Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012

Spennan magnast í Hörpu: Sokolov, Caruana og Cheparinov efstir á N1 Reykjavíkurskákmótinu

 

Cheparinov and Sokolov

 


Ivan Sokolov, Ivan Cheparinov
og Fabiano Caruana eru efstir og jafnir međ 5,5 vinning ađ lokinni sjöttu umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins sem er nýlokiđ í Hörpu.  Sokolov og Cheparinov gerđu jafntefli en Caruana vann Braga Ţorfinnsson.    Fjórir skákmenn koma nćstir međ 5 vinninga.  14 skákmenn hafa 4,5 vinning og í ţeim hópi eru 5 Íslendingar, ţeir Bragi Ţorfinnsson, Stefán Kristjánsson, Henrik Danielsen, Hannes Hlífar Stefánsson og Ţröstur Ţórhallsson.

 

Stefán and Hou Yifan

 

Stefán gerđi jafntefli viđ heimsmeistara kvenna, Hou Yifan, í spennandi skák, Hannes Hlífar Stefánsson gerđi jafntefli viđ tékkneska ofurstórmeistarann David Navara, eftir ađ hafa leikiđ af sér unninni stöđu, Henrik Danielsen, eftir jafntefli viđ einn sigurvegara síđusta Reykjavíkurmóts, Yuri Kuzubov og Ţröstur Ţórhallsson sem vann sćnskan keppenda.

 

Sigurđur Dađi Sigfússon

 

Međal óvćntra úrslita má nefna ađ Sigurđur Dađi Sigfússon gerđi jafntefli viđ franska stórmeistarann Fabian Libiszewski, Dagur Ragnarsson vann Norđurlandameistara kvenna, Christin Andersson og Vignir Vatnar Stefánsson, 9 ára, gerđi jafntefli viđ danskan FIDE-meistara.  

Sjöunda umferđ hefst núna kl. 16:30.  Skákskýringar hefjast kl. 19 í umsjón Jóns L. Árnasonar.  Ţá mćtast međal annars: 

  • Cheparinov - Caruana
  • Hess - Sokolov
  • Bragi - Kryvoruchko
  • Hou Yifan - Hannes
  • Baklan - Stefán
  • Henrik - Maze
  • Papin - Ţröstur
Vefsíđur

N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Sjötta umferđ í fullum gangi

 

Gunnar Björnsson pushes the clock in the game of Hou Yifan

 


Nú fer verulega í draga til tíđinda í N1 Reykjavíkurskákmótinu.  Í sjöttu umferđ sem hófst kl. 9:30 eru margar verulega spennandi viđureignir.  Má ţar nefna ađ okkar nýjasti stórmeistari Stefán Kristjánsson er ađ tefla viđ heimsmeistara kvenna, Hou Yifan, Hjörvar Steinn Grétarsson teflir viđ bandaríska stórmeistarann Robert Hess og sigursćlasti skákmađurinn í sögu Reykjavíkurskákmótanna Hannes Hlífar Stefánsson teflir viđ tékkneska ofurstórmeistaranna David Navara.   Forystusauđirnir, Ivan Sokolov og Ivan Cheparinov tefla saman.

 

Sokolov plays Bf4

 

Jóhann Hjartarson, stigahćsti skákmađur Íslands, byrjar međ skákskýringar kl. 12.    Skákáhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenna á skákstađ.  Á stađnum má međal annars kaupa Tímaritiđ Skák, á ađeins 2.000 kr.  Ákaflega veglegt blađ ţar sem fariđ er yfir skákáriđ 2011 í máli og myndum.

 

GM Johann Hjartarson chess commentor

 

Áhorf á Skák.is á međan N1 Reykjavíkurskákmótinu hefur slegiđ öll fyrri met og til samanburđar er áhorfiđ nú um 50% meira en á mótinu í fyrra.


Bein útsending úr Hörpu

Sjötta umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins hefst nú kl. 9:30.  Hér má finna beina vefútsendingu frá umferđinni.   Skákskýringar Jóhanns Hjartarsonar hefjast kl. 12.

 

N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Myndband fimmtu umferđar

Vijay Kumar hefur sett inn myndband fimmtu umferđar N1 Reykjavíkurmótsins. Ţar má međal annars finna viđtöl viđ Braga Ţorfinnsson og Henrik Danielsen.



Firmakeppni Fjölnis - Verkísmótiđ 2012

Ţađ styttist í ađ Firmakeppni Fjölnis í skák, međ stuđningi verkfrćđistofunnar Verkís, hefjist í Ráđhúsi Reykjavíkur.

Margir skákmenn og nokkur fyrirtćki hafa komiđ ađ máli viđ undirbúningsnefnd mótsins um hvort ekki vćri möguleiki á ađ rýmka til međ reglurnar og fá ţannig fleiri fyrirtćki og fleiri skákmenn til ađ koma ađ á mótinu.

Undirbúningsnefndin hefur ákveđiđ ađ verđa viđ ţessum óskum ţótt stutt sé í mótshaldiđ, enda um mikla veislu ađ rćđa ţegar horft er til verđlauna fyrir bestu skáksveitirnar og einstaklingana. Nú hvetjum viđ íslenska skákmenn til ađ bregđast fljótt og vel viđ breyttum ţátttökureglum og ţeir kanni möguleika sína á ađ mynda sveit/ir  sem fellur undir eftirfarandi skilyrđi:

Fyrirkomulag

-          Hvert fyrirtćki sendir fjögurra manna skáksveit til leiks. Leyfilegt er ađ hafa varamenn.

-          Liđsmenn skulu starfa hjá viđkomandi fyrirtćki eđa stofnun.

-          Leyfilegt er ađ tefla fram sameinuđu liđi tveggja fyrirtćkja.

-          Einn lánsmađur er leyfđur í hverju liđi.

-          Hvert liđ má tefla fram einum titilhafa ţ.e. GM eđa IM, eđa tveimur FM.

 

-          Teflt verđur í Ráđhúsi Reykjavíkur, 14. og 15. mars nk. kl. 16:00 - 19:00

-          Veitingar í hléi í frá Saffran og Icelandic Glacial.

 

1. Verđlaun:  Flug til Evrópu međ Iceland Express fyrir 4 liđsmenn og liđsstjóra - öll gjöld innifalin!

2.  Verđlaun: Glćný ljósmyndabók frá Sögum útgáfu og geisladisk frá 12 tónum.

3.  Verđlaun: Verđlaun: Ljósmyndabókin frá Sögum útgáfu.

 

Sérverđlaun, GSM snjallsími frá Símanum, ađ verđmćti 100.000 kr., verđa veitt fyrir bestan árangur einstaklings á mótinu. Einnig verđa vinningar dregnir af handahófi úr hópi allra ţátttakenda.

Skákdeild Fjölnis stendur ađ mótinu en verkfrćđistofan Verkís, sem fagnar 80 ára starfsafmćli í ár er ađalstyrktarađili mótsins.

Ţátttökugjald hvers fyrirtćkis/stofnunar er 50.000 kr. Tilkynniđ ţátttöku sem fyrst á firmakeppnin@gmail.com.

Međ von um jákvćđ viđbrögđ, stuđning og skemmtilegt samstarf,

 

Undirbúningsnefndin


N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Skákir fimmtu umferđar

Innsláttardeildin hefur slegiđ skákir 5. umferđ N1 Reykjavíkurmótsins.  

Hilmir Freyr sigrađi á Gagnaveitumótinu - Reykjavík BarnaBlitz 2012

DSC_0229Hilmir Freyr Heimisson, 10 ára, sigrađi međ glćsibrag á Gagnaveitumótinu - Reykjavík BarnaBlitz. Hann sigrađi Nansý Davíđsdóttur í úrslitum međ tveimur vinningum gegn engum, eftir ađ hafa lagt alla keppinauta sína af öryggi á leiđ í úrslitin.

Gagnaveitumótiđ - Reykjavík BarnaBlitz er einn af sérviđburđum Skákhátíđar Reykjavíkur, sem nú stendur yfir. Haldin voru úrtökumót í skákfélögunum í höfuđborginni og unnu 8 ungir skákmenn sér rétt til keppni í úrslitum.

Hilmir Freyr tefldi til sigurs í hverri einustu skák og var ávallt einbeitingin uppmáluđ. Nansý Davíđsdóttir, sem er Íslandsmeistari barna 2012, tefldi af hugkvćmni og hörku en ađ ţessu sinni hafđi hinn harđsnúni Hilmir Freyr sigur, og er verđskuldađur meistari Gagnaveitumótsins - Reykjavík BarnaBlitz 2012.

Óttarr Proppé borgarfulltrúi og stjórnarformađur Skákakademíu Reykjavíkur afhenti hinum ungu meisturum verđlaun viđ upphaf 5. umferđar N1 Reykjavíkurskákmótsins. Ţá fćrđi Stefán Bergsson framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur krökkunum hamingjukveđjur og ţakkađi Gagnaveitunni fyrir stuđning viđ skáklíf á Íslandi.

Myndir frá úrslitum Gagnaveitumótsins - Reykjavík BarnaBlitz 2012


N1 sigur hjá Braga á Reykjavíkurskákmótinu

 

Bragi Thorfinnsson

 

Bragi Ţorfinnsson hélt áfram sigurgöngu sinni á N1 Reykjavíkurskákmótinu ţegar hann sigrađi bandarískan FIDE-meistara og er ađeins hálfum vinningi á eftir efstu mönnum, Ivan Sokolov og Ivan Cheparinov, frá Búlgaríu, sem eru efstir međ fullt hús.  

Sokolov sigrađi tékkneska ofurstórmeistarann David Navara sannfćrandi međ svörtu.   Cheparinov vann bandaríska stórmeistarann Robert Hess.   

Sjöundi stigahćsti skákmađur heims, Ítalinn ungi Fabiano Caruana, og breski stórmeistarinn Gawain Jones eru í 3.-5. sćti ásamt Braga.

Stefán Kristjánsson, Hannes Hlífar Stefánsson, Henrik Danielsen og Hjörvar Steinn Grétarsson eru í skiptu sjötta sćti međ 4 vinninga.

Sem fyrr voru allmörg eftirtektarverđ úrslit.  Einar Hjalti Jensson gerđi enn eitt gott jafntefliđ, ađ ţessu sinni viđ bandaríska stórmeistarann Maurice Ashley.   Dagur Kjartansson heldur áfram ađ gera góđa hluti og vann mun stigahćrri andstćđing.   Sverrir Örn Björnsson, Jón Trausti Harđarson og Birkir Karl Sigurđsson gerđu allir jafntefli viđ mun stigahćrri andstćđinga.   Svíinn Johan Henriksson vann bandaríska stórmeistarann Yuri Shulmann, sem er heillum horfinn.

Tímaritiđ Skák er selt á skákstađ á ađeins 2.000 kr.  Blađiđ hefur fengiđ ákaflega góđar móttökur og er fyrsta upplag ađ klárast.    Áhugasamir eru hvattir til ađ nálgast blađiđ sem fyrst á skákstađ.   

Öll úrslit 5. umferđar má finna hér.    

Stöđu mótsins má finna hér.

Tvćr umferđir fara fram á morgun og fara ţćr fram kl. 9:30 og 16:30.  Stórmeistararnir Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason verđa međ skákskýringar og hefjast ţćr kl. 12 og 19.

Röđun 6. umferđar má finna hér.  Margar ákaflega athyglisverđar viđureignir. 

Í 6. umferđ mćtast m.a.:

  • Sokolov - Cheparinov
  • Caruana - Bragi
  • Kryvoruchko - Jones
  • Hannes - Navara
  • Stefán - Hou Yifan
  • Hess - Hjörvar Steinn
  • Kuzubov - Henrik
Vefsíđur:


Caruana uppfyrir Nakamura á heimslistanum - Nakamura fer í fýlu

The highest ranked player in tournament: Fabiano CaruanaBandaríski ofurstórmeistarinn Hikaru Nakamura tók ţví mjög illa ţegar Fabiano Caruana fór uppfyrir hann á stigalistanum sem gerđist í gćr ţegar Ítalinn ungi vann hollenska stórmeistarann Erwin L´ami á N1 Reykjavíkurskákmótinu.  Međ sigrinum komst Ítalinn í sjötta sćti stigalistans og upp fyrir Nakamura. 

Nakamura tjáđi sig á Tweeter:

"After seeing people picking up rating points off of beating weaker players, I am convinced chess ratings should be weighted like in tennis"

"there is no way that playing against a weak field in Iceland should be the same as playing in Wijk aan Zee"

Ţetta er sérstaklega athyglisvert í ljósi ţess ađ ofurstórmeistarar ţora sjaldnast ađ taka ţátt í opnum skákmótum í ótta viđ ţađ ađ tapa dýrmćtum skákstigum.   Eins og Dađi Örn Jónsson, mesti skákstigasérfrćđingur Íslands benti á spjallţrćđi skákmanna:

Ţetta er í meira lagi athyglisverđ athugasemd hjá Nakamura. Áratugum saman hafa margir af sterkustu skákmönnum heims forđast opin skákmót eins og heitan eldinn af ótta viđ ađ tapa stigum. Svo kemur óttalaus mađur eins og Caruana og sýnir ađ ţađ er einnig hćgt ađ vinna sér inn stig á slíkum mótum -- ţetta fer bara eftir frammistöđunni. Ţá er ţađ orđin vafasöm leiđ til ađ hćkka á stigum.

Hvernig vćri ađ bjóđa Nakamura í ţessa stigaparadís sem nćsta Reykjavíkurmót verđur örugglega?


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 195
  • Frá upphafi: 8779838

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband