Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012
7.3.2012 | 01:46
N1 Reykjavíkurskákmótiđ í ljósvakamiđlum
N1 Reykjavíkurskákmótiđ var mikiđ í ljósvakamiđlum í dag. Um ţađ var fjallađ međal annars í fréttum Stöđvar 2, Ríkissjónvarpsins og í Síđdegisútvarpi Rásar 2.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 02:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2012 | 01:27
Dagur Ragnarsson vann alţjóđlegan meistara
Fyrsta umferđ N1 Reykjavíkurmótsins fór fram í dag. Um 200 keppendur taka ţátt í mótinu sem fram fer í glćsilegri umgjörđ í Hörpu. Mikill stigamunur var á milli manna og ţví lítiđ um óvćnt úrslit. En ţó leyndust ţau inn á milli. Hinn ungi og efnilegi skákmađur Dagur Ragnarsson (1858) vann kanadíska alţjóđlega meistarann David Cummings (2341). Sauđkrćklingurinn Jón Arnljótsson (1781) sem er ađ tefla á sínu fyrsta alţjóđlega móti gerđi jafntefli viđ langsterkustu skákkonu ţjóđarinnar Lenku Ptácníková (2289).
Önnur umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16:30. Ţá minnkar styrkleikamunurinn töluvert en er samt mikill. Ţá mćtast m.a.:
- Róbert Lagerman - Hou Yifan
- Fabiano Caruana - Sigurđur Dađi Sigfússon
- Guđmundur Gíslason - David Navara
- Yuriy Kryvoruchko - Ingvar Ţór Jóhannesson
Skákskýringar á skákstađ hefjast kl. 19 og pallborđsumrćđur í umsjón Williams og félaga hefjast kl. 21.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 02:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2012 | 01:06
Útsendingin frá pallborđi Williams og Björns
Fyrsta pallborđiđ á N1 Reykjavíkurskákmótinu fór fram í dag. Simon Williams og Björn Ţorfinnsson fóru hreinlega á kostum og er skorađ á skákákhugamenn ađ renna í gegnum ţađ.
Pallborđiđ á morgun hefst kl. 21 og er hćgt ađ fylgjast međ ţví beint á slóđinni: http://www.livestream.com/reykjavikopen.
Pallborđin eru í umsjón Williams, Björns og Ingvars Ţórs Jóhannessonar og er stefnt ađ ţví ađ fá reglulega ađra áhugaverđa gesti.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 02:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2012 | 00:58
Gunnar Freyr sigrađi á Vin-Open
Tuttugu og tveir ţátttakendur skráđiu sig til leiks á Vin-Open í gćr. Margir góđir gestir kíktu inn, m.a. forvígismenn Skáksambands Íslands og Skákakademíunnar sem hafa í nógu ađ snúast ţessa dagana.
Íslandsvinurinn og stórmeistarinn Ivan Sokolov heimsótti Vin og tefldi upphitunarskák viđ 1.borđs mann Vinjargengisins, Hauk Angantýsson. Sokolov hafđi sigur á endanum en ţađ var ekkert gefiđ eftir.
Ţá voru tefldar sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma, undir styrkri stjórn fyrirliđans Hrannars Jónssonar. Eftir fjórđu umferđ var hlé gert enda eplakaka og ís sem biđu í eldhúsinu, svona til ađ róa fólk niđur.
Eftir baráttuna var ljóst ađ Gunnar Freyr Rúnarsson, Víkingaklúbbsformađur, hafđi sigrađ međ 6 vinninga. Efstu menn hlutu bókavinninga og svo var happadrćtti ţannig ađ flestir fóru ţvílíkt sáttir heim.
1. Gunnar Freyr Rúnars 6
2. Omar Salama 5
3. Vigfús Vigfússon 4,5
4. Jorge Fonseca 4
5. Hrannar Jónsson 4
6. Hörđur Garđarsson 4
7. Emil Sigurđarson 4
8. Ingi Tandri Traustas 3,5
9. Thomas Wasenaus 3,5
Ađrir komu í humátt á eftir.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 01:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2012 | 21:10
Myndband frá setningu og fyrstu umferđ N1 Reykjavíkurmótsins
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)

N1 Reykjavíkurskákmótiđ í Hörpu hófst međ glćsibrag, ţegar Óttarr Proppé borgarfulltrúi lék fyrsta leikinn fyrir Hue Yifan heimsmeistara kvenna gegn Guđlaugu Ţorsteinsdóttur, sem er margfaldur Íslandsmeistari.
Um 200 keppendur frá 36 löndum eru skráđir til leiks á mótinu og hafa aldrei veriđ fleiri, í nćrfellt hálfrar aldar sögu Reykjavíkurmótsins.
Gunnar Björnsson forseti Skáksambandsins bauđ keppendur og gesti velkomna í Hörpu. Hann sagđi N1 Reykjavíkurmótiđ vćri haldiđ í anda einkunnarorđa skákhreyfingarinnar: Viđ erum ein fjölskylda.
Gunnar ţakkađi stuđning Reykjavíkurborgar og ríkisstjórnar viđ mótshaldiđ, og ţeim fjölmörgu einkafyrirtćkjum sem leggja Skáksambandinu liđ, međ N1 og Icelandair í broddi fylkingar.

Katrín Jakobsdóttir menntamálaráđherra flutti ávarp og óskađi skákhreyfingunni til hamingju međ merkisviđburđ. Hún sagđi mikiđ fagnađarefni ađ skákin vćri í mikilli sókn á Íslandi, ekki síst međal ungu kynslóđarinnar.
KK gladdi keppendur og gesti međ leik og söng, svo stemmningin var stórkostleg í Hörpu ţegar stóra stundin rann upp: N1 Reykjavíkurskákmótiđ er komiđ á fulla ferđ.
6.3.2012 | 07:00
N1 Reykjavíkurskákmótiđ hefst í dag í Hörpu kl. 16
Margir af sterkustu skákmönnum heims tefla á alţjóđlega Reykjavíkurskákmótinu sem fram fer í Hörpu 6. til 13. mars. Um 200 keppendur frá um 40 löndum eru skráđir til leiks og hafa aldrei veriđ fleiri í nćstum hálfrar aldar sögu mótsins. Mótiđ er ţađ 27. röđinni.
Augu skákheimsins munu beinast ađ Hörpu, ţví tvö efnilegustu ungmenni veraldar verđa međal keppenda: Kínverska stúlkan Hou Yifan, 18 ára, sem varđ heimsmeistari kvenna ađeins 15 ára, og Fabiano Caruana, sem kominn er í 7. sćti heimslistans, ţrátt fyrir ađ vera ađeins 19 ára. Caruana er jafnframt stigahćsti skákmađur sem nokkru sinni hefur teflt á Reykjavíkurmótinu.
Af öđrum gestum má nefna Tékkann David Navara, sem er nćststigahćstur, og Bosníumanninn Ivan Sokolov sem er sá erlendur meistari sem unniđ hefur flesta sigra á Íslandi.
Enn má nefna pólska meistarann Piotr Dukaczewski sem komist hefur í fremstu röđ, ţrátt fyrir ađ vera blindur. Ţađ sannar ađ skákin er fyrir alla - og íslenski keppendalistinn endurspeglar ţađ.
Flestra augu beinast ađ Hannesi Hlífari Stefánssyni sem sigrađ hefur 5 sinnum á Reykjavíkurmótinu og Hjörvari Steini Grétarssyni efnilegasta skákmanni Íslands. Fjölmargir áhugamenn á öllum aldri etja kappi viđ meistarana, allt frá grunnskólabörnum til kennara, prentara og lćkna.
Skáksamband Íslands stendur ađ mótinu og er mikil vinna lögđ í ađ umgjörđ mótsins verđi sem glćsilegust. Góđ ađstađa verđur fyrir áhorfendur sem geta fylgst međ skákum meistaranna á risaskjá, og stórmeistararnir Friđrik Ólafsson, Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson og Jón L. annast skákskýringar. Í lok hverrar umferđar verđa pallborđsumrćđur í umsjón stórmeistarans Simon Williams sem ţykir einn skemmtilegasti skákskýrandi heims.
Ýmsir sérviđburđir verđa samhliđa mótinu. Má ţar nefna opiđ hrađskákmót í Viđey, málţing um skákkennslu, spurningakeppni um skák, barnaskákmót og fyrirlestrar um skákrannsóknir, svo nokkuđ sé nefnt.
Mótiđ hefst í dag kl. 16. Í setningarathöfn mótsins spilar KK tvö lög og rćđur flytja Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráđherra, og Óttarr Ólafur Proppé, borgarfulltrúi og stjórnarformađur Skákakademíu Reykjavíkur sem jafnframt setur mótiđ og leikur fyrsta leikinn í skák Hou Yifan, heimsmeistara kvenna.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (12 skákir beint og pallborđ kl. 21)
- Myndaalbúm mótsins (Hrafn Jökulsson)
- Chess-Results
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 04:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
6.3.2012 | 04:30
Myndir frá stelpuskákdeginum

Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 04:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2012 | 02:40
Íslandsmeistarar Bolvíkinga
Taflfélag Bolungarvíkur sigrađi međ miklum yfirburđum á Íslandsmóti skákfélaga en síđari hlutinn fór ákaflega vel fram síđustu helgi á Selfossi undir öruggri verkstjórn Magnúsar Matthíassonar, formanns Skákfélags Selfoss og nágrennis og hans félagsmanna.
Lokastöđuna í einstökum deildum má finna á Chess-Results.
5.3.2012 | 17:33
Skák-bikarsyrpa OB.LA.DI. OB.LA.DA. heldur áfram í kvöld
Skák-bikarsyrpa OB.LA.DI. OB.LA.DA. heldur áfram í kveld. Tafliđ hefst kl. 19.00 og er teflt ađ Frakkarstíg 25. Teflt er eftir sérstöku OBLADI forgjafarkerfi á skákklukkunni. Mótstjóri er Róbert Lagerman sími 6969658.
Allir velkomnir, og aldrei of seint ađ vera međ. Góđ verđlaun, í einstökum mótum og enn glćsilegri verđlaun í úrslitum, sem verđa um páskana, enginn mótsgjöld.
Heildarstađan í Bikarsyrpu Ob.la.di. Ob.la.da. eftir tvö mót.
Nafn Vinningar
1.Róbert Harđarson 14
2.Jón Birgir Einarsson 11.5
3.Lárus Ari Knútsson 8,5
4.Hrafn Jökulsson 7
5.Halldór Pálsson 4,5
6.Kjartan Guđmundsson 4,5
7.Jóhann Ţorvarđarson 4
8.Hrannar Jónsson 4
9.Friđrik Ólafsson 2,5
10.Arnar Valgeirsson 1,5
11.Davíđ Steingrímsson 1
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 3
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 176
- Frá upphafi: 8779854
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar