Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2012

Teflt yfir sundin blá

Hiđ árlega jólaskákmót Geđsviđs Landspítala Háskóla sjúkrahús og Athvarfa Rauđa Krossins í Reykjavík var haldiđ ţriđjudaginn 4,des. sl. í samkomuhúsi Kleppspítalans.

Mćttar til leiks voru fjórar ţriggja manna sveitir ásamt varamönnum. Tefld var tvöföld umferđ, međ sjö mínútna umhugsunartíma. Í fyrsta sinn í sögu mótsins, sem haldiđ hefur veriđ međ hléum frá áttunda áratug síđustu aldar, náđi sveit Vinjar ađ sigra. Sigurinn hjá VIN var öruggur í ár, eđa 17 vinningar af  18 mögulegum.

Deild 32-c hafnađi í öđru sćti međ Gunnar Freyr Rúnarsson í broddi fylkingar, og bronsiđ tók Deild 15, ţar sem Jónas Jónasson leiddi sveitina.

Sigurliđiđ var skipađ eftirtöldum, Róbert Lagerman, Rafn Jónsson og  Hjálmar H. Sigurvaldason. Nýr og efnilegur skákstjóri var Jóhann Ţorvarđarson, knattspyrnuhetja međ Víking og íslenska landsliđinu hér á árum áđur, sýndi hann flotta takta viđ skákstjórn. Mótstjóri var Róbert Lagerman. Bókaforlagiđ Sögur og Skákakademía Reykjarvíkur gáfu myndarlega vinninga viđ mótslok.


Friđriksmót Landsbankans - 80 sćti fylltust á ađeins 14 tímum

80 sćti á Friđriksmóti Landsbankans voru ekki lengi ađ klárast en ţau fóru á ađeins 14 klukkustundum. Hćgt er ţó ađ skrá sig á biđlista á mótiđ hér á Skák.is.

Međal skráđra keppenda má nefna stórmeistarana Jóhann Hjartarson (2592), Helga Ólafsson (2547), Hannes Hlífar Stefánsson (2512), Jón L. Árnason (2498) og Helga Áss Grétarsson (2464) og alţjóđlega meistarann Hjörvar Stein Grétarsson (2516).

Nánar má lesa um mótiđ hér.

Skráđir keppendur, sem sjá fram forfallast, eru hvattir til ađ láta vita međ tölvupósti í netfangiđ gunnar@skaksamband.is til ađ ađrir komast ađ.

 


 


Bréfskák: Jafntefli viđ Englendinga

Ísland gerđi jafntefli viđ Englendinga í landskeppni í bréfskák sem lauk nýlega. Lokaúrslitin urđu 15-15. 

Lengi vel leit út fyrir sigur Íslands, en Englendingar eru harđir í horn ađ taka í bréfskákinni. Ţeir náđu góđum lokaspretti, minnkuđu smám saman muninn og jöfnuđu leikinn svo međ sigri í lokaskák keppninnar.

Jón Árni Halldórsson (SIM, 2475), sem er okkar stigahćsti skákmađur um ţessar mundir, leiddi liđiđ á fyrsta borđi og fékk 1˝ vinning af tveimur gegn John D. Rhodes (2446).

Ţeir Árni H. Kristjánsson, Ţorsteinn Ţorsteinsson, Haraldur Haraldsson, Snorri Hergill Kristjánsson og Dađi Örn Jónsson sigruđu einnig í sínum viđureignum, en sá síđastnefndi bćttist nýlega í vaxandi hóp íslenskra bréfskákmanna og tefldi ţarna sínar fyrstu bréfskákir á ICCF.

Teflt var á fimmtán borđum og hver skákmađur tefldi tvćr skákir viđandstćđing sinn, međ hvítu og svörtu. Skákirnar voru tefldar á ICCF-bréfskákţjóninum, en ICCF er alţjóđasamband bréfskákmanna, og gegnirsvipuđu hlutverki í bréfskák og FIDE í kappskák. Mikil gróska er í bréfskákinni hér á landi. Nú standa yfir landskeppnir viđ Dani og Hollendinga og eru Íslendingar yfir í báđum ţessum viđureignum. Sjá nánar á: http://www.simnet.is/chess/


Jólaskákmót SFS og TR 2012 - Rimaskóli sigrađi í eldri flokki

IMG 0163Mánudaginn 3. desember kl. 17 fór Jólaskákmót Skóla- og frístundasviđs Reykjavíkur (SFS) og Taflfélags Reykjavíkur í eldri flokki fram. Skákmótiđ var fyrir nemendur úr 8.- 10. bekkjum grunnskóla Reykjavíkurborgar. Í ţessum skákmótum, Jólaskákmótum SFS og TR í yngri og eldri flokki, er jafnan gert ráđ fyrir verđlaunum fyrir ţrjár efstu drengjasveitirnar (eđa opnu sveitirnar, ţar sem sveitirnar eru blandađar stúlkum og drengjum) og ţrjár efstu stúlknasveitirnar.

Ţetta mót var nú haldiđ í 30. sinn, en einungis 4 skólar sendu sveitir til leiks í eldri flokki og engin stúlknasveit var međ. Í samanburđi viđ ţátttökuna hin síđustu ár, ţá hafa sveitirnar veriđ um og yfir 10. Engjaskóli hefur jafnan teflt fram stúlknasveitum og voru ţćr nú víđs fjarri sem og Laugalćkjarskóli og Álftamýrarskóli sem tóku ţátt í fyrra. Ţeir skólar sem sendu sveitir til leiks voru Árbćjarskóli, Hagaskóli, Hólabrekkuskóli og Rimaskóli.

Ţađ verđur ađ teljast verđugt verkefni fyrir skólana í Reykjavík ađ hvetja bćđi drengi og stúlkur á IMG 0149unglingastiginu til ţátttöku í skákmótum. Taflfélag Reykjavíkur og SFS (og áđur ÍTR) hafa um áratugaskeiđ veriđ í samstarfi međ skákmót fyrir nemendur grunnskóla Reykjavíkurborgar, bćđi Jólaskákmótin fyrir yngri og eldri flokk og svo Reykjavíkurmót grunnskólasveita. Ţađ gćti ţví veriđ markmiđ hjá ţeim skólum sem gera skákinni hátt undir höfđi innan veggja skólans, ađ stuđla ađ ţvi ađ nemendur taki ţátt í ţessum skákmótum fyrir hönd skólans.

Ţeir unglingar sem mćttu fyrir hönd sinna skóla á mánudaginn var, stóđu sig međ prýđi og tefldu tvöfalda umferđ, samtals 6 umferđir međ 15. mín. umhugsunartíma.

Í öruggu 1. sćti urđu piltarnir úr Rimaskóla međ 22,5 af 24 v.

  1. Dagur Ragnarsson
  2. Oliver Aron Jóhannesson
  3. Jón Trausti Harđarson
  4. Kristófer Jóhannesson
  1. vm. Theodór Örn Inacio Ramos Rocha

Heildar úrslit urđu sem hér segir:

  1. Rimaskóli 22,5 v. af 24 v.
  2. Hagaskóli 13 v.
  3. Árbćjarskóli 8,5 v.
  4. Hólabrekkuskóli 4 v.
Jólaskákmótiđ fór fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur. Mótsstjóri var Soffía Pálsdóttir, SFS. Skákstjórar voru Ólafur H. Ólafsson, sem hefur veriđ skákstjóri í öll 30 árin og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir, formađur T.R. Birna Halldórsdóttir sá um veitingar á međan mótinu stóđ. 

Pistill og myndir: Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir

Myndaalbúm


Páll skákmeistari Garđbćjar

Feđginin: Sóley og PállSkákţingi Garđabćjar lauk í gćrkvöldi. Skákmeistari Garđabćjar 2012 er Páll Sigurđsson sem vann einvígi gegn Bjarnsteini Ţórssyni 2-0. Öruggur sigurvegari mótsins var hins vegar Einar Hjalti Jensson og í 2. sćti varđ Kjartan Maack.

B-flokknum lauk í gćr međ sigri Óskars Víkings Davíđssonar.

Lokahnykkurinn verđur svo Hrađskákmót Garđabćjar sem fram fer fimmtudaginn 13. desember og hefst kl. 19:30. Tefldar verđa 5 eđa 7 mínútna skákir, a.m.k. 7 umferđir. Frítt fyrir félagsmenn og ţátttakendur Skákţings Garđabćjar. Ađrir kr. 500. Veitt verđa verđlaun fyrir fyrstu 3 sćtin. 


Fréttaskeyti Skákakademíunnar


Nýtt fréttaskeyti Skákakademíunnar er komiđ út. Međal efnis er:

  • Maraţoniđ: Yfir milljón safnađist
  • Jólamót TR og SFS: Rimaskóli međ gullin - frábćr umgjörđ hjá Taflfélagi Reykjavíkur og SFS
  • Kennsluađstađa fyrir skákkennslu
  • Alţjóđlegt mót vikunnar: Opna tékkneska meistaramótiđ

Fréttabréfiđ í heild sinni má finna í međfylgjandi PDF-skjali.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Carlsen vinnur enn í London

Adams og CarlsenMagnus Carlsen (2848) heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni á London Chess Classic. Í fimmtu umferđ, sem fram fór í kvöld, vann hann Michael Adams (2710). Carlsen hefur nú hlotiđ 13 stig í 5 umferđ (hefur 4,5 vinning) skákum og er efstur. Vladimir Kramnik (2795) er einnig í feiknaformi og vann í dag í  Luke McShane (2713) og er annar međ 11 stig (4 vinninga). Carlsen hefur nú nú 2861 á
tifandi stigalistanum og hefur nú 53 stiga forskot á Aronian og Kramnik sem hafa nú 2808 skákstig. Fáheyrđir yfirburđir en á síđari tímum hafa ađeins Fischer og Kasparov náđ meiri yfirburđi yfir samtíđarmenn sína.

Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, mćtast međal annars: Carlsen-Polgar og Aronian-Kramnik.

Níu skákmenn taka ţátt í mótinu og ţví situr alltaf einn yfir. Viđkomandi sér um skákskýringar í ţeirri umferđ. Veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 fyrir jafntefli.

Birkir Karl Sigurđsson (1725) teflir í FIDE-Open, sem fram fer samhliđa. Eftir 6 umferđir hefur Birkir Karl 2 vinninga en hann hefur teflt upp fyrir sig allt mótiđ.

Úrslit 5. umferđar:

Vladimir Kramnik1-0Luke McShane
Gawain Jones0-1Vishy Anand
Michael Adams0-1Magnus Carlsen
Judit Polgar0-1Hikaru Nakamura

Stađan:

  • 1. Carlsen (2848) 13/5
  • 2. Kramnik (2795) 11/5
  • 3. Nakamura (2760) 8/5
  • 4. Adams (2710) 7/4
  • 5. Anand (2775) 6/4
  • 6. Aronian (2815) 4/4
  • 7. Jones (2644) 2/5
  • 8.-9. McShane (2713) og Polgar (2705) 1/4

Óskar Víkingur sigrađi međ fullu húsi

Óskar Víkingur DavíđssonÓskar Víkingur Davíđsson vann b-flokk Skákţings Garđabćjar sem lauk í kvöld. Óskar vann allar sjö skákir sínar. Annar varđ Bjarni Ţór Guđmundsson sem hlaut 6 vinninga og ţriđji varđ Brynjar Bjarkason međ 5 vinninga. 

Öll úrslit b-flokksins má á nálgast á Chess-Results.


Dagur vann Baga í 5. umferđ

Dagur ArngrímssonAlţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2384) vann ungverska FIDE-meistarann Baga Mate (2364) í 5. umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Dagur hefur 2,5 vinning og er í 4.-7. sćti.

Tíu skákmenn taka ţátt og eru međalstig 2426 skákstig. Dagur er nr. 7 í stigaröđ keppenda.

 


Skráning hafin í Friđriksmót Landsbankans

FÓ mót LÍ hrađskm. Ísl.2011  ese 1Skráning er hafin í Friđriksmót Landsbankans og fer hún fram hér á Skák.is. Mótiđ fer fram í útibúi Landsbankans viđ Austurstrćti 11, sunnudaginn 16. desember nk. og hefst kl. 13:00

Nánari upplýsingar má nálgast um mótiđ hér. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér.

Ţegar keppendur hafa náđ 80 verđur lokađ fyrir skráningu en hćgt verđur ţá ađ skrá sig á biđlista. Rétt er ađ taka fram ađ stórmeistarar og alţjóđlegir meistarar njóta forgangs varđandi ţátttöku.

Ef skráningarform virkar ekki á Skák.is er hćgt ađ skrá sig beint hér.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 120
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband