei ţessu vant međ hendur fyrir andliti!Fyrsti dagurinn í EM ţar sem ekkert gekk upp hjá íslenskum skákmönnunum.  Héđinn Steingrímsson tapađi međ međ hvítu í fjörlegri skák ţar Héđinn tefldi hvasst, fórnađi manni, en andstćđingurinn varđist mjög vel, fórnađi manninum til baka á réttum tíma og hafđi ţá unniđ tafl.   

En ţađ var skák Hannesar sem hélt íslenskum skákákhugamönnum heldur betur viđ efniđ á Skákhorninu.  Ótrúlega spennandi skák ţar sem Hannes fórnađi peđi strax í fimmta leik og eftir ţađ lék allt bókstaflega á reiđiskjálfi.  Hannes tefldi hratt og pressađi andstćđinginn í mikiđ tímahrak og um tíma lét stađan mjög vel út.  Hannes - rétt eins og Héđinn alltaf međ hendur fyrir andliti

Hannes tók áhćttur en andstćđingnum tókst ađ finna hvađ eftir annađ besta leikinn međ um 1-2 sekúndur eftir á klukkunni og hafđi sigur ađ lokum eftir ćsispennandi skák.  Svekkjandi tap, ţađ mest svekkjandi hingađ til á mótinu.  

Ţađ er gaman ađ fylgjast međ Horninu ţar sem allir hafa tölvuforrit fyrir framan sig.  Ţađ hafa skákmennirnir ekki og geta engan veginn reiknađ út sömu leikjarađir og Houdini og Hornverjar ţ.a.l. líka á Nanó-sekúndu!

Mótiđ er hins vegar ekki enn hálfnađ og nógur tími fyrir Hannes og Héđinn ađ snúa mótinu sér í vil.  

Ţrír keppendur eru efstir og jafnir eins og fram kemur í eldri frétt.  Ivan vini vorum tókst ekki ađ sigra georíska alţjóđlega meistarann Shota Azaladze (2419) ţrátt fyrir stór orđ ţess efnis í gćr.  Og mátti í ţokkabót teljast heppinn ţví hann hafđi tapađ tafl.  Ţar fann tölvan á sama hátt leikjaröđ á örskotsstund sem Ivan fann ekki yfir borđinu en Ivan hélt ađ 25. Bxg4 vćri eini leikurinn til ađ verđa ekki mát en átti 25. Ha3 sem Houdini sá á örskotsstundu!

Ýmsum gengur mun betur en fyrirfram mátti gera ráđ fyrir.  Má ţar sérstaklega nefna ofangreindan Azaladze sem hefur heldur betur slegiđ í gegn.  Mátinn Jones er líka ađ brillera en eins og áđur hefur komiđ fram greiđir hann allan sinn kostnađ sjálfur og gistir t.d. ekki hótelinu heldur leigir sér herbergi í um 10 mínútna göngufjarlćgđ frá skákstađ.   

Svo gengur sumum illa.  Til dćmis er Íslandsvinurinn David Navara fastagestur í "gúanóinu" og hefur ađeins 2 vinninga og er eins og er eins og er međ 21 stig í mínus.  

Bendi svo á fína umfjöllun Vassily Papin á heimasíđu hans:  http://rostovchess.ru/news/1049/ sem gerđi einnig N1 Reykjavíkurskákmótinu góđ skil.

Nóg í bili.  Minni enn á ný á ţađ ađ umferđir hér eftir hefjast kl. 12.

Gunnar Björnsson


EM: Pörun sjöttu umferđar

Mátinn Gawain Jones er efstur međ fullt hús eftir 4 umferđirPörun 6. umferđar EM einstaklinga sem fram fer á morgun liggur nú fyrir.  Hannes Hlífar Stefánsson (2531) mćtir hollenska stórmeistaranum og Íslandsvininum Jan Smeets (2610) en Héđinn mćtir bosníska alţjóđlega meistaranum Dalibor Stojanovic (2471).   Hannes hefur 3 vinninga og er í 74.-149. sćti (91. sćti á stigum) en Héđinn hefur 2,5 vinning og er í 150.-211. sćti (165. sćti á stigum).  

Íslandsvinirnir Yuriy Kuzubov (2615), Úkraínu, og Gawain Jones (2635), Englandi, eru efstir ásamt Frakkanum Laurent Fressinet (2693) međ 4,5 vinning.

26 skákmenn hafa 4 vinninga og ţar á međal Íslandsvinirnir Sergei Ivan Sokolov var sannfćrđur um sigur fyrir umferđinaMovsesian (2702), Vladimir Malakhov (2705), Ivan Cheparinov (2664) og Ivan Sokolov (2653).  

Hvorki Hannes né Héđin verđa í beinni á morgun.  Međal athyglisverđa viđureigna má nefna Jones-Fressinet, Jobava-Kuzubov, Cheparinov-Malakhov, Ragger-Movsesian, Naiditsch-Sokolov og Caruana-Mamedov. 

Minnt er á sumartími er ađ skella á í Búlgaríu sem ţýđir ađ framvegis byrja umferđirnar kl. 12 ađ íslenskum tíma.



EM: Töp hjá Hannesi og Héđni

Hannes - rétt eins og Héđinn alltaf međ hendur fyrir andlitiBáđir íslensku stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2531) og Héđinn Steingrímsson (2556) töpuđu í 5. umferđ EM einstaklinga sem fram fór í dag í Plovdid í Búlgaríu.  Báđir fyrir rússneskum stórmeisturum međ 2656 skákstig.  Hannes tapađi fyrir Denis Khismatullin í mikilli hörkuskák og Héđinn fyrir  Igor Lysyj einnig í mjög fjörlegri skák.  Hannes hefur 3 vinninga en Héđinn hefur 2,5 vinning.

Frétt um pörun og smá pistill síđar í kvöld.  Hćgt er ađ skođa skákirnar á heimasíđu mótsins sem og á Chessbomb.  

Vakin er athygli á ţví ađ í nótt byrjar sumartími í Búlgaríu.  Ţađ ţýđir ađ framvegis byrja skákirnar kl. 12 ađ íslenskum tíma.  


Rimaskóli efstur á Íslandsmóti grunnskólasveita

DSC 0621Íslandsmót grunnskólasveita hófst í dag. A-sveit Rimaskóla sem teflir á heimavelli leiđir mótiđ međ 18.5 vinning. Eina tapiđ kom á móti b-sveitinni ţegar Nansý Davíđsdóttir lagđi ađ velli Dag Ragnarsson. Í fjórđu umferđ mćtti sveitin a-sveit Salaskóla en ţessar tvćr sveitir lentu í 1. og 2. sćti á mótinu í fyrra. Eftir spennandi viđureign féll nćrri allt međ Rimaskóla sem sigrađi 3.5-0.5. Birkir Karl Sigurđarson náđi jafntefli gegn Degi Ragnarssyni eftir gríđarlega baráttu, mikil seigla hjá Birki ađ halda jafntefli. Hilmir Freyr Heimisson stóđ á tímabili til sigurs á öđru borđi gegn Oliveri Aroni en tíminn var of naumur og féll hann á tíma.

Tafliđ heldur áfram á morgun klukkan 11:00 - en teflt er í Rimaskóla.

Stađan:

 

Rk.TeamTB1TB2TB3
1Rimaskóli A18,5100
2Rimaskóli B14,580
3Salaskóli A1480
4Hólabrekkuskóli1470
5Árbćjarskóli1360
6Glerárskóli12,570
7Hagaskóli1261
8Melaskóli1261
9Laugalćkjarskóli A11,551
10Smáraskóli A11,551
11Vatnsendaskóli1170
12Álfhólsskóli A1160
13Salaskóli B1150
14Hofsstađaskóli1060
15Salaskóli C9,560
16Álfhólsskóli B9,550
17Ölduselsskóli9,541
18Vćttaskóli9,541
19Sćmundarskóli8,540
20Rimaskóli C8,530
21Salaskóli D730
22Rimaskóli D6,530
23Salaskóli E630
24Snćlandsskóli5,520
25Álfhólsskóli C210
26Smáraskóli B1,500

 

Myndaalbúm (HJ)

EM: Hannes og Héđinn í beinni

Hannes í ţungum ţönkumHéđinn er líka í ţungum ţönkum!

 

Báđir íslensku stórmeistararnir verđa í beinni útsendingu frá fimmtu umferđ EM einstaklinga sem hefst nú kl. 13.    Báđir tefla ţeir viđ rússneska stórmeistara međ 2656 skákstig.  Hannes teflir viđ Denis Khismatullin en Héđinn mćtir Igor Lysyj. 

Međal annarra athyglisverđra viđureigna má nefna: Jones (2645) - Vitiugov (2709), Kuzubov (2615) - Bologan (2687), Radulski (2552) - Cheparinov (2664), Sokolov (2653) - Azaladze (2419) og Zhigalko (2649) - Caruana (2767).  Andstćđingur Sokolov er sá sem mest hefur komiđ á óvart á mótinu hingađ til.  

Hćgt er ađ nálgast útsendingarnar á heimasíđu mótsins sem og á Chessbomb.  Hannes er á borđi nr. 29 en Héđinn á borđi nr. 40.  

Uppfćrđar reglugerđir fyrir Íslandsmót barna- og grunnskólasveita.

Reglugerđir fyrir Íslandsmót barnaskóla- og grunnskólasveita hefur veriđ breytt.   Bćtt hefur veriđ greinum 8 og 9.  Íslandsmót grunnskólasveita hefst kl. 13 í dag í Rimaskóla. 

Nýju greinarnar:

8. gr.

Eins og fram kemur í lögum FIDE ţá er utanađkomandi ađilum (ađrir keppendur, liđstjórar, foreldrar, áhorfendur ..) óheimilt ađ hafa áhrif á gang einstakra skáka á neinn hátt. Dćmi um slík óheimil inngrip eru: gefa vísbendingar um leiki, láta vita um fall á tíma, ráđleggingar um jafnteflisbođ eđa uppgjöf o.s.frv.  Undantekning frá ţessu er ađ liđstjóri má ráđleggja um hvort taka eigi jafntefli eđa bjóđa jafntefli í keppni ţar sem liđsstig (matchpoints) ráđa úrslitum, sbr mótareglur FIDE.

9. gr.

Leitast skal viđ ađ sveitir frá sama skóla tefli innbyrđis í 1.umferđ. Sveitir frá sama skóla geta ekki teflt innbyrđis í síđustu umferđ.

Reglugerđina má nálgast hér.


Páskaeggjamót Góu og Hellis fram á mánudag

Paskaeggjamotid 2010 023Páskaeggjamót Góu og Hellis verđur haldiđ mánudaginn 26. mars 2012, og hefst tafliđ kl. 17, ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Páskaeggjamótiđ kemur í stađ mánudagsćfingar. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er opiđ öllum krökkum á grunnskólaaldri. Skráning í mótiđ verđur á heimasíđu Hellis: http://hellir.blog.is/  

Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en fyrir ađra er ţátttökugjald kr. 500. Allir ţátttakendur keppa í einum flokki en verđlaun verđa veitt í tveimur ađskildum flokkum. Páskaegg frá Góu verđa í verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í eldri flokki (fćddir 1996 - 1998) og yngri flokki (fćddir 1999 og síđar). Ađ auki verđa tvö páskaegg dregin út og efsta stúlkan í mótinu fćr páskaegg í verđlaun. Enginn fćr ţó fleiri en eitt páskaegg.

Páskaeggjamótiđ verđur haldiđ í félagsheimili Hellis ađ Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangurinn er milli Subway og Fröken Júlíu og salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins.


Íslandsmót grunnskólasveita hefst í dag

Íslandsmót grunnskólasveita verđur haldiđ helgina 24.-25. mars í Rimaskóla í Reykjavík.

Skákakademía Reykjavíkur er mótshaldari fyrir hönd Skáksambands Íslands.

Fyrirkomulag: Fjórir skákmenn eru í hverri sveit og 1-4 til vara. Tefldar verđa níu umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma á mann.

Liđsstjórar skulu mćta 12:30 á laugardag og skila inn liđum sínum á Monrad-spjöldum.

Dagskrá mótsins; Tefldar verđa fimm umferđir á laugardegi og fjórar á sunnudegi. Tafliđ hefst 13:00 á laugardag og 11:00 á sunnudag.

Skráning sveita og fyrirspurnir skulu berast á stefan@skakakademia.is eigi síđar en fimmtudaginn 22.  mars. Međ skráningu skal fylgja gsm og netfang liđsstjóra.

Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu, bestu b-e sveitir og borđaárangur.

Íslandsmeistarar munu vinna sér inn rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í haust.  Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands mun ađstođa viđ ţjálfun keppenda.

 


EM pistill nr. 4 - Fínn dagur hjá H-unum

Hóteliđ og mótsstađurinnEkki er hćgt ađ kvarta yfir úrslitum dagsins.  Hannes gerđi náđugt jafntefli gegn mun stigahćrri andstćđingi, reyndar međ hvítu, og Héđinn ađ mér sýndist vann öruggan sigur á stigaháum FIDE-meistara međ svörtu.  Fín frammistađa hjá ţeim báđum.    

Í gćr hélt ég ţví fram ađ Hannes hefđi gert auđvelt jafntefli.  Eftir samtal viđ Hannes í dag verđ ég ađ draga ţađ til baka.  Hannes lék ónákvćmt í tímahrakinu og gat andstćđingurinn tryggt sér sigur međ 41. h5 en sá ţađ ekki.   Heppnin međ okkar manni. Skemmtigarđur viđ ađaltorgiđ

Loks tókst mér ađ komast í bćjarferđ í dag.  Hér er frábćrt veđur alla daga (um 20 gráđur og sól) og virkilega fallegur bćr.   Ég mćli eindregiđ međ ađ skákmenn sćki mót hér í Plovdid ef ţau eru í bođi.  Tiltölulega ódýrt ađ komast hingađ og verđlagiđ hlćgilegt.  Í kvöld keypti ég mér ágćtis steik á um 5 evrur á veitingastađ hér.  

Bendi sérstaklega á mót í sumar á austurströnd Búlgaríu, rétt hjá Albena, ţar sem fín verđlaun er í bođi (€50.000) og ótrúlega lág verđ á herbergi međ hálfu fćđi.  Sjá nánar hér

Gunnar Björnsson

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.6.): 9
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 172
  • Frá upphafi: 8766401

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband