Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák hefst á föstudag

Skáksamband ÍslandsÁskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák 2012 fer fram dagana 30. mars  - 8. apríl  nk.  Mótiđ fer fram í Faxafeni 12, Reykjavík.  

Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki 2012 eđa 2013.  Tveir efstu menn í áskorendaflokki nú geta valiđ ţar á milli.  Fyrirkomulag landsliđsflokks má finna hér.

Dagskrá:

  • Föstudagur, 30. mars, kl. 18.00, 1. umferđ
  • Laugardagur, 31. mars, kl. 14.00, 2. umferđ
  • Sunnudagur, 1. apríl, Frídagur
  • Mánudagur, 2. apríl, kl. 18.00, 3. umferđ
  • Ţriđjudagur, 3. apríl, kl. 18.00, 4. umferđ
  • Miđvikudagur, 4. apríl, kl. 18.00, 5. umferđ
  • Fimmtudagur, 5. apríl, Frídagur
  • Föstudagur, 6. apríl, kl. 11.00, 6. umferđ
  • Föstudagur, 6. apríl, kl. 17.00, 7. umferđ
  • Laugardagur, 7. apríl, kl. 14.00, 8. umferđ
  • Sunnudagur, 8. apríl, kl. 14.00, 9. umferđ


Umhugsunartími: 90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.

Verđlaun:

  • 1. 50.000.-
  • 2. 30.000.-
  • 3. 20.000.-

Aukaverđlaun:            

  • U-2000 stigum, 10.000.-
  • U-1600 stigum, 10.000.-
  • U-16 ára, 10.000.-
  • Kvennaverđlaun, 10.000.-
  • Fl. stigalaura eđa međ 1.000 stig, 10.000.-

Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.  Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti.  Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.

Ţátttökugjöld:

  • 18 ára og eldri             3.000.-
  • 17 ára og yngri            2.000.-

Skráning fer fram hér á Skák.is.  Einnig er hćgt ađ skrá tölvupósti á skaksamband@skaksamband.is eđa tilkynna í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13.   Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér.

Chess-Results


Páskahátíđ á Grćnlandi: Skák í afskekktasta ţorpi norđurslóđa

Skákhátíđ verđur haldin um páskana í grćnlenska ţorpinu Ittoqqortoormiit, sem er á 70. breiddargráđu, 800 kílómetra frá nćsta byggđa bóli. Ađ hátíđinni standa Hrókurinn og Kalak, vinafélag Íslands og Grćnlands. Heimsóknin markar upphaf 10. starfsár liđsmanna Hróksins og Kalak, međal grćnlenskra barna.

Séđ yfir IttoqqortoormiitHeimsóknin nú stendur frá 31. mars til 7. apríl og verđur fjölbreytt skákdagskrá í skólanum. Rúmlega 100 börn búa í Ittoqqortoormiit, sem telja má afskekktasta ţorpi á norđurhveli jarđar. Alls eru íbúar nú tćplega 500 og hafa flestir viđurvćri af veiđum og ţjónustu.

Ţetta er fimmta páskaheimsóknin í röđ til Ittoqqortoormiit, og hátíđin er orđin fastur liđur í mannlífinu. Langflest börnin í ţorpinu kunna nú mannganginn og eiga taflborđ, og bíđa spennt eftir skákhátíđinni um páskana.

SermersooqMargir leggjast á eitt svo hátíđin heppnist sem best. Menningar- og tómstundaráđ sveitarfélagsins Sermersooq og NunaFonden veittu fjárhagslegan stuđning.

nunafondenBónus gefur 100 páskaegg í vinninga á barnaskákmótum, og fjölmargir leggja til vinninga og verđlaun, m.a. Ísspor, Penninn/Eymundsson, Atlantsolía, Sögur útgáfa, Íslenskt grćnmeti, Actavis og Fjalliđ hvíta.

Ţá gefur Cintamani veglega vinninga handa börnunum og leggur leiđangursmönnum til skjólfatnađ, enda allra veđra von svo norđarlega á Grćnlandi.

Leiđangursstjóri er Arnar Valgeirsson, sem hefur stjórnađ skákvćđingunni í Ittoqqortoormiit frá upphafi. Liđsmenn hans verđa Hrafn Jökulsson, Jón Birgir Einarsson og Stefán Bergsson.

Grćnlandskvöld á Haítí á miđvikudagskvöld

images2_1139292.jpgMiđvikudagskvöldiđ 28. mars efna Grćnlandsfararnir og ađrir velunnarar til Grćnlandsmóts á Kaffi Haítí viđ Geirsgötu 7b. Gleđin hefst klukkan 20.30 og eru allir velkomnir.

Tefldar verđa 6 umferđir međ tímaforgjöf. Ţátttökugjöld eru engin, en leiđangursstjóri mun taka viđ framlögum í verđlaunakaupasjóđ!

Sigurvegari Grćnlandsmótsins 2003 hylltur.Grćnlendingar eru nćstu nágrannar Íslendinga. Hrókurinn hélt fyrsta alţjóđlega skákmótiđ í sögu Grćnlands áriđ 2003. Međal keppenda voru Friđrik Ólafsson, Halldór Blöndal, Jonathan Motzfeldt, Ivan Sokolov, Luke McShane, Regina Pokorna og Ivan Sokolov.

Síđan 2004 hefur öll áhersla veriđ lögđ á skákviđburđi á austurströnd Grćnlands, og veglegar skákhátíđir hafa veriđ haldnar í Tasiilaq og öll ţorpin á Austur-Grćnlandi heimsótt. Vel á annađ ţúsund grćnlensk börn hafa fengiđ taflsett ađ gjöf, og heimamenn hafa stofnađ til skákfélaga í nokkrum ţorpum.

Fréttir af leiđangrinum til Grćnlands verđa sagđar hér á Góđum granna.


EM: Pörun 7. umferđ - 10 skákmenn efstir og jafnir

Kuzubov er óađfinnanlegur klćddur og gengur líka vel!Frídagur er í dag á EM.   10 skákmenn eru efstir og jafnir međ 5 vinninga.  Ţar á međal má finna Íslandsvinina Yuriy Kuzubov (2615) og Gawain Jones (2635).  24 skákmenn hafa 3,5 vinning og međal ţeirra eru Movsesian (2702) og Caruana (2767).  23 sćti eru í bođi á Heimsbikarmótinu (World Cup) svo nóg er eftir!

Í sjöundu umferđ sem fram fer á morgun teflir Héđinn viđ tyrkenska alţjóđlega meistarann Burak Firat (2405) en Hannes viđ rússneska FIDE-meistarinn Kirill Alekseenko (2367).ţ


Páskaeggamót Góu og Hellis fer fram í dag

Paskaeggjamotid 2010 023Páskaeggjamót Góu og Hellis verđur haldiđ mánudaginn 26. mars 2012, og hefst tafliđ kl. 17, ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Páskaeggjamótiđ kemur í stađ mánudagsćfingar. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er opiđ öllum krökkum á grunnskólaaldri. Skráning í mótiđ verđur á heimasíđu Hellis: http://hellir.blog.is/  

Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en fyrir ađra er ţátttökugjald kr. 500. Allir ţátttakendur keppa í einum flokki en verđlaun verđa veitt í tveimur ađskildum flokkum. Páskaegg frá Góu verđa í verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í eldri flokki (fćddir 1996 - 1998) og yngri flokki (fćddir 1999 og síđar). Ađ auki verđa tvö páskaegg dregin út og efsta stúlkan í mótinu fćr páskaegg í verđlaun. Enginn fćr ţó fleiri en eitt páskaegg.

Páskaeggjamótiđ verđur haldiđ í félagsheimili Hellis ađ Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangurinn er milli Subway og Fröken Júlíu og salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins.


Atkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 26. mars nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. 

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá verđur einnig dreginn út af handahófi annar keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri)


Barna- og unglingameistaramót Gođans fer fram í dag

Mánudaginn 26 mars kl 16:00 - 17:50 verđur Barna og unglingameistaramót skákfélagins Gođans í skák haldiđ í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 á Húsavík.

Öll börn og unglingar 16 ára og yngri í Ţingeyjarsýslu geta tekiđ ţátt í mótinu.

Tefldar verđa 5-7 umferđir (monrad-kerfi) međ 7-10  mín umhugsunartíma á mann.

Verđlaun verđa veitt í eftirtöldum flokkum:
(bćđi farandverđlaun og eignarverđlaun)

Stúlkur:

  • 4 bekkur og yngri     (börn fćdd 2002 eđa síđar)
  • 5-7 bekkur                (börn fćdd 1999- 2001)
  • 8-10 bekkur              (börn fćdd 1996-1998)

Strákar:

  • 4 bekkur og yngri
  • 5-7 bekkur
  • 8-10 bekkur

Skráning í mótiđ fer fram hjá Hermanni í síma 4643187 eđa 8213187.

Einnig á lyngbrekku@simnet.is

Skráningu líkur kl 15:55 á mótsdegi.

Ţátttökugjald er krónur 500 á keppanda, sem greiđist á mótsstađ.

(Ef fleiri en tvö systkyni keppa er frítt fyrir ţau)


EM: Pistill nr. 6

Jones og Fressient tefla á fyrsta borđiÍ dag tók viđ sumartími hér í Búlgaríu og reyndar á flestum stöđum í Evrópu sem ţýddi ţađ ađ umferđin í dag hófst ađeins 23 tímum síđar en umferđin í gćr.  Reyndar er ekki sumartími á Íslandi og ađ mér skilst ekki heldur í sumum af gömlu Sovétlýđveldunum.  Og ţađ olli vandrćđum ţví 6-7 manns ćttu ekki til leiks í umferđina.  Og ţar á međal held ég 5 Georgíumenn af samtals 9 keppendum ţađan.   Baadur Jobova, sem tefldi á öđru borđi mćtti ţó til leiks. Ţetta var samt sem áđur margkynnt og m.a. á rússnesku og merkilegt ađ ţeir hafi ekki rćtt ţetta sín á milli. 

Ţessi tímabreyting truflađi mig sjálfan og mér vantađi sárlega ţennan klukkutíma. Ég vaknađi á „hefđbundnum" tíma og reyndar rúmlega ţađ en hafđi ţá sofiđ af mér bćđi morgunmat og göngutúr.

Ég veit fremur lítiđ um skákir dagsins enda hvorugur í beinni og ég hef ekki rćtt viđ strákana.  Hannes tefldi hvasst fórnađi manni í byrjun tafls og tapađi gegn Smeets.  Héđinn reyndi ađ tefla til vinnings en andstćđingurinn til jafnteflis og náđi ţví fram. 

Búiđ er ađ setja á ađlagađa Sofíu-reglu á EM-mótum sem mér sýnist ađ hafi reynst mjög vel hér.  Nú eru öll samskipti á milli skákmannanna bönnuđ innan 40 leikja og ţar međ er bannađ ađ bjóđa jafntefli fyrir ţann tíma.  Gott skref sem skilar í sér strax í fćrri stuttum jafnteflum, sem eru til ama, og kemur um leiđ fyrir taktísk jafnteflisbođ.    

Ţetta getur hins vegar orđiđ til ţess ađ steindauđar jafnteflisstöđur er tefldar lengur en ţörf er á.  Um daginn sá ég skák ţar sem keppendur höfđu mislita biskupa og 3 peđ á sama vćng og ţurftu ađ tefla um 10 leiki til viđbótar engum til ánćgju.  En á móti má nefna ađ ţađ tók ţá ađeins nokkrar mínútur. 

Ţegar skákirnar eru orđnar jafnteflislegar eiga skákmennirnir ţađ til ađ ţrátefla og kalla svo á skákstjóra til ađ krefjast jafntefli.  Ţetta ţarf ađ gera á ţennan hátt ţrátt fyrir báđir keppendur séu sáttir viđ jafntefliđ.  Stundum spaugilegt ţegar ţetta gerist eftir 38 eđa 39 leiki.  Af hverju ekki ađ tefla 1-2 leiki til viđbótar og semja svo sjálfir!  Og í dag gerđist ţađ ađ 2 stigalágir skákmenn sömdu jafntefli eftir 19 leiki.  Niđurstađa skákstjóra var ađ jafntefliđ var dćmt ógilt og skákin tefld áfram.   Volkov og Dreev tókst svo ađ ţrátefla í ađeins 13 leikjum sem verđur teljast ansi gott!

Á morgun er frídagur.  Í kvöld ćtla ég mér ađ gera mér glađan dag.  Stćrsta verkefni morgundagsins er svo skattskýrslugerđ sem hefur legiđ á hakanum. 

Hakuna Matata!

Gunnar Björnsson


Skákţáttur Morgunblađsins: Viđburđarík lokaumferđ Reykjavíkurskákmótsins

Hou Yifan and Fabiano Caruana

Reykjavíkurskákmótiđ 9. umferđ:

Hou Yifan - Caruana

gb9oqrg3.jpgHér réđust úrslit 27. Reykjavíkurskákmótsins. Kínverski heimsmeistarinn, sem hafđi teflt flókna miđtaflsstöđu af hreinni snilld gegn stigahćsta skákmanni mótsins, gat nú leikiđ 41. Rac4! sem á ađ vinna, t.d. 41.... Hd8 42. Ra5! Bxe4 43. He2 og vinnur mann eđa 41.... f6 42. Rd7! Ba6 43. Rdb6 os.frv. Međ sigri hefđi Hou Yifan unniđ mótiđ en Caruana hékk á jafntefli og varđ ţví einn efstur. Skákin í heild gekk ţannig fyrir sig:

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 b5 6. Bb3 Bc5 7. c3 d6 8. d4 Bb6 9. h3 0-0 10. Be3 h6 11. Rbd2 He8 12. He1 Bd7 13. Db1 Ra5 14. Bc2 c5 15. d5 c4 16. b4 cxb3 17. axb3 Bxe3 18. Hxe3 Rb7 19. b4 Rh5 20. Bd3 Rf4 21. Bf1 Hf8 22. c4 bxc4 23. Bxc4 a5 24. bxa5 Rxa5 25. Db4 Rxc4 26. Hxa8 Dxa8 27. Rxc4 Da1 28. He1 Da2 29. Rfd2 Hc8 30. He3 Dc2 31. Kh2 Rd3 32. Db7 Rc5 33. Db6 Rd3 34. Rxd6 Hf8 35. R6c4 Rxf2 36. Db1 Dxb1 37. Rxb1 Bb5 38. Rba3 Ba6 39. Rxe5 He8 40. d6 Bb7

- sjá stöđumynd -

41. Rxf7 Kxf7 42. Hf3 Ke6 43. Rb5 Hb8 44. Hxf2 Bxe4 45. He2 Hxb5 46. Hxe4 Kxd6 47. Kg3 Kd5

- Jafntefli.

Henrik DanielsenHenrik Danielsson náđi bestum árangri íslensku keppendanna, hlaut 7 vinninga og varđ í 2.-8. sćti. Héđinn Steingrimsson og Hannes Hlífar Stefánsson hlutu 6˝ vinning og urđu í 9.-18. sćti. Framan af móti var ţađ Bragi Ţorfinnsson sem stóđ sig best. Hann var međ 4˝ vinning eftir fyrstu fimm umferđirnar, fékk ˝ vinning úr nćstu ţremur skákum en átti samt möguleika á stórmeistaraáfanga ef hann fengi ađ tefla viđ tiltölulega „ţćgilegan" 2.360 stiga mann í síđustu umferđ. Hins vegar „sagđi tölvan nei" og dró úr hatti sínum alltof stigalágan andstćđing fyrir Braga, hinn „ţrćlmorkna" Ian Thompson. Viđ ţađ gat Bragi ekki unađ og mćtti ekki til ađ tefla lokaskákina. Um ţetta mál hafa síđustu daga stađiđ harđar deilur á umrćđuhorni skákhreyfingarinnar, skákstjórar lífs og liđnir fengiđ ţađ óţvegiđ en einkum ţó sá ţeirra sem ýtti á enter-takkann og gerđi pörun lokaumferđarinnar opinbera. Ýmsir góđir menn hafa ţar fariđ hressilega fram úr sér. Ávallt hefur legiđ fyrir ađ svo stórt opiđ mót međ miklum styrkleika- og stigamun á keppendum er ekki sérlega heppilegt fyrir „titilveiđara". Reykjavíkurskákmótiđ er haldiđ á ári hverju og má hiklaust bjóđa upp á annađ fyrirkomulag annađ veifiđ a.m.k.

Uppskera okkar manna var međ besta móti í ár. Mikhael Jóhann Karlsson hlaut 3. verđlaun í flokki Hilmir Freyr Heimissonskákmanna 16 ára og yngri. Dagur Kjartansson, Jón Trausti Harđarson og Leifur Ţorsteinssson röđuđu sér í ţrjú efstu sćtin međ bestan árangur miđađ viđ stig en Sigurđur Dađi Sigfússon varđ í 1. sćti í stigaflokknum 2.201-2.400 og Ţorvarđur Ólafsson varđ efstur í stigaflokknum 2.001-2.200 en ţar varđ Magnús Pálmi Örnólfsson í 3. sćti. Í keppni ţeirra sem voru undir 2.000 stigum varđ Siguringi Sigurjónsson í 2. sćti og Halldór Pálsson í 3. sćti. Ţeir eiga báđir mikiđ inni. Ţess má geta ađ hinn 10 ára gamli Hilmir Freyr Heimisson hćkkađi langmest allra keppenda á mótinu en hann hlaut 4 vinninga af 9 mögulegum og hćkkađi um tćplega 90 elo-stig og verđur međ um 1.700 stig á nćsta lista FIDE. Og allir fögnuđu međ Einari Hjalta Jenssyni sem náđi áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

-------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 18. mars 2012

Skákţćttir Morgunblađsins


EM: Jafntefli hjá Héđni - tap hjá Hannesi

HéđinnHéđinn Steingrímsson gerđi jafntefli viđ bosníska alţjóđlega meistarann Dalibor Stojanovic (2471) í sjöttu umferđ EM einstaklinga sem fór í dag í Plovdid í Búlgaríu.  Hannes Hlífar Stefánsson (2531) tapađi hins vegar fyrir hollenska stórmeistaranum Jan Smeets (2610).  Báđir hafa ţeir 3 vinninga.  

Frétt um pörun og pistill kemur síđar í kvöld eđa í fyrramáliđ.  

Frídagur er á morgun.   Sjöunda umferđ fer fram á ţriđjudag og hefst kl. 12.  


Sögulegur sigur Rimaskóla á Íslandsmóti grunnskólasveita

 

1a

 

Allir bestu skákmenn landsins á unglingastigi voru mćttir um helgina í Rimaskóla til ađ keppa á Íslandsmóti grunnskólasveita í skák. Ţađ má segja ađ heimavöllurinn hafi reynst sveitum Rimaskóla sterkur. Ţannig sigrađi a-sveit skólans međ fáheyrđum yfirburđum en sveitin hlaut 34,5 vinning af 36 mögulegum.

2

Ađeins ein skák tapađist ţegar Nansý Davíđsdóttir fyrirliđi b-sveitarinnar lagđi Dag Ragnarsson ađ velli í fyrstu umferđ. B-sveit skólans skipuđ nemendum sem enn eru á barnaskólastigi hlaut silfriđ eftir mikla spennu í lokin en margar sveitir áttu möguleika á verđlaunasćti fyrir lokaumferđina.

 

Er ţetta sögulegur sigur hjá Rimaskóla en í langri sögu mótsins hafa tvćr sveitir frá sama skólanum aldrei áđur lent í tveimur efstu sćtunum. A-sveit Salaskóla frá Kópavogi hlaut bronsiđ, en Landsliđsflokkurinn í skák hefst í Kópavogi 13. apríl.

 

3

 

 

Borđaverđlaun hlutu:

  • 1. Birkir Karl Sigurđarson Salaskóla 8v/9
  • 2. Oliver Aron Jóhannesson Rimaskóla 9v/9
  • 3. Jón Trausti Harđarson Rimaskóla 9v/9
  • 4. Hrund Hauksdóttir Rimaskóla 9v/9

 

1
Sannarlega glćsilegur árangur, öll ungmennin sem hlutu borđaverđlaun hafa teflt međ unglingalandsliđum Íslands.

 

Salaskóla sigrađi í keppni e, d og c sveita en Rimaskóli vitanlega í keppni b sveita.

Íslandsmeistarar Rimaskóla:

  • 1. Dagur Ragnarsson
  • 2. Oliver Aron Jóhannesson
  • 3. Jón Trausti Harđarson
  • 4. Hrund Hauksdóttir

 

Silfurliđ b-sveitar Rimaskóla:

  • 1. Nansý Davíđsdóttir
  • 2. Jóhann Arnar Finnsson
  • 3. Svandís Rós Ríkharđsdóttir
  • 4. Joshúa Davíđsson

Liđsstjórar sveitanna voru Helgi Árnason og Hjörvar Steinn Grétarsson.

Bronsliđ Salaskóla:

  • 1. Birkir Karl Sigurđarson
  • 2. Hilmir Freyr Heimisson
  • 3. Ţormar Leví Magnússon
  • 4. Hildur Berglind Jóhannsdóttir
  • v. Jón Smári Ólafsson

Liđsstjóri sveita Salaskóla var Tómas Rasmus.

Yfirskákstjóri var Omar Salama.

Liđsstjórum er sérstaklega ţakkađ fyrir helgina, en viđ mótshald sem ţetta munar mikiđ um ađ hafa reynda liđsstjóra enda gekk mótshaldiđ vel fyrir sig og ekki eitt deilumál kom upp.

Lokastađan:

 

Rk.TeamTB1TB2
1Rimaskóli A34,518
2Rimaskóli B2413
3Salaskóli A23,513
4Hólabrekkuskóli2313
5Álfhólsskóli A2212
6Hagaskóli2010
7Smáraskóli A19,58
8Glerárskóli1911
9Ölduselsskóli199
10Árbćjarskóli199
11Vatnsendaskóli18,511
12Salaskóli B18,510
13Salaskóli C18,510
14Álfhólsskóli B18,510
15Laugalćkjarskóli A18,58
16Vćttaskóli17,58
17Melaskóli17,58
18Sćmundarskóli17,58
19Rimaskóli C177
20Hofsstađaskóli16,510
21Snćlandsskóli168
22Salaskóli D13,56
23Rimaskóli D12,55
24Salaskóli E115
25Smáraskóli B83
26Álfhólsskóli C51

Myndaalbúm frá síđari degi (HJ)


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.5.): 29
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 162
  • Frá upphafi: 8765668

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband