Bloggfćrslur mánađarins, desember 2012
1.12.2012 | 18:00
Kapptefliđ um Patagóníusteininn: Vignir Vatnar öruggur sigurvegari

Sá stutti lauk keppni međ 36 stigum af 40 mögulegum miđađ viđ fjögur mót. Nćstur í röđinni kom skákgeggjarinn Guđfinnur R. Kjartansson međ 27 GrandPrix stig og gođsögnin Harvey Georgsson varđ ţriđji enda ţótt hann tefldi bara í ţremur mótum međ 21 stig, en hann vann tvö fyrstu mótin.
Áđur hefur veriđ fjallađ ítarlega um keppnina svo ađ ţessu sinni eru myndirnar frá verđlaunaafhendingunni og af vettvangi látnar duga enda segja ţćr meiri sögu en mörg orđ um velheppnađ mót og skemmtilega keppni.
Nánar má lesa um keppnina og sigurgöngu unga mannsins á www. galleryskak.net hér á síđunni undir http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1269861/
Hinn ungi sveinn fékk ágreyptan blágrýtisstein međ nafni sínu í verđlaun og nafniđ sitt skráđ gullnu letri á undrasteininn merkilega frá landinu fjarlćga á heimsenda.
ESE- 30.11.2012
Myndaalbúm (ESE)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2012 | 17:00
Jólaskákmót TR og SFS fara fram á sunnudag og mánudag
Keppnisstađur: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12.
Yngri flokkur (1. - 7. bekkur).
Keppt verđur í stúlkna og drengja flokkum (opnum flokkum). Heimilt er ađ senda A, B, C o.s.frv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir. Í hverri sveit eru 4 keppendur og 0-2 til vara.
Keppni í yngri flokki verđur sunnudaginn 2. desember kl. 14:00.
Tefldar verđa 6 umferđir (hrađmót) eftir Monrad kerfi.
Umhugsunartími: 15 mín. á skák. Ţátttökurétt hafa börn úr grunnskólum Reykjavíkur í
1.-7. bekk. Verđlaunaafhending verđur ađ lokinni keppni.
Keppnisstađur: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12.
Eldri flokkur (8. - 10. bekkur).
Keppt verđur í stúlkna og drengja flokkum (opnum flokkum). Heimilt er ađ senda A, B, C o.sfrv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir. Í hverri sveit eru 4 keppendur og 0-2 til vara.
Keppni í eldri flokki verđur mánudaginn 3. desember kl. 17:00.
Tefldar verđa 6 umferđir (hrađmót) eftir Monrad kerfi.
Umhugsunartími: 15. mín. á skák. Ţátttökurétt hafa unglingar úr grunnskólum Reykjavíkur í 8.-10. bekk. Verđlaunaafhending verđur ađ lokinni keppni.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2012 | 16:19
Tómas Íslandsmeistari í Víkingaskák
Hörkuspennandi Íslandsmóti í Vîkingaskák lauk fimmtudagskvöldiđ 29. nóvember í húsnćđi Knattspyrnufélagsins Víkings í Víkinni, en Víkingaklúbburinn hefur fengiđ frábćra ađstöđu fyrir ćfingar í vetur í Víkinni. Eftir nokkuđ grimma baráttu á víkingataflborđinu varđ Tómas Björnsson efstur, en Tómas náđi ađ vinna allar sex skákir sínar, en tefldar voru 15. mínútna skákir.
Tómas hefur veriđ ađ ná sínum fyrri styrk og hefur hann tekiđ stefnuna á ađ velta Gunnari Fr. úr efsta sćti á heimslistanum, en heimslistinn er sérstök eló víkingaskákstig. Annar varđ Ţröstur Ţórsson međ 5.5 vinninga, en Ţröstur hefur veriđ í mikilli framför síđasta ár og hefur eins og Tómas tekiđ stefnuna upp heimslistann. Ţriđji varđ svo Páll Andrason, en hann ađ koma sterkur inn aftur eftir nokkurt hlé. Ţröstur Ţórsson varđ Íslandsmeistari í flokki 45. ára og eldri. Ingi Tandri varđ Íslandsmeistari í flokki 35-45 ára, en Páll Andrason vann unglingaflokkinn.
ÚRSLIT:
Unglingaflokkur 20 ára og yngri:
1. Páll Andrason 4.5
2. Örn Leó Jóhansson 1.0
Öđlingaflokkur I, 35 ára og eldri:
1. Ingi Tandri Óskarsson 4.0
2. Ólafur B. Ţórsson 3.0
3. Ólafur Freyr Orrason 0.0
Öđlingaflokkur II, 45 ára og eldri:
1. Ţröstur Ţórsson 5.5
2. Sigurđur Ingason 3.0
Opinn flokkur:
* 1 Tómas Björnsson 7.o
* 2 Ţröstur Ţórsson 5.5
* 3 Páll Andrason 4.5
* 4 Ingi Tandri Traustason 4.0
* 5 Sigurđur Ingason 3.0
* 6 Ólafur B. Ţórsson 3.0
* 7. Örn Leó Jóhannsson 1.0
* 8. Ólafur Freyr Orrason 0.0
Heimasíđa Víkingaklúbbsins (fleiri myndir
1.12.2012 | 00:36
Frábćr skákhátíđ í Kringlunni: Seinni hálfleikur í dag
Seinni hálfleikur í skákmaraţoninu í ţágu Barnaspítala Hringsins hefst í Kringlunni klukkan 12 á laugardag og stendur til kl. 18. Frábćr stemmning var í Kringlunni í gćr og stóđu krakkarnir sig eins og hetjur.
Viđ upphaf maraţonsins fćrđi Donika Kolica, talsmađur krakkanna, fulltrúum leikstofunnar og skólans í Hringnum nýjar fartölvur og leikjatölvur ađ gjöf, sem fengnar voru međ sérlega rausnarlegum kjörum hjá Heimilistćkjum og Senu. Ţeir peningar sem safnast í maraţoninu renna óskertir í tćkjasjóđ Hringsins.
Margir góđir gestir komu í Kringluna til ađ spreyta sig gegn krökkunum og leggja góđu málefni liđ, en flestir máttu játa sig sigrađa -- međ bros á vör.
Međal ţeirra sem hafa bođađ komu sína í dag eru margir stjórnmálamenn, listamenn og skemmtikraftar. Strax klukkan 12.30 mun meistari Bjartmar Guđlaugsson taka nokkur af sínum ţekktustu lögum, og međal annarra gesta í dag er söngkonan dáđa, Ragnheiđur Gröndal, og eftirlćti ungu kynslóđarinnar, ţćr Skoppa og Skrítla.
Ţá er tilhlökkunarefni ađ margir af helstu meisturum íslenskrar skáksögu munu leika listir sínar viđ skákborđiđ í dag. Í ţeim hópi eru Friđrik Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Jón L. Árnason og Helgi Ólafsson. Hćgt er ađ ,,leiga stórmeistara" til ađ tefla á móti krökkunum, og er ţessi ţjónusta hugsuđ fyrir ţau sem ekki komast á vettvang eđa treysta sér ekki til ađ tefla sjálf.
Í gćr fengu krakkarnir okkar ţannig ađ spreyta sig á móti Henrik Danielsen, Lenku Ptacnikovu og Hjörvari Steini Grétarssyni, auk ţess sem margir ađrir öflugir skákmenn mćttu til ađ sýna samstöđu og styđja góđan málstađ.
Skákáhugamenn á öllum aldri eru hvattir til ađ mćta í Kringluna í dag og taka ţátt í einstćđum viđburđi sem er í senn fjölskylduhátíđ, skákveisla og söfnun í ţágu Barnaspítala Hringsins.
Hćgt er ađ leggja inn á söfnunarreikning 0101-26-083280, kt. 700608-3280.
Facebook-síđa viđburđarins: Hér.
Myndaalbúm frá fyrri degi maraţonsins (HJ o.fl.)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 6
- Sl. sólarhring: 59
- Sl. viku: 164
- Frá upphafi: 8780457
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar