Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2012

Skákdeild Fjölnis fékk ađ gjöf skákminjasafn Sturlu Péturssonar

Ţeir feđgar Pétur Friđrik Sturluson og Sturla Pétursson afhenda Helga Árnasyni formanni skákdeildar Fjölnis skákminjasafn Sturlu Péturssonar (1915 - 1999)Viđ setningu á Atskákmóti Íslands 2012 í Rimaskóla nú um helgina tók Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis viđ merkilegri gjöf til skákdeildarinnar, alla skákmuni sem tengjast löngum keppnisferli Sturlu Péturssonar skákmanns sem lést áriđ 1999. Sturla var ţekktur og vinsćll skákmađur sem í frístundum sínum kenndi fjölmörgum krökkum um land allt ađ tefla.

Ţađ voru ţeir feđgar Pétur Rúnar Sturluson og Sturla Árituđ skákbók. Verđlaun frá árinu 1937Pétursson framkvćmdarstjóri Gúmmívinnustofunnar í Skipholti sem afhentu Fjölnismönnum skákgripina sem geyma merkilega sögu tengda íslensku skákstarfi. Í safni Sturlu Péturssonar er m.a. ađ finna áritađar skákbćkur allt frá 1937, verđlaunagripi sem Sturlu áskotnuđust, m.a. á fjölmörgum helgarskákmótum og eintök af Tímaritinu Skák.

Sturla Pétursson eigandi Gúmmívinnustofunnar og styrktarađili Atskákmóts Íslands 2012 leikur 1. leikinn fyrir Braga Ţorfinnsson gegn skáköđlingnum Hermanni RagnarssyniŢeir feđgar Pétur Rúnar og Sturla hafa fylgst međ árangursríku barna-og unglingastarfi Skákdeildar Fjölnis og fullyrđa ađ starfsemin ţar á bć sé í anda föđur ţeirra og afa Sturlu Péturssonar. Ţess má geta ađ Gúmmívinnustofan sem Sturla yngri rekur er ađalstyrktarađili Atskákmóts Íslands en ţar tefla til undanúrslita í dag sunnudag ţeir Stefán Kristjánsson stórmeistari, Davíđ Kjartansson, Einar Hjalti Jónsson og Arnar Gunnarsson.


Jón Kristinn og Andri efstir Haustmóti yngri flokka

Andri FreyrAlls mćttu 13 keppendur til leiks á Sprett-inn mótinu, Haustmóti yngri flokka hjá Skákfélagi Akureyrar og tefldu um titla í ţremur aldursflokkum.  Flokkarnir eru 11 ára og yngri, 13 ára og yngri og 15 ára og yngri.

Heildarúrslit urđu ţessi:

 f.árvinnstig
Jón Kristinn Ţorgeirsson19996,523,5
Andri Freyr Björgvinsson19976,523
Ađalsteinn Leifsson19985 
Oliver Ísak Ólason2002424,5
Tinna Ósk Rúnarsdóttir2000424
Tumi Einarsson2002419,5
Guđbjartur Daníelsson20023,5 
Benedikt Stefánsson1999325
Hafdís Haukdal Níelsdóttir2001322
Kjartan Arnar Guđmundsson2001319
Ísak Svavarsson2004317,5
Kári Ţór Barry20032 
Gabríel Máni Arason20041,5 

Úrslit í einstökum flokkum eru ţau ađ í flokki 11 ára og yngri sigrađi Oliver Ísak, annar varđ Tumi og Guđbjartur í ţriđja sćti. Í flokki 13 ára og yngri sigrađi Jón Kristinn; nćstu honum kom Oliver og Tinna varđ í ţriđja sćti. Í flokki 15 ára og yngri urđu ţeir Jón Kristinn og Andri efstir og Ađalsteinn í ţriđja sćti. Ţeir munu tefla einvígi um tiltilinn og sigurinn í mótinu.

Góđur rómur var gerđur ađ pizzunum frá Sprett-inn sem keppendur og ađstođamenn ţeirra gćddu sér á fyrir síđustu umferđ. Allir fóru saddir heim.

Verđlaunafhending og úrslitaeinvígi verđa auglýst síđar.


Vignir Vatnar tapađi í gćr

Vignir Vatnar ađ teflaVignir Vatnar Stefánsson (1595) tapađi fyrir Frakkanum Albert Tomasi (1759) í 10. og nćstsíđustu umferđ HM ungmenna sem fram fór í Maribor í Slóveníu í gćr. Vignir hefur 5 vinninga og er í 84.-112. sćti.

Í lokaumferđinni, sem ţegar er hafin, teflir Vignir viđ Slóvenann Peter Krzan. Í fyrsta skipti síđan í fyrstu umferđinni ađ hann teflir niđur fyrir sig sem gefur til kynna viđ hversu sterkt prógramm Vignir hefur teflt viđ.

Alls taka 192 skákmenn ţátt í flokki Vignis og er Vignir nr. 91 í stigaröđ keppenda. Honum til ađstođar er Helgi Ólafsson. Tefldar eru 11 umferđir.


Atskákmót Íslands 2012 - forkeppni lokiđ

Stefán Kristjánsson og Davíđ Kjartansson urđu efstir međ 5,5 vinning 

Stefán Kristjánsson

Mótiđ var ćsispennandi og ţurfti stigaútreikning til ađ útkljá hvađa tveir skákmenn myndu fylgja ţeim félögum í undanúrslitin. Ţađ voru ţeir Einar Hjalti Jensson og Arnar Gunnarsson báđir međ 5 vinninga sem urđu hćrri á stigum en Bragi Ţorfinnsson.

 Sjá má öll úrslit og stöđu í undankeppninni á chess-results.com

 

 Undanúrslit Atskákmóts Íslands fara fram á morgun í Rimaskóla og hefjast stundvíslega klukkan 15:00. Ţar tefla saman Stefán Kristjánsson – Arnar Gunnarsson annarsvegar og Davíđ Kjartansson – Einar Hjalti Jensson hinsvegar. Tefldar verđa tvćr 25 mínútna skákir međ sitthvorum litnum.

Úrslit í öđrum flokkum urđu eftirfarandi:

 

  • Unglingaverđlaun: Dagur Ragnarsson
  • Kvennaverđlaun: Hrund Hauksdóttir
  • Öldungaverđlaun: Hermann Ragnarsson

 

IMG 0139Áhorfendur eru velkomnir og er veitingasala á stađnum.


Ţađ er Skákdeild Fjölnis sem heldur mótiđ sem fram fer í Rimaskóla.

Sjá má myndir frá mótinu á myndasíđum skak.is 


Nýtt fréttaskeyti Skákakademíunnar

Nýtt fréttaskeyti Skákakademíunnar kom út í gćr. Međal efnis er:

  • Vignir Vatnar ađ brillera
  • Skákbókasala Sigurbjörns
  • Hvar er hćgt ađ tefla?
  • Einkatímar í bođi
  • Hvađ er framundan?
  • Ţraut vikunnar
  • Fróđleiksmolinn
Fréttaskeytiđ má nálgast sem PDF-viđhengi.
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Gallerý skák: Benedikt Jónasson sigrađi

Gallerý Skák 15.11.12 Sigurvegarinn Benedikt  ese.jpgHinu vikulegu geđprýđismót í Gallerýinu vekja vaxandi athygli og uppsláttum á heimasíđu ţess fjölgar ađ sama skapi.   Fjölmargir vináttuslandsleikir í fótamennt sem fram fóru víđa um lönd sl. fimmtudag ţjóna sama markmiđi og vináttuskákkvöldin ţar.  Ţađ ađ efla menn sig til dáđa fyrir meiri átök og stćrri mót.  Ađ engu öđru er stefnt en ţví ađ bćta leikađferđir, prófa ný kerfi, byrjanir og brellur í bland, ćfa föst leikatriđi.  Ţetta snýst allt um ađ ná persónulegum árangri og frammistöđu inn á vellinum sem og á skákborđinu.  Fegurđin og leikgleđin skipta ţó ávallt miklu máli. Bakfallsspyrna  Zlatans fyrir Svíţjóđ af 30 metra fćri gladdi augađ en vítaspyrna Neymars hins brasilíska síđur enda fór hún međ himinskautum, vakti ţó hressilegan hlátur sem er öllum hollur. 2012 Gallerýiđ 15.11.12 Spenna í lofti  ese.11 2.jpg

Góđir gestir skreyttu mótiđ og gladdi forstöđumenn og ađra.  Nú voru ađ ţeir Benedikt Jónasson (TR) og Vigfús Ó. Vigfússon, formađur Hellis, sem brugđu undir sig betri fćtinum í heimsókn.  Sá fyrrnefndi gamalreyndi garpur tefldi af mikilli yfirvegun og öryggi, leiddi  mótiđ frá byrjun og landađi flottum sigri, hlaut 10 vinninga af 11 mögulegum.  Gerđi ađeins tvö jafntefli viđ Kristinn Johnson og Gunnar Gunnarsson, sem varđ annar og gerđi ţrjú. Jón Ţ. Ţór,  varđ ţriđji međ 9 vinninga.

Segja má ađ ţessir ţrír „harđskeyttu höbbingjar" hafi veriđ í sérflokki eins og sést á međf. mótstöflu. 

 

2012 Gallerý 15.11.12 MÓTSTAFLA.11 1.jpg

 

Ađrir skutu stundum hátt yfir, sáu ekki mát í einum, sem flugfarţegar hefđu séđ úr 30.000 feta hćđ.  Ţetta vill henda ţegar tímapressan og „fyrirvinningsspennan" fer ađ segja til sín. Ţar gildir ţađ sama  og um vítaspyrnur, sem geta ráđiđ úrslitum.  

Nćsta fimmtudagskvöld heldur svo Kapptefliđ um Patagóníusteininn áfram ţegar „Ungstirniđ undraverđa", Vignir Vatnar, sem leiđir mótaröđina er heimkominn úr sinni miklu ţolraun á HM 10 ára og yngri. Tvo mót af sex eru eftir, en allir geta veriđ međ óháđ ţeirri baráttu.

www. galleryskak.net /ESE 17.11.12


Sex skákmenn efstir á Íslandsmótinu í atskák

Vigfús ásamt félagaSex skákmenn eru efstir og jafnir međ 2,5 vinning ađ loknum ţremur umferđum á Íslandsmótinu í atskák. Ţađ eru stórmeistarinn Stefán Kristjánsson  (2473), alţjóđlegu meistararnir Arnar Gunnarsson (2441) og Bragi Ţorfinnsson (2480), FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2312) og Vigfús Ó. Vigfússon (1985) og Dađi Ómarsson (2206).

Mótinu í dag verđur framhaldiđ međ umferđum 4-7.  Taflmennskan hefst kl. 13. Fjórir efstu skákmennirnir tefla svo áfram á morgun međ útsláttarfyrirkomulagi.

Ţađ er Skákdeild Fjölnis sem heldur mótiđ sem fram fer í Rimaskóla.


Einar Hjalti efstur međ fullt hús á Skákţingi Garđabćjar

Einar Hjalti JenssonEinar Hjalti Jensson (2312) er efstur međ fullt hús á Skákţingi Garđbćjar en fjórđa umferđ fór fram sl. fimmtudag. Einar vann Bjarnstein Ţórsson (1335). Kjartan Maack (2079) er annar međ 3 vinninga eftir sigur á Páli Sigurđssyni (1983). Bjarnsteinn er ţriđji međ 2,5 vinning. Sem fyrr er nokkuđ um óvćnt úrslit en Ingvar Egill Vignisson (1528) gerđi jafntefli viđ Omar Salama (2277).

Úrslit 4. umferđar í a-flokki, má finna hér. Stöđu mótsins má finna hér. Pörun 5. umferđar, sem fram fer á fimmtudagskvöld má finna hér.

Óskar Víkingur Davíđsson (1000) er efstur í b-flokki međ fullt hús.  B-flokkinn má nálgast á Chess-Results.

 

 

 

 

 

 


Vignir Vatnar tapađi fyrir Rússa í gćr - mćtir ekki Rússa í dag

Vignir Vatnar ađ teflaVignir Vatnar Stefánsson (1595) tapađi fyrir Rússanum Nikita Samsonov (1849) í níundu umferđ HM ungmenna sem fram fóri í Maribor í Slóveníu gćr. Vignir hefur 5 vinninga og er í 54.-85. sćti.

Í dag ber ţađ til tíđinda ađ Vignir mćtir ekki Rússa en hann teflir viđ Frakkann Albert Tomasi (1759) í 10. og nćstsíđustu umferđ.

Alls taka 192 skákmenn ţátt í flokki Vignis og er Vignir nr. 91 í stigaröđ keppenda. Honum til ađstođar er Helgi Ólafsson. Tefldar eru 11 umferđir.

 

 


Sprett-inn mótiđ í dag

Í dag, laugardag, verđur haustmót yngri flokka SA háđ í Skákheimilinu. Ţangađ eru allir fćddir 1997 og síđar bođnir velkomnir. Teflt verđur í um meistaratitil skákfélagsins í unglingaflokki. Nánar sundurgreint eru ađ auki 3 titlar í bođi:

Í flokki 11 ára og yngri (fćdd 2001 og síđar)

Í flokki 12-13 ára (fćdd 1999 og 2000)

í flokki 14-15 ára (fćdd 1997 og 1998)

Ađ líkindum verđa tefldar 7 umferđir međ 15 mín. umhugsunartíma. Mótshaldari áskilur sé ţó rétt til ađ breyta fjölda umferđa og umhugsunartíma lítillega ef ţađ hentar betur ţegar fjöldi keppenda liggur fyrir.

Hitt er ţó víst ađ áđur en síđasta umferđ hefst verđa bornar á borđ pizzur í bođi Spretts-inn, sem löngum hefur veriđ okkur skákmönnum innan handar í pizzumálum. Svaladrykkur býđst međ pizzunum og herma heimildir okkar ađ ţćr verđi óvenju ljúffengar ađ ţessu sinni.

Ţátttaka er međ öllu ókeypis og hefst mótiđ kl. 13 laugadaginn 17. nóvember


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8778717

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband