Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012

Bein útsending úr Hörpu

Bein vefútsending úr Hörpu.   Skákskýringar Helga Ólafssonar byrja svo kl. 17:30.  

 


Málţingiđ í heild sinni

Hér má finna upptöku frá málţing um skákkennslu í skólum sem fram fór í dag.  Stórmerkilegir fyrirlestrar.

 

Watch live streaming video from reykjavikopen at livestream.com

Erlendur fréttaflutningur frá N1 Reykjavíkurskákmótinu

Peter Doggers from Chessvibes is playing this year!Mikiđ er fjallađ um N1 Reykjavíkurskákmótiđ á erlendum vefsíđum .   Hér ađ neđan má finna nokkur sýnishorn.  Ţar vil ég vekja sérstaka athygli á stórgóđri grein Peter Doggers á Chessvibes. 


Myndband 4. umferđar

Vijay Kumar hefur sent frá sér myndband 4. umferđar. Í ţví má m.a. finna viđtal viđ Björn Ţorfinnsson.

 

 

 


Pallborđiđ: Simon og Björn

Simon Williams og Björn Ţorfinnsson voru í miklu stuđi í pallborđinu í gćr ţegar ţeir fóru yfir gang mála í 4. umferđ.

Watch live streaming video from reykjavikopen at livestream.com

N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Skákir 4. umferđar

Skákir 4. umferđar eru komnar í hús.

N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Skákir 3. umferđar

Skákir 3. umferđar eru komnar í hús.

N1 Reykjavíkurskákmótiđ - Skákir 2. umferđar

Skákir úr 2. umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins eru loks komnar í hús.  Smá tćknilegir erfiđleikar voru ađ stríđa innsláttarmönnunum en nú á ţetta allt ađ vera komiđ í samt lag.

Málţing um skákkennslu fer fram í dag í Hörpu

Maurice AshleyMálţing um skákkennslu verđur haldiđ í Hörpu laugardaginn 10. mars klukkan 13:00 - 14:15. Ţar munu skákfrömuđir, skólafólk og stórmeistarar rćđa um gildi skákkennslu fyrir börn og tengsl skákkunnáttu og námsárangurs.

Málţingiđ er haldiđ í tengslum viđ N1 Reykjavíkurskákmótiđ, sem haldiđ er í Hörpu, en ţar tefla margir af sterkustu skákmönnum heims af báđum kynjum. Reykjavíkurskákmótiđ er mesta skákhátíđ ársins á Íslandi. Međal keppenda eru börn og ungmenni, í bland viđ eldri og reyndari meistara.

Á málţinginu í Hörpu mun Stefán Bergsson framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur flytja fyrirlestur um skákkennslu á Íslandi, en skák er nú kennd í fjölmörgum grunnskólum vítt og breitt um landiđ.

Helgi Árnason skólastjóri Rimaskóla fjallar um ćvintýralegan árangur skólans á liđnum árum, en Rimaskóli er margfaldur Íslands- og Norđurlandameistari, og krakkarnir úr Grafarvogi hafa sópađ til sín verđlaunum.

Ingibjörg Rósa Ívarsdóttir kennari viđ Lágafellsskóla flytur erindi og fjallar um ávinning barna af skákiđkun.

Helgi Ólafsson stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands rćđir um skákrannsóknir og skákforrit. Helgi er lćrimeistari heillar kynslóđar efnilegustu ungmenna landsins og hefur af miklu ađ miđla.

Síđast en ekki síst mun bandaríski stórmeistarinn Maurice Ashley segja frá starfi sínu međal ćskufólks í Bandaríkjunum. Ashley hefur gríđarmikla reynslu sem kennari og ţjálfari, og er mikill ávinningur ađ ţví ađ fá hann til ţátttöku á málţinginu í Hörpu. Yfirskriftin ađ erindi stórmeistarans er „Skák er skemmtileg" - sem er sannarlega viđeigandi, einsog skákveislan mikla í Hörpu er til marks um.

Allir eru velkomnir og ađgangur er ókeypis.

 

Dagskrá á málţingi um skákkennslu í Hörpu:

Stefán Bergsson framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur

Yfirlit yfir skákkennslu á Íslandi.

Helgi Árnason skólastjóri Rimaskóla

Skákskólinn Rimaskóli

Ingibjörg Rósa Ívarsdóttir kennari Lágafellsskóla

Ávinningur af skákiđkun

Helgi Ólafsson

Skákrannsóknir og skákforrit

Maurice Ashley stórmeistari og skákfrömuđur í Bandaríkjunum

Skák er skemmtileg

 


N1 Reykjavíkurskákmótiđ í Hörpu: Bragi međal efstu manna

 

Bragi Ţorfinnsson

Bragi Ţorfinnsson vann hinn kunna franska stórmeistara Sebastian Maze sannfćrandi í 4. umferđ N1 Reykjavíkurmótsins sem fram fór í dag í Hörpu.  Bragi er nú efstur Íslendinga međ 3,5 vinning en alls hafa 6 skákmenn sigrađi í öllum sínum skákum.

Fabiano Caruana, stigahćsti keppandi mótsins, sigrađi hollenska stórmeistarann Erwin L´ami.  Caruana er efstur ásamt David Navara, Alexander Ipatov, Ivan Cheparinov, Ivan Sokolov, Robert Hess og Gawain Jones.   Fjórir skákmenn hafa 3,5 vinning og Bragi ţar á međal.

Međ 3 vinninga hafa Íslendingarnir: Hannes Hlífar Stefánsson, Ţröstur Ţórhallsson, Stefán Kristjánsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Héđinn Steingrímsson, Henrik Danielsen, Guđmundur Kjartansson, Róbert Lagerman, Björn Ţorfinnsson og Ţorvarđur F. Ólafsson.   Heimsmeistari kvenna, Hou Yifan, gerđi jafntefli annan dag í röđ og hefur 3 vinninga.  

Hilmir Freyr HeimissonMargir Íslendinganna náđu góđum úrslitum í 4. umferđum.  Dagur Ragnarsson, einn af mönnum mótsins, 15 ára piltur úr Rimaskóla, gerđi jafntefli viđ FIDE-meistarann Johan Henriksson, Elsa María Kristínardóttir, Íslandsmeistari kvenna lagđi Erlend Mikaelsen og ungu skákmennirnir Felix Steinţórsson, Mikael Jóhann Karlsson og Andri Freyr Björgvinsson unnu mun stigahćrri andstćđinga.   Einar Hjalti Jensson gerđi jafntefli viđ bandarísku skákdrottninguna Irina Krush.  Hilmir Freyr Heimssson, 10 ára, gerđi jafntefli viđ mun stigahćrri andstćđing. 

Tímaritiđ Skák kom út í dag eftir langt hlé og geta áhugasamir nálgast ţađ á skákstađ um helgina. 

Öll úrslit 4. umferđar má finna hér.    

Stöđu mótsins má finna hér.

Fimmta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 15.  Ţá hefjast skákskýringar í umsjón Helga Ólafssonar kl. 17:30.  Röđun 5. umferđar má finnast hér.

Í 5. umferđ mćtast m.a.:

  • Jones - Caruana
  • Navara - Sokolov
  • Cheparinov - Hess
  • Bragi - Coleman
  • Björn - Kryvoruchko
  • Hou Yifan - Bartholomew 
  • Héđinn - Kore
  • Guđmundur - Hannes
Heimasíđur


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.8.): 6
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 198
  • Frá upphafi: 8779841

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband