Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2012
21.11.2012 | 11:33
Áskell og Tómas efstir á atskákmóti Akureyrar
Til leiks voru mćttir átta af jólasveinunum 13. Má ţar helsta nefna Lagakrćki, Snjóskefil, Diskasleiki, Ţvađurgaur og Mysugám. Sveinarnir röđuđu sér í hring og tóku nokkur spor á taflborđunum.
Dansinum verđur framhaldiđ n.k. fimmtudag kl. 20, en ennţá er óljóst um hver ber sigur úr býtum, enda vandi um slíkt ađ spá.
20.11.2012 | 21:00
Stefán međ fullt hús á hrađkvöldi Hellis - Björgvin vann happadrćttiđ
Ţađ var vel mćtt á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 19. nóvember og ţađ nokkuđ vel skipađ. Stefán Bergsson sigrađi örugglega međ 7 vinninga í jafn mörgum skákum og var meir ađ segja búinn ađ tryggja sér sigurinn fyrir síđustu umferđ. Jöfn í öđru og ţriđja sćti voru Gunnar Björnsson og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir međ 5 vinninga.
Stefán Bergsson fékk svo ađ draga í happdrćttinu og kórónađi ţá frammistöđuna međ ţví ađ draga Björgvin Kristbergsson sem rak upp slíkt siguröskur ađ ţađ heyrđist langleiđina út á götu.
Nćsta skákkvöld í Hellisheimilinu verđur nćst komandi mánudagskvöld 26. nóvember kl. 20. Ţá verđur hrađkvöld.
Röđ Nafn Vinningar M-Buch. Buch. Progr. 1 Stefán Bergsson, 7 21.5 30.5 28.0 2-3 Gunnar Björnsson, 5 21.0 31.0 19.5 Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, 5 18.5 26.0 21.0 4-5 Örn Leó Jóhannsson, 4.5 21.0 31.0 19.0 Páll Andrason, 4.5 17.5 24.5 18.0 6-10 Jón Úlfljótsson, 4 19.5 29.0 18.0 Elsa María Kristínardóttir, 4 19.5 28.5 17.0 Jon Olav Fivelstad, 4 19.0 28.5 19.0 Kristinn Sćvaldsson, 4 18.0 28.0 15.5 Hermann Ragnarsson, 4 16.5 23.0 16.0 11-12 Vigfús Ó. Vigfússon, 3.5 17.0 24.0 12.0 Bjarni Guđmundsson, 3.5 16.0 22.0 11.5 13-18 Gunnar Nikulásson, 3 18.5 25.5 14.0 Kristófer Ómarsson, 3 18.0 25.0 11.5 Finnur Kr. Finnsson, 3 17.5 24.5 11.0 Andri Steinn Hilmarsson, 3 16.5 21.5 13.0 Björgvin Kristbergsson, 3 16.5 21.0 13.0 Erik Daníel Jóhannesson, 3 15.0 20.5 9.5 19-20 Pétur Jóhannesson, 2.5 15.5 20.0 6.5 Jóhannes Guđmundsson, 2.5 15.0 19.5 8.0 21 Sindri Snćr Kristófersson, 1 13.5 20.5 7.0
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2012 | 20:01
Guđfinnur hrókur dagsins í fimmta sinn
Ţađ mćttu tuttugu og sex heiđursmenn til leiks í Ásgarđi í dag. Guđfinnur R Kjartansson varđ hrókur dagsins í fimmta sinn á ţessu hausti. Guđfinnur tapađi ađeins einni skák,fékk 9 vinninga af 10 mögulegum.Sá sem náđi ađ vinna Guđfinn í dag var höfđinginn Magnús V. Pétursson og sannađi enn einu sinni ađ ţađ getur enginn bókađ sjálfsagđan vinning á hann.
"Maggi er sterkur" Eins og hann segir stundum sjálfur og sannađi í dag ađ ţađ er rétt, ţví ađ mađur ţarf ađ búa yfir góđum styrkleika til ţess ađ ná skák af Guđfinni. Öđru sćtinu náđi Ari Stefánsson međ 8 vinninga. Ari kemur sterkur inn ţrátt fyrir veikindi sem hann er ađ ná sér af. Í ţriđja sćti varđ Sigurđur Kristjánsson međ 7 vinninga.
Nćsta ţriđjudag verđur Haustmót haldiđ. Ţá verđa tefldar níu umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.
Allir heiđursmenn hjartanlega velkomnir til leiks.
Mótiđ byrjar kl. 13.00 og er búiđ uppúr 16.30.
Á haustmótinu er teflt um bikar og fullt af verđlaunapeningum.
Jóhann Örn Sigurjónsson vann Haustmótiđ á síđasta ári.
Nánari úrslit dagsins:
1 Guđfinnur R Kjartansson 9 vinninga
2 Ari Stefánsson 8
3 Sigurđur Kristjánsson 7
4-5 Ţorsteinn K Guđlaugsson 6.5
Stefán Ţormar 6.5
6 Kristján Guđmundsson 6
7-10 Magnús V Pétursson 5.5
Jón Víglundsson 5.5
Jón Steinţórsson 5.5
Finnur Kr Finnsson 5.5
11-14 Haraldur Axel 5
Birgir Sigurđsson 5
Hermann Hjartarson 5
Jónas Ástráđsson 5
15-18 Gísli Sigurhansson 4.5
Óli Árni 4.5
Garđar Guđmundsson 4.5
Bragi G Bjarnarson 4.5
Nćstu átta fengu ađeins fćrri vinninga ađ ţessu sinni.
19.11.2012 | 18:00
HM kvenna: Og ţá eru eftir átta...
Ţriđju umferđ HM kvenna lauk í dag í Khanty-Mansiysk. Á ýmsu hefur gengiđ á mótinu en 3 stigahćstu keppendurnir féllu allar út í 2. umferđ ţar á međal heimsmeistarinn Hou Yifan. Ţađ verđur ţví nýr heimsmeistari krýndur. Rússnesku Kosintseva-systurnar og Ólympíumeistararnir lentu saman í 3. umferđ og ţar hafđi Nadezhda betur. Kínverjar er eina ţjóđin sem á meira en einn fulltrúa eftir en ţćr eru 3. Fjórđa umferđ (8 manna úrslit) hefst á morgun.
Round 3 Match 01 | |
Socko, Monika (POL) | 0 |
Stefanova, Antoaneta (BUL) | 2 |
Round 3 Match 02 | |
Ju, Wenjun (CHN) | 2˝ |
Zhukova, Natalia (UKR) | 1˝ |
Round 3 Match 03 | |
Ushenina, Anna (UKR) | 1˝ |
Pogonina, Natalija (RUS) | ˝ |
Round 3 Match 04 | |
Muzychuk, Mariya (UKR) | ˝ |
Zhao, Xue (CHN) | 1˝ |
Round 3 Match 05 | |
Javakhishvili, Lela (GEO) | ˝ |
Harika, Dronavalli (IND) | 1˝ |
Round 3 Match 06 | |
Kosintseva, Tatiana (RUS) | 2˝ |
Kosintseva, Nadezhda (RUS) | 3˝ |
Round 3 Match 07 | |
Huang, Qian (CHN) | 2˝ |
Krush, Irina (USA) | 1˝ |
Round 3 Match 08 | |
Galliamova, Alisa (RUS) | 0 |
Sebag, Marie (FRA) | 2 |
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 9)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
19.11.2012 | 17:43
Íslandsmót unglingasveita fer fram á laugardag
Mótiđ hefst kl. 13 og stendur líklega fram til 17. Umhugsunartími á mann eru 15 mínútur.
Mótiđ er liđakeppni taflfélaga og eru 4 í hverju liđi auk varamanna.
Reglugerđ mótsins má finna međ ţví ađ smella hér.
http://www.skaksamband.is/?c=webpage&id=249
Ţátttökurétt hafa öll taflfélög sem og/eđa íţrótta/hérađssambönd svo framarlega ađ ekki er taflfélag á sama svćđi.
Skráning fer fram í tölvupósti til félagsins: tg(hjá)tgchessclub.com
Benda ber sérstaklega á
- ađ sameinuđ liđ geta ekki orđiđ Íslandsmeistarar
- hverju liđi skal fylgja liđsstjóri sem sér um liđiđ og ađ fylla út öll úrslit í mótinu. Hver liđsstjóri skal ekki stýra meira en 2 liđum
- Ţátttökugjöld eru 3000 kr. á hvert liđ.
Íslandsmeistarar 2011 eru Skákdeild Fjölnis.
Sjá má öll úrslit á mótinu 2011 međ ţví ađ smella á hlekkinn hér fyrir aftan.http://chess-results.com/tnr60197.aspx?lan=1
19.11.2012 | 10:23
Skákmaraţon í ţágu Barnaspítala Hringsins


Mörg efnilegustu skákbörn og ungmenni landsins munu taka ţátt í maraţoninu. Öllum sem vilja er bođiđ ađ spreyta sig gegn börnunum og leggja góđu málefni liđ međ frjálsum framlögum.

Á síđasta ári söfnuđu skákkrakkarnir nćstum 2 milljónum króna fyrir Rauđa krossinn og rann söfnunarféđ óskipt til sveltandi barna í Sómalíu.
19.11.2012 | 07:00
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 19. nóvember nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Spil og leikir | Breytt 17.11.2012 kl. 13:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2012 | 22:38
Davíđ Kjartansson og Arnar Gunnarsson tefla til úrslita í Atskákmóti Íslands 2012


Mótiđ heppnađist afar vel ţrátt fyrir ađ fćra hafi ţurft
mótiđ međ stuttum fyrirvara.
Sérstakir ţakkir fá Páll Sigurđsson skákdómari, Helgi Árnason skólastjóri Rimaskóla og Gúmmívinnustofan Skipholti sem var ađalstyrktarađili mótsins.
Hćgt er ađ nálgast skákirnar hér ađ neđan (Bćđi úrslitakeppnin og forkeppnin (2 efstu borđ)):
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Ţúsund martrađir Walters Browne

Rovinj/Zagreb 1970
Browne - Fischer
Hér blasir viđ ađ yfirvalda" h1-reitinn og leika 88. Hh7..." en ég vildi vinna ţetta međ stćl," skrifar Browne og lék 88. c7? sem Fischer svarađi međ 88. .... Rd7! Nú kom 89. Kc6? Enn var vinningsvon međ 89. Hh7. Fischer bjargađi sér međ: 89. ... h1(D)! 90. Bxh1 Re5+ 91. Kb6 Bc5+! og eftir 92. Kxc5 Rxf7 fćr hvítur fćr ekki lengur unniđ. Jafntefli eftir 98 leiki" og ... ţúsund martrađir ţar á eftir."
Ef undan er skiliđ atvik sem átti sér stađ međan á skák hans viđ Jóhann Hjartarson stóđ á Opna New York-mótinu 1984 voru samskipti Browne viđ íslenska skákmenn yfirleitt góđ. Eftir keppni úrvalsliđa Norđurlanda og Bandaríkjanna í Reykjavík veturinn 1986 varđ hann viđ áskorun um ađ halda rćđu og ţar sagđi hann m.a. ađ í einni lítilli hrađskák fćri fram meiri hugsun en í bandarísku ruđningsliđi yfir heilt keppnistímabil.
Ţađ var óvenjuleg reynsla ađ tefla viđ Walter Browne; ţegar spennan magnađist hristist hann og skalf eins og hrísla í vindi. Á hinu glćsilega Reykjavíkurskákmótinu 1978 var tekiđ upp nýtt tímafyrirkomulag, 1 ˝ klst. á 30 leiki og 1 klst. á nćstu 20 leiki. Teflt er nú mest um tímahrak," orti Benoný. Browne vann mótiđ og varđ á undan Bent Larsen, Friđriki, Hort, Miles og Polugajevskí og fleiri góđum mönnum. Í 1. umferđ vann Browne sigur á Lev Polugajevskí eftir mikinn bćgslagang í tímahraki. Heim kominn skrifađi Polu grein í 64" og kvartađi undan tímafyrirkomulaginu og tók nokkra stađi úr skák sinni viđ Browne sem dćmi um óhentugleika ţess. Spurning um ađlögunarhćfni töldu ađrir. Browne hafđi ekkert fram ađ fćra í byrjun ţessar skákar:
Walter Browne - Lev Polugajevskí
Slavnesk vörn
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c6 5. e3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5 8. Bb3
Sjaldséđur leikur en stórhćttulegur. Algengast er 8. Bd3.
8. ... b4 9. Re2 Bb7 10. O-O Bd6 11. Rf4 O-O 12. He1 c5 13. d5 exd5 14. Rxd5 Hc8 15. e4 c4 16. Rxf6 Dxf6 17. Bg5 Dg6 18. Bc2 Hfe8!
Međ hugmyndinni 19. e5 Bxf3! 20. Bxg6 Bxd1 21. Bf5 Rxe51 22. Bxc8 Hxe1+ 23. Kg1 Bxf3+! og vinnur.
19. Bf4 Bxf4 20. Dxd7 Db6 21. Df5 Bh6 22. e5 g6 23. Dh3 Bg7 24. e6 Hxe6 25. Rg5 Hxe1 26. Hxe1
Magnađ sprikl sem á ekki ađ leiđa til neins. Svarta stađan er unnin, 26. .. Da5! sem hótar riddaranum og 27. ...b3 vinnur og einnig 26. ... h5!)
26. ... h6?
Ţessum leik fylgdi mikill hvinur og Polu kipptist upp af stólnum. Hann á best 27. ... Dc6! og á ţá betri stöđu.
27. ... Kxf7 28. Dd7+ Kg8 29. He7! Dd4 30. De6+! Kh8 31. Dxg6 Be4 32. Hxe4
- og Polugajevskí gafst upp.
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 10. nóvember 2012.
Spil og leikir | Breytt 10.11.2012 kl. 09:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2012 | 16:36
Vignir vann í lokaumferđinni
Vignir Vatnar Stefánsson (1595) vann Slóvenann Peter Krzan í 11. og síđustu umferđ HM ungmenna sem lauk í dag í Maribor í Slóveníu. Vignir hlaut 6 vinninga og endađi í 61.-83. sćti (62. á stigum) af 192 skákmönnum.
Alls tóku 192 skákmenn ţátt í flokki Vignis og var Vignir nr. 91 í stigaröđ keppenda. Honum til ađstođar var Helgi Ólafsson. Tefldar voru 11 umferđir.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (10 efstu borđin)
- Chess-Results
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 4
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 129
- Frá upphafi: 8778708
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar