Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012

Vin Open fer fram í dag - Sokolov heiđursgestur


Hiđ árlega stórmót, Vin-Open, fer fram í Vin, Hverfisgötu 47, á mánudaginn 5. mars klukkan 13:00
Vin-Open hefur veriđ einn margra skemmtilegra hliđarviđburđa Reykjavíkurmótsins undanfarin ár og alltaf tekist glimrandi vel.   Heiđursgestur mótsins verđur enginn annar en Ivan Sokolov, sem hefur veriđ međal sigurvegara á tveimur síđustu Reykjavíkurskákmótum.

Ţađ verđur ekki ţverfótađ fyrir skáksnillingum í borginni á mánudaginn, nýkomnum frá Selfossi, svo viđ vonum ađ strákar og stelpur, kallar og kjellur, fjölmenni í Vin.

Skákstjóri og alráđur er fyrirliđi Vinjargengisins, Hrannar Jónsson.

Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og glćstum kaffiveitingum í hléi.

Verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, unglingaverđlaun og fyrir óvćntasa vinninginn.  Happadrćtti og bókstaflega allir eiga ţvílíkan séns.

Bara mćta tímanlega og skrá sig.

Skákţáttur Morgunblađsins: Íslandsmeistari í skák og knattspyrnu

Gunnar GunnarssonViđ upptöku deildaskiptinga í knattspyrnu áriđ 1956 brá svo viđ ađ knattspyrnufélagiđ Valur varđ Íslandsmeistari og kom ţađ talsvert á óvart ţví ađ á ţessum árum voru KR-ingar og Skagamenn turnarnir tveir í íslenskri knattspyrnu. Međal leikmanna Vals var Gunnar Kristinn Gunnarsson sem einnig lék nokkra leiki međ landsliđi Íslands. Tíu árum síđar tefldi hann í landsliđsflokki á Skákţingi Íslands og hafđi sigur eftir magnađa lokaumferđ og tryggđi sér sćti í sterku ólympíuliđi Íslands sem tefldi á Ólympíumótinu í Havana á Kúbu, komst í A-úrslit og hafnađi í 11. sćti.

Gunnar hefur ţá sérstöđu međal íslenskra skákmanna ađ vera eini Íslandsmeistarinn í skák - en 33 skákmenn báru nafnbótina Skákmeistari Íslands á síđustu öld sé áriđ 2000 taliđ međ - sem einnig hefur unniđ Íslandsmeistaratitil í annarri grein.

Gunnar varđ síđar forseti Skáksambandsins og liđsmađur í sigursćlli sveit Útvegsbankans í hinni vinsćlu skákkeppni stofnana. Hann heldur sér viđ á skáksviđinu međ ţví ađ tefla reglulega í KR-klúbbnum og víđar. Á dögunum tók hann ţátt í Gestamóti Gođans. Jón Ţorvaldsson hafđi veg og vanda af skipulagningu mótsins. Gođinn er upprunnin í Ţingeyjarsýslunni en útibúiđ á höfuđborgarsvćđinu starfar undir kjörorđunum: 1. Góđur félagsskapur 2. Góđar veitingar 3. Góđ taflmennska.

Gestamótiđ var vel skipađ en helsta markmiđ Jóns náđist; ađ fá til leiks meistara sem lítiđ hafa teflt opinberlega hin síđari ár, t.d. ţá Björn Ţorsteinsson, Harvey Georgsson og Björgvin Jónsson. Efstu menn urđu:

1. - 2. Dagur Arngrímsson og Sigurbjörn Björnsson 5 ˝ v. ( af 7) 3. Sigurđur Dađi Sigfússon 5 v. 4. - 6. Björn Ţorfinnsson, Björgvin Jónsson og Ţröstur Ţórhallsson 4 ˝ v. Keppendur voru 22 talsins.

Ţó ađ nokkur leyndarhjúpur hafi umlukiđ ţetta mót, skákir mótsins t.a.m. birtar á pgn-skrá eins og venja er, tókst greinarhöfundi ađ veiđa eftirfarandi skák upp úr Gunnari. Ţróttmikil taflmennska hans vakti talsverđa athygli enda lagđi hann ađ velli einn öflugasta skákmann okkar:

Gunnar Gunnarsson - Ţröstur Ţórhallsson

Slavnesk vörn

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c6 4. e3 Rf6 5. Rf3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5 8. Bd3 a6 9. O-O c5 10. De2 Bb7 11. Hd1 Dc7 12. Bd2 Bd6 13. h3 O-O 14. Hac1 Hac8 15. e4 e5

Ekki gekk 15. .. cxd4 vegna 16. Rxb5!

16. dxc5 Rxc5 17. Bb1 Db8 18. Bg5 Re8

Fullmikil eftirgjöf. Eftir 18. ... Rcd7 er stađan í jafnvćgi.

19. Rd5 f6 20. Be3 Re6 21. a3 Hxc1 22. Hxc1 Kh8 23. Rh4! g6 24. Dg4 R8g7

gk2ononf.jpg25. Rxg6+!

Ţessi fórn blasir viđ en vinningurinn engu ađ síđur torsóttur.

25. ... hxg6 26. Dxg6 De8 27. Dh6+ Kg8 28. Rxf6+ Hxf6 29. Dxf6 Rh5

Liđsaflinn er svarti afar óhagstćđur, hrókur og 1- 2 peđ gegn biskup og riddara er yfirleitt kappnóg, en Ţröstur teflir vörnina af mikilli útsjónarsemi.

30. Df5 Rhg7 31. Df3 Dg6 32. Hd1 Bc5 33. Bxc5 Rxc5 34. Hd8+ Kh7 35. Df8 Dc6 36. Dh8+ Kg6 37. Dh4 Rce6 38. Hd1 Rd4 39. Kh2 Rge6 40. Hd3 Dc1 41. Hg3+ Rg5 42. f4!

Ţetta gegnumbrot rćđur úrslitum.

42. ... Dxf4 43. Dxf4 exf4 44. e5+ Kh5 45. Hd3 Rde6 46. Hd6 f3 47. gxf3 Kh4 48. Kg2 Rxf3 49. Kf2 Rfg5 50. Bf5! Bc8 51. Ke3 Kg3 52. Hc6 Bd7 53. Hxa6 Rc7 54. Hg6 Rd5+ 55. Kd4 Kf4 56. Bxd7 Re7 57. Hf6 Kg3 58. Bxb5

og svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

-------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 26. febrúar 2012.

Skákţćttir Morgunblađsins


Lokastađa Íslandsmóts skákfélaga

Ţađ var gífurleg spenna í lokaumferđ Íslandsmóts skákfélga og óvćntar sveiflur í sumum deildum.   Bolvíkingar unnu öruggan sigur á Íslandsmóti skákfélaga eins og ljóst var fyrir lokaumferđina.  Hellismenn náđu 2. sćti međ stórsigri á Akureyringum, 8-0.  Eyjamenn urđu ţriđju eftir 6-2 sigur á b-sveit Bolvíkinga.  Fallbaráttan var ekki síđur spennandi og ţar féllu Mátar, voru ađeins hálfum vinningi á eftir b-sveit Bolvíkinga og Akureyringum.  Gođinn sigrađi í 2. deild, b-sveit Eyjamanna í 3. deild og b-sveit Máta í ţeirri fjórđu. 

Mótinu verđur gerđ betur skil síđar - m.a. međ myndum frá verđlaunaafhendingunni.

Úrslit 7. umferđar í fyrstu deild:

  • TB - TR 3,5-4,5
  • Hellir - SA 8-0
  • TV - TB-b 6-2
  • Mátar - Fjölnir 4-4

Lokastađan:

  • 1. Taflfélag Bolungarvíkur a-sveit 42,5 v.
  • 2. Taflfélagiđ Hellir 35 v.
  • 3. Taflfélag Vestmannaeyja 34 v.
  • 4. Taflfélag Reykjavíkur 32,5 v.
  • 5. Skákfélag Akureyrar 22 v. (6 stig)
  • 6. Taflfélag Bolunarvíkur b-sveit 22 v. (5 stig)
  • 7. Taflfélagiđ Mátar 21,5 v.
  • 8. Skákdeild Fjölnis 14,5 v.

2. deild

Í 2. deild gekk mikiđ á fyrir lokaumerđina.  Víkingaklúbburinn var međ yfiburđarstöđu en stórtap fyrir b-sveit Hellis, 1-5, varđ til ţess ađ Gođinnn náđi efsta sćtinu  međ 6-0 sigri á KR og b-sveit Hellis lyfti sér úr fallsćti í verđlaunasćti.   Gođinn og Víkingaklúbburinn fara í efstu deild ađ ári en KR-ingar, sem voru í verđlaunasćti eftir fyrri hlutann og Akurnesingar falla niđur í 3. deild.   Miklar sviptingar í 2. deild í ár!

  • 1. Taflfélagiđ Gođinn 32 v.
  • 2. Víkingaklúbburinn-Ţróttur 30 v.
  • 3. Taflfélagiđ Helir 20 v.
  • 4. Skákdeild Hauka 19,5 v. (8 stig)
  • 5. Taflfélag Reykjavíkur b-sveit 19,5 v. (7 stig)
  • 6. Skákfélag Reykjanesbćjar 17,5 v.
  • 7. Skákdeild KR 15 v.
  • 8. Taflfélag Akraness 14,5 v.

Stađa efstu liđa í 3. deild

  • 1. Taflfélag Vestmannaeyja b-sveit 12 stig (30,5 v.)
  • 2. Taflfélag Garđabćjar 11 stig (30,5 v.)
  • 3. Skákfélag Selfoss og nágrennis 10 stig (24,5 v.)

C-sveitir Bolvíkinga og Akureyringa og b-sveit Reykjanesbćjar féllu niđur í 4. deild.

 

Stađa efstu liđa í 4. deild

  • 1. Taflfélagiđ Mátar b-sveit 13 stig (28 v.)
  • 2. Skákfélag Íslands b-sveit 12 stig (27 v.)
  • 3. Skáksamband Austurlands 10 stig (28,5 v.)


Heimasíđa mótsins

Chess-Results

Myndaalbúm mótsins (HJ)


Skákhátíđ međ heimsmeistara - Sjóminjasafninu viđ Grandagarđ sunnudaginn 4. mars klukkan 15 til 18

 

Hou Yifan og Nansý

 

Hou Yifan heimsmeistari kvenna verđur í ađalhlutverki ţegar Skákhátíđ Reykjavíkur hefst í Sjóminjasafninu viđ Grandagarđ sunnudaginn 4. mars klukkan 13. Á ţriđjudaginn hefst N1  Reykjavíkurskákmótiđ í Hörpu, ţar sem skćrustu stjörnur skákheimsins og skákmenn frá 40 löndum berjast um sigur á einu elsta og virtasta skákmóti heims.
 
Hou Yifan heimsmeistari kvenna er frá Kína og nýorđin 18 ára. Hún varđ heimsmeistari ađeins 15 ára, yngst allra í skáksögunni, bćđi karla og kvenna. Hún varđ í janúar í efsta sćti á skákmóti á Gíbraltar ţar sem 55 stórmeistarar voru međal keppenda.
 
Hou Yifan viđ leiđi FischersHinn ungi heimsmeistari mun tefla 2 fjöltefli í Sjóminjasafninu á sunnudag. Fyrra fjöltefliđ hefst klukkan 15 og ţá verđa andstćđingar hennar eingöngu karlar. Í síđara fjölteflinu fá margar af efnilegustu og bestu skákkonum landsins tćkifćri á ađ spreyta sig gegn undrabarninu. Ţessi merki viđburđur í íslenskri skáksögu markar upphafiđ ađ Stelpuskákdeginum, sem nú er haldinn hátíđlegur í fyrsta skipti. Međ Stelpuskákdeginum vill skákhreyfingin á Íslandi heiđra ţćr konur sem ruddu brautina fyrir ţátttöku kvenna í skáklífinu -- en jafnframt hvetja stelpur til ađ tefla sem mest.
 
Ţađ er ánćgjuleg stađreynd ađ í sama mánuđi og Hou Yifan vann marga glćsta sigra á Gíbraltar varđ stúlka í fyrsta skipti Íslandsmeistari barna. Hún heitir Nansý Davíđsdóttir, 10 ára, og á kínverska foreldra sem settust ađ á Íslandi. Nansý átti sér ţann draum ađ fá ađ tefla viđ heimsmeistarann frá Kína, og sá draumur rćtist í Sjóminjasafninu á morgun.
 
Skáksamband Íslands, í samvinnu viđ N1, stendur ađ skákhátíđinni međ Hou Yifan og alţjóđlega DSC 1423Reykjavíkurskákmótinu í Hörpu.
 
Allir eru hjartanlega velkomnir í Sjóminjasafniđ viđ Grandagarđ á Skákhátíđ međ heimsmeistara.

Kaffiterían í Víkinni verđur opin, en veitingar ţar eru annálađ hnossgćti.
 
Stelpur á öllum aldri eru sérstaklega hvattar til ađ mćta og kynnast kínverska undrabarninu, sem margir spá ađ verđi međal mestu meistara skáksögunnar.

Međfylgjandi eru nokkrar myndir frá heimsókn Hou Yifan á Selfoss í dag.


Bolvíkingar hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn

Bolvíkingar hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í skák ţegar einni umferđ er ólokiđ.   Ţeir hafa 11 vinninga forskot eftir sigur á Helli, 4,5-3,5.  TR og TV eru í 2.-3. sćti og Hellismenn eru ţar skammt á eftir.   Hou Yifan, heimsmeistari kvenna, heimsótti mótsstađinn og stóđu keppendur allir sem einn upp fyrir henni og klöppuđu.  Hún lék svo fyrsta leikinn í fjórum deildum, fyrir Karl Ţorsteins í 1. deild, Braga Halldórsson í 2. deild, Jorge Fonseca í 3. deild og Nansý Davíđsdóttur í 4. deild.

Úrslit 6. umferđar í fyrstu deild:

  • Bolungarvík a-sveit - Hellir 4,5-3,5
  • TR - TB-b 6,5-1,5
  • TV-Mátar 6,5-1,5
  • SA - Fjölnir 5,5-2,5

Stađan:

  • 1. Taflfélag Bolungarvíkur a-sveit 39 v.
  • 2. Taflfélag Reykjavíkur 28 v.
  • 3. Taflfélag Vestmannaeyja 28 v.
  • 4. Taflfélagiđ Hellir 27 v.
  • 5. Skákfélag Akureyrar 22 v.
  • 6. Taflfélag Bolunarvíkur b-sveit 20 v.
  • 7. Taflfélagiđ Mátar 17,5 v.
  • 8. Skákdeild Fjölnis 10,5 v.

Stađan í 2. deild

  • 1. Víkingaklúbburinn-Ţróttur 29 v.
  • 2. Taflfélagiđ Gođinn 26 v.
  • 3. Taflfélag Reykjavíkur b-sveit 16 v.
  • 4. Skákdeild Hauka 15,5 v.
  • 5. Skákdeild KR 15 v.
  • 6. Skákfélag Reykjanesbćjar 15 v.
  • 7. Taflfélagiđ Helir 15 v.
  • 8. Taflfélag Akraness 12,5 v.

Stađa efstu liđa í 3. deild

  • 1. Taflfélag Garđabćjar 10 stig (27,5 v.)
  • 2. Taflfélag Vestmannaeyja b-sveit 10 stig (24,5 v.)
  • 3. Skákfélag Selfoss og nágrennis 9 stig (21,5 v.)
  • 4. Skákfélag Akureyrar 8 stig (21,5 v.)

Stađa efstu liđa í 4. deild

  • 1. Taflfélagiđ Mátar b-sveit 11 stig (24,5 v.)
  • 2. Skákfélag Íslands b-sveit 10 stig (23 v.)
  • 3. Taflfélag Reykjavíkur c- sveit 9 stig (24 v.)


Heimasíđa mótsins

Chess-Results

Myndaalbúm mótsins (HJ)


Einvígi aldarinnar - Fischer og Spassky - 40 ára afmćli - sýning í Ţjóđminjasafninu

taflbor_1.jpgSkákeinvígiđ sem kallađ hefur veriđ „einvígi aldarinnar" var háđ í Reykjavík sumariđ 1972. Ţar tókust á fulltrúar risaveldanna á tímum „Kalda stríđsins", Bandaríkjamađurinn Bobby Fischer og sovéski heimsmeistarinn Boris Spassky. Í tilefni ţess ađ í ár eru liđin 40 ár frá einvíginu má sjá sýninguna Einvígi aldarinnar. Fischer og Spassky - 40 ár í Horni á 2. hćđ í Ţjóđminjasafni Íslands. Á sýningunni eru munir og myndir sem tengjast skákeinvíginu 1972. Sýningin stendur frá 3. mars til hausts 2012.

Fyrsta skák einvígisins var tefld í Laugardalshöll ţann 11. júlí 1972,  en 1. september gaf Spassky 21. skák einvígisins og Fischer var nokkrum dögum síđar krýndur heimsmeistari. Lokatölur urđu 12˝ vinningur á móti 8 ˝ vinningi. Ţar međ lauk einvígi sem vakti meiri athygli en nokkur annar skákviđburđur fyrr og síđar. Atburđarás einvígisins var fréttaefni sjónvarpsstöđva og dagblađa um allan heim. Um einvígiđ hafa veriđ skrifađar fleiri en 140 bćkur og gerđir ótal sjónvarpsţćttir.

Sýningin er unnin í samvinnu Skáksambands Íslands og Ţjóđminjasafns Íslands.

Vin-Open á mánudaginn klukkan 13 - Sokolov heiđursgestur


Hiđ árlega stórmót, Vin-Open, fer fram í Vin, Hverfisgötu 47, á mánudaginn 5. mars klukkan 13:00
Vin-Open hefur veriđ einn margra skemmtilegra hliđarviđburđa Reykjavíkurmótsins undanfarin ár og alltaf tekist glimrandi vel.   Heiđursgestur mótsins verđur enginn annar en Ivan Sokolov, sem hefur veriđ međal sigurvegara á tveimur síđustu Reykjavíkurskákmótum.

Ţađ verđur ekki ţverfótađ fyrir skáksnillingum í borginni á mánudaginn, nýkomnum frá Selfossi, svo viđ vonum ađ strákar og stelpur, kallar og kjellur, fjölmenni í Vin.

Skákstjóri og alráđur er fyrirliđi Vinjargengisins, Hrannar Jónsson.

Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og glćstum kaffiveitingum í hléi.

Verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, unglingaverđlaun og fyrir óvćntasa vinninginn.  Happadrćtti og bókstaflega allir eiga ţvílíkan séns.

Bara mćta tímanlega og skrá sig.

Bolvíkingar međ yfirburđi - Hellir í 2. sćti eftir sigur á TR

DSC 1227Bolvíkingar eru langefstir, hafa 11 vinninga forskot, á Íslandsmóti skákfélaga ađ lokinni 5. umferđ sem fram fór í gćrkvöldi.   Vestfirđingarnir, sem stilltu stórmeistaranum Ţresti Ţórhallssyni á áttunda borđi, unnu Fjölnismenn 7-1.   Héđinn Steingrímsson vann Kuzubov á efsta borđi.  Hellismenn náđu 2. sćti međ góđum 5,5-2,5 á TR.   TR-ingar eru ţriđju og Eyjamenn fjórđu.   Baráttan á milli SA og Máta um hvort ţeirra fylgir Fjölni niđur í 2. deild er afar spennandi en Akureyringar hafa hálfs vinnings forskot á Máta. 

Spennan í 2. deild er mikil en ţar eru 6 liđ af 8 í fallbaráttu.  

Úrslit 5. umferđar í fyrstu deild:

  • Bolungarvík - Fjölnir 7-1
  • Hellir - TR 5,5-2,5
  • TV - SA 5-3
  • Mátar - TB-b 5-3

Stađan:

  • 1. Taflfélag Bolungarvíkur a-sveit 34,5 v.
  • 2. Taflfélagiđ Hellir 23,5 v.
  • 3. Taflfélag Reykjavíkur 21,5 v.
  • 4. Taflfélag Vestmannaeyja 21,5 v.
  • 5. Taflfélag Bolunarvíkur b-sveit 18,5 v.
  • 6. Skákfélag Akureyrar 16,5 v.
  • 7. Taflfélagiđ Mátar 16 v.
  • 8. Skákdeild Fjölnis 8 v.

Stađan í 2. deild

  • 1. Víkingaklúbburinn-Ţróttur 24,5 v.
  • 2. Taflfélagiđ Gođinn 23,5 v.
  • 3. Skákdeild KR 13,5 v.
  • 4. Skákfélag Reykjanesbćjar 13,5 v.
  • 5. Skákdeild Hauka 12 v.
  • 6. Taflfélag Reykjavíkur b-sveit 12 v.
  • 7. Taflfélag Akraness 10,5 v.
  • 8. Taflfélagiđ Helir 10,5 v.

Stađa efstu liđa í 3. deild

  • 1. Taflfélag Garđabćjar 10 stig
  • 2. Taflfélag Vestmannaeyja b-sveit 8 stig
  • 3. Víkingaklúbburinn-Ţróttur 7 stig (19 v.)
  • 4. Skákfélag Selfoss og nágrennis 7 stig (17,5 v.)

Stađa efstu liđa í 4. deild

  • 1. Taflfélagiđ Mátar b-sveit 9 stig
  • 2. Skákfélag Austurlands 8 stig (21,5 v.)
  • 3. Taflfélagiđ Gođinn b-sveit 8 stig (20,5 v.)
  • 4. Skákfélag Íslands b-sveit 8 stig (19,5 v.)


Heimasíđa mótsins

Chess-Results

Myndaalbúm mótsins (HJ)


Rimaskóli vann Miđgarđsmótiđ í 8. sinn

IMG 7709Miđgarđsmótiđ í skák, keppni á milli grunnskólanna í Grafarvogi, fór fram í íţróttahúsi Rimaskóla 2. mars. Átta skáksveitir mćttu til leiks ţar af fjórar frá hinum nýsameinađa Vćttaskóla. Teflt var í tveimur riđlum og efstu sveitir hvors riđils tefldu síđan til úrslita. Liđin í öđru sćti tefldu um 3.og 4. sćtiđ o.s.frv. Keppnin varđ hálfgert einvígi á milli Rimaskóla og Vćttaskóla og urđu A og B sveitir skólanna í fjórum efstu sćtunum.

Svo fór ađ Rimaskóli vann Miđgarđsmótiđ líkt og skólinn hefur gert frá upphafi. A sveit Vćttaskóla varđ í öđru sćti og B sveit Rimaskóla í ţriđja sćti. Ţađ er Miđgarđur fjölskyldumiđstöđ Grafarvogs og Kjalarness sem sér um mótiđ undir stjórn Heru Hallberu Björnsdóttur. Hún sá til ţess ađ allir ţátttakendur fengju hagstćđar veitingar í skákhléi og afhenti Rimaskólakrökkunum verđlaunagripina ađ launum.

Úrslit mótsins urđu ţessi:

  • 1.       Rimaskóli A          22 vinninga   + 6
  • 2.       Vćttaskóli A       20 vinninga   + 2
  • 3.       Rimaskóli B          17 vinninga   + 7
  • 4.       Vćttaskóli B       10 vinninga    + 1
  • 5.       Rimaskóli  C          9  vinninga    +7
  • 6.       Kelduskóli            6, 5 vinninga  + 1
  • 7.       Vćttaskóli D       3  vinninga  +7
  • 8.       Vćttaskóli C       3  vinninga   +1

Myndaalbúm (HÁ)


Skákbúđ á netinu

Smári Rafn Teitsson, hefur opnađ netverslun međ töfl og klukkur fyrir innanlandsmarkađ á slóđinni http://www.skakbudin.is/


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 10
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 8779861

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband