Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2012

Oliver Aron og Nansý unnu TORG- skákmótiđ annađ áriđ í röđ

 

Úrslitaskákin endađi međ jafntefli á milli Rimaskólakrakkanna Olivers Arons og Nansýjar Davíđsdóttur

Skákdeild Fjölnis hélt glćsilegt og fjölmennt TORG-skákmót laugardaginn 10. nóvember. Mótiđ fór fram viđ hinar bestu ađstćđur í félagsmiđstöđinni Fjörgyn í Foldaskóla. Ţetta er í 9. sinn sem Fjölnismenn standa fyrir ţessu vinsćla skákmóti, alltaf í samstarfi viđ fyrirtćkin í verlsunarmiđstöđinni Torginu viđ Hverafold. Ţađ var sjálfur Íslandsmeistarinn 2012, Ţröstur Ţórhallsson, sem lék fyrsta leik mótsins fyrir annan Íslandsmeistara, Nansý Davíđsdóttur Íslandsmeistara barna 2012.

 

Frábćr ţátttaka og margir ađ stíga sín fyrstu spor á skákmótiStrax í framhaldinu hófu 60 grunnskólakrakkar á öllum aldri keppni, sex umferđir, međ einu skákhléi ţegar NETTÓ Hverafold mćtti međ drykki og súkkulađikex í miklu magni. Hver umferđ reyndist spennandi og nokkuđ var um óvćnt úrslit í hverri umferđ. Ungir skákmenn voru nokkuđ áberandi og margir ţeirra á sínu fyrsta alvöruskákmóti. Fjöldi foreldra fylgdist međ og hjálpađi til viđ uppröđun og frágang. Ţegar mótinu lauk fór fram glćsileg verđlaunaafhending. Í bođi voru 20 verđlaun frá fyrirtćkjum á Torginu Hverafold. 

NETTÓ gaf líkt og í fyrra ţrjá glćsilega eignabikara til mótsins fóru ţeir allir í sömu hendur og í fyrra. Norđurlandameistarar Rimaskóla, ţau Oliver Aron Jóhannesson og Nansý Davíđsdóttir, urđu í efstu sćtum. Oliver Aron varđ efstur međ 5,5 vinninga og efstur í eldri flokk. Nansý varđ efst í yngri flokk og efst í stúlknaflokki og fékk ađ launum tvo bikara. Rimaskólakrakkar voru ađ vanda áberandi í efstu sćtunum, alls 10 í efstu 20 sćtunum.

Á međal verđlaunahafa voru afrekskrakkar úr Kópavogsskólum og Árbćjarskóla en líka óţekktir Ţröstur Ţórhallsson stórmeistari leikur 1. leik mótsins fyrir Nansýskákkrakkar eins og Sćmundur Árnason Foldakskóla og Katrín Kristjánsdóttir Melaskóla. Mótstjórar voru ţeir Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis og Páll Sigurđsson formađur Taflfélags Garađabćjar. Gekk mótiđ mjög vel fyrir sig og krakkarnir allir stóđu sig eins og hetjur. Skákdeild Fjölnis vill ţakka fyrirtćkjum á Torginu fyrir veittan stuđning, Páli Sigurđssyni fyrir frábćra ađstođ og stjórnendum Foldaskóla fyrir ađ skapa krökkunum bestu ađstćđur til keppni. 

Efstu menn:

 

RankNameClubPts
1Oliver Aron JóhannessonFjölnir
2Nansý DavíđsdóttirFjölnir5
3Felix SteinţórssonHellir5
4Jakob Alexander PetersenTR5
5Svandís Rós RíkharđsdóttirFjölnir5
6Sćmundur ÁrnasonFoldaskóli5
7Jóhann Arnar FinnssonFjölnir
8Katrín KristjánsdóttirMelaskóli
9Sóley Lind PálsdóttirTG4
10Joshua DavíđssonRimaskóli4
11Andri Már HannessonTR4
12Kristófer Halldór KjartanssonFjölnir4
13Nói MarinóssonSnćlandsskóli4
14Róbert Orri ÁrnasonRimaskóli4
15Kasper PéturssonRimaskóli4
16Hákon GarđarsonRimaskóli4
17Ívar BarkarsonSnćlandsskóli4
18Júlíus Örn FinnsonRimaskóli4
19Sćvar Már BjarkasonVćttarskóli Borgir4
20Arnar Gauti BjarkasonVćttarskóli Borgir
21Anita Björt GeorgsdóttirVćttarskóli Borgir
22Heiđdís Tinna GuđmundsdóttirVćttarskóli Borgir
23Bjartur Máni SigmundssonMelaskóli
24Gauti Björn JónssonVćttarskóli Borgir
25Sindri Máni JónassonFoldaskóli

 


Hjörvar öruggur sigurvegari á Unglingameistaramóti Íslands

 

10112012571

Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) vann öruggan sigur á Unglingameistaramóti Íslands sem lauk í gćr. Hjörvar vann alla andstćđinga sína sjö ađ tölu. Mikael Jóhann Karlsson (1960) varđ annar međ 5,5 vinning og Dagur Kjartansson (1623) varđ ţriđji međ 4,5 vinning og sló viđ mörgum mun stigahćrri andstćđingum.

 

Ađ móti loknu fór fram verđlaunaafhending í Billiard-stofunni viđ hliđina á Skáksambandinu.


Oliver Aron efstur

 Yfir 50 keppendur taka nú ţátt á Íslandsmótinu 15ára og yngri. Nćr allir sterkustu skákmenn landsins í ţessum aldursflokki eru mćttir til leiks og mikilvćgar skákir í hverri umferđ. Oddný Sturludóttir formađur skóla- og frístundaráđs Reykjavíkur lék fyrsta leikinn fyrir Hilmi Frey Heimisson. Óvćnt úrslit urđu strax í 2. umferđ ţegar Símon Ţórhallsson lagđi Jón Kristinn Ţorgeirsson félaga sinn úr SA.

Oliver Aron er einn efstur međ fullt hús en nokkrir skákmenn koma rétt á eftir.

6. umferđ hefst 11:00 í fyrramáliđ.

Stađan; http://chess-results.com/tnr84748.aspx?art=4&lan=1

Pörun 6. umferđar; http://chess-results.com/tnr84748.aspx?art=2&rd=6&lan=1


Unglingameistaramót Íslands hefst aftur núna kl. 17 - beinar útsendingar

Síđustu fjórar umferđirnar á Unglingameistaramóti Íslands hefjast kl. 17  Hćgt er ađ fylgjast međ skákunum beint á netinu.

Íslandsmót 15 ára og yngri hefst í dag

Skákţing Íslands 2012 -  drengja-og telpnameistaramót (15 ára og yngri)

Skákţing Íslands 2012 -   pilta-og stúlknameistaramót (13 ára og yngri)                                                          

Skáksamband Íslands

Keppni á Skákţingi Íslands 2012 - 15 ára og yngri (fćdd 1997 og síđar) og 13 ára og yngri (fćdd 1999 og síđar) verđur haldiđ í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur dagana 10. og 11. nóvember nk.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir keppanda.  Teflt verđur í einum flokk.

Mótiđ átti ađ fara fram síđustu helgi en var frestađ vegna veđurs. Ţeir sem skráđu sig fyrir helgina ţurfa ekki ađ endurskrá sig.  

Skákstađur: Faxafen 12, Reykjavík

Umferđartaflan:

Laugardagur 10. nóvember      

  • kl. 13.30                      1. umferđ
  • kl. 14.30                      2. umferđ
  • kl. 15.30                      3. umferđ
  • kl. 16.30                      4. umferđ
  • kl. 17.30                      5. umferđ

Sunnudagur 11. nóvember       

  • kl. 11.00                      6. umferđ
  • kl. 12.00                      7. umferđ
  • kl. 13.00                      8. umferđ
  • kl. 14.00                      9. umferđ

                                               

Ţetta eru áćtlađar tímasetningar, en hver ný umferđ hefst ađ ţeirri fyrri lokinni.

Ađ ţví loknu verđlaunaafhending og mótsslit.

Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)

Verđlaun:  Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki.

Skráning: http://www.skak.is og skaksamband@skaksamband.is.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér


TORG-skákmótiđ fer fram í dag í Foldaskóla

TORG-mót FjölnisSkákdeild Fjölnis heldur hiđ árlega TORG - skákmót nćsta laugardag, 10. nóvember og verđur mótiđ ađ ţessu sinni haldiđ í Foldaskóla í Grafarvogi.

TORG-mótiđ stendur frá kl. 11:00 - 13:00 og lýkur međ veglegri verđlaunaafhendingu. Fyrirtćkin á Torginu í Hverafold gefa yfir 20 góđa vinninga og verslunin NETTÓ býđur öllum ţátttakendum upp á ókeypis veitingar og gefur ţrjá glćsilega verđlaunabikara.TORG-mót Fjölnis

Heiđurđsgestur TORG-mótsins 2012 verđur sjálfur Íslandsmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson og mun hann leika fyrsta leikinn.

Tefldar verđa sex umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. TORG-skákmót Fjölnis eru bráđskemmtileg skákmót ćtluđ öllum grunnskólanemendum og tilvaliđ fyrir nemendur sem TORG-mót Fjölnisnotiđ hafa kennslu í skólum t.d. á vegum Skákakademíu Reykjavíkur. Flestir af öflugustu skákrökkum landsins hafa í gegnum árin fjölmennt á Torg- skákmót Fjölnis. Mótiđ hefst eins og áđur segir kl. 11.00 en ţátttakendur eru beđnir um ađ mćta fimmtán mínútum fyrr til skráningar.


Hjörvar Steinn og Örn Leó efstir á Unglingameistaramóti Íslands

Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) og Örn Leó Jóhannsson (1956) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ loknum ţremur umferđum á Unglingameistaramóti Íslands, 20 ára og yngri sem hófst í kvöld.  Mótinu verđur framhaldiđ á morgun međ fjórum síđustu umferđunum.  Taflmennska hefst kl. 17.

Vignir Vatnar međ jafntefli í 2. umferđ

Vignir Vatnar ađ teflaVignir Vatnar Stefánsson gerđi jafntefli viđ enska skákmanninn Anthony Zhang (1840) í 80 leikja skák í 2. umferđ HM ungmenna, sem fram fór í dag, en hann teflir í flokki 10 ára og yngri.  Vignir hefur 1,5 vinning og er í 34.-59. sćti.

Í 3. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Vignir viđ Úkraníumanninn Kirill Svevchenko (1945).

Alls taka 192 skákmenn ţátt í flokki Vignis og er Vignir nr. 91 í stigaröđ keppenda.  Honum til ađstođar er Helgi Ólafsson.

 

 


Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) hófst í kvöld - beinar útsendingar

09112012546Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) hófst í kvöld og taka 13 skákmenn ţátt í mótinu. Hćgt er ađ fylgjast međ öllum skákum mótsins í beinni útsendingu en međal keppenda er alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) og landsliđskonurnar Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1959) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1875).

Tefldar eru 3 skákir í kvöld og 4 á morgun.


Dagur međ tvö jafntefli í dag

Dagur ArngrímssonAlţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2368) gerđi jafntefli í báđum skákum dagsins í First Saturday-mótinu.  Í dag tefldi hann viđ ungverska FIDE-meistarann Benjamin Gladura (2336) og danska alţjóđlega meistarann Andreas Skytte Hagen (2418). Dagur hefur 2,5 vinning eftir 7 skákir og er í 5. sćti.

Sjö skákmenn taka ţátt í SM-flokki og eru međalstigin 2426 skákstig.  Dagur er nr. 5 í stigaröđ keppenda.  Tefld er tvöföld umferđ, alls 12 skákir.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8778734

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband