Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2011

Ţjóđhátíđardagamót Vinjar fer fram á mánudag

nordic-flags.jpgMánudaginn 18. júlí heldur Skákfélag Vinjar  mót og hefst ţađ klukkan 13:00. Norrćnt ţema verđur allsráđandi og verđur haldiđ upp á ţjóđhátiđardag allra Norđurlandanna á einu bretti enda međaltaliđ einhverntíma um ţetta leyti. Ađ ţví tilefni verđur skylda ađ leika skandinavíska leikinn (skandinavísk vörn eđa bara skandínavann) ţ.e. e4 svarađ međ d5 en síđan er frítt fram.

Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og skákstjóri er Ingibjörg Edda Birgisdóttir.

Sćnsk eplakaka verđur bökuđ í tilefni dagsins og framreidd međ vanilluís ásamt ţví sem íslenskt gćđagrćnmeti verđur á bođstólnum ţegar hlé verđur tekiđ á taflmennsku. Vinningar eru klárlega af betri endanum en veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin auk happadrćttisvinninga en vinningaborđiđ verđur kengbogiđ af bókum og tónlist:

Millenium ţríleikurinn eftir Stieg Larson

40 fyrstu bćkurnar um Ísfólkiđ eftir norska Íslandsvininn Margit Sandemo - ađeins einu sinni lesnar -

„Der er sĺ mange söde pi´r", danskur safndiskur úr toppen af poppen seríunni ţar sem m.a. fá finna lag hinnar barmafullu Sabrinu „all of me" og frćndurnir Billy Ocean  og Paul Young eiga ţarna smelli.

Starfssaga Jónasar Kristjánssonar, „Frjáls og óháđur" sem er skyldulesning. Svo er  Póstkortabók Páls Óskars og Oddvars, „Skáldskapur á skákborđi" eftir Guđmund Arnlaugsson og plata íslenska víkingsins međ norska hreiminn,  Eiríks Haukssonar, „Valentine Lost"

Ţjóđhátíđardagar Norđurlanda í austri og vestri:

Noregur 17. maí, Danmörk 5. júni, Svíţjóđ 6. júní, Ísland 17. júní, Grćnland 21. júní, Fćreyjar 29. júlí og Finnland er svo 6. desember.

Allt áhugafólk hjartanlega velkomiđ en Vin er ađ Hverfisgötu 47, síminn er 561-2612 og ţađ er bara ađ mćta tímanlega og skrá sig takk fyrir. Kostar ekki neitt.

 


"Stóri slagur" - sumarmót viđ Selvatn

STÓRI SLAGUR 2011 42Ţann 14. júlí var haldiđ feikimikiđ og fjölmennt skákmót viđ fjallavatniđ fagurblátt á vegum GALLERÝ SKÁKAR og KR í Skákseli viđ Selvatn (viđ Nesjavallaveg ofan Geitháls).  Er ţetta í 5. sinn sem slíkt sumarskákmót er haldiđ ţar međ viđhafnarsniđi og veislukvöldverđi.  Tafliđ hófst kl. 17 og stóđ til miđnćttis. Tefldar voru ţrettán umferđir (hvatskákir) međ 10 mínútna umhugsunartíma.  Keppendur voru 38, flestir af eldri kynslóđinni en einnig nokkrir ungliđar og upprennandi skákmenn úr KR.

Eftir langa og stranga taflmennsku urđu úrslit ţau ađ efstir og jafnir međ 10.5 v. voru ţeir JÓN Ţ. ŢÓR og INGIMAR HALLDÓRSSON.  Jón var örlítiđ hćrri á stigum og telst sigurvegari.  Fast á hćla ţeim fylgdi svo  JÓN G. FRIĐJÓNSSON međ 10 vinninga af 13 mögulegum. Allt gamalkunnir og reyndir skákmenn, sem og ţeir sem eftir fylgdu,  Jóhann Örn Sigurjónsson međ 9.5 v.  og Ingimar Jónsson međ 8.5. Gunnar Gunnarsson og Ţórarinn Sigţórsson luku keppni međ 8 vinninga og má segja ađ Ţórarinn (Tóti Tönn) hafi gert glćsilegt „comeback" ţví hann hefur ekki sinnt skákinni í fjölmörg ár en var STÓRI SLAGUR 2011 38mjög liđtćkur skákmađur fyrir 30 árum og hefur greinilega engu gleymt.

Keppnin var reyndar mjög tvísýn og spennandi á öllum borđum eins og  mótstaflan ber međ sér og logandi spenna í lofti eins og međf. myndalbúm sýnir glögglega.  Gerđur var góđur rómur af mótshaldinu ţrátt fyrir óvćnt og tíđ eigendaskipti á gjörunnum skákum sem settu stórt strik í reikninginn fyrir suma, sem geta engum um kennt nema fljótfćrninni í  sjálfum sér.

Ađalstyrktarađilar mótsins voru LÖGMENN AUSTURSTRĆTI;  ELDHÚS SĆLKERANS; TOPPFISKUR; URĐUR bókaútgáfa og JÓI ÚTHERJI.   Mótstjóri var Einar S. Einarsson og skákstjóri Guđfinnur R. Kjartansson.

Myndaalbúm


Hjörvar međ sinn annan AM-áfanga (uppfćrt)

Hjörvar Steinn Grétarsson


Hjörvar Steinn Grétarsson (2437) náđi sínum öđrum áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitil á móti sem lauk í Suđur-Wales í kvöld.  Hjörvar vann enska skákmanninn Alan Byron (2223) í lokaumferđinn og hlaut 6˝ vinning í 9 skákum og endađi í 3.-7. sćti á mótinu.  Örn Leó Jóhannsson (1889) vann í lokaumferđinni og varđ efstur titillausra skákmanna en hann hlaut 6 vinninga og varđ í 7.-8. sćti.  Hjörvar fékk jafnframt verđlaun fyrir bestan árangur FIDE-meistara. Enski stórmeistarinn Peter Wells (2489) sigrađi á mótinu og kollegi hans Keith Arkell (2432) varđ annar.

Í lokaumferđinni unnu Hjörvar og Örn Leó sinar skákir eins og áđur hefur komiđ fram.  Nökkvi, Guđmundur Kristinn, Birkir og Óskar Long gerđu allir jafntefli.  

Lokastađa íslensku skákmannanna:

  • 3.-6. Hjörvar Steinn Grétarsson 6˝ v.
  • 8.-9. Örn Leó Jóhannsson 6 v.
  • 21.-25. Nökkvi Sverrisson 5 v.
  • 37.-49. Guđmundur Kristinn Lee 4 v.
  • 50.-57. Óskar Long Einarsson og Birkir Karl Sigurđsson 3˝ v.

Ljóst er ađ íslensku skákmennirnir mokuđu inn stigum flestir.  Hjörvar hćkkar um 6 stig fyrir frammistöđu sína.

Um 70 skákmenn tóku ţátt í mótinu og ţar á međal 4 stórmeistarar og 4 alţjóđlegir meistarar.  Hjörvar var fjórđi stigahćsti keppandi mótsins.

Heimasíđa mótsins


Stefán sigrađi á afmćlismóti Tómasar

100 9173Vel á ţriđja tug skákmanna af ýmsum toga gerđi sér ferđ í Skákakademíuna í dag til ađ taka ţátt í Sumarskákmóti Skákakademíunnar. Sumarskákmótiđ stóđ undir nafni og vel ţađ; efstu menn tefldu úti á stétt í glampandi sólskini og hita. Afmćlisbarniđ Tómas Hermannsson sem fyllir fjórđa áratuginn á laugardaginn kemur tefldi allan tímann á fyrsta borđi og fór taplaus í gegnum mótiđ.

Jafnteflin urđu ţó heldur mörg ţannig ađ ekki náđi kappi á verđlaunapall. Hann var hins vegar heiđrađur af Skákakademíunni og honum fćrđ Skákakademíutreyja ađ100 9170 gjöf. Sigurvegari mótsins varđ Stefán Kristjánsson sem sannađi styrk sinn ţrátt fyrir litla taflmennsku undanfariđ. Mikiđ myndi ţađ gleđja skákheim ef Stefán hćfi taflmennsku af fullum krafti og tryggđi sig inn í landsliđ Íslands.

Í öđri sćti varđ Bjarni Hjartarson og bronsiđ fór til Mátans Pálma Péturssonar. Nansý Davíđsdóttir, Gauti Páll Jónsson og Ásta Sóley Júlíusdóttir fengu öll ţrjá vinninga og urđu efst í barnaflokki. Nansý var hćst á stigum og fékk ađ verđlaunum bikar, og bók frá Sögum útgáfa eins og allir verđalaunahafarnir. 

Róbert Lagerman stýrđi mótinu af mikilli festu. 

Myndaalbúm (HJ)

Lokastađan:

 

PlaceName                                       Feder Rtg LocScoreM-Buch,
    
1.Stefán Kristjánsson613,5
2.-3.Bjarni Hjartarsson4,513,5
 Pálmi Pétursson4,513,5
4.-5.Arngrímur Gunnhallsson414,5
 Kristján Örn Elíasson49
6.-11.Ţorvarđur Ólafsson3,516
 Tómas Hermannson3,514,5
 Rúnar Berg3,513
 Bjarni Sćmundsson3,513
 Björn Brynja Björnsdóttir Ţorfinnsson Mist3,512,5
 Gunnar Björnsson3,512,5
12.-16.Stefán Bergsson314,5
 Nansý Davíđsdóttir312
 Birgir Berndssen311,5
 Gauti Páll Jónsson311
 Ásta Sóley Júlíusdóttir310
17.Hrafn Jökulsson2,511
18.-21.Donika Kolica213
 Hjálmar Sigurvaldason211,5
 Elín Nhung211
 Veronika Steinunn Magnúsdóttir210,5
22.Ađalsteinn Thorarensen1,510,5
23.Haukur Halldórsson17,5
24.Alísa Svansdóttir09,5

 

 


Ţjóđhátíđardagamót í Vin á mánudaginn

nordic-flags.jpgMánudaginn 18. júlí heldur Skákfélag Vinjar  mót og hefst ţađ klukkan 13:00. Norrćnt ţema verđur allsráđandi og verđur haldiđ upp á ţjóđhátiđardag allra Norđurlandanna á einu bretti enda međaltaliđ einhverntíma um ţetta leyti. Ađ ţví tilefni verđur skylda ađ leika skandinavíska leikinn (skandinavísk vörn eđa bara skandínavann) ţ.e. e4 svarađ međ d5 en síđan er frítt fram.

Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og skákstjóri er Ingibjörg Edda Birgisdóttir.

Sćnsk eplakaka verđur bökuđ í tilefni dagsins og framreidd međ vanilluís ásamt ţví sem íslenskt gćđagrćnmeti verđur á bođstólnum ţegar hlé verđur tekiđ á taflmennsku. Vinningar eru klárlega af betri endanum en veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin auk happadrćttisvinninga en vinningaborđiđ verđur kengbogiđ af bókum og tónlist:

Millenium ţríleikurinn eftir Stieg Larson

40 fyrstu bćkurnar um Ísfólkiđ eftir norska Íslandsvininn Margit Sandemo - ađeins einu sinni lesnar -

„Der er sĺ mange söde pi´r", danskur safndiskur úr toppen af poppen seríunni ţar sem m.a. fá finna lag hinnar barmafullu Sabrinu „all of me" og frćndurnir Billy Ocean  og Paul Young eiga ţarna smelli.

Starfssaga Jónasar Kristjánssonar, „Frjáls og óháđur" sem er skyldulesning. Svo er  Póstkortabók Páls Óskars og Oddvars, „Skáldskapur á skákborđi" eftir Guđmund Arnlaugsson og plata íslenska víkingsins međ norska hreiminn,  Eiríks Haukssonar, „Valentine Lost"

Ţjóđhátíđardagar Norđurlanda í austri og vestri:

Noregur 17. maí, Danmörk 5. júni, Svíţjóđ 6. júní, Ísland 17. júní, Grćnland 21. júní, Fćreyjar 29. júlí og Finnland er svo 6. desember.

Allt áhugafólk hjartanlega velkomiđ en Vin er ađ Hverfisgötu 47, síminn er 561-2612 og ţađ er bara ađ mćta tímanlega og skrá sig takk fyrir. Kostar ekki neitt.

 


Páll í banastuđi í lokaumferđunum - Baldur í öđru sćti í sínum aldursflokki

PállPáll Sigurđsson (1957) var óstöđvandi í lokaumferđum skákhátíđinnar í Saint Ló og mótiđ var greinilega of stutt fyrir hann en hann vann 3 síđustu skákirnar.  Páll endađi međ 5 vinninga í 9 skákum en hann tefli í opnum flokki.  Baldur Teódór Petersson (1032) og Sóley Lind Pálsdóttir (1194) töpuđu bćđi í lokaumferđinni en ţau tefldum í unglingaflokki.  Baldur hlaut 5 vinninga og endađi í 2. sćti í sínum aldursflokki, 10 ára og yngri, en Sóley hlaut 3 vinninga.  

Páll birtir skák Baldurs í lokaumferđinni á Skákhorninu.  

Páll lćkkar um 11 stig fyrir frammistöđu sína.  Frammistađa Baldurs samsvarar 1649 skákstig og fćr hann vćntanlega forstig fyrir hana. 

Halla Sigurđsdóttir (móđir Baldurs og systir Páls) hefur sent Skák.is myndir sem finna má í myndaalbúmi.

 

 


Hjörvar tapađi fyrir Wells - ţarf sigur í lokaumferđinni til ađ krćkja sér í AM-áfanga

Hjörvar Steinn GrétarssonFIDE-meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2437) tapađi fyrir enska stórmeistaranum Peter Wells (2489) í áttundu og nćstsíđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Suđur-Wales sem fram fór í dag.  Hjörvar hefur 5˝ vinning og er í 6.-10. sćti.  Hann mćtir enska skákmanninum Alan Byron (2223) í lokaumferđinni sem nú er í gangi og ţarf ađ sigra til ađ krćkja sér í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.  Wells hefur 7 vinninga og hefur vinnings forskot á nćstu menn.

Örn Leó Jóhannsson (1889), Nökkvi Sverrisson (1919) og Guđmundur Kristinn Lee  (1622) unnu allir en Birkir Karl Sigurđsson (1546) og Óskar Long Einarsson (1743) töpuđu.

Örn hefur 5 vinninga, Nökkvi 4˝ vinning, Guđmundur 3˝ vinning og Birkir og Óskar hafa 3 vinninga.

Um 70 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar á međal 4 stórmeistarar og 4 alţjóđlegir meistarar.  Hjörvar er fjórđi stigahćsti keppandi mótsins.

Heimasíđa mótsins


Sumarskákmót Skákakademíunnar - afmćlismót Polgarbana fer fram í dag

Skákakademía Reykjavíkur

Veđriđ leikur ekki sérstaklega mikiđ viđ höfborgarbúa ţessa dagana. Í ţví skyni mun Skákakademía Reykjavíkur reyna ađ blíđka gođin og efnir til Sumarskákmóts Skákakademíunnar.
Ţegar hafa nokkrir alţjóđlegir meistarar bođađ komu sína eftir hádegi á morgun fimmtudag en taflmennskan hefst 13:30.

Polgarbaninn Tómas Hermannsson útgefandi hjá Sögur útgáfa hefur stutt vel viđ starfssemi Skákakademíunnar. Kappinn fyllir fjórđa áratuginn í mánuđinum og mótiđ ţví um leiđ afmćlismót ţessa glađbeitta Polgarbana en á níunda áratugnum mátađi ungur piltur frá Akureyri hina ungversku skákgođsögn, sterkustu skákkonu allra tíma, á snaggaralegan hátt í Reykjavíkurmótinu.  

Tefldar verđa sex umferđir hrađskák og veitt verđlaun í fullorđins- og barnaflokki.

Wales: Hjörvar međ jafntefli viđ stórmeistara og er í 2.-4. sćti

Hjörvar Steinn GrétarssonFIDE-meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2437) gerđi jafntefli viđ búlgarska stórmeistarann Marjan Petrov (2534) í sjöundu umferđ alţjóđlegs móts sem fram fer í Wales og hefur nú gert jafntefli viđ tvo stigahćstu keppendurna í tveimur síđustu umferđunum međ svörtu.  Hjörvar hefur 5˝ vinning og er í 2.-4. sćti ásamt búlgörsku stórmeisturunum Julian Radulski (2556) og Petrov.   Enski stórmeistarinn Peter Wells (2489) er efstur međ 6 vinninga en Hjörvar mćtir honum í áttundu og nćstsíđustu umferđ sem fram fer í fyrramáliđ.  Hjörvar ţarf einn vinning í tveimur síđustu umferđunum til ađ tryggja sér sinn annan áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.   Mótinu lýkur á morgun međ tveimur umferđum.

Örn Leó Jóhannsson (1889) og Guđmundur Kristinn Lee (1622) unnu í dag en ađrir töpuđu.

Örn hefur 4 vinninga, Nökkvi hefur 3˝ vinning, Birkir og Óskar hafa 3 vinninga og Guđmundur hefur 2˝ vinning. . 

Um 70 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar á međal 4 stórmeistarar og 4 alţjóđlegir meistarar.  Hjörvar er fjórđi stigahćsti keppandi mótsins.

Heimasíđa mótsins


Baldri gengur vel í Saint Ló

baldur teodor set up a nice trap to mate his opponent03Baldur Teódór Petersson (1032) heldur áfram ađ gera góđa hluti á skákhátíđinni í Saint Ló í Frakklandi.  Í nćstsíđustu umferđ, sem fram fór í dag,  vann hann skákmann međ 1705 skákstig.  Baldur hefur 5 vinninga.  Sóley Lind Pálsdóttir (1194) tapađi.  Baldur hefur 5 vinninga en Sóley hefur 3 vinninga en ţau tefla í opnum unglingaflokki.  Páll Sigurđsson (1957) er kominn á beinu brautina í opnum flokki og vann sína ađra skák í röđ og hefur 50% vinningshlutfall.  Mótinu lýkur á morgun.

Halla Sigurđsdóttir (móđir Baldurs og systir Páls) hefur sent Skák.is myndir sem finna má í myndaalbúmi.

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.6.): 5
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 154
  • Frá upphafi: 8766449

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband