Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2011

Maraţonskákmót til styrktar hungruđum í Sómalíu

Stefán BergssonStefán Bergsson, framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur og ćskulýđsulýđsfulltrúi í stjórn SÍ var í viđtali á Rás 2 í morgun um maraţonsskákmót sem fram fer til styrktar hungruđum í Sómalíu, skák út um allt og gildi skákarinnar fyrir rökhugsun.

Viđtaliđ í heild sinni á Rás 2


EM taflfélaga: Bolvíkingar og Hellismenn taka ţátt

EM taflfélaga 2011Íslandsmeistarar Taflfélags Bolungarvíkur og Taflfélagiđ Hellir taka ţátt í EM taflfélaga sem fram fer í Rogaska Slatina í Slóveníu dagana 24. september - 2. október.   Á heimasíđu mótsins kemur fram ađ sennilega stefnir í metţátttöku en 66 liđ hafa skráđ til leiks.  

Liđ félaganna tveggja skipa (međ fyrirvara um rétta borđaröđ - hér er rađađ eftir  stigum):

Liđ Bolvíkinga:

  1. AM Stefán Kristjánsson (2485)
  2. AM Bragi Ţorfinnsson (2427)
  3. AM Jón Viktor Gunnarsson (2422)
  4. SM Ţröstur Ţórhallsson (2388)
  5. AM Dagur Arngrímsson (2353)
  6. AM Guđmundur Gíslason (2322)

Liđ Hellis:

  1. SM Hannes Hlífar Stefánsson (2546)
  2. FM Hjörvar Steinn Grétarsson (2437)
  3. AM Björn Ţorfinnsson (2412)
  4. FM Sigurbjörn Björnsson (2349)
  5. FM Róbert Lagerman (2325)
  6. Bjarni Jens Kristinsson (2033)
Heimasíđa mótsins

Meistaramót Hellis hefst 22. ágúst - hćkkuđ verđlaun

Meistaramót Hellis 2010 hefst mánudaginn 22. ágúst klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september.   Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Ţar sem Hellir á 20 ára afmćli á árinu eru ađalverđlaun höfđ hćrri en venja hefur veriđ. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.

Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.  Skráning er hafin á heimasíđu Hellis.  Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér.

Teflt er á mánudögum og miđvikudögum og svo er tekin ein ţriđjudagsumferđ í byrjun móts.  Umferđir hefjast kl. 19:30.  Hlé verđur á mótinu ţegar Norđurlandamótiđ grunnskólasveita fer fram í Reykjavík.

Ađalverđlaun:

  1. 50.000
  2. 25.000
  3. 15.000

Upplýsingar um aukaverđlaun koma síđar.

Ţátttökugjöld:

  • Félagsmenn kr. 2.000; ađrir 3.000-
  • Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 1.500; Ađrir 2.000.
  • Allir titilhafar fá frítt í mótiđ


Umferđartafla: 

  • 1. umferđ, mánudaginn, 22. ágúst, kl. 19:30
  • 2. umferđ, ţriđjudaginn, 23. ágúst, kl. 19:30
  • 3. umferđ, miđvikudaginn, 24. ágúst, kl. 19:30
  • 4. umferđ, mánudaginn, 29. ágúst, kl. 19:30
  • 5. umferđ, miđvikudaginn, 31. ágúst, kl. 19:30
  • 6. umferđ, mánudaginn, 5. september, kl. 19:30
  • 7. umferđ, miđvikudaginn, 7. september, kl. 19:30
Heimasíđa Hellis

Henrik og Gunnar töpuđu í fjórđu umferđ

HenrikHenrik Danielsen (2535) tapađi fyrir kínverska stórmeistaranum Xiangzhi Bu (2675) í fjórđu umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag.   Gunnar Finnlaugsson (2072) tapađi fyrir Dananum Bjřrn Mřller Ochsner (2258).  Henrik hefur 3 vinninga en Gunnar hefur 2 vinninga.   Henrik mćtir Finnanum Kari Rauramaa (2217) í fimmtu umferđ sem fram fer á morgun.  Umferđin hefst kl.11 og verđur skák Henriks sýnd beint.

311 skákmenn taka ţátt í ţessu móti og ţar af eru 26 stórmeistarar.  Henrik er nr. 19 í styrkleikaröđ keppenda en Gunnar er nr.  126.


Henrik Danielsen í TV

HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2535) hefur gengiđ til liđs viđ Taflfélag Vestmannaeyja en síđustu ár hefur Henrik veriđ í Haukum en ţar áđur í TV og Hróknum.

Eyjamenn eru til alls líklegir í komandi átökum međ stórmeistarana Henrik og Helga Ólafsson innanborđs.


Skákfélag Vinjar fćr góđan liđsstyrk

Haukur AngantýssonŢrír góđir piltar og öflugir skákmenn hafa gengiđ til liđs viđ Vinjarliđiđ.  Haukur Angantýsson (2290), Jorge Rodriguez Fonseca (2006) og Eymundur Eymundsson (1795).

Alţjóđlegi meistarinn Haukur Angantýsson tók sér hlé frá skákinni í vel á annan áratug en hann var međ öflugri mönnum hér áđur fyrr ţar sem hann var í Taflfélagi Reykjavíkur.   Haukur var Íslandsmeistari í skák áriđ 1976 og tefldi fyrir Íslands hönd á Ólympíuskákmótinu 1970.  Ţađ er mikiđ gleđiefni ađ Haukur sé sestur viđ borđiđ á ný og hann hefur svo sannarlega sýnt ađ ţađ lifir í glćđunum.

Jorge Fonseca hefur teflt međ Haukum undanfarin ár. Jorge hefur veriđ duglegur ađ mćta á mót Vinjargengisins undanfarin misseri og hefur margoft sýnt hve öflugur hann getur veriđ, bćđi á Íslandsmótinu sem og á minni mótum. Hann heldur međ Real Madrid.

Eymundur Eymundsson hefur frá blautu barnsbeini teflt međ Skákfélagi Akureyrar, enda fćddur ogeymundur.jpg uppalinn í ţorpinu. Hann hefur veriđ búsettur í borginni í nokkurn tíma og verđur nú međ Skákfélagi Vinjar sem sendir tvö liđ til leiks í haust, í ţriđju og fjórđu deild. Liđiđ er međ í Íslandsmótinu í fjórđa sinn í vetur og markmiđiđ er, sem fyrr, ađ gera betur frá ári til árs og hefur félagiđ stađiđ viđ ţađ hingađ til. Fimmtíu félagar eru nú skráđir í skákfélagiđ og liđsfélagar fagna komu ţessara öflugu skákmanna og frábćru liđsmanna.


Fjölgar í Bridsfjelaginu

Stefán Freyr GuđmundssonBridsfjelagiđ hefur sótt um ađild af Skáksambands Íslands og verđur ađildarsumsókn félagsins tekin fyrir og vćntanlega samţykkt á nćsta stjórnarfundi SÍ.  Allmargir skákmenn hafa skráđ sig í félagiđ og hafa margir ţeirra eitthvađ átt viđ Bridge auk skákarinnar.  Sterkastir félaga eru ţeir Sigurđur Páll Steindórsson, Sigurđur Sverrisson og Stefán Freyr Guđmundsson, sem er forsvari fyrir félagiđ.

Ţeir sem hafa skráđ sig í félagiđ skv. Keppendaskrá SÍ eru auk Sigurđur Páll Steindórssonofangreinda: Gunnar Björn Helgason, Valgarđur Guđjónsson, Gústaf Steingrímsson, Ragnar Sveinn Magnússon, Gísli Hrafnkelsson, Páll Ţórsson, Sveinn Rúnar Eiríksson og Daníel Már Sigurđsson.  

Bridsfjelagiđ byrjar međ látum en ţađ mćtir Hrađskákmeisturum Hellis í fyrstu umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga. 


Landskeppni viđ Fćreyjar fer fram 6. og 7. ágúst

Sigurđur Dađi kampakáturÁrleg landskeppni viđ Fćreyinga fer fram daganna 6.-7. ágúst nk.  Fyrri umferđin verđur tefld laugardaginn 6. ágúst á Húsavík, í ađstöđu Gođans í sal Framsýnar-stéttarfélags Garđarsbraut 26 og hefst taflmennskan kl 18:00. Síđari umferđin verđur tefld í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri kl 14:00 sunnudaginn 7. ágúst. 
Liđ Íslands verđur skipađ liđsmönnum fra SA, Mátum, SAUST og Gođanum.

Liđ Fćreyinga (óstađfest)

1        John Rřdgaard               2332        2343       
2        Sjúrđur Thorsteinsson    2161        2148        
3        Rógvi E. Nielsen              2103        2112        
4        Wille Olsen                     2060        2061        
5        Herluf Hansen                2031        2049        
6        Jákup á R. Andrease      1898        1969        
7        Arild Rimestad                1818        1728        
8        Andreas Andreasen       1878        1935        
9        Wensil Hřjgaard            1779        1850        
10      Rógvi Olsen                    1715                        
11      Hanus Ingi Hansen        1615    

Liđ Íslands í fyrri umferđ á Húsavík.  (óstađfest)

1.        Sigurđur Dađi Sigfússon             Gođinn
2.        Áskell Örn Kárason                      SA
3.        Halldór Brynjar Halldórsson         SA
4.        Gylfi Ţórhallsson                          SA
5.        Rúnar Sigurpálsson                    Mátar
6.        Sigurđur Arnarson                        SA
7.        Viđar Jónsson                             SAUST
8.        Sigurđur Eiríksson                        SA
9.        Mikael Jóhann Karlsson                SA
10.      Jakob Sćvar Sigurđsson             Gođinn
11.      Smári Sigurđsson                        Gođinn

Sagt verđur nánar frá ţessari landskeppni ţegar nćr dregur.

Heimasíđa Gođans


Chessbase fjallar um Ţormóđ og málţingiđ

FornleifafundurVefsíđan Chessbase fjallar um fornleifafundinn á Ţormóđi (taflmađurinn sem fannst á Siglunesi), og um málţingiđ sem fram fer föstudaginn 19. ágúst í Skálholti.

Greinin á Chessbase


« Fyrri síđa

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 8779209

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband