Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2011
18.8.2011 | 07:00
Borgarskákmótiđ fer fram í dag

Einnig er hćgt ađ skrá sig í í síma 866 0116 (Vigfús) og 862 6290 (Sigurlaug). Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţetta er í 26. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Í fyrra sigrađi Guđmundur Gíslason, sem ţá tefldi fyrir Tapas barinn.
Verđlaun:
- 15.000 kr.
- 10.000 kr.
- 5.000 kr.
Spil og leikir | Breytt 13.8.2011 kl. 00:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2011 | 01:00
Smáţjóđaleikar og skákdómaranámskeiđ í Fćreyjum - pistill frá Róberti
Nú standa yfir smáţjóđaleikar og málţing á vegum FIDE, fyrir framtíđarskákdómara í Klaksvík í Fćreyjum. Smáţjóđaleikar eru nú haldnir í annađ skiptiđ, fyrsta skiptiđ sem haldiđ var í Andorra í fyrra, urđu Fćreyingar urđu meistarar, og eru ţeir nú gestgjafar. Skilyrđi fyrir ţátttöku eru ađ hver ţjóđ telji ekki fleiri en tvćr milljónir íbúa.
Tíu ţjóđir eru mćttar til leiks, og svona fyrirfram er búist viđ ađ Lúxemborg og Fćreyjar berjist um titilinn ár, enda báđar ţjóđir međ ţrjá alţjóđlega meistara innanborđs.
Međfram leikunum, er haldiđ málţing á vegum FIDE, alţjóđa skáksambandsins, fyrir skákdómaraefni framtíđarinnar, en ađ málţingi loknu, gangast ţátttakendur undir dómarapróf, og standist ţeir prófiđ verđa ţeir útnefndir FIDE-dómarar. Yfirumsjón međ ţinginu hefur hinn geđţekki Finni, Mikko Markkula, hann er einnig yfirdómari mótsins. Sjá nánar dómaraţing almennt hér http://arbiters.fide.com/
Skipulag Fćreyinga er alveg til fyrirmyndar og ber Finnbjörn Vang, forseti Fćreyska Skáksambandsins, hitann og ţungann af skipulagningu mótsins., međ miklum sóma. Gestrisni Fćreyinga er ávallt einstök, ţannig ađ í hvert skipti sem ég kem til Fćreyja, finnst mér eins og ég sé kominn heim til mín.
Svo luma fćreyingar alltaf á óvćntum heimsóknum, í fyrra ţegar ég tefldi á minningarmóti vinar míns Heini Olsens, kom Karpov í heimsókn, og nú á föstudaginn er forseti FIDE, Kirsan Ilyumzhinov, vćntanlegur í heimsókn.
Ég bendi áhugasömum á heimasíđu mótsins http://www.faroechess.com/
Ţar sem međal annrs eru beinar útsendingar og úrslit dagsins.
Róbert Lagerman, sem situr málţing skákdómara í Fćreyjum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2011 | 00:21
NM öldunga: Enn fjölgar - 55 skráđir til leiks
Skráđum keppendum á NM öldunga sem fram fer í skákmiđstöđinni, Faxafeni 12, fjölgar jafnt og ţétt. Nú eru 55 keppendur skráđ sig leiks og međal nýrra keppenda má nefna Ólaf Kristjánsson (2173). Ţađ stefnir í langsterkasta NM öldunga hingađ til og metţátttöku en mest hafa 44 skákmenn teflt á mótinu hingađ til.
Skráning fer fram á Chess-Results.
17.8.2011 | 13:07
Skákhátíđ fjölskyldunnar - opiđ hús hjá Akademíunni á menningarmót
Ţađ verđur opiđ hús hjá Skákakademíu Reykjavíkur Tjarnargötu 10a á menningarnótt. Ýmsir skemmtilegir og léttir atburđir fyrir alla skákmenn, skákáhugamenn og fjölskyldur ţeirra. Dagskráin hefst 13:00 og stendur til 21:00.
Međal viđburđa má nefna klukkufjöltefli stórmeistara viđ grunnskólasveit Rimaskóla, Reykjavíkurmótiđ í leifturskák (1 mín. Á hvern keppenda), hrađskákeinvígi Stefáns Kristjánssonar og Nancy Davíđsdóttur, Hrafns Jökulssonar og Ingu Birgis og Guđlaugar Ţorsteinsdóttur og Donika Kolica, sýningu á skákborđi frá einvígi Fischers og Spassky, skákbókasölu, skáksettasölu, kynning á víkingaskák, skákmót Máta, velunnarar Skákakademíunnar heiđrađađir o.fl.
Á međan á hátíđinni stendur verđa spilađar klassískar upptökur međ íslensku skákefni svosem útvarpsţćttir Guđmundar Arnlaugssonar.
Skákţrautakeppni verđur svo í gangi allan daginn og dregiđ úr réttum lausnum í lok dags. Skákbćkur í verđlaun.
Rjúkandi kaffi á bođstólunum og skákmenn hvattir til ađ líta viđ, grípa í tafl og fylgjast međ allri gleđinni.
17.8.2011 | 09:33
Málţing á Skálholti um Lewis taflmennina á föstudaginn kemur

Ţann 19. ágúst nk. verđur haldiđ í Skálholti alţjóđlegt málţing um mögulegan uppruna hinna fornu sögualdartaflmanna frá Ljóđhúsum (Lewis), sem taldir eru međal mestu gersema The British Museum og Skoska Ţjóđminjasafnsins.
Međal rćđumanna verđa fćrustu frćđimenn á ţessu sviđi, ţeir David H. Caldwell og James Robinsson frá bresku söfnunum, sem og Guđmundur G. Ţórarinsson, sem sett hefur fram íslensku kenninguna um uppruna taflmannanna, Kristinn Ólason, rektor í Skálholti, sem rćđir um Skálholt á 12 öld, Ţór Magnússon, fyrrv. Ţjóđminjavörđur, sem flytur erindi um íslenskan útskurđ og skreytilist til forna og Skúli Sćland, sagnfrćđingur, sem rekur sögu Páls Jónssonar, biskups í Skálholti, en ţingiđ er helgađ 800 ára árstíđ hans.
Mikiđ er nú um máliđ og ţingiđ fjallađ bćđi hér heima og eins erlendis, ekki kvađ síst eftir fund Taflmannsins á Siglunesi. Viđtal viđ GGŢ var í BBC í síđustu viku og nú síđast frétt í vefútgáfu NEW YORK TIMES, í gćr: http://artsbeat.blogs.nytimes.com/2011/08/16/theyre-chess-pieces-theyre-old-ok-theyre-from-norway-oh-yeah/#more-221955
Ć fleiri frćđimenn og ađrir hallast nú ađ ţeir geti veriđ íslenskir ađ uppruna, hugsanlega gerđir í Skálholti í lok 12 aldar af Margrétu hinni högu, fyrstu nafnkunnu myndlistarkonu Íslands, og fleira hagleiksfólki undir haldleiđslu Páls Jónssonar, biskup.
Í hádegishléi mun Friđrik Ólafsson, stórmeistari telfa hrađskák međ afsteypum af Lewis taflmönnunum viđ verđugan andstćđing.
Málţingiđ hefst kl. 10 árdegis nk. föstudag, en skráning ţátttökugesta hálf tíma fyrr. Ráđstefnugjald er kr. 4500, sem innifelur morgunkaffi, hádegisverđ og síđdegiskaffi. Bođiđ er upp á Miđaldarkvöldverđ fyrir ţá sem vilja sem og gistingu fyrir ţá sem dvelja lengur gegn vćgu gjaldi.
Ţingiđ er opiđ öllum. Skráning síma 486 8870 eđa á slóđinni: http://www.skalholt.is/2011/05/20/malthing-um-taflmennina-fra-ljodhusum-19-agust-nk/
Ţá sem vantar far austur sendi póst á : ljodhus@gmail.com
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
17.8.2011 | 08:06
Taflfélag Reykjavíkur sigrađi Máta
Viđureignin fór fram í Húsnćđi T.R. viđ Faxafen og varđ frammistađa sveitarmeđlima međ ţessum hćtti:
Mátar (allir tefldu 12 skákir):
- Arnar Ţorsteinsson 8,5
- Pálmi R. Pétursson 5
- Arngrímur Gunnhallsson 2,5
- Ţórleifur Karlsson 2,5
- Tómas Hermannsson 1,5
- Jakob Ţór Kristjánsson 1,5
- Arnar E. Gunnarsson 11,5/12
- Dađi Ómarsson 9/12
- Guđmundur Kjartansson 8/12
- Hrafn Loftsson 7/11
- Snorri G. Bergsson 4/5
- Torfi Leósson 4/6
- Júlíus L. Friđjónsson 4/7
- Bergsteinn Einarsson 3/7
T.R. mćtir nćst Skákfélagi Akureyrar í 8 liđa úrslitum ţar sem efalítiđ hart verđur barist jafnt sem drengilega.
Heimasíđa Hellis16.8.2011 | 20:44
Akureyringar unnu Garđbćinga
Skákfélag Akureyrar dróst á móti Taflfélagi Garđabćjar í 16 liđa úrslitum og var teflt í gćr í húsakynnum Skákakademíunnar. Hart var barist í gćr og viđureignin jöfn framanaf. Eftir 5 umferđir höfđu Garđbćingar eins vinnings forystu, 15,5-14,5, en ţá spýttu Akureyringar í lófa svo um munađi og unnu nćstu ţrjár međ yfirburđum 14-4. Síđan var siglt hćgum byr til hafnar og lauk viđureigninni međ 10 vinninga sigri svellkaldra norđanmanna 41-31.
Árangur Akureyringar (allir tefldu 12 skákir):
- Halldór Brynjar 10
- Stefán Bergsson 8,5
- Gylfi og Jón Ţ. Ţór 8
- Sigurjón 4
- Ţór 2,5
Árangur Garđbćinga:
- Jóhann Helgi Sigurđsson 7/11
- Jóhann H. Ragnarsson 6/12
- Guđlaug Ţorsteinsdóttir 5/11
- Leifur Ingu Vilmundarson 4,5/12
- Björn Jónsson 3/12
- Jón Ţór Bergţórsson 3/6
- Páll Sigurđsson 2,5/8
Í 8 liđa úrslitum mun Skákfélagiđ etja kappi viđ sigurvegara í viđureign Máta og TR sem fer fram í kvöld.
16.8.2011 | 20:00
Áskrift ađ Tímaritinu Skák
Stjórn Skáksambands Íslands hefur til athugunar ţann möguleika ađ endurvekja Tímaritiđ Skák. Hugmyndin er ađ gefa út árstímarit í mars ţar sem fariđ vćri yfir liđiđ ár og fjallađ um helstu viđburđi eins og Reykjavíkurskákmótiđ, Ólympíuskákmótiđ, Skákţing Íslands, Íslandsmót skákfélaga, unglingastarf o.s.frv. Vandađ yrđi til verka í alla stađi ţar sem andi gamla blađsins svifi yfir vötnum. Gengiđ er út frá ţví ađ blađiđ verđi 90-100 bls. í fallegu broti.
Slík útgáfa er mjög dýr og ţví ljóst ađ grundvöllur hennar nćst eingöngu ef áhugi međal skákmanna fyrir ţví ađ kaupa blađiđ er umtalsverđur. Áćtlađ er ađ blađiđ muni kosta um kr. 2.000. Til ađ kanna útgáfugrundvöll fyrir slíku ársriti stendur Skáksambandiđ fyrir könnun međal skákmanna á ţví hvort ţeir muni kaupa slíkt rit.
Ţeir sem eru tilbúnir ađ styđja málefniđ og kaupa Tímaritiđ Skák árlega á 2.000 kr. eru vinsamlegast beđnir ađ skrá sig hér.
Spil og leikir | Breytt 13.8.2011 kl. 00:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.8.2011 | 16:00
Borgarskákmótiđ fer fram á fimmtudag

Einnig er hćgt ađ skrá sig í í síma 866 0116 (Vigfús) og 862 6290 (Sigurlaug). Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţetta er í 26. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Í fyrra sigrađi Guđmundur Gíslason, sem ţá tefldi fyrir Tapas barinn.
Verđlaun:
- 15.000 kr.
- 10.000 kr.
- 5.000 kr.
Spil og leikir | Breytt 13.8.2011 kl. 00:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.8.2011 | 15:01
Skákfélag Íslands sigrađi Skagamenn
Skákfélag Íslands hafđi betur í viđureign sinni viđ Taflfélag Akraness í Hrađskákkeppni taflfélaga en teflt var hugrćnu andrúmslofti í Hellisheimilinu í gćrkvöldi.Strákarnir í Skákfélaginu hlutu 43,5 vinning gegn 28,5 vinningi Skagamanna. Eftir fyrri umferđ, ţegar tefldar höfđu veriđ 36 skákir, var stađan 19,5 - 16,5, SFÍ- mönnum í vil og úrslitin ţví alls óráđin.
Bestum árangri sinna liđa náđu formenn félaganna, Kristján Örn Elíasson međ 9,5 vinning úr 12 skákum og Gunnar Magnússon međ 7,5 vinning einnig úr 12 skákum.
Skákfélagsmönnum barst góđur liđsauki í gćr, ţegar Dagur Kjartansson gekk til liđs viđ félagiđ úr Helli, og langar nýjum félögum hans ađ nota ţetta tćkifćri og bjóđa hann velkominn í félagiđ.
Árangur Skákfélags Íslands:- Kristján Örn Elíasson 9,5 v. af 12
- Páll Snćdal Andrason 9,0 v. af 12
- Guđmundur K. Lee 9,0 v. af 12
- Birkir Karl Sigurđsson 6,5 v. af 11
- Örn Leó Jóhannsson 6,0 v. af 12
- Dagur Kjartansson 3,5 v. af 9
- Eyţór T. Jóhannsson 0,0 v. af 4
Árangur Taflfélags Akraness:
- Gunnar Magnússon 7,5 v. af 12
- Magnús Gíslason 5,5 v. af 12
- Unnar Ţ. Guđmunds 5,5 v. af 12
- Magnús Magnússon 4,5 v. af 12
- Pétur Atli Lárusson 3,0 v. af 12
- Hörđur Garđarsson 2,5 v. af 12
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 0
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 164
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 101
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar