Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2012
14.11.2012 | 14:00
KR: Sigurđur Áss Grétarsson "stal" sigrinum

Ţar mćttust stálin stinn" segir allt sem segja ţarf um atganginn í KR-heimilinu á Meistaravöllum á mánudagskvöldiđ var ţar sem rammefldir rummungar reitađa borđsins tóku sína vikulegu rimmu og ţreyttu međ sér 13 hrađskákir áđur en yfir lauk og upp var stađiđ. Ţrekraun sem ekki er heiglum hent og vekur undrun erlendra gesta. Samt blés aldurforsetinn Gunnar Kr. Gunnarsson vart úr nös eftir allan hamaganginn.
Gunni Gunn hefur unniđ 3 undanfarin mót af öryggi međ 11-10˝ vinningi

en varđ nú ađ játa sig óvćnt sigrađan fyrir nýjum spútnik af Áss ćtt, Sigurđi Grétarssyni sem marđi af honum sigurinn á stigum á marklínunni. Sigurđur laut ţó í lćgra haldi fyrir Gunnari í ţeirra innbyrđis viđureign sem var viss huggun harmi gegn en engu ađ síđur var sá gamli var alveg gáttađur á ţessum reiknireglum.
Báđir uppskáru ţeir 11 vinninga, sem er ađ sjálfsögđu afbragđs góđur árangur í svona stífu og sterku móti. Ţriđji efstur varđ svo hinn skeinuhćtti Birgir Berndsen međ 10 v. en hann vann 2 mót í síđasta mánuđi enda ţótt báđir hinir sigursćlu Gunnarar vćru međ, ţ.e. títtnefndur Gunni Gunn og Kópavogsstórveldiđ Gunnar Birgisson, sem nú er genginn formlega í rađir KR-inga.
Ţó einhverjir hafi kannski ekki velt ţví mikiđ fyrir sér hingađ til er hinn ljóti löstur einelti" sennilega fylgifiskur skákarinnar eđa mannskemmandieineltispersónuleikastríđnisröskum", sem svo gćti kallast á stofnanamáli. Á taflborđinu gangast menn nefnilega upp í ţví og keppast viđ sem mest ţeir geta viđ ađ leggja kóng hvors annars í einelti og eru sífellt ađ abbast upp á drottningu andstćđingsins og alla ađra liđsmenn hans og leggja fyrir ţá banvćnar gildrur. Reyna ađ hrekkja og hvekkja mótherjann og gera liđi hans allt mögulegt til miska. Ljótt til afspurnar myndi einhver segja - ţó ekki Helgi skólameistari. Ţví ţannig geta ungir sem aldnir fengiđ útrás fyrir ţennan leiđa löst og látiđ vera ađ fremja hann annars stađar.
Meira á www. kr.is (skák)
ESE 13.11.12
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.11.2012 | 11:39
Atskákmót Íslands 2012 - Minningarmót um Sturlu Pétursson verđur haldiđ um nćstu helgi
Atskákmót Íslands 2012 - Minningarmót um Sturlu Pétursson
Verđur haldiđ daganna 16.-18. nóvember n.k
Mótiđ verđur í senn minningarmót um Sturlu Pétursson skákmeistara.
Stađsetning Hlađan Gufunesbć Gufunesvegi 112 Reykjavík (sjá á korti)
http://ja.is/kort/#q=index_id%3A1488810&x=363331&y=407608&z=9
Tímamörk eru 25 mín á skák
Ţátttökugjald er 1.000 krónur fyrir 16 ára og yngri, 2.000 krónur fyrir 16 ára og eldri
Fyrirkomulag verđur međ sama sniđi og í fyrra. Fyrst verđa tefldar 7 umferđir. Fjórir efstu tefla síđan í undanúrslitum tvćr skákir međ sitthvorn litinn.
Verđlaun
1. 100.000
2. 50.000
3. 25.000
4. 25.000
Einnig verđa veittir bikarar fyrir bestan árangur unglinga, kvenna og öldunga.
Ađalstyrkarađli mótsins er Gúmmívinnustofan Skipholti
Sigurvegari mótsins hlýtur nafnbótina Atskákmeistari Íslands.
Dagskrá mótsins
Föstudag 16.11
19:30 - 22:30 1-3 umferđ
Laugardagur 17.11
13:00 -16:30 4-7 umferđ
Sunnudagur 18.11
13:00 - 15:00 Undanúrslit
Stefnt er ađ ţví ađ úrslitaeinvígiđ fari fram í beinni útsendingu á RÚV
Skráning fer fram hér á Skák.is.
Hćgt er ađ sjá skráđa keppendur hérna
https://docs.google.com/spreadsheet/ccc?key=0AiyZI3bNVvoCdHJyRG4zZXdmdWxZa0ZJMTJuSU5zaUE#gid=0
13.11.2012 | 22:21
Magnús Sólmundarson sigrađi á Birgismótinu
Ţađ mćttu tuttugu og átta heldri skákmenn í Ásgarđ í dag og heiđruđu međ ţví Birgir Sigurđsson. Í byrjun móts var honum afhentur heiđursskjöldur sem ţakklćtisvottur fyrir frábćr störf í ţágu skákmenningar á Íslandi í áratugi.
Magnús Sólmundarson vann mótiđ međ nokkrum yfirburđum, fékk 8,5 vinning af 9 mögulegum.
Magnús leyfđi ađeins eitt jafntefli viđ Ara Stefánsson sem varđ í öđru til ţriđja sćti međ 6,5 vinning ásamt Ţorsteini Guđlaugssyni sem var örlítiđ lćgri á stigum.
Magnús V Pétursson af henti verđlaun í mótslok sem voru gefin af fyrirtćki hans Jóa Útherja..
Birgir heiđursmađurinn fékk ađ ráđa sér ađstođarmann til ţess ađ tefla fjórar síđustu umferđirnar og tók skákstjórinn ţađ ađ sér og saman fengu ţeir 5,5 vinning í 6 sćti.
Nánari úrslit dagsins:
- 1 Magnús Sólmundarson 8.5
- 2-3 Ari Stefánsson 6.5
- Ţorsteinn K Guđlaugsson 6.5
- 4 Sigurđur Kristjánsson 6
- 5-8 Össur Kristinsson 5.5
- Birgir Sig. 3 v. Finnur Kr 2.5 5.5
- Ţór Valtýsson 5.5
- Valdimar Ásmundsson 5.5
- 9-12 Gísli Sigurhansson 5
- Haraldur Axel Sveinbjörnsson 5
- Gísli Gunnlaugsson 5
- Jón Víglundsson 5
- 13-17 Kristján Guđmundsson 4.5
- Einar S Einarsson 4.5
- Ásgeir Sigurđsson 4.5
- Birgir Ólafsson 4.5
- Óli Árni Vilhjálmsson 4.5
- 18-20 Baldur Garđarsson 4
- Halldór Skaftason 4
- Bragi G Bjarnarson 4
- 21-22 Magnús V Pétursson 3.5
- Gísli Árnason 3.5
- 23-24 Hlynur Ţórđarson 3
- Friđrik Sófusson 3
- 25-26 Viđar Arthúrsson 2.5
- Eiđur Á Gunnarsson 2.5
- 27-28 Jónas Ástráđsson 2
- Egill Sigurđsson 2
13.11.2012 | 21:27
Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - sveitakeppni

Mótiđ verđur međ svipuđu sniđi og í fyrra en fjöldi ţátttakenda hefur einhver áhrif á keppnisfyrirkomulagiđ.
Ţetta er opin sveitakeppni međ fjögurra manna liđi en leyfilegt

Miđađ er viđ alţjóđleg stig en ef alţjóđleg stig eru ekki til stađar er miđađ viđ íslensk stig og stigalausir reiknast međ 1.500 stig. Miđađ er viđ nóvember lista FIDE en september lista íslenska listans.
- Reykjavík Natura, áđur Hótel Loftleiđir
- 8.-9. desember, byrjađ klukkan 13:00 báđa dagana
- 4 í liđi, leyfilegt ađ hafa 3 varamenn
- Ţátttökufjöldi 16-24 sveitir, en ţađ verđur hćgt ađ setja liđ á biđlista.
- 8.500 stig á sveitina í hverri umferđ.
- Stigalausir og ţeir sem hafa fćrri en 1.500 stig verđa skráđir međ 1.500 stig
- Miđađ er viđ nóvember lista FIDE og september listann í íslensku stigunum
- 9-14 umferđir, ţetta rćđst af ţátttöku.
- Miđađ er viđ ađ taflmennska verđi á milli 13:00-18:00 báđa dagana.
- 15 mínútur á mann, ţátttökufjöldi gćti haft áhrif á ţetta.
- Keppnisfyrirkomulagiđ er svissneskt kerfi.
- Flestir vinningar gilda.
- Ţátttökugjald: 16.000 á sveitina og greiđist á skákstađ.
- Ţátttakendur eru hvattir til ađ skrá sig tímanlega ţar sem ađ ţátttökufjöldinn er takmarkađur.
- 1. sćti: 4x farmiđar fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair
- 2. sćti: 4x gjafabréf fyrir tvo á veitingastađnum Satt
- 3. sćti: 4x gjafabréf fyrir tvo í Fontana

Óvćntasti sigurinn
Sá ađili sem vinnur óvćntasta sigurinn mun fá gjafabréf á veitingastađnum Satt sem gildir fyrir tvo. Miđađ er viđ stigamun.
Besti varamađurinn
Besti varamađurinn fćr gjafabréf á veitingastađnum VOX fyrir tvo.
Útdráttarverđlaun - einvígi, teflt á međan er veriđ ađ taka saman lokaúrslit.
Einnig eru glćsileg útdráttarverđlaun en ţau eru hvorki meira né minna en farmiđar fyrir tvo til Bandaríkjanna međ Icelandair.
Tveir verđa dregnir út til ađ tefla hrađskák um ţessi verđlaun.10 mínútum verđa skipt á milli skákmannanna og verđur notast viđ ákveđna tímaforgjafarformúlu til ađ gefa ţeim stigalćgri meiri möguleika og auka spennuna. Tímaforgjafarformúlan verđur útskýrđ á skákstađ fyrir einvígiđ.
Sá sem er dreginn fyrr fćr hvítt.
Sá sem tapar fćr gjafabréf á veitingastađnum VOX fyrir tvo. Ef ţađ verđur jafntefli skipta skákmennirnir vinningunum á milli sín nema ađ ţađ sé áhugi hjá báđum ađilum ađ tefla bráđabanaskák međ sama fyrirkomulagi en međ minni tíma og öfugum litum. Ef ţađ verđur enn jafnt munu skákmennirnir skipta međ sér vinningunum.
* ATH. Sami ađili getur ekki unniđ til fleiri en einna ferđavinninga, ef slíkt kemur upp mun viđkomandi ađili velja hvađa vinning hann vill, útfćrist nánar á skákstađ!
- Greiđa ţarf flugvallarskatta af öllum flugmiđum.
Skráning fer fram hér.
Hćgt er ađ fylgjast međ skráningum hér.
Á Facebook er hćgt ađ skiptast á skođunum og auglýsa sig eđa eftir liđsmönnum
Skráningu lýkur ađfaranótt laugardagsins 1. desember.
Frekari upplýsingar er hćgt ađ fá međ ţví ađ senda póst á Óskar Long; ole@icelandair.is
13.11.2012 | 17:29
Guđmundur međ fína frammistöđu í Venesúela
Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2385) endađi í 7.-9. sćti á alţjóđlegu skákmóti sem fram fór í Guarenas í Venesúela 25.-30. október sl. Guđmundur hlaut 5 vinninga í 9 skákum. Frammistađa Guđmundar samsvarađi 2453 skákstigum en hann tefldi viđ 5 stórmeistara og gerđi međal annars jafntefli viđ sigurvegara mótsins, Rússann Aleksandr Rakhmanov (2592). Guđmundur hćkkar um 7 stig fyrir frammistöđuna.
Alls tóku 24 skákmenn ţátt í ţessu sterka móti og ţar af voru 10 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur var nr. 16 í stigaröđ keppenda.
Öll einstaklingsúrslit Guđmundar má nálgast hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2012 | 16:47
Örn Leó sigrađi á hrađkvöldi

Nćsta skákkvöld í Hellisheimilinu verđur nćstkomandi mánudagskvöld 19. nóvember kl. 20. Ţá verđur einnig hrađkvöld.
Lokastađan á hrađkvöldinu:
Röđ Nafn Vinningar M-Buch. Buch. Progr.
1 Örn Leó Jóhannsson, 6 21.0 29.5 24.0
2 Dagur Ragnarsson, 5 20.5 28.5 21.0
3-4 Páll Andrason, 4.5 21.5 31.0 21.5
Elsa María Kristínardóttir, 4.5 19.5 26.0 18.5
5-10 Vigfús Ó. Vigfússon, 4 21.0 29.5 16.0
Jon Olav Fivelstad, 4 20.0 28.0 20.0
Gauti Páll Jónsson, 4 18.5 24.0 15.0
Jón Úlfljótsson, 4 18.0 24.5 15.0
Gunnar Nikulásson, 4 17.0 23.5 12.0
Hermann Ragnarsson, 4 16.5 24.0 16.0
11 Kristján Ingi Mikaelsson, 3.5 14.5 19.0 13.0
12 Andri Steinn Hilmarsson, 3 17.0 22.0 10.0
13 Bjarni Guđmundsson, 2.5 18.5 25.0 11.0
14 Björgvin Kristbergsson, 2 14.5 19.0 6.0
15 Erik Daniel Jóhannesson, 1 16.0 22.0 5.0
13.11.2012 | 07:00
Teflt til heiđurs Birgi Sigurđssyni í dag

Síđan prentađi hann og gaf út skáktíamarit um árabil ásamt Jóhanni Ţóri Jónssyni heitnum.
Síđustu tólf ár hefur Birgir veriđ formađur skákfélags F E B í Reikjavík.
Birgir er mikill öđlingur og hefur stjórnađ skákmótum međ sinni alkunnu hógvćrđ og kurteisi.
Mótiđ á ţriđjudaginn heitir Birgismótiđ.
Mótstađđur er Stangarhylur 4
Tefldar verđa níu umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma
Mótiđ byrjar kl 13.00
Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir.
Spil og leikir | Breytt 11.11.2012 kl. 22:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.11.2012 | 22:43
Vignir teflir nćr eingöngu viđ Rússa!
Vignir Vatnar Stefánsson (1595) tapađi í 6. umferđ HM ungmenna, 10 ára og yngri, fyrir Rússanum Vitaly Gurevich (1860). Vignir hefur 3˝ vinning og er í 48.-81. sćti. Frídagur er á morgun en á miđvikudag mćtir Vignir enn einum Rússanum, ţeim fjórđa í röđ en sá hefur 1769 skákstig.
Alls taka 192 skákmenn ţátt í flokki Vignis og er Vignir nr. 91 í stigaröđ keppenda. Honum til ađstođar er Helgi Ólafsson.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (10 efstu borđin)
- Chess-Results
12.11.2012 | 22:24
Dagur međ sjötta jafntefliđ í röđ í Búdapest
Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2368) gerđi sitt sjötta jafntefli í röđ í 12. umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Andstćđingurinn var rússneski FIDE-meistarinn Ernest Kharous (2367).
Dagur hefur 4,5 vinninga eftir 11 skákir og er í 5. sćti. Dagur situr yfir á morgun en lokaumferđin verđur tefld á miđvikudag.
Sjö skákmenn taka ţátt í SM-flokki og eru međalstigin 2426 skákstig. Dagur er nr. 5 í stigaröđ keppenda. Tefld er tvöföld umferđ, alls 12 skákir.
12.11.2012 | 22:20
15 mínútna mót Gođans-Máta fer fram á föstudagskvöld
Hiđ árlega 15 15 mínútna skákmót Gođans-Máta verđur haldiđ á Húsavík föstudagskvöldiđ 16. nóvember nk. og hefst ţađ kl 20:00, ađ ţví gefnu ađ veđur verđi sćmilegt. Teflt er í Framsýnarsalnum ađ Garđarsbraut 26. Tefldar verđa skákir međ 15 mínútna umhugsunartíma á mann og er reiknađ međ ţví ađ tefldar verđi 7 umferđir eftir Monrad-kerfi, en ţađ fer ţó eftir fjölda ţátttakenda.
Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki.
Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin auk farandbikars og nafnbótina "15 mín meistari Gođans-Máta 2012" fyrir efsta sćtiđ. Núverandi 15 mínútna meistari Gođans-Máta er Smári Sigurđsson. Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjá efstu í flokki 16 ára og yngri.
Keppnisgjald er 1000 krónur fyrir fullorna en 500 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Ćskilegt er ađ áhugasamir skrái sig til leiks í síđasta lagi kvöldiđ fyrir mót hjá formanni í síma 464 3187 eđa 821 3187 eđa á lyngbrekku@simnet.is
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 4
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 127
- Frá upphafi: 8778727
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar