Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2012

Af Riddurum reitađa borđsins

VONARHÖFN.jpgReglubundir skákfundir Riddarsns, skákklúbbs eldri borgara á Stór-Hafnarfjarđarsvćđinu,  eru jafnan líflegir, velsóttir og lukkađir.  Hinir vígreifu riddarar, kenndir viđ Bjarna Riddara, hittast ţar alla miđvikudaga áriđ um hring til ađ tefla sér til ánćgju og yndisauka,  lika fyrir félagsskapinn, međan aldurinn fćrist enn frekar yfir ţá og ađra samferđamenn í tíma og rúmi, ţví skák er ţeirra líf og yndi.

Reyndar er ţađ ekki tekiđ út međ sćldinni ađ tefla skák. SHer á sigurbraut..jpgŢađ útheimtir heilmikiđ álag  bćđi andlegt og líkamlegt ađ sitja ađ tafli og rembast viđ (ađ ţegja)  ađ leggja einn andstćđing á fćtur öđrum ađ velli í heila 4 tíma, en tefldar eru 11 umferđir -10 mínútna skákir. Heilabrot eru ţó sögđ af hinu góđa og vera úrvals forvörn gegn ótímabćrum elliglöpum sem bćtir mjög úr skák og réttlćtir tímaeyđsluna ţví skákáráttupersónuleikastreituröskunarbakterían er ansi lífseig, sumir segja ólćknanleg.    

Úrslit af vikulegum innanfélagsmótum eru kannski ekki neitt sérstakt fréttaefni  á landsvísu á vef SÍ enda ţau birt á heimasíđu klúbbanna fyrir áhugasama. Ađ ţessu sinni  fylgir ţó síđasta mótstafla Riddarans frá vikunni sem leiđ međ til fróđleiks fyrir fréttaţyrsta ásamt myndum af helstu ţátttakendum úr ţví ađ skríbentinn er sestur viđ lyklaborđiđ á annađ borđ.

Eins og sjá má er ţar mikiđ mannval á ferđinni, dulúđlegir dánumenn, sem ekki láta sér allt fyrir brjósti brenna ţegar ađ ţví kemur ađ leggja skáknet sín og gildrur fyrir íbyggna mótherja sína eđa forđast gagnsóknir ţeirra, fórnir og brellur.  Á ţessu hausti hefur hinn eitilharđi Ingimar Halldórsson af Skaganum veriđ einna sigursćlastur unniđ 5 mót, Guđfinnur R. Kjartansson 4, Páll G. Jónsson, Ingimar Jónsson, Jóhann Örn Sigurjónsson,  Friđgeir Hólm hafa allir unniđ sitt mótiđ hver til tilbreytingar, sem og Sigurđur Herlufsen og Jón Ţ. Ţór síđla sumars. Ađrir eru sjaldan langt undan.  
Grimzo   SkákSegliđ.jpgRiddarinn stendur auk „Skákmóts kynslóđanna", sem nýlokiđ er, fyrir tveimur mótaröđum yfir veturinn „SkákSeglinu" og „SkákHörpunni" báđum til minningar um fallna félaga. Hin fyrri hefst á miđvikudaginn kemur  ţar sem 3 bestu mót hvers keppanda af 4 telja til stiga.  Mótiđ er helgađ minningu Gríms Ársćlssonar, skákmanns og trillukarls.  Ţađ er jafnan  á dagskrá í nóvember ár hvert, sem er fćđingar- og dánarmánuđur hins láta heiđursmanns. SkákHarpan er helguđ minningu Fjölnis Stefánssonar, tónskálds og er tefld í mars.  Grímur heitinn var einn af frumherjum ađ stofnun Riddarans fyrir 14 árum og formađur klúbbsins frá fyrstu tíđ til hinsta dags 2008.   Útbúinn var einkar fallegur farandgripur "SkákSegliđ" sem um er keppt og tileinkađur er  minningu hans eđa Mr."Grímzó",  eins og hann var stundum kallađur í góđra vina hópi.

Ţeir sem vilja leggja leiđ sína í Vonarhöfn, skáksalinn góđa í Strandbergi, Safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, í von um vinning, eru ađ sjálfsögđu bođnir velkomnir. Ţar er jafnan heitt kaffi á könninni til ađ hressa sig á og bćta hugarflugiđ  milli átakaskáka ţví jafnteflistaflmennska á ţar ekki upp á pallborđiđ. Ţađ ađ reyna ađ fiska í gruggugu vatni til vinnings eđa patts er ţó jafnan látiđ óátaliđ. Sjáumst og kljáumst.

www.riddarinn.net /ESE 5.11.12


Skákćfingar T.R. á fullri ferđ!

Ćfing TR 06Ţrátt fyrir vonskuveđur á laugardaginn var, 3. nóvember, mćtti hátt á fjórđa tug barna og unglinga á skákćfingu í félagsheimili T.R. Ađ ţessu sinni var sameiginleg ćfing hjá afrekshóp T.R. og yngri hópnum. Ţađ var skemmtilegt tćkifćri fyrir ţau yngri ađ reyna sig á móti eldri og reyndari skákkrökkunum. Salurinn er um ţessar mundir upprađađur fyrir Vetrarmót öđlinga, ţannig ađ krakkarnir tefldu viđ kjörađstćđur. 

Skákćfingar fyrir stelpur og konur á öllum aldri eru kl. Ćfing TR 0212.30 til 13.45 og er ţátttakan ţar ađ glćđast eftir rólega byrjun í haust. Umsjón međ ţeim ćfingum hefur Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir. Skákćfingarnar fyrir börn og unglinga fćdd 1997 og síđar eru svo kl. 14-16. Ţađ eru tveir hópar sem ćfa samhliđa, annars vegar afrekshópur T.R. sem Dađi Ómarsson ţjálfar, en hann er bćđi Skákmeistari T.R. 2012 og Hrađskákmeistari T.R. 2012. Umsjón međ yngri flokknum hefur svo Torfi Leósson, margreyndur skákţjálfari T.R.-inga. 

Á skákćfingunum er skákţjálfun og taflmennsku blandađ saman. Á hverri ćfingu er bođiđ upp á hressingu, sem krökkunum finnst vera ómissandi! Ţátttakendur á skákćfingum Taflfélags Reykjavíkur koma úr öllum hverfum Reykjavíkurborgar svo og úr Kópavogi, Garđabć og Hafnarfirđi. Sjá nánar um skákćfingar T.R. og mót á vegum félagsins á heimasíđu T.R. www.taflfelag.is

Pistill: Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.

Myndir frá Laugardagsćfingu T.R. 3. nóv.Björn Jónsson  

Myndaalbúm


Róbert Harđarson efstur á Nóvemberskákmótinu í VIN

afmćalismót ravens 2012 009Á međan Guđirnir grétu ákaft, sveif andi Caissu í húsnćđi VINJAR. Nóvemberskákmótiđ í VIN var haldiđ til heiđurs Hrafni Jökulssyni sem varđ fjörtíu og sjö ára fyrsta nóvember sl. Ţórdís forstöđufrú VINJAR fékk ţađ hlutverk ađ leika fyrsta leik mótsins, í öllum tilvikum segir keppandinn sem hefur hvítt viđkomandi hvađ hann vilji leika í fyrsta leik, en nú fékk Ţórdís alfariđ ađ ráđa fyrsta leik mótsins, hún lék 1.Rf3 sem dugđi vel til jafnteflis í viđureign Hrafns og Róberts.

Ţórdís átti einnig frábćran leik er kom ađ veisluborđi VINJAR í hálfleikafmćalismót ravens 2012 029 mótsins, ţótti ţađ einkar glćsilegt í dag. Heiđursgesturinn Hrafn náđi bronsinu og lék síđasta leik mótsins er hann afhenti sigurvegarum afmćlisbikarinn. Skák og mótsstjórn var í öruggum höndum Róberts Lagermans. Lokastađa mótsins er hér fyrir neđan.

  1   Róbert Harđarson                     5.5      
  2   Birgir Berndsen                      5        
  3   Hrafn Jökulsson                      4.5      
  4   Ásgeir Sigurđsson                    4        
5-6   Ađalsteinn Thorarensen               3.5      
      Hjálmar Sigurvaldason                3.5       
7-10  Grímur Daníelsson                    3              
      Haukur Halldórsson                   3        
      Ingi Tandri Traustason               3              
      Jón Gauti Magnússon                  3         
11    Hörđur Jónasson                      2        
12-13 Viđar Eiríksson                      1              
      Ađalgeir Jóhannsson                  1         
14    Gunnar Gestsson                      0        

Myndaalbúm (RL og RH)


Atskákmót Íslands 2012 - Minningarmót um Sturlu Pétursson

Sturla PéturssonAtskákmót Íslands 2012 - Minningarmót um Sturlu Pétursson

Verđur haldiđ daganna 16.-18. nóvember n.k

Mótiđ verđur  í senn minningarmót um Sturlu Pétursson skákmeistara.

Stađsetning Hlađan Gufunesbć Gufunesvegi 112 Reykjavík (sjá á korti)

http://ja.is/kort/#q=index_id%3A1488810&x=363331&y=407608&z=9

Tímamörk eru 25 mín á skák

Ţátttökugjald er 1.000 krónur fyrir 16 ára og yngri, 2.000 krónur fyrir 16 ára og eldri

Fyrirkomulag verđur međ sama sniđi og í fyrra. Fyrst verđa tefldar 7 umferđir. Fjórir efstu tefla síđan í undanúrslitum tvćr skákir međ sitthvorn litinn.

Verđlaun

1.      100.000

2.      50.000

3.      25.000

4.      25.000

Einnig verđa veittir bikarar fyrir bestan árangur unglinga, kvenna og öldunga. 

Ađalstyrkarađli mótsins er Gúmmívinnustofan Skipholti

Sigurvegari mótsins hlýtur nafnbótina Atskákmeistari Íslands.

 

Dagskrá mótsins

Föstudag 16.11

19:30 - 22:30 1-3 umferđ

Laugardagur 17.11

13:00 -16:30 4-7 umferđ

Sunnudagur 18.11

13:00 - 15:00 Undanúrslit

Stefnt er ađ ţví ađ úrslitaeinvígiđ fari fram í beinni útsendingu á RÚV

Hćgt er ađ skrá sig á https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?formkey=dHJyRG4zZXdmdWxZa0ZJMTJuSU5zaUE6MQ

Hćgt er ađ sjá skráđa keppendur hérna

https://docs.google.com/spreadsheet/ccc?key=0AiyZI3bNVvoCdHJyRG4zZXdmdWxZa0ZJMTJuSU5zaUE#gid=0


TORG - skákmótiđ 2012 verđur í Foldaskóla á laugardaginn

TORG-mót FjölnisSkákdeild Fjölnis heldur hiđ árlega TORG - skákmót nćsta laugardag, 10. nóvember og verđur mótiđ ađ ţessu sinni haldiđ í Foldaskóla í Grafarvogi.

TORG-mótiđ stendur frá kl. 11:00 - 13:00 og lýkur međ veglegri verđlaunaafhendingu. Fyrirtćkin á Torginu í Hverafold gefa yfir 20 góđa vinninga og verslunin NETTÓ býđur öllum ţátttakendum upp á ókeypis veitingar og gefur ţrjá glćsilega verđlaunabikara.TORG-mót Fjölnis

Heiđurđsgestur TORG-mótsins 2012 verđur sjálfur Íslandsmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson og mun hann leika fyrsta leikinn.

Tefldar verđa sex umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. TORG-skákmót Fjölnis eru bráđskemmtileg skákmót ćtluđ öllum grunnskólanemendum og tilvaliđ fyrir nemendur sem TORG-mót Fjölnisnotiđ hafa kennslu í skólum t.d. á vegum Skákakademíu Reykjavíkur. Flestir af öflugustu skákrökkum landsins hafa í gegnum árin fjölmennt á Torg- skákmót Fjölnis. Mótiđ hefst eins og áđur segir kl. 11.00 en ţátttakendur eru beđnir um ađ mćta fimmtán mínútum fyrr til skráningar.


Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) fer fram á föstudag og laugardag

Skáksamband Íslands

Unglingameistaramót Íslands 2012 fer fram í Faxafeni 12, Reykjavík dagana 9.- 10. nóvember nk.  Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri.

 

Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2012" og í verđlaun farseđil - ađ hámarki kr. 50.000.-  á skákmót erlendis.  Farseđilinn gildir í eitt ár.

Mótiđ átti ađ fara fram síđustu helgi en var frestađ vegna veđurs. Ţeir sem skráđu sig fyrir helgina ţurfa ekki ađ endurskrá sig.    

Umferđatafla:             

Föstudagur 9. nóv.:

kl. 20.00                                  4 atskákir


Laugardagur 10. nóv.:

kl. 17.00                                  3 atskákir

Ađ móti loknu verđur verđlaunaafhending og lokahóf.

Tímamörk:                   25 mín + 10 sek. viđbótartími á hvern leik     

Ţátttökugjöld:             kr. 2.000.-

Skráning: http://www.skak.is og skaksamband@skaksamband.is.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér.  


Íslandsmót 15 ára og yngri fer fram á laugardag og sunnudag

Skákţing Íslands 2012 -  drengja-og telpnameistaramót (15 ára og yngri)

Skákţing Íslands 2012 -   pilta-og stúlknameistaramót (13 ára og yngri)                                                          

Skáksamband Íslands

Keppni á Skákţingi Íslands 2012 - 15 ára og yngri (fćdd 1997 og síđar) og 13 ára og yngri (fćdd 1999 og síđar) verđur haldiđ í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur dagana 10. og 11. nóvember nk.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir keppanda.  Teflt verđur í einum flokk.

Mótiđ átti ađ fara fram síđustu helgi en var frestađ vegna veđurs. Ţeir sem skráđu sig fyrir helgina ţurfa ekki ađ endurskrá sig.  

Skákstađur: Faxafen 12, Reykjavík

Umferđartaflan:

Laugardagur 10. nóvember      

  • kl. 13.30                      1. umferđ
  • kl. 14.30                      2. umferđ
  • kl. 15.30                      3. umferđ
  • kl. 16.30                      4. umferđ
  • kl. 17.30                      5. umferđ

Sunnudagur 11. nóvember       

  • kl. 11.00                      6. umferđ
  • kl. 12.00                      7. umferđ
  • kl. 13.00                      8. umferđ
  • kl. 14.00                      9. umferđ

                                               

Ţetta eru áćtlađar tímasetningar, en hver ný umferđ hefst ađ ţeirri fyrri lokinni.

Ađ ţví loknu verđlaunaafhending og mótsslit.

Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)

Verđlaun:  Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki.

Skráning: http://www.skak.is og skaksamband@skaksamband.is.  Fyrri skráning

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér


Nóvemberhrađskákmót hjá VIN hefst kl.13 í dag

VinNóvemberhrađskákmótiđ verđur haldiđ í VIN, Hverfisgötu 47, á morgun mánudag kl. 13.00.

Tefldar verđa sex umferđir og umhugsunartími sjö mínútur á keppenda.

Bođiđ verđur upp á óvćntar uppákomur, heiđursgest, glćsilega vinninga og hiđ margrómađa VINJAR-veisluborđ í hálfleik. Mótstjórn og skákstjórn verđur í höndum Róberts Lagerman,  Allir hjartanlega velkomnir.


Atskákmeistaramót Reykjavíkur fer fram í kvöld

Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hellis fer fram mánudaginn 5. nóvember, ţ.e. viku fyrr en áćtlađ var skv. dagskrá.  Mótiđ fer fram í félagsheimili Hellis, Álfabakka 14a í Mjódd. Tefldar verđa 6 umferđir međ Svissnesku-kerfi og hefur hvor keppandi 15 mínútur á skák. Mótiđ hefst kl. 19:30.

Verđi tveir jafnir í baráttunni um annanhvorn titilinn verđur teflt tveggja skáka hrađskákeinvígi. Verđi jafnt ađ ţví loknu verđur tefldur hrađskákbráđabaniVerđi fleiri en tveir jafnir verđur tefld einföld umferđ, hrađskák. Verđi enn jafnt, ţá bráđabani.  

Núverandi atskákmeistari Reykjavíkur er Einar Hjalti Jensson og atskákmeistari Hellis er Hjörvar Steinn Grétarsson.

Verđlaun:

1. 15.000

2. 7.500 

3. 4.000

 Ţátttökugjöld:

16 ára og eldri: 1000 kr

15 ára og yngri: 500


Skákbćkur frá Krakkaskák

skak_forsida2-03.jpgKrakkaskák.is hefur gefiđ út vinnubók sem er sú fyrsta í seríunni: Gulur,Rauđur,Grćnn og Blár og inniheldur ćfingar í skák. Bókin er hugsuđ til notkunar í skákkennslustund međ skákkennara. Skákkennarinn getur látiđ börnin vinna verkefnin saman í fámennum hópi eđa kosiđ ađ vinna međ öllum hópnum samtímis.

Hvernig kennarinn kýs ađ nota bókina er algerlega undir honum sjálfum komiđ.  Nemandinn ţarf ekki ađ skrifa neinn texta, heldur ađeins merkja viđ satt eđa ósatt? Bókin inniheldur fullyrđingar sem eru sannar eđa ósannar um mikilvćg skákatriđi. Ţađ eru fullt af stöđumyndum og ćfingar sem eru góđar fyrir byrjendur. 

Í stórum blönduđum krakkahóp ţar sem skilningur og geta er mjög misjöfn er oft erfitt ađ gera ćfingar sem ţjóna öllum hópnum og ganga úr skugga um ađ allir hafi skiliđ allt. Ţarna hefur kennarinn líka tćkifćri á ađ koma krökkum í hópa til ađ vinna misjöfn verkefni og börnin ekki óvön ađ vinna svipuđ verkefni í skólanum. 

Ţessi bók leysir marga aukasnúninga eins og ljósritun og margt annađ. Bókin kostar einungis 450 kr.stk. og er til eignar fyrir nemandann hvort sem hann fer međ hana heim eftir hverja ćfingu eđa kennarinn geymir bókina sem ég mćli frekar međ ađ gera ţar til hann hefur klárađ bókina. Hún er í A5 stćrđ og telst fremur til bćklings en bókar ţví blađsíđufjöldi er einungis 16 síđur. 

Ţessi Gula bók er um hreyfanleika og getu mannanna ásamt taflborđinu. Hún styđst viđ ţá kennslu sem er trúlega dćmigerđ ungum byrjendum sem eru á 1.stigi skáklistarinnar.

Rauđa bókin mun svo vera sniđin fyrir ţá sem eru komnir á 2.stig skáklistarinnar og ţannig mun ţađ halda áfram ef nćgileg eftirsókn verđur eftir fleiri bókum.  Guli bćklingurinn verđur tilbúin úr prentun í lok vikunnar og ţeir sem hafa áhuga á ađ panta bćkling er bent á ađ senda Siguringa Sigurjónssyni tölvupóst í netfangiđ krakkaskak@krakkaskak.is.  


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 8778744

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband