Bloggfćrslur mánađarins, desember 2012
Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram í útibúi Landsbankans viđ Austurstrćti 11 sunnudaginn 16. desember nk.
Gera má ráđ fyrir ađ flestir sterkustu skákmenn landsins taki ţátt. Skráning fer fram hér á Skák.is og hefst í kvöld. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst enda takmarkast ţátttaka viđ um 80 manns. Gildir ţar lögmáliđ, fyrstir koma, fyrstir fá, en ţó njóta stórmeistarar og alţjóđlegir meistarar forgangs varđandi ţátttöku.
Mótiđ hefst kl. 13 og stendur til kl. 16.30.
Verđlaun eru sem hér segir:
- 1) 100.000 kr.
- 2) 60.000 kr.
- 3) 50.000 kr.
- 4) 30.000 kr.
- 5) 20.000 kr.
Ađalverđlaun skiptast séu menn jafnir ađ vinningum.
Aukaverđlaun:
- Efsti unglingurinn 16 ára og yngri: 10.000 kr.
- Efsta konan: 10.000 kr.
- Efsti mađur međ 2200 stig og minna: 10.000 kr.
- Efsti mađur međ 2000 stig og minna: 10.000 kr.
- Útdreginn heppinn keppandi: 10.000 kr.
Aukaverđlaun eru miđađ viđ nýjustu útgefin íslensk skákstig. Reiknuđ eru stig séu menn jafnir og efstir.
Efsti keppandi mótsins verđur Íslandsmeistari í hrađskák. Verđi tveir eđa fleiri efstir rćđur stigaútreikningur.
Ţetta er níunda áriđ í röđ sem Landsbankinn og Skáksamband Íslands standa fyrir Friđriksmótinu í skák, en mótiđ er haldiđ til heiđurs Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Margir af sterkustu stórmeisturum landsins hafa undanfarin ár teflt til heiđurs Friđriki.
Fyrri sigurvegarar:
- 2011 - Henrik Danielsen
- 2010 - Jón Viktor Gunnarsson og Ţröstur Ţórhallsson
- 2009 - Héđinn Steingrímsson
- 2008 - Helgi Ólafsson
- 2007 - Héđinn Steingrímsson
- 2006 - Helgi Áss Grétarsson
- 2005 - Jón Viktor Gunnarsson og Arnar E. Gunnarsson
- 2004 - Jóhann Hjartarson og Stefán Kristjánsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.12.2012 | 10:32
Gallerý Skák: Minningarskákkvöld um Bent Larsen
Efnt verđur til sérstaks minningarskákkvölds í Gallerý Skák mánađarlega í vetur um mćta skákmenn og merka stórmeistara sem horfnir eru af sjónarsviđinu og yfir móđuna miklu. Nánar verđur tilkynnt um ţađ fyrirfram hverjum skákkvöldin verđa tileinkuđ hverju sinni. Áđur hafa skákmót í Gallerýinu veriđ tefld í minningu látinna félaga og vina en nú verđur ţetta gert međ formlegri hćtti.
Ákveđiđ hefur veriđ ađ skákvöldiđ á fimmtudaginn kemur ţann 6. desember verđi helgađ minningu hins eftirminnilega danska Íslandsvinar og frábćra stórmeistara Bent Larsens. Hans verđur minnst međ nokkrum orđum í upphafi ţegar ađ búiđ er ađ para í fyrstu umferđ og stuttri ţögn. Tendrađ verđur á kerti og gömul skákklukka sem hann notađi eitt sinn látin tifa út.
Sérstök verđlaun honum tengd verđa veitt af ţessu tilefni. Teflt verđur ađ venju 11 umferđa hvatskákmót međ 10 mínútna umhugsunartíma á skákina. Lagt í púkk fyrir veisluföngum, kaffi og kruđerí.
Allir velkomnir óháđ aldri eđa félagsađild enda Gallerýiđ skákstofa og listasmiđja en ekki skákklúbbur.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.12.2012 | 09:47
Ný íslensk skákstig
Ný íslensk skákstig eru komin út og eru ţau miđuđ viđ 1. desember sl. Jóhann Hjartarson (2628) er sem fyrr stigahćstur en í nćstum sćtum eru Margeir Pétursson (2589) og Hannes Hlífar Stefánsson (2581). Páll Magnússon (1657) er stigahćstur nýliđa og Dawid Kolka (160) hćkkar mest frá september-stigalistanum.
Topp 20:
No. | Name | RtgC | Ch. |
1 | Jóhann Hjartarson | 2628 | 4 |
2 | Margeir Pétursson | 2589 | -11 |
3 | Hannes H Stefánsson | 2581 | 0 |
4 | Héđinn Steingrímsson | 2551 | 0 |
5 | Helgi Ólafsson | 2542 | -1 |
6 | Henrik Danielsen | 2534 | 5 |
7 | Jón Loftur Árnason | 2511 | -4 |
8 | Helgi Áss Grétarsson | 2501 | 0 |
9 | Friđrik Ólafsson | 2492 | -5 |
10 | Stefán Kristjánsson | 2482 | 13 |
11 | Bragi Ţorfinnsson | 2474 | 4 |
12 | Karl Ţorsteins | 2469 | 2 |
13 | Hjörvar Steinn Grétarsson | 2459 | 10 |
14 | Ţröstur Ţórhallsson | 2438 | 6 |
15 | Jón Viktor Gunnarsson | 2418 | -6 |
16 | Arnar Gunnarsson | 2403 | 0 |
17 | Sigurbjörn Björnsson | 2376 | -7 |
18 | Magnús Örn Úlfarsson | 2374 | -2 |
19 | Guđmundur Kjartansson | 2366 | 0 |
20 | Dagur Arngrímsson | 2366 | -10 |
Nýliđar:
Tólf nýliđar eru á stigalistanum. Ţeirra stigahćstur er Páll Magnússon (1657). Í nćstum sćtum eru Ragnar Árnason (1566) og Bárđur Örn Birkisson (1479).
No. | Name | RtgC |
1 | Páll Magnússon | 1657 |
2 | Ragnar Árnason | 1566 |
3 | Bárđur Örn Birkisson | 1479 |
4 | Gunnar Björn Helgason | 1478 |
5 | Orri Árnason | 1336 |
6 | Eyţór Trausti Jóhannsson | 1307 |
7 | Doran Tamasan | 1286 |
8 | Arsenij Zacharov | 1280 |
9 | Ţorsteinn Freygarđsson | 1226 |
10 | Kormákur Máni Kolbeins | 1158 |
11 | Árni Garđar Helgason | 1150 |
12 | Bjarki Arnaldarson | 1000 |
Mestu hćkkanir
Dawid Kolka hćkkar mest frá septemer-listanum eđa um 160 skákstig. Bjarnsteinn Ţórsson (155) og Felix Steinţórsson (91) koma nćstir.
No. | Name | RtgC | Ch. |
1 | Dawid Kolka | 1528 | 160 |
2 | Bjarnsteinn Ţórsson | 1490 | 155 |
3 | Felix Steinţórsson | 1370 | 91 |
4 | Heimir Páll Ragnarsson | 1181 | 81 |
5 | Sćvar Jóhann Bjarnason | 2118 | 65 |
6 | Ţorvaldur Siggason | 1450 | 55 |
7 | Svandís Rós Ríkharđsdóttir | 1287 | 51 |
8 | Róbert Leó Jónsson | 1264 | 47 |
9 | Rúnar Ísleifsson | 1717 | 46 |
10 | Sóley Lind Pálsdóttir | 1452 | 46 |
Reiknuđ mót
- Framsýnarmótiđ (5.-7. umferđ)
- Haustmót SA (3.-7. umferđ)
- Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
- Meistaramót Hellis
- Skákţing Garđabćjar ( a-flokkur)
- Tölvuteksmótiđ - Haustmót TR (a-, b- og opinn flokkur)
Allar upplýsingar má nálgast á Chess-Results.
6.12.2012 | 09:22
Jólapakkamót Hellis fer fram 22. desember

Keppt verđur í allt ađ 5 flokkum: Flokki fćddra 1997-1999, flokki fćddra 2000-2001, flokki fćddra 2002-2003 og flokki fćddra 2004 og síđar og peđaskák fyrir ţau yngstu. Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig. Skráning á mótiđ fer fram á heimasíđu Hellis.
6.12.2012 | 00:31
Sćvar efstur á öđlingamóti
Alţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason (2100) er efstur međ 5 vinninga á Vetrarmóti öđlinga ađ lokinni sjöttu og nćstsíđustu umferđ fer fram fór í kvöld. Sćvar vann ţá Júlíus Friđjónsson (2187) sem leiddi fyrir umferđina. Mikill skriđur á Sćvari sem tapađi í fyrstu umferđ en hefur síđan veriđ óstöđvandi. Júlíus, Sverrir Örn Björnsson (2154), Gylfi Ţórhallsson (2156) og Halldór Pálsson (2064) koma nćstir međ 4,5 vinning.
Úrslit sjöttu umferđar má finna hér. Stöđu mótsins má finna hér. Röđun sjöundu og síđustu umferđar, sem fram fer á miđvikudagskvöld má finna hér.
Í lokaumferđinni mćtast međal annars: Halldór-Sćvar, Júlíus-Gylfi og Jóhann Ragnarsson (2081)-Júlíus.
4.12.2012 | 22:44
Carlsen efstur í London eftir sigur á Jones - kominn í 2857 skákstig
London Chess Classic mótiđ hefur svo sannarlega stađiđ fyrir sínu. Ótrúlega fjörlega og skemmtileg taflmennska ţar sem Magnus Carlsen (2848) fer sannarlega á kostum. Carlsen vann í dag Íslandsvininn Gawain Jones (2644) í afar fjörugri skák. Međ sigrinum bćtir Carlsen enn stigametiđ á tifandi stigalistanum og er kominn međ 2857 skákstig og hefur nú ţar 50 stiga forskot á Aronian (2815) sem vann í dag Luke McShane (2713), í ekki síđur skemmtilegri skák. Öđrum skákum lauk međ jafntefli.
Frídagur er á morgun. Á fimmtudaginn mćtast međal annars Adams-Carlsen og Kramnik-McShane.
Níu skákmenn taka ţátt í mótinu og ţví situr alltaf einn yfir. Viđkomandi sér um skákskýringar í ţeirri umferđ. Veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 fyrir jafntefli.Birkir Karl Sigurđsson (1725) teflir í FIDE-Open, sem fram fer samhliđa. Eftir 4 umferđir hefur 1˝ vinning en hann hefur teflt upp fyrir sig allt mótiđ.
Úrslit 4. umferđar:
Hikaru Nakamura | ˝-˝ | Michael Adams |
Magnus Carlsen | 1-0 | Gawain Jones |
Vishy Anand | ˝-˝ | Vladimir Kramnik |
Luke McShane | 0-1 | Levon Aronian |
Stađan:
- 1. Carlsen (2848) 10/4
- 2. Kramnik (2795) 8/4
- 3. Adams (2710) 7/3
- 4. Nakamura (2760) 5/4
- 5. Aronian (2815) 4/4
- 6. Anand (2775) 3/3
- 7. Jones (2644) 2/4
- 8.-9. McShane (2713) og Polgar (2705) 1/3
4.12.2012 | 22:28
Dagur međ 1 vinninga eftir 3 umferđir í Búdapest
Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2384) er međ 1 vinning eftir 3 umferđir á First Saturday-mótinu sem nú er í gangi í Búdapest. Í 2. umferđ, sem fram fór í gćr, gerđi hann jafntefli viđ ungverka stórmeistarann Zoltan Varga (2455) en í dag tapađi hann fyrir Attila Czebe (2481), sem einnig er ungverskur stórmeistari.
4.12.2012 | 21:17
Sćbjörn sigursćll í Stangarhyl í dag

Jafnir í öđru til ţriđja sćti urđu svo Haraldur Axel og Guđfinnur R Kjartansson báđir međ sjö og hálfan vinning en Haraldur var hćrri á stigum.
Haraldur slćr ekkert af ţótt hann sé kominn á áttugasta og ţriđja ár.
Nćsta ţriđjudag verđur svo Jólahrađskákmótiđ ţá ćtlum viđ ađ tefla níu umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.
Ţrír efstu fá verđlauna peninga.
Ađ ţví loknu verđur dregiđ í nokkurs konar happdrćtti ţar sem allir ţátttakendur fá vinning alveg óháđ ţví hvađa vinninga ţeir fá í mótinu.
Allir skákmenn 60+ velkomnir.
Mótiđ byrjar kl.13.00.
Nánari úrslit dagsins:
- 1 Sćbjörn G Larsen 8
- 2-3 Haraldur Axel Sveinbjörnsson 7.5
- Guđfinnur R Kjartansson 7.5
- 4 Gunnar Finnsson 7
- 5-7 Kristján Guđmundsson 6
- Ari Stefánsson 6
- Valdimar Ásmundsson 6
- 8 Magnús V Pétursson 5.5
- 9-15 Páll G Jónsson 5
- Garđar Guđmundsson 5
- Sigurđur Kristjánsson 5
- Ásgeir Sigurđsson 5
- Gísli Árnason 5
- Einar S Einarsson 5
- Baldur Garđarsson 5
- 16-17 Jón Víglundsson 4.5
- Gísli Sigurhansson 4.5
- 18 Friđrik Sófusson 4
- 19-20 Jónas Ástráđsson 3.5
- Halldór Skaftason 3.5
- 21-23 Eiđur Á Gunnarsson 3
- Hlynur Ţórđarson 3
- Reynir Jóhannesson 3
- 24 Óli Árni Vilhjálmsson 2.5
Adams byrjar vel á London Chess Classic - Jafntefli hjá Kramnik og Carlsen
Michael Adams (2710) byrjar vel á London Chess Classic. Hann vann Judit Polgar (2705) í 3. umferđ í gćr og hefur unniđ báđar sínar skákir. Kramnik (2795) og Carlsen (2848) gerđu jafntefli í uppgjöri efstu manna og leiđa sem fyrr á mótinu. Öđrum skákum lauk einnig međ jafntefli.
Fjórđa umferđ fer fram í dag og hefst síđar en vanalega eđa kl. 16. Ţá mćtast m.a. Carlsen-Jones og Anand-Kramnik.
Níu skákmenn taka ţátt í mótinu og ţví situr alltaf einn yfir. Viđkomandi sér um skákskýringar í ţeirri umferđ. Veitt eru 3 stig fyrir sigur.
Birkir Karl Sigurđsson (1725) teflir í FIDE-Open, sem fram fer samhliđa. Eftir 4 umferđir hefur 1˝ vinning en hann hefur teflt upp fyrir sig allt mótiđ.
Úrslit 3. umferđar:
Levon Aronian | ˝-˝ | Vishy Anand |
Vladimir Kramnik | ˝-˝ | Magnus Carlsen |
Gawain Jones | ˝-˝ | Hikaru Nakamura |
Michael Adams | 1-0 | Judit Polgar |
Stađan:
- 1.-2. Kramnik (2795) og Carlsen (2848) 7/3
- 3. Adams (2710) 6/2
- 4. Nakamura (2760) 4/3
- 5. Anand (2775) 2/2
- 6. Jones (2644) 2/3
- 7. McShane (2713) ˝
- 8.-9. Aronian (2815) og Polgar (2705) 1/3
3.12.2012 | 16:41
Nýtt fréttabréf Skáksambandsins
Fréttabréf Skáksambands Íslands kom út í fyrsta skipti í dag. Fréttabréfiđ mun koma út tvisvar á mánuđi yfir vetrarmánuđina en sjaldnar yfir sumariđ. Fréttabréfiđ verđur sent í tölvupósti og er einnig ađgengilegt á vefnum.
Međal efnis í fyrsta tölublađinu er:
- Ný fréttabréf SÍ
- N1 Reykjavíkurskákmótiđ
- Verkefnin framundan
- Skákdagurinn
- Friđrik teflir í Tékklandi
- Nýr heimsmeistari kvenna
- Grćnlandstrúbođ
- Íslendingur í Sjávarvík?
- Maraţon til styrktar Hringum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.9.): 56
- Sl. sólarhring: 56
- Sl. viku: 176
- Frá upphafi: 8780450
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar